Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 5
5
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989.
Vidtalið
Ánægjulegt
verkefni
7
Nafn: Sigríöur Margrét
Guðmundsdóttir
Aldur:38ára
Starf: Aðstoðarleikstjóri
„Það er sérstaklega ánægjulegt
að spreyta sig á þessu verkefni
og fá tækiíæri til aö vinna með
svona góðum hópi,“ segir Sigríð-
ur Margrét Guðmuudsdóttir sem
aöstoðar við leikstjóm Kraftbirt-
iugarhljómsins en það leikrit er
annað tveggja sem frumsýnd
veröa viö opnun Borgarleikhúss-
ins i hausi
, JÞetta er mitt fyrsta verk í leik-
húsi eftir að ég lauk námi og stór-
kosfleg reynsla að vinna með svo
hæfu fólki undir sijórn Kjartans
Ragnarssonar. Ég læri svo mikið
af honum og öðrum í sýningunni
aö líkja raá starflnu viö fram-
haldsnám.“
Áhuginn varað í mörg ár
Sigríður segist lengi hafa haft
áhuga á leiklist og leikhúsi.
.JLeikhússáhuginn hefur lengi
blundað með mér - eða alit frá
því ég tók þátt í uppfærslu á
Spanskflugunni í Kennaraskó-
lanura fyrir morgum árum. Hins
vegar var enginn leiklistarskóli
starfræktur hórlendis á þessum
tíraa og ég haföi ekki þor til að
hafa samband við SÁL-hópinn.
Möguleiki til að gera alvöru úr
leiklistaraárai kom upp 1 hend-
urnar á mér þegar ég bjó í Kant-
araborg á Englandi. Þar er starf-
rækt leiklistardeild á háskóla-
stigi og tók námið flögur ár.“
Sigríður sagði aö í náminu
væru allir þættir leikhússins
kynntir nemendum. Fyrstu þijú
árin eru mjög almenn en á fjórða
ári velja neraendumir ákveðnar
greinar og valdi hún leikstjóm,
sem að mestu leyti er verkleg. Þar
leikstýrði hún Kveðjuskái, sem
sýnt var hér á sama tíma, og öðru
verki sem íjallar um síðustu sek-
úndumar í lífi Marilyn Monroe,
auk fleiri verka.
Greip tækifærið strax
Sigríður kom til starfa hjá
Borgarleikhúsinu strax og æfing-
ar hófust. Fram að því haföi hún
starfaö hjá íslenska myndverinu
við undirbúning fræðslueftiis og
leyst af í 19:19 á Stöð 2.
„Þegar mér bauðst þessi vinna
var ég ekki lengi að hugsa mig
um og grípa tækifærið. Við byrj-
uðum á leit aö dreng i hlutverk
Ólafs Kárasonar á unga aldri.
Eftir það hefur vinnan faiist í því
að létta undir með leikstjóra, sicja
æflngarnar og skrá niður fýrir-
mæli leikstjórans.“
í flmm ár, frá 1973 til 1978, var
Sigríður umsjónarmaður Stund-
arinnar okkar. Hún segir fjöl-
miðlaáhuga hafa gripiö sig á þeim
tíma en leiklistin varð yfirsterk-
ari.
„Að visu er leiklistin meiri lúx-
us í þeim skilningi aö atvinnu-
tækifærin eru mun færri en von-
andi leggst mér eitthvað til á
þessum vettvangi í framtíöinni.“
Sigríöur er gift Svavari Egils-
syni hagfræðingi og eiga þau tvo
syni; Svavar Orra, 10 ára, og
GuðmundKarl,7ára. -JJ
Fréttir
Borgarráð mótmælir gjaldskrárbreytingu Pósts og síma:
Hækkun í Reykjavík
30 til 40 prósent
- segir Davíð Oddsson borgarstjóri
gjöld meira hjá Reykvfldngum en
„Viö höfum áður fylgst meö hækk-
unum á undanfomum árum sem
hafa meðvitaö komið þyngra niður á
Reykvfltingum en öðrum. Því var
mótmælt þegar skrefagjaldið var tek-
ið upp og þá töldum við okkur hafa
loforð fyrir því að skrefagjald yrði
ekki notað tfl þess að hækka sím-
öðrum. Það virðist hafa brugðist þvi
að þessi síðasta hækkun leiðir til
þess að raunverulega hækkar síminn
um 30 til 40% h)á Reykvfltingum,"
sagði Davíð Oddsson borgarstjóri en
borgarráð hefur samþykkt harkaleg
mótmæli gegn þeim gjaldskrárbreyt-
ingum sem Póstur og sími kynnti
nýlega. Þessar breytingar þýða
minni hækkun á langlínusímtölum
en öðrum.
