Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Qupperneq 36
36
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sumarbústaðir
vfalleg og vönduð sumarhús .1 sölu nú
þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru
sérlega hagstæð. Sýningarhús á
staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma
65250C kl. 10 17 virka daga og 14 16
um helgar. TRANSIT hf., Trönu-
hrauni 8. Hafnarfirði.
Oska eftir að kaupa sumarbústað í ná-
grenni Reykjavíkur, ca 100 km frá
Revkjavík, þarf ekki að vera fullklár-
aður. góð útborgun. Uppl. í síma 91-
651098 e.kl. 19 í dag og næstu daga.
Reykrör fyrir sumarbústaði, samþvkkt
af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk-
~ íiniðja Benna. Hamraborg 11, sími
91-45122.______________________________
Rotþrær og vatnsgeymar. margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast. Sefgörð-
um 3, Seltjarnarnesi, s. 91-612211.
Vil kaupa eða leigja land undir sumar-
bústað í mesta lagi 200 km frá Reykja-
vík, helst sjávarlóð. Uppl. í síma
91-36583 e. kl. 19.
Odýr gardínuefni, rúmteppi og sæng-
ur, einnig amerísk handklæði og mott-
ur. Saumalist, Síðumúla 31, sími
84222. (Áður Nafnlausa búðin.)_______
Til sölu er land á fallegum stað, ca 70
km frá Rvík, stærð eftir samkomul,
gæti hentað fyrir félagasamt. Hafið
samb. v/aug]þj. DV í s. 27022. H-4931.
Sumarhús til sölu, 21 m2, fullbúið, verð
*^»50 600 þús. Uppl. í síma 611672 e.kl.
16.
Sumarhúsið Borgum við Hrútafjörð til
leigu. Vegna forfalla er næsta helgi
laus. Veiðileyfi. Uppl. í síma 95-11176.
Viljum taka á leigu sumarbústað eða
sveitabæ. Uppl. í síma 91-25658.
■ Pyrir veiðimenn
Lax- og silungsveiðileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
. 2 stangir, nýtt veiðihús.
''tjpplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni
17, sími 84085 og 622702. __________
Reyktur lax - reyktur lax. Tökum að
okkur að reykja og grafa lax fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki, frábær gæði
og vönduð vinna. Djúpfiskur sf., Fiski-
slóð 115 b, Rvík, s. 28860 og 623870.
Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- '
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Nýtíndir laxamaðkar til sölu. Uppl. í
síma 98-22727, Sverrir, Selfossi, og
91-44213, Steini, Kópavogi. Geymið
auglýsinguna, ________________
Allt i veiðitúrinn. Eitt landsins mesta
úrval af laxaflugum og flugulínum.
Stangir frá Daiwa, Silstar, B&W o.fl.
Sportlíf Eiðistorgi, sími 611313.
^jVeiðim. Silungaflugur, kr. 60, veiði-
stígvél, kr. 2595, Silstar hjól, stangir,
vöðlur, kr. 3430. Op. laug. 10-14. Vers-
lið hagkv. Sport, Laugav. 62, s. 13508.
Laxamaðkar - laxamaðkar - laxamaðk-
ar. Góðir laxamaðkar til sölu, alveg
nýtíndir. Uppl. í síma 52485.
Veiðileyfi í Reykjadalsá. Laxveiðileyfi
til sölu í Reykjadalsá í Borgarfirði,
nýtt veiðihús. Úppl. í síma 93-51191.
Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 74483._______________________
Til sölu úrvals ánamaðkar. Uppl. í síma
91-672894 (sendum heim).
M Fasteignir__________________
Einbýlishús. 134 m2 einbýlishús til
sölu, 50 m2 bílskúr, laust nú þegar.
Rtaðsett í Borgarnesi. Ýmis skipti á
-^ftíkursv. koma til greina. Upplýsing-
ar og myndir hjá Fasteignamiðstöð-
inni, Skipholti 50b, s. 622030 og 33382.
