Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Qupperneq 45
45-
MÁNUD'AGUR 19. JtJNÍ 1989.
Skák
Jón L. Árnason
Bandaríski stórmeistarinn Sergei
Kudrin sigraði á opnu móti í Las Palmas
á dögunum, annað árið í röð, og varð
vinningi fyrir ofan Englendinginn Hebd-
en og Granda Zuninga frá Perú. Kudrin
fékk 7,5 v. af 9 mögulegum.
Þessi staða kom upp í skák hans við
Hebden. Kudrin hafði hvitt og átti leik:
Svartur lék síðast 30. - f5-f4 og vonaðist
eftir 31. Bxf4 Rxf4 32. Dxe8 Dfl! með hót-
unum á g2 og a6. Kudrin endurbætti þetta
afbrigði: 31. Bxf4! Rxf4 32. Hxh6 +! gxh6
33. Df7+ Kh8 og svartur gaf um leið því
að eftir 34. Dxe8+ Kg7 35. De5+ fellur
riddarinn og hvítur á unnið drottningar-
endatafl.
Bridge
ísak Sigurðsson
Skiptingaspil gefa oft tilefni til sveiflu
í skori, og er þetta spil gott dæmi um
það. Spiliö kom fyrir í alþjóðlegri sveita-
keppni fyrir skömmu, og norður, sem
lenti í þeirri sjaldgæfu stöðu aö fá tílit í
tígli, braut eina gullvæga reglu, sem hafði
slæmar afleiðingar. Vestur gefur, allir á
hættu:
* 109
V D
♦ KDG10976532
* KD764
V K10952
♦ 84
+ 10
♦ G52 V ÁG74 + KD9862
Vestur Noröur Austur Suður
14 5* Dobl Pass
6+ 64 Dobl p/h
Dobl austurs var, samkvæmt samkomu-
lagi, úttekt, og vestur sagði eðlilega sex
lauf. Nú gat norður ekki setið á sér, enda
ekki á hveijum degi sem menn fá tílit,
og sagði 6 tigla. Þeir voru að sjálfsögöu
doblaðir 500 niður. Á hinu borðinu gengu
sagnir þannig:
Vestur Norður Austur Suður
1+ 54 54 Pass
6* pass pass Dobl
P/h
Á þessu borði virti norður þá gullvægu
reglu að láta sér nægja einu sinni að
hindrunarsegja, og láta félaga um að taka
ákvörðun um framhaldið. Verðlaunin
voru ríkuleg. Útspil laufakóngur, ás í
bhndum, trompað í norður, hjartadrottn-
ing frá norðri, kóngur frá sagnhafa og
suður tók AG og gaf norðri hjartastungu.
Að lokum átti norður ekkert nema tígul
tilaöspilaoggafsuðristungu, llOOniður.
» A83
V 863
♦ Á
kr'HC.AO
N
V A
S
Krossgáta
Lárétt: 1 harðfenni, 6 varðandi, 8
hrædda, 9 spíra, 10 skelfing, 11 fugl, 13
galdur, 16 mjúkan, 17 ekki, 18 vissir, 20
óhjjóð, 21 skel.
Lóðrétt: 1 lof, 2 nöldur, 3 beitunni, 4
blómi, 5 komast, 6 hár, 7 japlir, 12 rag-
geit, 14 hlífa, 15 Ul, 16 reglur, 19 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 íhiutun, 7 sí, 8 jór, 10 má, 11
trú, 12 fési, 14 rafafl, 16 sog, 18 eim, 20
ótt, 21 urga, 22 skarð, 23 an.
Lóðrétt: 1 ístra, 2 hírast, 3 ljúf, 4 tré, 5
um, 6 náir, 9 ófagur, 13 sliga, 15 ferð, 17
ota, 19 man, 20 ós.
LaJli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahusið
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 16. júní - 22. júní 1989 er
í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkúr: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fmuntudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartimi
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-íostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Ki.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
laugar. 17. júní:
Horfurnarvegna Tientsindeilunnar mjög
alvarlegar
Bresku ráðherrarnirfara ekki frá London yfir helgina
Spakmæli
Tunganersköpuðsem himneskt
hljóðfæri en oft leikur djöfullinn á það.
Longfellow
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opiö laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502. /
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamames, simi 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og^
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telj a sig þurfa
aðfiyiðstoðjjorgarstofnanæ^^^^^
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríöa, þá er sími samtak^
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. júní
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú færð ekki mikla hvatningu frá öðrum varðandi tillögu
þína. Gerðu ráð fyrir að fara eigin leiðir. Reyndu'að eiga
tíma út af fyrir þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Eitthvað óvænt getur eyðilagt áætlanir þinar í dag. Það get-
ur reynst erfitt að breyta áætlunum, reyndu að bregðast
ekki Úla við.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur nógan kraft og sjálfstraust tíl að halda áfram með
eitthvað sem aðrir draga úr. Forðastu að breyta á móti þinni
betri vitund.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Það ríkir einhver spenna í ioftinu, senrúlega frá gærdegin-
um. Þú þarft að leggja höfuðið í bleyti varðandi fjármál þín.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Það gæti orðið einhver ruglingur tU að byija með, en vertu
bara viss um að aðrir séu á undan þér. Það getur orðið veru-
legt vandamál varðandi ferðalag.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Skopskyn fólks er ekki upp á marga fiska. Taktu enga
áhættu með bröntjurum. Þér líður best með ókunnugum í
dag.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Tilveran er mjög óskipulögð hjá þér i dag og verða ýmsar
óvæntar uppákomur. Áldursmunur gæti valdið vandræðum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reiknaðu ekki með að hlutimir verði eins og þú ætlaðir.
Fjármálin ættu að vera í lagi en þú verður að halda vel utan
um budduna.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú átt auðvelt með að fá fólk til að hlusta á hugmyndir þin-
ar og taka þátt í því sem þú ert að gera. Áætlun fer ekki
alveg eins og þú ætlaðir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvað gæti farið úrskeiðis sem tekur tima að lagfæra aft-
ur. Þetta verður ekki auðveldur dagur í samskiptum kypja.
Þú nærð þér á strik í burtu frá heimilinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að treysta á sjálfan þi" varðandi það sem þarf að
gera. Það er lítinn stuðning að halá í dag. Þú gætir þurft öxl
til að halla þér að í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það eru miklar skapsveiflur í þér í dag. Sennilega út af mis-
tökum. Hlutimir ættu að róast seinni partinn. Kvöldið ætti
að verða afar rómantískt.