„Það er ekki nokkur vafi á því að
menn eru að leggja vaxandi þunga
af símakostnaðinum á Reykvíkinga
og aðra þéttbýlisbúa," sagði borgar-
stjóri.
Davíð sagði að ekki væru frekari
aðgerðir framundan en hann sagðist
vonast til þess að þetta mál fengi
meiri athygh fulltrúa Reykvíkinga á
Alþingi.
-SMJ
Yngstu öku-
mennirnir bestir
Baldur Daníelssan, DV, Blanduósi:
íbúar Blönduóss flölmenntu tfl
keppni í Ökuleikni þriðjudaginn 13.
júní eins og þeirra var von og vísa.
Áhorfendur uröu heldur ekki fyrir
vonbrigðum því keppendur rööuðu
sér þétt og var keppnin bæði jöfn og
spennandi.
Nokkuö óvænt sigraði tvítugur
ökumaður, Jakob Bjömsson, í karla-
riðh, á tíma sem er einn af þeim bestu
sem sést hefur, 75 sek. Hann fékk
hins vegar of margar villur í braut-
inni til að heildarárangurinn væri
með þeim bestu yfir landið. Heildarr-
efsistigaflöldi var 185.
Eingöngu strákar mættu til keppni
í nýliðariðlinum og stóðu þeir sig
allir hreint frábærlega. í fyrsta sæti
var Jón Kristófer Sigmarsson. Hann
fékk alls 169 refsistig sem heföi nægt
honum til sigurs í karlariðli líka.
Böðvar Sveinsson lenti í öðru sæti
með 174 stig og Jón Ragnar Gíslason
í því þriöja með 191 stig. Þessir ungu
ökumenn mega allir vera mjög án-
ægðir með árangurinn. í kvennariðh
fór Sólveig Zophaniasdóttir með sig-
ur af hólmi eftir tvísýna keppni.
Reiðhjólakeppnin var ekíti síður
spennandi og þurfti bráðabana í tví-
gang til að skera úr um annað og
þriðja sætið í eldri riðlinum. Sigur-
vegari í þeim riðh var Jósef Stefáns-
son, í öðru sæti Þorlákur Guðjónsson
og í því þriðja Ingimar Einarsson. í
riðh 9-11 ára barna sigraði Eysteinn
Pétur Lárusson, Jón Guðmann Jak-
obsson hreppti annað sætið og Krist-
ín Björg Jakobsdóttir það þriðja.
Ungu ökumennirnir á Blönduósi stóðu sig vel í ökuleikninni. Þessir hrepptu
þrjú efstu sætin.
Gamalt hús i fögru umhverfi, Húsmæðraskólinn á Laugum.
Fengu húsmæðraskól-
ann að Laugum að gjöf
Jóhaimes Siguijónsson, DV, Húsavik.
Þaö var mfltið um dýröir hjá kon-
um í Kvenfélagasambandi Suður-
Þingeyinga sunnudaginn 25. júní sl.
en þá voru þær með opið hús í gamla
Húsmæðraskólanum á Laugum í
Reykjadal en húsnæðið fékk sam-
bandið að gjöf frá ríkinu, Húsavík-
urbæ og sýslunni.
Þessi fallega bygging, með sínum
tveim burstum, var reist árið 1928
og þar innan veggja hafa hundruð
þingeyskra húsmæðra hlotiö upp-
fræðslu í heimflishaldi í áranna rás.1
Innan dyra er flest með sama lagi
og var á fyrstu árunum, gamlir mun-
ir og húsgögn og myndir, m.a. Kjar-
valsmálverk, og margt af því ómet-
anleg verðmæti.
Að sögn Jóhönnu Steingrímsdóttur
í Ámesi, formanns sambandsins,
verður reynt að nýta þetta húsnæöi
eins og frekast er kostur, þannig aö
þar verði áfram lifandi starfsemi.
Þess má geta að Kvenfélagasam-
bandið haföi forgöngu um stofnun
Húsmæðraskólans á sínum tíma og
byggingu hússins, þannig að segja
má að gamli skólinn sé nú aftur kom-
inn heim til „móðurhúsanna“, ef svo
má að orði komast.
BffllDORM
12. juli - Beint flug 1 solma
3ja vikna skemmtilegt sumarfrí á alveg sérstökum kjör-
um. Frábær gisting á besta stað á Benidorm.
Hú er tækifærið að
komast í ódýrt sumarfrí.
* Miðað við 2 fullorðna og 2 böm (2-12 ára).
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
sími 621490