Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989. Fréttir Kókaínmálið: Lentu í vandræðum við að selja efmð - hluti greiddur með víxliun sem eru í vanskilum Rannsókn vegna eins umfangs- ur lagt hald á um 500 grömm af Bandarílgunum fyrir síðustu ára- flutningnum eru háskóianemar sóknin heíói tekið svo langan tíma. raestaflkniefiiamálssemupphefur kókaini viö rannsókn máisins. mót. Efninu var komiö fyrir í not- eðaháskólagengnir.Mestafefninu Amartókframaðþósvoaðjátn- komið hér á landi er langt ffá því Arnar Jensson, deildarstjóri fíkni- uðum bíl sem keyptur var vestra. fannst við húsleit í Hjónagörðun- ingar lægju fyrir væri viðkomandi lokið. Komiö er á þriðja mánuð ffá e&adeildar, sagöist ekki geta sagt Sarakvæmt heimildum DV átti um við Suðurgötu. ekkislepptúrgæsluvarðhaldisjálf- því að fyrstu gæsluvarðhaldsúr- tilumhversumikiðafkókaínifólk- fólkiö, sem að málinu stendur, í „Þetta er mjög alvarlegt mál og krafa. Gæsluvarðhald væri ekki skurðimir voru kveðnir upp. Nú ið hefði selt eða neytt sjáift. Nokkr- vandræðum raeð smásöluna. fifluti líklegt er aö refsingin verði þung. síður til þess aö viökomandi gæti er ungur maöur og ung kona í ir aöilarhafajátaðaðildaðraálinu þess sem því tókst að sefja var Við veröum þvi að vanda rann- ekkispilltfyrirrannsóknmálsins. gæsluvaröhaldi og veröa alia vega - bæði hvað varðar dreifingu og greiddur með vixlum sem munu sóknina mjög vel. Eins hafa nokkr- -sme til 12. þessa mánaðar. Þann dag neyslu. Ekki er heldur hægt aö flestir vera í vanskilum - enda irþættirmálsinsreynstmjögtíma- renna gæsluvarðhaldsúrskuröir segja til um hversu mikið af kóka- munu kaupendurnir vera misskil- frekir í rannsókn," sagði Amar yflr þeim út. íni fóikið flutti tfl landsins. vísir. Jensson þegar hann var spurður Fíkniefnadeild lögreglunnar hef- Kókaíniö var flutt til íslands frá Flestir þeirra sem stóðu að inn- hvað hefði orðið til þess að rann- Kjaradeila farmanna: Aukin harka að færast í deiluna - veröur aö hækka farmgjöld til að leysa hana? Farmenn á kaupskipum hafa boð- að þriggja daga verkfall í næstu viku, frá og með miönætti næsta mánu- dagskvöld. Þar að auki hefst yfir- vinnubann á morgun kl. 17. Aö sögn Guðmundar Hallvarðs- sonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur, er markmiðið með þessum aðgeröum að ýta við við- semjendunum en Guðmundur sagði að viðræðumar hefðu gengið seint. Sjómenn undirrituðu síöast samning í febrúarmánuði 1987 og sá samning- m- var laus 31. desember 1988. „Það er ljóst að þegar grunnkaup háseta er 36.500 krónur vantar tölu- vert upp á aö ná einhverju svipuðu og viðmiöunarhóparnir," sagði Guö- mundur. Hann sagði að mikið bæri á milli og hefði lítið þokað áleiðis þrátt fyrir afskipti ríkissáttasemjara af deilunni í gær. Annar fundur hjá ríkissáttasemjara er boðaður á morgun. Yfirvinnubannið hefur mest áhrif hér innanlands en þá vinna sjómenn aðeins á milli klukkan 8 og 17. Guð- mundur sagði að það hefði verið þró- unin að sjómenn hefðu unnið sífellt meira við lestun og losun skipanna en það hefði hins vegar reynst erfitt aö fá viðurkennt. Samkvæmt heimild DV telja full- trúar útgerðarinnar aö ekki verði staðið undir þeim kröfum sem far- menn hafa sett fram nema með hækkun farmgjalda. -SMJ Verkefhahali Hrafns Gunnlaugssonar: Neyðarplön gerð ef ekki kemur aukið fé - segir Pétur Guöfinnsson, firamkvæmdastjóri „Ég held að í langflestum tilvikum hafi sá er tók við starfi innlends dag- skrárstjóra verið sammála um ágæti þeirra ráðstafana sem búið var að gera. Það getur vel verið að hann hafi fúndið einhver tilvik þar sem hefði mátt bíða með skuldbindingar ffarn í tímann en allt hefur sinn tíma. Það er ekki gott að koma inn á sjón- varpsstöð þar sem öll þjól eru kyrr. Sá-sem kemur inn í svona starf til fjögurra ára tekur við verkefnahala og skilur vonandi eftir sig enn lengri hala,“ sagði Pétur Guðfinnsson, ffamkvæmdastjóri sjónvarpsins, við DV. Ónefndur heimildarmaður DV tjáði blaðinu að starfsfólk í innlendri dagskrárgerð á Ríkissjónvarpinu væri uggandi þar sem fjárútlát í deildinni hefðu verið það mikil und- anfarið ár aö séð væri fram á fjár- svelti í innlendri dagsrárgerð á kom- andi misserum. Því væri ekki feitan gölt að flá fyrir Svein Einarsson sem leysir Hrafn Gunnlaugsson af í fjög- ur ár sem innlendur dagskrárstjóri. „Málið er að í rekstri eins og Sjón- varpsins þarf að binda marga hluti ffarn í tímann. Það er alveg eðlilegt þegar mannaskipti verða að nýr maður taki við ótal hlutum sem búið er að semja um eða eru í gangi. Það er alveg eðlilegur hlutm" í rekstri eins og þessum. Það er ekki rétt að innlend dagskrárgerð sé í svelti. Hún hefur heldur meiri peninga til ráð- stöfúnar en á síöasta ári.