Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Qupperneq 47
MÁNUDAGUR 19,'JÚNÍ 1989.
47
RUSLATUNNUR
Sterkar og vandaðar vest-
ur-þýskar ruslatunnur úr
polyethylene.
Hjólaöxlar úr ryðfríu stáli.
Mjög gott verð.
Sendum í póstkröfu.________
Atlas hf
Boryarlúni 24 — Síini 62 11 55
! Póslhólf 8460 — 128 Reykjavík
Nýtt á íslandi
Pústkerfí úr
ryöfríu aæöastáli
í fíestokutæki
Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu
gæöastáli i flestar geröir ökutækja og bifreiöa.
Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem
endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö
undir hann vandaö pústkerfi úr ryöfríu gæöastáli
5 ára ábyrgö á efni og vinnu.
Hljöfideyfikerfi hf.
STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI
SÍMI 652 777
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Gestaleikur á stóra sviðinu:
Itróttasamband Föroya og Havnar Sjónleik-
arfélag sýna:
FRAMÁ
eftir Sigvard Olson
I samvinnu við Fred Hjelm
Þýðing: Asmundur Johannessen
Leikstjóm: Sigrún Valbergsdóttir
Leikmynd og búningar: Messíana Tómas-
dóttir
Laugardag 24.6. kl. 20
Sunnudag 25.6. kl. 20
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Leikferð:
Þinghamri, Varmalandi sunnudag kl. 21.
Klif, Ólafsvík mánudag kl. 21.
Félagsheimilinu Hvammstanga þri.
20.6.
Félagsheimilinu Blönduósi mi. 21.6.
Miðgarði, Varmahlíð fi. 22.6.
Nýja bíói, Siglufirði fö. 23.6.
Samkomuhúsinu, Akureyri lau. 24.-26.
6.
Ýdölum, Aðaldal þri. 27.6.
Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18. Simi
11200.
3EJ SAMKORT r E
FRÁ BORGARSKIPULAGI
REYKJAVÍKUR
Unnin hefur verið tillaga til að auka umferðaröryggi
skólabarna í skólahverfi Vogaskóla.
1 tillögunni er m.a. gert ráð fyrir að lokað verði fyrir
umferð á milli Ferjuvogs og Snekkjuvogs. Einnig að
bílastæðum verði fjölgað við Gnoðarvog.
Tillögurnar verða til sýnis á Borgarskipulagi Reykja-
víkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, alla virka dag-
akl. 8.30-16.00 frá mánudegi 19. júní til þriðjudags-
ins 4. júlí 1989.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega.
á sama stað fyrir 4. júlí 1989.
KJARABÓT
STÓR-ÚTSÖLU-MARKAÐUR,
SMIÐJUVEGI 4 E, KÓPAVOGI,
0PNAR Á M0RGUN
Mikið vöruúrval.
Buxur, sokkar, peysur, bolir, skór, barnavara, glys-
vara, vefnaðarvara, leikföng og margt fleira.
Frábært verð.
Komið og gerið góð kaup.
Opið mánudaga-fimmtudaga 14-18,
föstudaga 14-18, laugardaga 10-14.
Sími 77111.
Kvilanyndahús
Bíóborgin
frumsýnir stórmyndina
HIÐ VOLDUGA
(THE BIG BLUE)
Áðalhlutverk: Rosanna Arquette, Griffin
Dunne. Leikstjóri Luc Besson.
Sýnd kl. 4.30. 6.45, 9 og 11.20.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
ATH. SETIÐ Á SVIKRÁÐUM
nú sýnd í Bíóhöllinni.
Bíóhöllin
Frumsýnir grínmyndina
LÖGREGLUSKÓLINN 6
UMSÁTUR í STÓRBORGINNI
Frægasta lögreglulið heims er komið hér i
hinni geysivinsælu mynd, Lögregluskólinn
6, en engin „myndasería" hefur orðið eins
vinsæl og þessi. Það eru þeir Hightower,
Teckleberry, Jones og Callahan sem eru hér
í banastuði að venju. Hafðu hláturtaugarnar
i góðu lagi. Aðalhlutverk: Bubba Smith,
David Graf, Michael Wonslow, Leslie East-
erbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky.