Jörð. Jörð með góðu íbúðarhúsi ósk-
ast í skiptum fyriiw verslunarhúsn. í
Reykjavík þar sem rekinn hefur verið
söluturn í 30 ár. Verðhugm. 3,5 millj.
Hafið samb. við DV i s. 27022. H-4927.
Til sölu 5 herb. íbúð við Hverfisgötu í
Reykjavík, þarfnast lagfæringar, góð
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4926.
M Fyrirtæki___________________
Ibúð til leigu, 3ja herb., í Breiðholti,
sérinngangur, leigist frá 1. júlí. Tilboð
sendist DV, merkt „Hólar 4915“.
bSfmtetsál
Allar tjónaviðgerðir
Vagnhöfða 9, sími 36000
Blómabúð. Til sölu af persónulegum
ástæðum snotur blómabúð með
smekklegum innréttingum, engin út-
borgun, verð kr. 850 þús. með vörulag-
er. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, sími
82040.
Bókhaldsþjónusta. Við færum bók-
haldið, gefum regluleg stöðuyfirlit,
aðstoðum við skýrslugerðir og skatt-
uppgjör. Bókhaldsmenn sf., Þórsgötu
26, Reykjavík. sími 622649.
■ Bátar
Á lager eða til afgreiðslu með stuttum
fyrirvara. •Mercury utanborðsmót-
orar 2.2 - 200 ha. •Mercruiser hæl-
drifsvélar 120 - 600 ha.^Mermaid
bátavélar 5Q - 400 ha. • Bukh bátavél-
ar 10 - 48 ha. •Antiphone hljóðein-
angrun. •Góðir greiðsluskilmálar.
• Góð varahlutaþjónusta. •Sérhæft
eigið þjónustuverkstæði. •Vélorka
hf„ Grandagarður 3 Rvík, s. 91-621222.
Til sölu 3 tonna færeyingur, árg. ’85,
vél BUKH, 36 ha., árg. '85. Tæki: lór-
an-Plotter, dýptarm., björgunarb., 2
talstöðvar, 1 DNG- og 1 Elliða-hand-
færavinda. Skipasalan Bátar og bún-
aður, sími 91-622554.
Til sölu 80 ha. dísilvél, einnig Borg
Warner 72 C-gír og 4mx58mm öxull
með Stefnisröri. Vantar notaða
180-200 ha. dísilvél, léttbyggða og
Borg Warner V-gír. Sími 91-76524.
13-18 feta bátur óskast, þarf að hafa
nægilega öfluga vél til að geta dregið
sjóskíði. Uppl. í síma 91-687676 til kl.
20 og 10973 e.kl. 20.
75 ha. ný bátavél með snuðgír til sölu.
i Mikið af varahlutum og verkfærasett
fylgir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-
671968 og 985-25835.
9 tonna fiskibátur til sölu, tilbúinn til
afhendingar þann 15. júlí. Veiðileyfi
fylgir, óveiddur kvóti 100 tonn. Uppl.
í síma 91-43021 og 641275.
Fiskker, 3101, einbyrt og 3501, einangr-
að, fyrir smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211.
Láttu drauminn rætast. Tilboð óskast í
18 feta seglskútu sem þarfnast við-
gerðar á skrokk, svefnpláss fyrir 4,
fjögur segl. Uppl. gefur Örn í s. 82392.
Til sölu 3ja tonna trilla, tré, vél Sabb
dísil (18-24 hest.), Simrad dýptarmæl-
ir, pappír, verð 400.000,00. Uppl. í síma
91- 79256 e.kl. 19 á kvöldin.
Til sölu 55 ha. Suzuki utanborðsm., með
power trim og sjálfvirkri olíubl., eins
árs gamall og keyrður aðeins 60 tíma,
einnig 10 feta vatnabátur. S. 75960.
Óska eftir að kaupa rauðmaganet
(upppsett), á sama stað óskast lófót-
lína. Uppl. í síma 985-31250 eða skila-
boð í síma 93-12150.
6,7 tonna frambyggður trébátur til sölu,
vel búinn tækjum, tilbúinn á færi.
Uppl. í síma 93-61520 á kvöldin.
