Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Side 38
38
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tapað fundið
Hefur einhver séð hjólið mitt?
Eg er aðeins 12 ára strákur sem var
nýbúinn að eignast 18 gíra fjallahjól.
Það hvarf þann 14. júní sl. í Suður-
hlíðunum í Rvík. Hjólið er af gerðinni
Euro Star, svart og íjólublátt á litinn.
Þeir sem hafa séð hjólið vinsaml.
hringíð í s. 39830. Fundarlaun.
■ Ýmislegt
Hugleiðsla-Yoga.
Námskeið í litla ajapa jap. Það er
tantrísk hugleiðsluaðferð og einföld
og áhrifamikil, byggð á sérstakri önd-
un og orkustraumum í likamanum.
Mæting 7 kvöld, 3., 4., 6., 7., 10., 1J.,
13. júlí kl. 19.30-21.00.
Yoganámskeið: líkamlegar æfingar
(Asana), andardráttaræfingar
(Pranayama) og djúpslökun. Hvaðan
kemur einbeitingin, orkan, innblást-
urinn og sköpunargleðin? Mæting
virka daga 3.-12. júlí kl. 17.00-19.00.
Bæði námskeiðin verða í stofu 3 í
aðalbyggingu Háskólans við Suður-
götu. Leiðbeinandi er Síta. Skráning,
sími 27053 kl. 9-12 og 20-21 daglega.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Sumarferð Húnvetningafélagsins i
Reykjavík. Hin árlega sumarferð fé-
lagsins verður farin í Þórsmörk dag-
ana 15. og 16. júlí, grill og gaman á
laugardagskvöld, tilkynnið þátttöku
fyrir 30. júní í síma 41150, 681941 og
671673.
Til sölu 1 árs JVC videoupptökuvél, 2ja
ára Xenon videotæki, Cindy- og
Barbídót, barnabakpoki á 1000 kr. og
barnabílstóll á 500 kr. Sími 52646.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á homi Borgartúns og
Höfðatúns), s. 22184, 623388. Opið á
laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt.
Ritvinnsla. Tek að mér ritvinnslustörf
fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ódýr
og góð þjónusta. Uppl. í síma 45308.
■ Einkamál
Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn-
ast heiðarlegum manni sem hefur
gaman af tónlist og ferðalögum. Svör
sendist DV, merkt „Félagi 4911“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 em á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Myndarleg kona óskar eftir kynnum
við skilningsríkan og traustan mann,
50 ára eða eldri. Svar sendist DV,
merkt „0089“.
Óska eftir að kynnast manni á miðjum
aldri sem er í góðri aðstöðu og með
eigin efhahag. Svar sendist DV, merkt
„405“.
■ Kennsla
Öðruvísi sumarfri. Námskeið undir
Jökli 3.-8. og 24.-28. júlí. Alhliða sál-
ar- og líkamsslökun. Jurtafæði, hug-
leiðingar o.s.frv. Uppl. og skráning í
s. 18128. Leifur Leopoldsson - Lone
Svargo.
íslenskunámskeið fyrir útlendinga og
enskunámskeið fyrir böm í júlí.
Enskuskólinn, Túngötu 5, sími 25330
og 25900.
■ Skemmtanir
Nektardansmær. Óviðjafnanleg, ólýs-
anlega falleg nektardansmær vill
skemmta í einkasamkvæmum, félags-
heimilum o. sv. um land allt. S. 42878.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir,
gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð-
ir, þrífum og sótthreinsum sorp-
geymslur og rennur. Sími 72773.
Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús-
gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer-
metraverð eða föst tilboð. Sími 42030
og 72057 á kvöldin og um helgar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Tek að mér þrif i heimahúsum. Uppl. í
síma 91-674208 e. kl. 20.
■ Nudd
Konur ath.! Snyrtilegur maður veitir
ókeypis nudd. 100% trúnaður. Geymið
auglýsinguna. Pósthólf 8389,128 Rvík.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn-
asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn
sf., Guðmundur Kolka Zophoniasson
viðskiptafr., Halldór Jfalldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649.