“ Pétur sagði að ekki væri vitað hvað menningarsjóður útvarpsstjóra ætti eftir að færa innlendri dagskrárgerð. Hafi sjóðurinn fært deildinni, á nú- virði, um 22 milljónir á síðasta ári. „Við höfum fullan hug á aö innlend deild haldi áætlun þannig að menn verða að upphugsa einhver neyðar- plön ef svo fer aö dregst að sjóðurinn komi til skjalanna." - Kemur sjóðurinn örugglega til skjalanna? „Við vitum það ekki. Nú situr ný sjóðstjóm sem ekki er vitað hvemig tekur á málunum. Þessi stjóm er rétt farin aö koma saman.“ - Á innlend dagskrárgerð mikið undir fjárútlátum sjóösins? „Við getum ekki treyst því fyrir- fram að sjóðurinn styðji verk sem við sækjum um fjárstuðning í.“ - Það er því ekki um að ræða að Hrafn hafi eytt of miklum peningum og orsakað þannig skjáifta í deild- inni? „Ég veit að svona tal er í gangi manna á meðal en halinn eftir Hrafn er eðlilegur. Þetta er úr lausu lofti gripið, svokallað gangaslúður. Ein- hver tilvik hafa veriö þar sem hefði mátt bíða með aö gera bindandi ráö- stafanir en í langflestum tilvikum hefur verið um réttar ráðstafanir að ræða.“ -hlh Charles C. Mack, tæplega sjötugur Bandarikjamaður, lenti á Reykjavíkurfiugvelli i gærkvöld eftir um tólf tíma flug á eins hreyfils Beechcraft vél sinni frá París. Þessi öldungis hressi maður vann þaö afrek á dögunum aö fljúga á eins hreyfils vél yfir norðurpólinn, frá Alaska til Finnlands, fyrstur manna. Hann á glæsileg flugmet aö baki og sagðist halda ótrauöur áfram að setja met i flugi á eins hreyfils vél sinni. Charles C. Mack var major i banda- ríska hernum á stríösárunum og dvaldi hér á landi. Hann er giftur islenskri konu, Gyöu Breiöfjörö. DV-mynd GVA Kristján Egilsson, formaður FÍA: Bara um hefðbundna hótun að ræða hjá Flugleiðum „Ég sé ekki aö þessar fréttir um samdrátt og uppsagnir séu byggðar á það áreiðanlegum heimildum að ástæða sé til að taka þær alvarlega að sinni. Mér hefur nú heyrst einn stjómarmaður Flugleiða bera þetta til baka. Við flugmenn erum ekkert óvanir þessu. Það koma svona svart- sýnistímabil öðru hvora og hafa gert síðustu árin. Við sitjum bara róleg- ir,“ sagöi Kristján Egilsson, formað- ur Félags íslenskra atvinnuflug- manna, þegar hann var spurður um viðbrögð félagsins við hugsanlegum samdrætti í leiguflugi hjá Flugleið- um. Ef af þeim samdrætti yrði þyrfti að segja upp áhöfnum og hefur verið nefnt að níu áhafnir þyrftu þá að hætta en í þeim eru 18 flugmenn og 45 flugfreyjur. „Það er ekki ólíklegt að þama sé bara um hótanir að ræða og það er að sjálfsögðu alvarlegur hlutur ef verið er að kalla úlfur, úlfur í sífellu. Það getur verið að þaö hitti þann verst er kemur slíku af stað. Þeir sem fylgst hafa með flugmálum sjá að þetta kemur alltaf upp á ákveðnum tíma ef hlutirnir ganga ekki upp ná- kvæmlega eins og þessir reiknings- spekingar hafa sett niður og ímyndað sér,“ sagði Kristján. „Þessi umræða er dálítið undarleg því á sama tíma eru öll blöð sem fjalla um flugmál að tala um aukn- ingu og bjartsýni í fluginu. Þaö er því umhugsunarefni hvort ekki þarf að skipta um eitthvaö annað en þetta starfsfólk." Þá sagði Kristján að flugmenn hefðu fengið fyrirspumir erlendis frá þar sem spurt væri um viðbrögð ís- lendinga við fyrirsjáanlegum skorti á atvinnuflugmönnum. Sagði Kristj- án að þetta væri áhyggjuefni í heim- inum því stór hópur flugmanna væri að hætta núna. Það tæki langan tíma að þjálfa nýja flugmenn og atvinnu- leysi því greinilega ekki fyrirsjáan- legt hjá flugmönnum. -SMJ Rúmlega 15 prósent hækkun Samningar tókust milli flug- samningurinn flugvirkjum rétt samningstímans sem er 1. april á virkja og Fhigleiða snemma í morg- rúmlega 12 prósent hækkun til ára- næsta ári. Samningurmn er aftur- un. Að sögn Einars Sigurðssonar, móta og síöan rúmlega 3 prósent virkur og er fyrsta hækkunin blaðafuiitrúa Flugleiða, gefúr hækkun frá áramótum til loka reiknuðfrál5.mai. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.