Bátaalternatorar og rafgeymar, hag-
stæð verð. Bílanaust, Borgartúni 26,
s. 622262.____________________________
Bátaskreytingar. Letur og merki, allt
tölvuskorið. Landlist/Undraland,
Ármfila 7 (bak við Glitni), sími 678077.
Færeyingur, 2,2 tonn, til sölu í mjög
góðu ásigkomulagi, allur nýtekinn í
gegn. Uppl. í síma 93-66648 eftir 19.
Skipstjóri óskar eftir hraðfiskibát á
leigu í 1-1 /i mánuð. Uppl. í síma
92- 68591.
Volvo Penta skrúfugir til sölu, MS2B,
og skrúfa, Vl6xl2. Uppl. í síma
92-68494 e.kl. 17 og 92-68262.
Bátavél til sölu, Volvo Penta, 36 ha.,
í góðu lagi. Uppl. í síma 23864.
Sómi 700-800 óskast. Uppl. í síma
671543 og 671172 e.kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu góðan 8-20
tonna bát. Uppl. í.síma 92-46660.
■ Vaiahlutir
Bílapartar Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda 323, ’88-’81,
626, ’85, 929, ’80. Escort ’86, Sierra ’84,
Orion, ’87, Monza ’87, Ascona, ’84,
MMC Galant ’87-’81, Lancer, ’86, Tre-
día, ’83, Saab 900, Volvo 244, Charade,
’80-’88, Cuore, ’87, Charmant, ’85,
Nissan Sunny, 88, Lada Samara,’87,
Golf, ’82, Audi, ’80, Peugeot 505, '80,
BMW 728 323i, 320,316, Cressida,
’78-’81, Corolla, ’80, Tercel 4WD, ’86,
Dodge Van, ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir
sendingarþjónusta.
Start hf., bílaparfasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83,
Lancer ’80, palant ’80-’82, Saab 900
’81, Mazda 626 ’86 dísil, Chevrolet
Monza ’86, Camaro ’83, Charade ’87
turbo, Toyota Tercel 4x4 ’86, Tercel
’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW,
Golf ’80, Lada Samara ’87, Nissan
Cherry ’85, Subaru E 700 ’84 og Su-
baru ’81. Kaupum bíla til niðurr. Send-
um. Greiðslukortaþj.
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC ’84-’86,
MMC Pajero ’85, Nissan Sunny ’87,
Micra ’85, Daihatsu Charade ’84-’87,
Cuore ’86, Honda Accord ’81-’83^’86,
Quintet ’82, MMO Galant ’85 bensín,
’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, MMC Colt ’88, Colt
turbo ’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900
GLE ’82, MMC Lancer ’86, Sapporo
’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf ’85,
Ai'o ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf.
Erum að rífa: Toyotu LandCruiser
STW turbo dísil ’88, Range Rover
’72- ’79, Bronco ’74-’76, Scout ’74-’77,
Wagoneer ’73-’76, Lödu Sport ’78-’83,
MMC Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83,
Galant ’81-’83, Fiat Uno ’84-’86, Fiat
Regata ’85, Benz 280 SE ’74, Mözdu
626 ’81 ’82, M. 929 ’82-’84, 323 ’81-’84,
Toyota Corolla '82. Uppl. í s. 96-26512,
96-23141 og 985-24126, Akureyri.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
'84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer '79,
Range Rover '77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um larid allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Aðalpartasalan sf„ s. 54057, Kaplahr.
8. Varahlutir í Volvo 345 ’86, Escort
’85, Sierra ’86, Fiesta ’85, Civic ’81-’85,
Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320
’78, Lada ’87, Galant '81, Mázda E
1600 ’83, 323 ’81, 626 ’81, 929 ’82, Uno
’84, Skoda ’86, Cressida '79 o.m.fl.
Sendingarþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919
og 681442. Erum að rífa Nissan Cherry
’&l, Datsun Urvan ’82, dísil, Hondu
Civic '82, Lödu Sport ’82, Saab 99-900,
Charade '79-82, VW Golf ’82, Suzuki
Alto ’83, Suzuki bitabox '82 o.m.fl.