Leikstjóri: Peter Bonerz.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRJÚ Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNGU BYSSUBÓFARNIR
Sýnd kl. 7, 10 og 11.10.
SETIÐ Á SVIKRÁÐUM
Sýnd kl. 5 og 9.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EIN ÚTIVINNANDI
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Háskólabíó
GIFT MAFÍUNNI
Frábær gamanmynd. Leikarar: Michelle
Pfeiffer og Dean Stockwell.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Iiaugarásbíó
A-salur
ÉG OG MINN
Ný, frábær gamanmynd um karla og konur
og það sem stendur á milli þeirra. Bert er
ungur lögfræðingur sem verður fyrir því ó-
láni að vinur hans fyrir neðan belti byrjar
að spjalla við hann. Þetta verður honum
bæði til láns og óláns, konan fer frá honum
en léttúðugar konur hænast að honum. Það
hefur alltaf verið „örlítill" munur á konum
og körlum. Núna loksins er þessi munur í
aðalhlutverki.
I öðrum hlutverkum: Griffin Dunne (After
Hours) og Ellen Green (Hryllingsbúðin).
Leikstjóri: David Dorrie. Framleiðandi: B.
Eichinger („Christiane F", „Never Ending
Story" og „Nafn Rósarinnar").
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
B-salur
FLETCH LIFIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
TVÍBURAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnbogixm
ALLT A HVOLFlTÞJÓÐGARÐINUM
Eldfjörug gamanmynd
Þegar við blasir að þjóðgarðurinn er i hættu
vegna byggingar efnaverksmiðju taka „nátt-
úruunnendur" heldur betur til sinna ráða á
sinn sérstaka hátt. Aðalhlutverk Isabelle
Mejias, James Wilder, Jennifer Inch, Brian
Dooley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
PRESIDIO HERSTÖÐIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
DANSMEISTARINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
BEINT Á SKÁ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
SYNDAGJÖLD
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 3 og 5.
Siðustu sýningar.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 3 og 7.
Allra síðustu sýningar.
Stjörnubíó
frumsýnir
SING
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HARRY... .HVAÐ?
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA
AÐ VERA ÚSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
í umferðinni.
||UMFERÐAR
BINGÖl
Hcfst kl. 19.30 í kvöld________
Aðalvinningur að verðmæti_________ p!
__________100 bús. kr.______________ í!
Heildarverðmæti vinninga um________ TEMPLARAHÖLLIN
300 þús. kr. Errrksgðtu 5 — S. 20010
FACD
LISTINN
VIKAN 19/6-26/6 nr. 25
Brandarínn
SuperVHS
Aldahvörf í myndgæðum
Super
sjónvarpstækin:
AV-S250, AV-S280
Með 600 línum
NR 1 í heiminum.
„Video“ magazine
GF-S1000HE:
S-VHS
upptökuvélin
JVC myndbandstaeki
HR-S5000. Fyrsta S-VHS tækið.
HR-D320E....
HR-D400E...
.......—.GT/ÍT/KS
.3H/FT/HH/FS/NÝTT!
HR-D700E.........Fulldigit/NÝTn
HR-D750EH...........3H/HF/NICAM
HR-S5000EH.......E-VHS/HF/NICAM
JVC VideoMovie
GR-A30___________ .VHS-C/4H/FR/
GR577E............S-VHS-C/8H/SB
GF-S1000HE...S-VHS/stór UV/HI-FI
Stgrverð
46.900
52.800
66.700
77.800
121.600
84.500
123.200
179.500
Stærsta stökk videosögunnar!
