Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLl 1989. 23 BHósnaeðj óskast Tvær stúlkur í háskólanáml óska eftir 3 herb. íbúð. Greiðslugeta 30 þús. á mán, 1 ár fyrirffam. Uppl. í síma 91-17822. Óska eftlr 2-3 herb. ibúð til langs tíma, erum 2 í heimili, reglusemi, skilvísum mánaðargr. og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 45640. Einstaklings- eða tveggja herberja ibúð óskast í Hafnarfirði til kaups eða leigu nú þegar. Uppl. í síma 45871. Elnstaklingsíbúð óskast á höfuðborg- arsvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 91- 641273. Einstaklingsibúð óskast á höfuðborg- arsvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 91- 641273. Lögglltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, símirtn er 27022. Par utan af landi óskar eftir 2 herb. íbúð í Rvík. Erum reglusöm, reykjum ekki. Uppl. í síma 91-77581 eftir kl. 20. Tvær stúlkur í fastri vinnu óska eftir 2-3 herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 74384. Ungt par óskar eftir litilli íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-40398. Þrennt frá Akureyrí vantar 3ja-4ra herb. íbúð í Rvík frá 1. sept. Uppl. í síma 96-24327 eftir kl. 18. Þrítugur karlmaður í fullri vinnu óskar eftir að taka á leigu herbergi. Uppl. í síma 91-37816 e. kl. 17. 2-3 herb. ibúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 91-32662. Þoelákshöfn. íbúð óskast á leigu í byrj- un ágúst. Uppl. í síma 98-33903. ■ Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast keypt með sveigjanlegum greiðslukjörum, helst á höfuðborgarsv. Má þarfnast viðgerðar eða vera ófullgert. Tilboð sendist DV, merkt „P 5246“. Lagerhúsnæði, 196 m’, til leigu í ná- grenni Hlemmtorgs, góðar aðkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 91-25780, 25755 og hs. 30657. Til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Borgartún. Stærðir 88 frn -46 frn-59 fm brúttó. Laust 1.8. ’89. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5268. ■ Atvinna í boði Traust fyrirtæki í austurbænum óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa. Vaktavinna, unnið aðra vik- una frá 9-16, hina frá 16-22. Við leit- um að aðila sem er stundvís, reg- lusamur, hefur góða vélritunarkunn- áttu og getur byrjað 1. ágúst. Við bjóð- um bjartan og góðan vinnustað, góðan starfsanda og mötuneyti á staðnum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi skriflegar umsóknir til auglýs- ingadeildar DV fyrir 10. júlí, merktar „Gott starf 5400“. Starfsmaður óskast á vélaleigu, þarf að geta unnið sjálfstætt, sinnt við- gerðum á vélum og tækjum og vera vanur afgreiðslustörfum. Leitað er eft- ir reglusömum manni, komnum yfir miðjan aldur, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-46899 og 46980. Óskum eftir starfsmanni, ekki yngri en 20 ára, á lítinn, snyrtilegan skyndi- bitastað. Vaktavinna frá kl. 10-17 aðra vikuna, 17-24 hina og aðra hverja helgi. Uppl. á staðnum, ekki í síma, frá 16-18. Bæjarins bestu sam- lokur. Óskum eftir starfsmanni á bónstöð. Aðeins harðduglegir menn koma til greina. Bílpróf skilyrði. Hafið sam- band við DV, sími 27022. H-5258. Ertu að leita aö vinnu og nýjum tæki- færum? Skrifstofu- og ritaraskólinn býður stutt og hentugt nám til undir- búnings skrifstofustörfum. Hringdu og spurðu um bækling. Sími 10004. Framtiöarstarf. Lagermaður óskast nú þegar, þarf að hafa bílpróf. Uppl. á skrifstofu okkar eftir kl. 17 í dag, fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Garri hf. Skútuvogi 12 g. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vana vélamenn á payloder og belta- gröfu, einnig bifreiðarstjóra, vana malarflutningabílum (trailer). Uppl. á skrifstofutíma í síma 54016. Kjöt- og fiskafgreiösla. Viljum ráða vana manneskju til kjöt- og fiskaf- greiðslu. Um framtíðarstarf getur ver- ið að ræða. Uppl. veitir starfsmanna- stjóri í s. 675000. Kaupstaður í Mjódd. Kjötskurður. Okkur vantar vanan mann í úrbeiningar og kjötskurð í skamman tíma, mjög góð vinnuað- staða. Uppl. veitir starfsmannastjóri í síma 675000. Kaupstaður í Mjódd. Starfskraftur óskast tll starfa. Uppl. í síma 17799 og 30677. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Skrúðgarðyrkjumenn óskasL Verk- takafyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða garðyrkjumenn við lóðaframkvæmdir strax. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5289. Starfsfólk óskast I sælgætlsverslun, tvi- skiptar vaktir. Lágmarksaldur 16 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5288.______________________ Starfskraftur óskast nú þegar, ekki yngri en 18 ára, allan daginn í mat- vöruverslun í Grafarvogi. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5280. Sölumaður óskast til framtíðarstarfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 9. júlí, merkt „B-5277". Ungt og lífsglatt fólk vantar til sölu- starfa, bæði full vinna og aukavinna í boði, rífandi tekjumöguleikar. Uppl. í símum 625233 og 625234. Vantar vanan mann á JCB traktors- gröfu. Æskilegt að viðkomandi hafi meirapróf. Uppl. í síma 985-28042 og 674194._______________________________ Varahlutaverslun. Óska eftir manni til lager- og afgreiðslustarfa nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5282. Starfskraftur óskast i fatahreinsun. Haf- ið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-5265.________________________ Veltlngahús óskar eftir starfsfólki í sal. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5281.________________________ Óska eftir starfsfólki í kjötafgreiðslu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-76682. ■ Atvinna óskast Er 28 ára gömul og vantar vinnu við ræstingar á kvöldin. Er með margra ára starfsreynslu, er samviskusöm og áreiðanleg, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 673025. Hæl Ég er hörkudugleg, hress 17 ára stelpa sem bráðvantar vinnu strax! Hef góða reynslu af afgreiðslustörfum. Vinsamlegast hringið í síma 91-40789 e. kl. 16. Guðrún. 33ja ára gamall járnsmiður óskar eftir aukavinnu, allt kemur til greina. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5252._______________________ Ég er 19 ára og mig vantar trausta vinnu. Er reglusamur og stundvís og er vanur húsasmíðum. Hef bíl til um- ráða. Nánari uppl. í síma 673272. Húsasmiður óskar eftir vinnu fram á haust. Uppl. í síma 98-34476 milli kl. 12 og 18. Tvær konur óska eftir þrifum o.fl., t.d. hjálp í veislum og að hjálpa eldra fólki.Tilboð sendist DV, merkt T-5266. M Bamagæsla Barnapia í sveit. Ég er tæplega 2 ára strákur og mig vantar 12-13 ára barnapíu til að passa mig í júlí og ágúst. Uppl. á kvöldin í s. 98-66565. Er í Ártúnsholtlnu. Get bætt við mig börmun, hálfan eða allan daginn, hef leyfi, er með frábæra úti- og inniað- stöðu. Uppl. í síma 673025. Kópavogur - Austurbær. 14-15 ára stúlka óskast til að gæta tveggja drengja 2 og 5 ára frá miðjum júlí og ágúst, frá kl. 13-18. S. 91-46415 e.kl. 18. Óska eftir ca 11 ára barnapíu til að gæta 2!4 árs stelpu eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 11304. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, iaugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Langar þig i mynd af æskuheimillnu? Mála vatnslitamyndir eftir ljósmynd- um - landslags-, húsa- eða bæjarmynd- ir. Tilvaldar tækifærisgjafir. Uppl. í síma 75855. Sóley. Ódýrlr gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. BeSpákonur___________________ Framtíðin þarf ekki aö vera eins og lok- uð bók, spádómar eru gömul stað- reynd. Spái í bolla. Uppl. í síma 641924 e. haðegi. Dulspeki. Móttek og les árur (nútíð, framtíð). Sími 622273, Friðrik P. Ágústsson. Spál í lófa, spil á mlsmunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafiianleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. M Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahrelnsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Ath. Hreingernlngar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð- ir, þrífum og sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Sími 72773. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingemingar, teppa- og húsgagnahreingemingar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsavlðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem spmngu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til vamar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf., Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við spmngur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Flutningaþjónusta. Sparaðu tíma og bakþrautir, handlangarinn er tæki, tímabært fyrir flutn.: upp á svalir, inn um glugga og upp á þök. Sendibílast. Kópavogs, s. 79090 á vinnut., og Sig- urður Eggertss., s. 73492 utan vt. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Fagvirkni sf., s. 674148. Viðhald hús- eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300 bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð- ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl. Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400 bar. Tilboð samdægurs. StáTtak hf. Skipholti 25. Símar 28933 og 28870. Trésmiðir, s. 611051. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Bygglngameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Húsasmíðameistari. Getum bætt við okkur verkum. Sérsvið: nýsmíði, báru- jámsklæðning, þök og parketlagnir. S. 689232, Sveinn, 678706, Engilbert. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Tökum að okkur háþrýstiþvott og spmnguviðgerðir, m/viðurkenndum efiium, alhliða viðgerðir og girðingar- vinnu. Stór sem smá verk. S. 92-37731. Gerum viö gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Málaravinna! Málari tekur að sér alla málaravinnu. Hagstæð tilboð. Uppl. í síma 38344. Tökum að okkur allar alhliða múrvið- gerðir, einnig háþrýstiþvott. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-74775. Gröfuþjónusta. Til leigu JCB traktors- grafa í öll verk. Uppl. í síma 91-44153. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Aögætiðl Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. 'Guöjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. ________ Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla og aðstoð við endumýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. ■ Innrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Garðúðun. Fljót afgreiðsla. Úðum trjágróður með permasect sem er hættulaust mönnum. Fagmenn með áralanga reynslu. 100% ábyrgð. Pantanir teknar í s. 19409 alla daga og öll kvöld vikunnar. Tökum Euro og Visa. íslenska skrúðgarðyrkjuþjónustan. Jón Stefánsson garðyrkjumaður. Garðúöun-samdægurs, 100% ábyrgð. Úðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Visa, Euro. Hafnarfjörður og nágrennll Tökum að okkur eftirfarandi: hellu- og hitalagn- ir, jarðvegsskipti, vegghleðslur, grind- verk, skjólveggi, túnþökur o.fl. Vekj- um einnig athygli á ódýrum garð- slætti. Vönduð vinna, góð umgengni. Uppl. í síma 985-27776 Garðverktakar. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard.. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sfi, Smiðjuvegi D-12. Úrvais túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í súria 91-672977. Garöeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Trjáúðun, Trjáúðun. Tökum að okkur úðun á trjágróðri, notum permasect juralyf sem er hættulaust mönnum og dýrum. 100% ábyrgð, fljót og góð þjón- usta. Uppl. í síma 20391, 11679 og 985-25686. Garðyrkjuþjónusta hf. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu- lagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stef- ánss. garðyrkjufræðingur, s. 622494. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Athugiðl Þunnu, léttu, fallegu og um- fram allt sterku trefjahellurnar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf., Vestuvör 7, s. 642121. Alhliða garðyrkja. Úðun, garðsláttur, hellulagning, trjáklipping, umhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-31623. Gróðurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Góðar túnþökur. Topptúnþökur, topp- útbúnaður. Flytjum þökumar í net- um. Ótrúlegur vinnuspamaður. Tún- þökusalan sfi, s. 98-22668 og 985-24430. Gróðrarstöðln Sólbyrgi. Trjáplöntusal- an hafin, allar plöntur á 75 kr„ magn- afsláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafinagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856.____________________________ Úði-úði. Garðaúðun. Leiðandi, þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455 e. kl. 18._______________ Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364, Garðaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gísla- son, sími 91-74455 e.kl. 18. Til sölu góð gróðurmold, heimkeyrsla á daginn, kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-75836. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487._____ ■ Húsaviðgerðir Múrlag. Lögum spmngu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295.____________ Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Miirblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefj um og latex). Fínpússning sfi, Dugguvogi 6, s. 32500. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Kópavogs, bæjarsjóðs Kópavogs, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uþpboð miðvikudaginn 5. júlí 1989 kl. 16.30 að Hamra- borg 3, norðan við hús, kjallara, og verður síðan fram haldið þar sem hlut- ina kann að vera að finna. Eftirgreindar bifreiðar og tæki verða seld: I eigu Byggingafélagsins hf.: Y-5770, Toyota Land Cruiser árg. 1982, Y-1693, Range Rover árg. 1979, Y-16054, Lada Vaz árg. 1987, Y-16449, Lada Vaz árg. 1987, Y-16734, Lada station árg. 1987, Y-17378, Lada station árg. 1988, Y-7193, Datsun 2200 árg. 1981, Y-9463, Volvo C 202 4x4 árg. 1980. í eigu Saltsölunnar hf.: Caterpillar 930 hjólaskófla, Michigan hjólaskófla, Bobcat hjólaskófla, Piner vökvasaltkrabbi, 2 Piner saltkrabbar, 4 Mitsubishi lyftarar, Duanhl system 23 tölva og segulbandsstöð ásamt 6 skjáum. í eigu annarra aðila: Y-1692, Range Rover árg. 1983, R-5827, Toyota Camry árg. 1985, R- 56475, Fiat Unoárg. 1984, R-53874, Lada árg. 1986, X-8125 og Þd-055. Greiðsla við hamarshögg. ___________________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.