Ath. erum fluttir frá Rauðavatni.
Bílgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega
rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic
’81—’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara
’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84
o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við-
gerðarþjónusta. Sendum um land allt.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Toyota Camry ’84, Mazda
323 ’83, Subaru Justy ’86, Colt ’81,
Volvo 244 ’75, Toyota Cressida ’80.
Sendum um land allt.
Bílapartasalan v/Rauðavatn. Subaru
’81, Mazda 626 ’80, Galant ’79, Cherry
’80, Citation ’80, Van ’77, Fairmont
’78, Blazer ’74, Skoda ’83 o.fl. S. 687659.
Eigum mikið af góðum, notuðum vara-
hlutum í Lödu og Lödu Samara, t.d.
vélar, 5 gíra kassa, millikassa, drif
o.fl. Úppl. í síma 46081.
Er að rífa Audi 100 ’80, mikið af góðum
varahlutum, með 5 cyl. dísilvél, einnig
Dodge Powerwagon 1980, góðir vara-
hlutir. Uppl. í síma 91-688497 e.kl. 18.
Erum fluttir, Jeppahlutir, Skemmuveg-
ur 34 N, tökum að okkur flestar jeppa-
breytingar, ísetningar og viðgerðir,
varahlutir í eldri jeppa. S. 79920.
GMC Blazer, Sierra. Til sölu varahlut-
ir úr Blazer ’74, einnig ókeyrð 289
Ford vél, ósamsett. Uppl. í síma 657072
e.kl. 19.
Mercedes Benz '74 til niðurrifs og sölu,
einnig vél í Mercedes Benz ’72, með
sjálfskiptingu og öllu. Uppl. í síma
15637._______________________________
Notaðir varahlutir í Volvo ’70- ’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Plasthús á allar gerðir pickup bila,
með upphækkun, lituðu gleri
og stórri hurð.
Gísli Jónsson & CO, sími 686644.
Bráðvantar framdrif í Mitsubishi
Tredia ’83. Uppl. í síma 97-21325 um
helgar og 97-11035 á virkum dögum.
Til sölu nýir og notaðir varahlutir í
Willys Wagoneer '12. Uppl. í síma
95-22651 á kvöldin.
Úr Mözda 323 ’81 er til söiu sjálfskipt-
ing og aðrir varahlutir. Uppl. í síma
93-66749 eftir kl. 19 og í hádeginu.
2 litlar kisur fást gefins. Uppl. í síma
93-66749 eftir kl. 19 og í hádeginu.
Er að rífa Dodge Omni. Uppl. í síma
670072 og 53859. Jón Ingi.
Til sölu Mazda 323 1,4 árg. ’79, góð
vél. Uppl. í síma 91-14167 eftir kl. 18.
V-6 Fordvél til sölu, með öllu. Uppl. í
síma 37453 e.kl. 19.
■ Vídeó
Videoleiga á Norðurlandi, sem er að
hætta, auglýsir eftirfarandi til sölu:
u.þ.b. 600 spólur, 8 stk. 3ja mán. gamla
Samsung afspilara, sérhannað af-
greiðsluborð sem rúmar u.þ.b. 540
spólur, u.þ.b. 120 lengdarmetra af
hilluefni með festingum, nýjan Omroe
1124 peningakassa með stórri skúffu.
Selst allt í einu eða í pörtum. Uppl.
gefur Guðjón í síma 96-22150 e. kl. 18.
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Panasonic mundbandstæki til sölu,
verðhugmynd ca 15.000. Uppl. í síma
680449 eftir kl. 17.
■ Vélar
Pappirsskurðarhnífar, 72 cm skurð-
breidd, til sölu. Offsetfjölritun, Lág-
múla 7, sími 91-687890.
■ Bílaþjónusta
Grjótgrindur. Eigum á lager grjót-
grindur á flestar gerðir bifreiða.
Ásetning á staðnum. Bifreiðaverk-
stæðið Knastás hf„ Skemmuvegi 4,
Kópavogi, sími 77840.