■ Þjónusta
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhfiða húsaviðgerð-
ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungU-
viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og
útimálun, smíðar, hellulagningu,
þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant-
ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á
staðinn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar.
Pottþétt st. Fast viðhald eftirlit -
minni viðhaldskostn. Bjóðum þak-
viðgerðir og breytingar. Gluggavið-
gerðir, glerskipti og þéttingar.
Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott,
sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí-
skemmd í steypu og frostskemmdum
múr, sílanböðun. Leysum öll almenn
lekavandamál. Stór verk, smáverk.
Tilboð, tímavinna. S. 656898.
Háþrýstiþvottur, steypuviögeröir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppi. 'í
síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur
alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og
viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar
breytingar. Gerum gamlar útitröppur
sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin.
Fagmenn. Uppl. s. 91-675254.
Fagvirkni sf., s. 674148. Viðhald hús-
eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300
bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð-
ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst
tilboð þér að kostnaðarlausu.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl.
Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400
bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf.
Skipholti 25. Símar 28933 og 28870.
Sársaukalaus hárrækt m/leisi. Viðurk.
af alþj. læknasamt. Vítamíngreining,
orkumæling, aldlitslyfting, vöðva-
bólgumeðferð, megrun. Heilsuval,
Laugav. 92, s. 11275 og 626275.
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn -
hreingerningar - garðyrkja - veislu-
þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta,
vinna - efni - heimilistæki. Ár hf.,
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg.
og breytingar, bæði á heimilum og hjá
fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf-
verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742.
Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Trésmíðameistari. Tek að mér alla al-
menna fagvinnu í húsasm., glugga- og
þakviðg., innan- og utanhússklæðn-
ingar. Fast verð. S. 681379/681577.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum
jafnt úti sem inni. Uppl. í síma
91-19123 eftir kl. 19.______-
Saumavélaviðgeröir.
Tek allar tegundir saumavéla til við-
gerðar. Uppl. í síma 673950.
Tek að mér flisalagnir, geri föst tilboð
er óskað er. Uppl. í síma 24803.
Geymið auglýsinguna.
■ Ökukennsla
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll
prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem
em að byrja aftur. Vagn Gunnarsson,
sími 52877.___________________________
Skarphéðinn Slgurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Sími 40594.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
ökukennsla og aöstoð viö endurnýjun
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
■ Innrömmun
Úrva! ál- og trélista. Karton. Smellu-
og álrammar. Plaköt og grafík.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík,
sími 91-25054.
H Garðyrkja
Trjáúðun - fljót afgreiðsla. Tökum að
okkur úðun á trjám og runnum, notum
Peramsect sem er skaðlaust mönnum,
fagmenn með áralanga reynslu. 100%
ábyrgð. Pantanir í síma 19409 alla
daga og öll kvöld.
íslenska krúðgarðyrkjuþjónustan.
Jón Stefánsson garðyrkjumaður.
Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér
hellulagnir, lagningu snjóbræðslu-
kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu,
einnig stoðveggi og allan frágang á
lóðum og plönúm. Margra ára reynsla.
Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin-
samlegast hafið samband í síma 53916.
Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals
túnþökur og gróðurmold til sölu,
góður losunarútbúnaður við dreifingu
á túnþökum. Leigum út lipra
mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð
greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala
Gylfa Jónssonar, sími 91-656692.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka
daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og
985-25152 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og girðingav. Erum með hentugar
sláttuvélar fyrir stærri lóðir. Garða-
þjónustan, s. 91-624230, 985-28778,
43528. Gemm tilboð. Greiðslukjör.
Stopp! Garðeigendur, ath. Við tökum
að okkur slátt og umhirðu garða í
sumar. Ódýrt, t.d. garður innan við
100 ferm 1200 kr. Vönduð vinna. S.
91-83293 e.kl. 18. Stefán og Jóhann.