Ný _ MHMÉPÍ jvc
R-S77
VideoMovie
BH-V5E..............hleðslutæki í bíl 8.900
C-P5U.............spóluhylki f/EC-30 3.800
CB-V22U.............taska f. A30.S77 3.100
CB-V32U............taska f. A30, S77 6.900
CB-V300U........burðartaska/GF-SlOOO 12.400
BN-V6U .............raflilaða/60 mín. 3.200
BN-V7U..........endurrafhlaða/75 mín. 3.800
BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.000
MZ-320.........stefnuvirkur hljóðnemi 6.600
VC-V8961SE...........afritunarkapall 1.600
VC-V826E.............afritunarkapall 1.400
GL-V157U................JVClinsusett 7.900
75-3..................úrvals þrífótur 8.200
JVC sjónvörp
AV-S280.........Æ876301Í/SI/SS/FS/TT 136.700
AVS250.........■2575601Í/SI/SS/FS7IT 118.700
C-210...................21"/BT/FF/FS 55.200
JVC videospólur
E-240ER.............f/endurupptökur
&210EIR...............f/endurupptökur
E-195ER...............f/endurupptökur
E-180ER...............f/endurupptökur
JVC hljómtæki
XLZ555............GS/LL/3G/ED/32M/4TO
XL-Z444............GS/3G/ED/32M/4TO
XL-V333............GS/3G/ED/32M/4TO
XLM600................GS/3G/ED/32M/FD
XL-M400................ES/3G/32M/FD
RX-777.....SurSound útvraagnari/2x80W
RX-222.....SurSound útvraagnari/2x35W
AX-Z911....Digit Pure A magn/2xl20W
AX-Z711....Digit Dynam. A magn/2xl00W
AX-222...............jnagnari/2x40W
XD-ZllOO...
.....DAT kassettutæki
TD-R611________ .segulbt/QR/DolB/C
TD-W777......-segulbt/tf/AR/DolB/C
TD-W110................segulbt/tf/
Polk Audio hátalarar
Monitor4A................. 100 W
Monitorö Jr...............„...125 W
RTA-8T.....:..................250 W
SDA-CRS+......................200 W
SDA2..........................350 W
SDAl..........................500 W
SDASRS2.3................. 750 W
JVC hljóðsnældur
FI-60.................... normal
FI-90......................normal
UFT-60.................gæðanormal
UFI-90.................gæðanormal
UFll-60......................króm
XFTV-60....................jnetal
R-90..................DAT snælda
760
700
660
625
38.700
27.200
23.300
47200
37.300
62.800
27.300
77.900
54.500
17.600
162.300
38.600
37.800
17.000
19.600
31.600
49.800
79.100
94.300
133.300
190.300
180
210
240
270
270
440
| SÖLUDÁLKURINN
Til sölu: Hin frábæra GR-45 með fylgihlutum.
Sími: 33669 e.kl. 18. Guðmundur Már.
Til sölu: GR-45 m/aukahlutum. Sími: 45480.
Ingólfur.
Heita línan í FACO
91-13008
Sama verð um allt land
Veður
Veðrið klukkan 6 í morgun. Vest-
an- eða suðvestanátt, víðast
stinningskaldi og rigning eða
skúraveður um sunnan- og vestv
anvert landið, heldur hægari og
þurrt norðaustanlands. Þegar líð-
ur á morguninn dregur úr úr-
komu suðvestanlands og léttir til
á Norður- og Austurlandi. í kvöld
og nótt þykknar aftur upp með
vaxandi sunnanátt. Rigning víða
um land í nótt og fyrramálið. Hiti
9-16 stig og hlýjast norðaustan-
lands.