■ Vörubflar
Nýinnflutt:
• M. Benz 809 ’82.
• M. Benz 1638 ’82.
• M. Benz 1626 ’79.
• M. Benz 1113 '79.
• M. Benz bílkrani, lyftigeta 20 tonn.
Bílasala Alla Rúts, s. 681667, hs. 72629
og bs. 985-20005.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz,
MAN, Hino o.fl., pallar, ökumanns-
hús, mótorar, gírkassar, hásingar,
einnig nýtt, fjaðrir, bretti o.fl.
Vörubilasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skiptit bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Notaðir varahlutir i flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
Óska eftir vörubíl, 10 hjóla, árg. ’76-’80,
Scania, Volvo eða Benz. Uppl. í síma
98-34638 eftir kl. 20.________________
MAN 26.321 ’85 til sölu, 2ja drifa. Uppl.
í síma 84449._________________________
Óskum eftir palli og sturtum á 6 hjóla
vörubíl. Sími 36583, 35921 e. kl. 19.
■ Virmuvélar
Til sölu traktorsgröfuarmur (bakkó),
Schaeff skotbómubakkó, árg. ’83, mjög
öflugt bakkó, tilvalið á jarðýtu eða
stóran traktor. Upplagt að gera trakt-
orsgröfu úr stórum framdrifstraktor
eða gera jarðýtuna fjölhæfari.
Istraktor hf„ sími 656580.
■ Sendibílar
Hef kaupanda að Benz 307 eða 309
’82-’84, í sLiptum fyrir Benz 207 ’78,
milligjöf staðgreidd. Bílasala Vestur-
lands, sími 93-71577,_________________
Sendiferðabill, skutla, með mæli og tal-
stöð til sölu ásamt hlutabréfi í stöð.
Uppl. í síma 91-51899.
Subaru 700 highroof ’84 til sölu, ókeyrð
vél (uppgerð). Uppl. í síma 92-15237.
Óska eftir bil á verðbilinu 100-120.000.
Uppl. í síma 91-33545 e. kl. 19.
■ Lyftarar
Rafmagns- og disillyftarar, snúningar
og hliðarfærslur. Viðgerða- og vara-
hlutaþjón. Sérpöntum varahl. Flytjum
lyftara. Lyftarasalan hf„ Vatnagörð-
um 16, s. 82770/82655, telefax 688028.
Hyster. Höfum til afgreiðslu af lager
Hyster rafmagnslyftara með 1,5 tonna
lyftigetu. íslenska umboðssalan, sími
91-26488.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath„ pöntum bíla erlenglis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanskáfólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. H.s 46599.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
Bónus bilaleiga við Umferðarmiðstöð-
ina: Fiat Uno, Mazda 323. Hagstætt
verð. Bílaleigan Bónus, sími 91-19800.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bílamálun og réttingar, stór sem smá
verk. Föst verðtilboð. Góður sprautu-
klefi og Caroliner réttingarbekkur.
Bílamálunin Geisli, Réttingarhúsið,
Stórhöfða 18, símar 685930 og 674644.
Cherokee ’85. Óska eftir Cherokee ’85
með V-6 vél í skiptum fyrir Mazda 323
1500 ’85 og staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-77729 eftir kl. 18.
Subaru station ’86-’87 óskast í skiptum
fyrir Mözdu 626 ’82, góður og vel með
farinn bíll. Milligjöf staðgreidd. Hafið
samb. við DV í síma 27022. H-4903.
Óska eftir miðlungsstæró af bil, helst
beinskiptum, á ca 300 þús. í skiptum
fyrir lítinn bíl á ca 160 þús., milligjöf
staðgreidd. Uppl. í s. 91-42197 e.kl. 18.
Óska eftir Mitsubishi Colt ’84-’85 eða
öðrum álíka bíl í skiptum fyrir Toyotu
Carinu 1800 vél ’82, 2ja dyra + 50
þús. í peningum. Sími 685324 e.kl. 16.
Óska eftir nýlegum bíl, skoðuðum ’89,
lítið keyrðum, gegn 370 þús. kr. stað-
greiðslu. Uppl. í síma 98-22597 eftir
kl. 18.
