Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1989, Side 17
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989.
17
Gildran - Gildran:
Tíu ár eru langur tími í
sðgu íslenskra hljómsvelta.
Fæstar ná þær svo háum
aldri. Og alia jafna breytist
liöskipanin að meira eöa
minna leyti ef þær ná að lifa
áratuginn. Undantekning-
arnar eru Mezzoforte, sem
náöi tiu ára aldrinum fyrir
nokkru, og Gildran sem
fagnar sínu fyrsta stóraf-
mæli í ár. Tíu árum.
Til hátíðarbrigða hafa
þremenningamir í Gild-
runni sent frá sér plötu.
Sína þriöju á ferlinum. Hin-
ar tvær, Hugarfóstur og
Huldumenn, komu ut í fyrra
og hittifyrra. Sú nýja heitir
einfaidlega Gildran. Hún
ætti eiginlega að teljast
fyrsta plata hljómsveitar-
innar. Flest lög plötunnar
voru tekin upp áður en tvær
þær fyrri komu út
Þaö var nefnilega engin
tilviJjun aö fyrsta plata Gild-
runnar, Huldumenn, hljóm-
aði eins og á henni iékju al-
vanir menn og hagvanir í
hijóöritum. Þremenning-
arnir hófu alisnemma að
varðveita lagasmíðar sínar.
Kölluðu sig þá Pass og jafn-
vel öðrum nöfnum.
í tilefni tíu ára afmælisins
var ákveðið að leyfa al-
menningi að nióta gömlu
hijóðritananna eða að
minnsta kosti sýnishoms af
þeim. Þyngsta efnið frá því
í gamla daga verður að bíða
betri tíma.
Á plötunni má glöggt
heyra hve stórstígum fram-
forum Gildran hefur tekið á
liðnum áram. Nýju lögin
tvö, Hvað sem er og Tvistum
tvö, bera af hinum. Þá er á
nýju plötunni að finna iagiö
Good Balance sem enskt
hijómplötufyrirtæki ætlaði
að gefa ut en gerði ein-
hverra hluta vegna ekki,
Good Balanee sker sig nokk-
uö úr. Mun meiri danstakt-
ur er í laginu en öðra
Gildrurokki án þess þó að
það verði nokkru sinni taliö
til diskós! Ótrúiega langan
tíma tók aö taka úpp þetta
eina lag. Svo langan aö
Gildran leikur sér að því aö
hljóðrita fullvaxna breið-
sltífu á styttri tíma nú orðiö.
Vegna þess hversu mis-
gömul lögin á nýju Gildru-
plötunni era virkar hún dá-
lítiö sundurlaus. Það kemur
þó ekki að sök. Hún er í raun
lykiijinn að hinum tveimur
og sýnir okkur að nokkra
leyti þá leið sem þeir Birgir
Haraldsson, Þórhallur
Ámason og Kari Tómasson
fóra til að verða þéttasta og
jafnframt ein skemmtileg-
asta rokkhijómsveit lands-
ins. - Til hamingju með af-
mælið.
Ásgeir Tómasson
Nýjarplötur
Andrew RoacMord - RoacMord
Tilfinninga-
ríkt rokk
Breskir blökkumenn era sífellt að
láta meira að sér kveða í breskri
popp- og rokktónlist. Og þó að þeir
spih sama poppið og rokkið og aðrir
breskir popparar má samt merkja
mun á því hvernig þeir túlka verk
sín og leggja öðruvísi áherslur á út-
færslur en ef um hvíta poppara væri
að ræða.
Þannig þarf ekki annað en að heyra
hvemig Andrew Roachford með-
höndlar tiltölulega einfalda rokktón-
list til að skynja að þarna er ekki
hvítur maöur á ferð. Kannski er það
soul blöndunin sem gerir það að
verkum að blökkumannseinkennin
skína í gegn en ég held að fleira komi
tíl.
Til að mynda í rokklagi eins og
Cuddly Toy, sem þar fyrir utan er
með betri rokklögum sem heyrst
hafa á síðari árum, geislar lagið af
sérstökum krafti og tilfinningu sem
maður finnur ekki hjá hvítum rokk-
uram. Söngurinn hefur líka sitt að
segja, Roachford nær því sem svo
fáir rokksöngvarar ná, það er að
segja að nota röddina sem eitt hljóð-
færið í hljómsveitinni.
í viðbót við allt þetta er Roachford
afbragðs lagasmiður og þessi plata
hans þvi virkilega eigulegur gripur.
-SþS-
rrm
floaci'íí'Tíí U\r af
* ' x'rs2*
•.Í>Kpi Iwrvl
ttUa í! Kto W t» M*
Tnantv u\ Jmti í'avu'juii iw* ravíat M
Úr. V*n «;s 6rws, PrfW* aud
rwmw w 'úr
Spsr-í Tk»4s ;c & "
fw ú* m«8ta< i
S&iiit ÍV -ttm
^hBU' .
’A wv «t O'rtw' iv «» rV,,
shv»u- tucr!*í
Af»o tfc«M io Jart *»! T*m> ; UuaSiíí*8
m> öoiC £& öwfivi,
fflrtn ot Afcrt aníío'- ‘v'“' '■*"
feisÍHaiiIncMw.ftt^íír.
fc« « rtwfcosteBt, SWMí
awawwíi
Paula Abdul - Forever Your Girl
Gleymist sem fyrst
Á meðan fjöldinn allur af fram-
bærilegum tónhstarmönnum remb-
ist eins og ijúpan við staurinn við
að koma sér á framfæri, án árang-
urs, dubbar hljómplötuiðnaðurinn
upp alls kyns fólk sem ekki virðist
hafa minnstu hæfiieika tíl að bera.