Akureyri skýjað 11
Egilsstaðir léttskýjað 13
Hjaröames léttskýjað 9
Galtarviti alskýjað 7
Keíla víkurilugvöUur þokumóða 8'
Kirkjubæjarklausturskúrir 8
Raufarhöfh skýjað 10
Reykjavík skúrás. klst. 8
Sauðárkrókur rigning 9
Vestmannaeyjar úrkomaí grennd 8
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 16
Helsinki léttskýjað 15
Kauþmannahöfn léttskýjað 18
Osló léttskýjað 21
Stokkhólmur léttskýjað 17
Þórshöfh aiskýjað 11
Algarve vantar
Amsterdam léttskýjað 20
Barcelona mistur 18
Berlín léttskýjað 16
Chicago léttskýjað 18
Feneyjar þokumóða 17
Frankfurt léttskýjað 18
Glasgow þokumóða 14
Hamborg léttskýjað 17
London léttskýjað 15
LosAngeles léttskýjað 18
Lúxemborg heiðskírt 17
Madrid þokumóða 16
Malaga hálfskýjað 17
MaUorca þokumóða 20
Montreal léttskýjað 13
New York vantar
Nuuk súld 1
Orlando léttskýjað 21
París vantar
Róm þokumóða 17
Vín léttskýjað 15
Winnipeg alskýjað 221
Valencia þokumóða 22
Gengið
Gengisskráning nr. 113 - 19. júni 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,440 58.600 57,340
Pund 89.647 89.892 89,906
Kan.dollar 48,787 48,921 47,636
Dönsk kr. 7,5480 7,5680 7,3255
Norsk kr. 8.0919 8,1141 7,9265
Sænsk kr. 8.7029 8,7267 8,4999
Fi.mark 13,1429 13,1789 12,8277
Fra.franki 8.6475 8,6712 8,4305
Belg. (ranki 1.4020 1,4059 1,3625
Sviss. franki 33,9274 34,0203 32,6631
Holl. gyllini 26.0422 26,1135 25,3118
Vþ. mark 29,3351 29,4155 28,5274
it. lira 0,04043 0,04054 0,03949
Aust. sch. 4,1676 4,1790 4,0527
Port. escudo 0,3522 0,3531 0,3457
Spá. peseti 0,4614 0,4427 0,4525
Jap.yen 0,40219 0,40329 0,40203
írskt pund 78,237 78,451 76,205
SDR 72,1337 72,3312 71,0127
ECU 60,7601 60.9264 59,3555
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
16. júni seldust alls 239,073 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blálanga 1.427 30.28 29,00 31,00
Fugl 0.162 48.33 45,00 50,00
Karfi 12,411 29,01 29.00 30.Q0
Keila 0.390 11,00 11,00 11,00
Langa 0.229 28.00 28,00 28,00
Lúða 1,397 178,82 100,00 240.00
Skata 0.105 71,00 71,00 71,00
Koli 1,960 29,75 25.00 51.00
Skötuselur 0.029 125,00 125.00 125,00
Steinbitur 2.801 31,52 24,00 46,00
Þorskur 116.138 48,99 27,00 54,00
Þorskur, und. 0,089 34,00 34,00 34.00
Ufsi 85.883 29,34 29,00 30.60
Ufsi, und. 0.903 19,00 19.00 19.00
Ýsa 14.564 64,63 45.00 82.00
Á morgun verða seld 60 tonn af karfa úr Ásbimi RE.
Einnig bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
16. júni seldust alls 151,453.
Karfi 97,875 29,88 26,00 30,50
Þorskur 29,915 50,69 39,00 52,50
Langa 3,251 33,88 20,00 35.00
Ufsi 2.516 22,00 22,00 22,00
Ýsa 1,783 59.49 35,00 72,00
Lúöa 0,670 194,61 70,00 220,00
Koli 2.196 53,62 51.00 54,00
Smáþorskur 1.888 37,00 37,00 37,00
Keila 0,729 14,51 14.00 16,00
Steinbitur 0,571 40,22 40,00 42,00
Á morgun veröa seld úr Otri 40 tonn af þorski, 2 tonn
af ufsa og um 3 tonn af blöndum afla. Einnig bátafiskur.