Vil kaupa Lada Samara ’87, stað-
greiðsla fyrir góðan bíl, 140-150 þús.
Úppl. í síma 669704.
Óska eftir að kaupa Plymouth Duster
’73-’76, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 91-651825.
Óska eftir að kaupa Toyotu Corolla ’88,
eða Hondu Civic ’87, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 91-621349 eða 91-41318.
Oska eftir Saab 90 eða 99, ákeyrðum
eða biluðum, í skiptum fyrir Saab 99
’81 GL. Uppl. í síma 670505.
Econoline 4x4, árgerð 1980 eða yngri,
óskast. Bílasalan Bílás, sími 93-12622.
Óska eftir Triumph, má þarnast lagfær-
inga. Uppl. í síma 94-1365 eftir kl. 17.
■ Bflar tíl sölu
Benz, Galant og CoH.
• M. Benz 230E ’81, sjálfsk., vökva-
stýri, topplúga o.fl., hvítur, v. 660 þús.
• MMC Galant 2000 GLS ’87, sjálfsk.,
vökvastýri, rafmagn í rúðum, centr-
allæs. o.fl., dökkgrænn, v. 780 þús.
• MMC Colt turbo ’87, vökvast., rafm.
í toppl. og rúðum, álfelgur o.fl., svart-
ur, verð 780 þús. S. 612612 e.kí. 19.
Colt ’85 GLX til sölu, ekinn 65 þús.,
sjálfsk., í aldeilis glimrandi ástandi
og vel útlítandi, vetrardekk og útvarp
fylgja. Verðhugmynd 370 þús„ góð
staðgreiðslukjör. Uppl. í símum
618871 og 611517 e.kl. 19.
Góður ferðabill. Mazda 929 station
1980, ekinn 98.000, sjálfskiptur, vökva-
stýri, 2000 vél, sem nýr að innan, út-
varp, segulband, 6 hátalarar, sumar-
og vetrardekk, góð kjör. Uppl. á Bíla-
torg, sími 621033.
Mitsubishi Galant, árg. ’80, 1600 GL til
sölu, gangfær en þarfnast smáviðgerð-
ar, staðgreiðsluverð 50 þús„ einnig
Mercury Monarch ’75, með bilaðri
vél, staðgrverð 15 þús. Uppl. í síma
92-13757 milli kl. 19 og 21.
Tveir pickupar, Toyota /4, skoðaður,
v antar lagfæringu, verð 35 40 þús„
Datsun ’83. þarfnast lagfæringar,
óskoðaður, verð 120 þús., álhús á jap-
anska pickupa, sem nýtt, verð 40 þús.
Uppl. í síma 91-72596 á kvöldin.
Útsala á ágætum, sparneytnum bílum.
Mazda 323 ’82, sjálfskipt, verð 65 þús„
Mazda 929 ’81, toppeintak, verð 100
þús„ Honda Civic ’82, sjálfsk., ekinn
71.000, verð 90 þús„ T. Corolla liftback
’79, sk. ’90, verð 60 þús. Sími 624161.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9 22. Lok-
að sunnudaga. Reynið viðskiptin.
Bílastöðin hf„ Dugguvogi 2, s. 678830.
Ekki kr. 150 þús., ekki kr. 120 þús., held-
ur kr. 95.000 staðgreitt fyrir Skoda 120
L ’87 í mjög góðu lagi, ek. 18.500 km,
vetrar/sumardekk, eigandi er að flytja
úr landi. Sími 20830 eða 621481.
Saab 99 ’81 GL til sölu, ekinn 67 þús„
verð 240 þús., einnig Saab 900 GLS
’82, ekinn 130 þús., sjálfskiptur, með
aflstýri, verð 390 þús. Uppl. í síma
670505 virka daga milli kl. 17 og 19.
Til sölu er Opel Ascona ’77, ekinn 165
þús. km, útvarp, góð sumardekk, verð
kr. 15 þús. Uppl. í síma 45091 e.kl. 18.