Þetta er hið mesta óréttlæti en pen-
ingamir stjóma og ef drashð selst
betur en gæðavaran er draslinu otað
að kaupendum.
Paula Abdul er nýstirni á poppsvið-
inu og eftir að hafa hlýtt á þessa
fyrstu plötu hennar um nokkurt
skeið er ég ekki í vafa um að hún
flokkast með þeim hæfileikasnauðu
sem hafa fátt annað til að bera en
að vera snoppufríðir og taka sig vel
út á myndum.
Á þessari plötu er ekkert sem getur
tahst frumlegt eða skapandi. Lögin
eftir hina og þessa kújóna og öliu
steypt í sama diskómótið. Textar era
innihaidslaust bull og kjaftæði og
rödd „söngkonunnar" margkeyrð í
gegnum þartilgerð tól og tæki sem
lagfæra ýmsa vankanta á röddum
misgóðra söngvara en gera það að
verkum um leið að engu líkara er en
að maskínan sjálf hafi tekið yfir og
syngi í staöinn.
Það sorglega við svona augljós pen-
ingadæmi er að dæmið gengur upp
hjá útgefendunum og fólk gleypir við
þess moði. Oj bara.
-SþS'
Freiheit - Fantasy
Þrátt fýrir að Bítlamir hafi hætt bítiar gerst svo bfræfnir i nokkrum
störfum sem iftjómsveit fyrir næst- tilvikum aö fa heilu lögin eftir
um 20 árum era enn i dag til tónlist- Lennon og McCartney svo til lánuö
armenn sem ekki hafa neitt frum- og setja svo nöfnin sín undir án
legra fram að fara en nákvæmar þess að blikna.
eftirílkingar á þvi sem fjórmenn- Hinu er þó ekki aö leyna að þrátt
ingarnir frá Liverpool voru aö gera fyrir ófrumiegheitin era á þessari
fyrir um 20 árum. piötu nokkrar býsna laglegar laga-
Vissulega er það ekki leiöum að smíðar sem jafiivel hefðu sómt sér
líkjast aö iíkjast Bítlunum en eins á alvöru Bítlaplötu. En fyrirþá sem
og þýska hljómsveitin Freiheit fet- eiga plötur Bítlanna er þessi plata
ar í Bítlafótsporin verður útkoman óþörf. Þeir geta gefið þessum frí-
næstum því pínleg. herram fri.
Auk þess aö stæia útsetningar, -SþS-
söng og annað hafa þessir þýsku
þjóðanna á árum áður. Annar gestur
og vel þekktur tekur lagið á Listinni
að lifa. Leikarinn, rithöfundurinn og
spaugarinn góðkunni, Flosi Ólafs-
son, syngur eigin brag um Friðrik
bátsmann og Bimu sprett sem kalla
ekki allt ömmu sína þegar skemmt-
anahald er annars vegar.
í aðalhlutverkum á nýju plötunni
eru Jakob Magnússon, Egill Ólafs-
son, Þórður Arnason, Ragnhhdur
Gísladóttir, Tómas Tómasson og Ás-
geir Óskarsson. Það var Gunnar
Þórðarson sem stýrði upptökum
plötunnar.
Á litlu hrauni
Listin að lifa verður rækilega
kynnt í sjónvarpsþættí á Stöð tvö
annað kvöld. Þá áforma Stuömenn
að fara í hljómleikaferð um landið
þvert og endilangt í júh og fram í
ágúst. Eða eins og kemur fram í
fréttabréfi í tilefni af útkomu plöt-
unnar þá hefst ferðin „á kletti við
Sundin blá í júnílok og lýkur á htlu
hrauni við Eyrarbakka um miðjan
ágúst“.
Stuðmenn hafa á undanfómum
árum gert það gott á verslunar-
mannahelgarhátíðum, sér í lagi í
Atlavík. Þeir verjast hiins vegar ahra
frétta af því hvar þeir verði um mestu
gleðihelgi ársins að þessu sinni.
Segja það koma í ljós í fyllingu
tímans.
-ÁT-
Valgeir í aukahlutverki
Athygli vekur að Valgeir Guðjóns-
son syngur hvorki né leikur á nýju
plötunni. Hann á hins vegar hlut í
sex lögum hennar af tólf. Hins vegar
er fyrram hðsmaður hljómsveitar-
innar mættur til leiks aö nýju og
syngur eigið lag og texta. Hann er
Stuömennirnir sem standa að Listinni að lifa. Hún er níunda plata hljómsveitarinnar.
DV-mynd JAK
Listin að lifa
Ferð um landið
er fyrirhuguð
í júlí og ágúst
Þessa stundina era starfsmenn
plötuverslana í óðaönn að raða ein-
tökum nýjustu Stuðmannaplötunnar
í hillur sínar. Opinber útgáfudagur
er reyndar ekki fyrr en á morgun,
laugardag. Hörðustu aðdáendumir
ættu þó að geta krækt sér í eintak
af Listinni að lifa strax í dag.
Listin að lifa er niunda plata Stuð-
manna séu tvær stuttar sem komu
út fyrir fimmtán áram ekki taldar
með. Sú síðasta, Á gæsaveiðum, kom
út fyrir tveimur árum. Á fjölmiðla-
fundi á mánudaginn var, þar sem
platan var kynnt, lofaði Tómas Tóm-
asson bassaleikari næstu Stuð-
mannaplötu innan tólf ára!
Sigurður Bjóla Garðarsson sem best
var þekktur sem hðsmaður Spilverks