Trjáúðun - 100% ábyrgð. Bjóðum upp
á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega
mönnum og dýrum með heitt blóð.
Margra ára góð reynsla. Sími 16787.
Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
Trjáúðun. Úða skordýralyfi, skaðlaus
mönnum, gæludýrum og fuglum.
Stuttur hættufrestur. Gunnar Hann-
esson, garðyrkjufræðingur, sími
91-39706 e.kl. 17._________________
Úðun, úðun. Tökum að okkur úðun
trjáa og mnna, notum eingöngu úðun-
arefni sem er skaðlaust mönnum. Elri
hf., Jón Hákon Bjarnason, skógrækt-
arfr./garðyrkjufr., sími 674055.
Garðeigendur, ath. Tökum að okkur
garðslátt og snyrtingu á görðum. Ódýr
og vönduð vinnuþrögð. Uppl. í síma
45308._____________________________
Garðeigendur, ath.! Snyrti tré og
mnna. Fljót og góð þjónusta. Tryggir
fallegan garð í sumar. Úppl. í síma
652831.____________________________
Garðsláttur og almenn garðvinna.
Gerum föst verðtilboð.
Veitum ellilífeyrisþegum afslátt.
Hrafnkell, sími 72956.
Garðsláttur - hellulagnir. Mold í beð,
mosaeyðing o.fl. Við leggjum áherslu
á vönduð vinnubrögð og sanngjamt
verð. PJ-Verktakar, s. 670108.
Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt
og almenna garðvinnu. Garðunnandi,
sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun
Michelsen, sími 73460.
Alhliða garðyrkja. Úöun, garðsláttur,
hellulagning, trjáklipping, umhirða
o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkju-
maður, sími 91-31623.
Gróðurmold, túnamold og húsdýraá-
burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt-
orsgrafa, vömbíll í jarðvegsskipti og
jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663.
Góðar túnþökur. Topptúnþökur, topp-
útbúnaður. Flytjum þökumar í net-
um. Ótrúlegur vinnusparnaður. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430.
Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusal-
an hafin, allar plöntur á 75 kr., magn-
afsláttur. Sendum hvert á land sem
er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169.
Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn,
hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu
girðinga og túnþökulagningu. Vanir
menn. Sími 91-74229, Jóhann.
Skerpl sláttuvélar og öll garðáhÖld,
hnífa og annað til heimilisnota, smíða
hús- og bíllykla. Vinnustofan, Fram-
nesvegi ,23, sími 21577.
Trjáúðun. Úðum garða, notum perm-
asect, margra ára reynsla. Einnig al-
menn garðvinna. Uppl. í síma 670315,
78557 og 75261.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa.
• Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.
Garðaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár.
Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gísla-
son, sími 91-74455.
Gróðurmold og fyllingarefni,
heimkeyrt, til sölu. Uppl. í síma 666397
eftir kl. 19.
Tökum að okkur allar hellulagnir,
t.d. stéttir og innkeyrslur, einnig hita-
lagnir. Uppl. í síma 20266 á daginn.
Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu,
heimkeyrð. Sími 985-22050.
Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar
fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977.
■ Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir,
girðingarvinnu o.fl., tímavinna eða
tilboð, yður að kostnaðarlausu. Uppl.
J síma 77241 kl. 18-22.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið,
sveitastörf, líf og fjör. 7-12 ára böm.
Innritun á skrifstofu SH verktaka,
Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
17 ára unglingur óskar eftir að komast
í sveit, er vanur. Uppl. í síma 92-68569
eftir kl. 19.
Ég er 20 ára og óska eftir vinnu í
sveit, helst á Suðvesturlandi, er van-
ur. Uppl. í síma 93-12249.
■ Ferðalög
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi,
þægileg rúmgóð herb./setust., fallegt
umhverfi og útivistasv., Laxveiðileyfi,
fjölsk. gisting frá kr. 500. S. 93-56789.
