Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989. Útlönd Deilur innan Samstöðu Deilur hafa komið upp á milli með- lima Samstöðu, hinna óháðu verka- lýðssamtaka í Póllandi, í kjölfar til- lögu samtakanna um að þau myndi ríkisstjóm. Adam Michnik, ritstjóri málgagns samtakanna og einn hátt- settra ráðgjafa þeirra, sagði í rit- stjómargrein í gær að forsætisráð- herra úr röðum Samstöðu og forseti frá kommúnistum myndi tryggja stöðugleika á tímum örra breytinga. En háttsettur Samstöðu-maður, Bronislaw Geremek, einn helsti hug- myndafræðingur samtakanna, sem margir telja hugsanlegt forsætisráð- herraefni myndi Samstaða stjóm, kvaðst óttast að Michnek sem og aðrir fæm sér of hratt í þessu máli. „Ég er sammála Michnik um að raunverulegra breytinga er þörf en að öðm leyti em skoðanir okkar skiptar," sagði Geremek. Deilur þessar komu upp á yfirborð- ið sólarhring áður en fulltrúar Sam- stöðu eiga að taka sæti á þingi. Sam- tökin unnu yfirgnæfandi sigur á frambjóðendum kommúnista í þing- kosningunum sem fram fóru nýver- ið. Aðalatriðið er ekki að skipta með sér völdum á þennan hátt, þ.e. að Samstaða fái forsætisráðherra en kommúnistaflokkurinn forseta, sagði Gereme í gær. Það sem skiptir höfuðmáli er að tryggja stöðugleika. Samstaða bauðst opinberlega til þess í gær að samtökin mynduðu rík- isstjóm en það yrði í fyrsta skipti síðan kommúnistaflokkurinn í Pól- landi tQk völdin aö hann myndaði ekki stjóm. Talið er líklegt að yfir- völd taki vel í tilboð Samstöðu svo framarlega sem skilyrðum þeirra verði fullnægt. Segja heimildarmenn innan ríkisstjórnarinnar að komm- únistar vilji fá umráð yfir innanrík- is-, vamar- og utanríkisráðuneyti. Kommúnistar í Póllandi eru klofn- ir og hafa ekki getað komið sér sam- an um forsetaefni sem myndi hljóta stuðning á hinu 560 sæta þingi. Jaruzelski hershöfðingi hefur lýst þvi yfir að hann muni ekki bjóða sig fram. Hann hefur aftur á móti lýst yflr stuðningi við innanríkisráð- herrann, Czeslaw Kiszczak. Reuter Kærður fyrir að móðga Spánardrottningu Pétur L. Pétuiasan, DV, Barœlona; Borgarfulltrúi Herri Batasuna, stjómmálaarms ETA, hefur verið kærður fyrir móðgim við Soffíu Spánardrottningu. Hann átti að mæta fyrir rétti í dag en því hefur veriö frestað til fostudags þvi ekki tókst að finna dómtúlk er þýtt gæti basknesku. Þingmaður Herri Batas- una á Evrópuþinginu hefur tekiö að sér vörn borgarfuiltrúans. Borgarfulltrúinn, sem heitir Josu Barandika, er sakaður um aö hafa móðgað drottninguna á tónieikum gríska tónskáldsins Mikis Theodor- akis í Bilbao. Drottningin, sem einnig er grisk, var viðstödd tónleikana. Henni til heiðurs var leikinn þjóð- söngurinn og þegar hún birtist í stúkunni gerði hálfur salurinn hróp að henni og krafðist þess að hún hefði sig á brott. Aörir áheyrendur fogn- uðu drottningu. Þá stóð Barandika upp og mótmælti nærvem krúnunn- ar í salnum og hóf að syngja þjóðsöng Baska. Ákærða veitt fjarvistarsönnun Sextíu og átta ára gamall maöur frá Östersund, sem af dóttur sinní og fleirum hefur verið sagður ósannsögull, veitti meintura raorö- ingja Olofs Palme fjarvistarsönnun fyrir rétti f gær. „Ég sá hinn ákærða eftir klukkan 23 á jám- brautarstöðinni í Mársta,“ sagði vitnið. En saksóknuram þykir vit- nið ekki trúverðugt Umrætt vitni kom ekki fram með upplýsingar sínar fyrr en ura það leyti sem réttarhöldin yfir ákæröa vora að hefjast og vakti þaö mikla athygli. Var vitnið kallað til yfir- heyrslu í gær af veijanda hins ákærða. Morðkvöldiö segist vitnið hafa keypt sér súkkulaðistykki klukkan 21.30 í sjoppu rétt fyrir lokun. Því næst hafi það farið á krá. Frá Mársta hafi það farið með síðustu lest og þess vegna getaö sagt ná- kvæmlega hvenær það sá hinn ákærða. Samkvæmt rannsókn lög- reglunnar var sjoppunni lokað klukkan 22 og síðasta lestin frá Mársta fór klukkan 00.32. Þrátt fyrir þetta fullyrti vitnið áfiram að það hefði séð ákæröa á þeim tíma sem þýðir að hann getur ekki verið morðinginn. Verjandi spurði hvort vitniö hefði séð ákærða klukkan 23.30 sem er sá tími sem ákærði segist hafa verið í Mársta. Vitniö sagði að svo gæti verið en var ekki hundrað prósent visst þar sem blaðasölunni hefði