■ Ferðaþjónusta
Sumarhús. Til leigu í sumar 8 manna
fullbúið sumarhús í fögm og friðsælu
umhverfi í Kelduhverfi. Verslun,
hestaleiga, sundlaug o.fl. í nágrenn-
inu. Stutt er í Ásbyrgi og þjóðgarðinn
í Jökulsárgljúfrum. Fallegar göngu-
leiðir á svæðinu, veiðileyfi í Litlá.
Verið velkomin. Uppl. og pantanir í
símum 96-52261 og 96-52270.
Gisting i uppbúnum rúmum eða svefn-
pokapláss í 1, 2ja, 3ja og 4ra m. herb.
10 mín. akstur frá Ak. Góð hreinlætis-
og eldunaraðstaða. Verslun. Verið
velkomin. Gistiheimilið Smáratúni 5,
Svalbarðseyri, sími 96-25043.
Tjaldstæði og hjólhýsastæðið opið
fjölskkyldufólki. Heitt og kalt vatn.
sundlaug, gufubað, golfvöllur, veiði,
verslun og margt fleira. Gisting í smá-
húsum. Ferðamiðstöðin Flúðum, sími
98-66756.______________________
Gisting i 2ja manna herb. frá 750 kr. á
mann, íbúðir og sumarhús með eldun-
araðstöðu ferðamannaverslun, tjald-
stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit-
ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011.
■ Parket
Parketslipun. Tökum að okkur park-
etslípun. Vönduð vinna, vanir menn.
Uppl. í sima 18121 og 612191.
■ Tíl sölu
Ert þú kona ekki ein?
Vertu sérstök í fötum frá okkur.
Einnig fatnaður í yfirstærðum!
Saumastofan Fis-Létt, Hjaltabakka
22, kjallara, opið frá kl. 9-18. Sími
91-75038.
Baðker og sturtubotnar.
Baðker, 170x70, verð kr. 7.900.
Baðker, 160x70, verð kr. 7.900.
Sturtubotnar, 80x80, verð kr. 3.500.
Baðker, 170x75 m/handf., kr. 17.500.
Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 685966,
Lynghálsi 3, s. 673415.
Vorblað tímaritsins Husfreyjunnar
er komið út.T blaðinu eru fróðlegar
greinar um næringu og neysluvenjur
ungra bama og áhrif áfengis á fóstur.
Ennfremur er þar uppskrift að hent-
ugri kvenpeysu, falleg bamapeysa,
prjónuð úr garnafgöngum, ljúfiengir
lambakjötsréttir, kökur með kaffinu,
krossgáta til að glíma við í sumarleyf-
inu, auk margs annars efnis. Nýir
kaupendur fá 2 blöð frá fyrra ári í
kaupbæti. Tímaritið Husfreyjan,
sími 17044.
Náttúrul. Banana Boat og GNC snyrti-
vömr úr Aloe Vera o.fl. heilsujurtum.
Prófaðu græðandi svitalyktareyði,
varasalva, virkasta sárasmyrslið, kol-
lagen-gel, 9 teg. sólkrema, m.a.: sól-
margfaldara, milda bamasólvörn,
brún án sólar. ísl. upplbækl. Hárrækt
m. leysi, svæðanudd, megmn, hrukku-
meðf., vítamíngreining.
Heilsuval, Laugav. 92 v.
Stjömubíópl., s. 11275, 626275.
Komum með sýnishorn á sjúkrahús ef
óskað er eftir. Sendum í póstkröfu.
Opið 10-14 laugardaga í sumar. Gull-
brá, Nóatúni 17, sími 624217.
Flöskuskipamódel. Vorum að fá úrval
af tréskútumódelum, flöskuskipum,
gítarmódelum, sellómódelum o.m.fl.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 21901.
Góðar matreiðslubækur. Áskriftir og
nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga
frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í til-
vemna.
Rósóttir kjólar nýkomnir einnig einlitir
kápukjólar. Glæsilegt úrval. Póst-
sendum. Kreditkortaþj. Dragtin,
Klapparstíg 37, s. 91-12990.