verið lokaö hálftíma áður. Saksóknari benti á að vitniö hefði getað veriö á stöðinni klukkan 23 í staöinn fyrir 23.30 þar sem það myndi ekki hversu lengi það hefði setíð á kránni. Það væri undarlegt ef þaö hefði veriö klukkan 23 eða fyrir þann tíma sem hinn grunaði segðist hafá veriö á staðnum. Sak- sóknari spurði einnig hvemig vit- niö gæti, þremur árum eftir morðið á Palrae, veriö svo visst um að það Olof Palme, fyrrum forsæflsráð- herra Svíþjóðar, sem myrfur var 28. febrúar 1986. hefði verið hinn grunaði sem það hefði séð í fimmtán metra fjarlægð á brautarstöðinni. Vitnið er visst um að það hafi verið morðkvöldið sem þaö sá hinn ákærða þar sem það hefði heyrt fréttir af morðinu í útvarpinu. Klukkan fjögur um morguninn hefði þaö kveikt á útvarpinu til að hlusta á dóttur sína syngja sveita- söngva en hefði í þess stað heyrt um morðiö. Dóttirin, sem einnig var yfirheyrð fyrir rétti í gær, vís- aði þessu á bug. Hún sagði að faðir hennar hefði ekki getaö átt von á að heyra i henni þar sem hún hefði ekki þá verið búin að gefa út plötu eða kassettu. Einnig var yfirheyröur í gær blaðamaöur sem átt hafði viðtöl við vitniö. Sagöi hann að vitnið heföi í ýmsum atriðum breytt framburöi sínum, meðal annars varðandi tímasetningar. Sagði blaöamaður- inn aö þegar hann heföi spurt hvernig vitnið gæti veriö svo öruggt um tírnann heföi vitnið sagst hafa hlustað á síðustu fréttír í útvarpinu um miðnætti. Um þaö leyti voru engar útvarpsfréttir 1 sænska ríkis- útvarptau eftir klukkan 23. rr Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skogarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: ÁJftahólar 4, 4. hæð A, þingl. eig. Ami Jóhannesson, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Bogahlíð 22, 1. hæð t.h., þingl. eig. Ingibjartur Amórsson, fimmtud. 6. júli ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Atli Gíslason hrl. og Ólafur Axels- son hrl. Fannafold 192, íb. 01-01, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Ásgeir Thoroddsen hdl. Fiskakvísl 3, 1. hæð t.h., þingl. eig. Gunnhildur Guðjónsdóttir, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Fiskakvísl 28, íb. 02-02, talinn eig. Kristín Jóhanna Kjartansdóttir, fimmtud. 6. júh' ’89 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Friðgeir Björgvinsson RE400, þingl. eig. Helgi Friðgeirsson, fimmtud. 6. júh ’89 U. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdl. Frostafold 6, íb. 064)4, þingl. eig. Ólaf- ía Sigurðardóttir, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Frostafold 24, íb. 01-01, talinn eig. Sig- ríður Sveinbjömsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 15.00. Upplxiðsbeiðendur era Veðdeild Landsbanka íslands og Ásgeir Thoroddsen hdl. \ Kleppsvegur 138, kjallari, þingl. eig. Guðjón Smári Valgeirsson, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur era Útvegsbanki íslands hf. og Gjald- heimtan í Hafnarfirði. Langahhð 25, 4. hæð t.v., þingl. eig. Jónas Guðmundsson, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Gústafsson hrl. Laugavegur 76, hluti, þingl. eig. Daní- el Þórarinsson, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur era Hilmar Ingimundarson hrl., Verslunarbanki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Valgeir Kristinsson hrl. Logafold 146, þingl. eig. Sigurður Sig- mannsson, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Valgarð Briem hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Lokastígur 13, hluti, þingl. eig. Jan Davidson, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Jónsson hdl. Lækjarsel 10, þingl. eig. Sigrún K. Sigurjónsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Othar Öm Petersen hrl. Melhagi 3, þingl. eig. Jónas B. Jónas- son, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðandi er Útvegsbanki Islands hf. Miklabraut 78,1. hæð t.h., þingl. eig. Guðríður Guðíaugsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Þormóðsson hdl., Ingimundur Einarsson hdl. og Jón G. Briem hdl. Óðinsgata 28B, kjallari, talinn eig. Ólaíur Þór Ingimarsson, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Indriði Þorkelsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Kópavogskaup- staður. Seljabraut 54,2. hæð suðurendi, þingl. eig. Hreinn Hjartarson, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Magnússon hdl. og Ingvar Bjömsson hdl. Silíurteigur 3, kjallari, þingl. eig. Vil- hjálmur Ástráðsson, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.45. _ Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólaísson hdi., Hlöðver Kjartansson hdl., Jón Egilsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavik, Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Ingólfsson hdl. Skógarás 17, 4. hæð t.v., þingl. eig. Guðlaug Daðadóttir, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf. og Reynir Karlsson hdl. Skútuvogur 10, hl. 01-03, þingl. eig. Forval hf. Heildverslun, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Verslunarbanki íslands hf. Smiðjustígur 3A, lóð, þingl. eig. Hag- virki h£, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Smiðjustígur 5, lóð, þingl. eig. Hag- virki hf., fimmtud. 6. júh ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Smiðjustígur 5A, lóð, þingl. eig. Hag- virki hf., fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Sólvallagata 6, hluti, þingl. eig. Guð- rún Markúsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústaísson hrL Spóahólar 20,2. hæð, þingl. eig. Krist> inn Á. Kjartanss. og Guðrún Agústsd., fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Sörlaskjól 92, neðri hæð, þingl. eig. Hörður Erlingss. og Magdalena Schram, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Teigagerði 15,1. hæð, þingl. eig. Anna Albertsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafeson hrl. Tómasarhagi 39, risíbúð, talinn eig. Sveinbjörg Eygló Jónsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Týsgata 5, neðri hæð og 1/2 ris, þingl. eig. Ólaíur G. Þórðarson, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Ugluhólar 6, 2. hæð f.m., þingl. eig. Ásfríður Ólöf Gunnarsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Vesturberg 70, hlúti, þingl. eig. Gunn- hildur Stefánsdóttir, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur era Hallgrímur B. Geirsson hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturgata 52, hluti, þingl. eig. JL Völundur hf., fimmtud. 6. júh ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Reynir Karlsson hdl., Valgeir Kristinsson hrl., Jón Þóroddsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturgata 73, íb. 004)1, þingl. eig. Hólaberg sf., fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Armann Jónsson hdl. og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Vesturgata 75,1. hæð, talinn eig. Sig- urbjörg Ögmundsd. og Snæbjöm Ágústss., fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Ystasel 17, þingl. eig. Gunnar Ólafe- son, fimmtud. 6. júh ’89 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðandi er Þórólfur Kr. Beck hrL___________________________ Þingholtsstræti 17,1. hæð, þingl. eig. John Benedikz, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Verslun- arbanki íslands hf. Þverholt 26, 2. hæð t.v., þingl. eig. Byggingafélagið hf., fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl. og Hákon H. Kristjónsson hdl. ÆsufeU 6, íb. 8. hæð Þ, þingl. eig. Helgi Ámason, fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafeson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTII) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álakvísl 19, talinn eig. Þórlaug Guð- mundsdóttir, fer fram á eigninni sjáliri fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 15.30. Uppboðs- beiðendur em Róbert Ámi Hreiðars- son hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Sigurmar Albertsson hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Skúli Pálsson hrl., Guðmundur Kristjánsson hdl. og Othar Öm Pet- ersen hrl. Hverafold 128, þingl. eig. Sigurður Rúnar Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Valgarð Briem hrl. Vesturbrún 17, þingl. eig. Þorvaldur W.H. Mawby, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 6. júlí ’89 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTh) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.