Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtl 11
Hrollur
bó maður burfi
ekki að gera það þegar hann er
í þeim.
------------V
Augnablik! Þetta ætti
að fá þig til þess að
gleyma.
Adamson
Ég er búinn
að gleyma
höfuð-
^verknurm^
I
©PIB COPfNHlCtN _— v
-A
C c K & . . ,
i i
í t
Flækju-
fótur
■ Fyiir veiðimenn
Lax- og sllungsveiðlleyfi tll sölu.
•Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
2 stangir, nýtt veiðihús.
Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni
17, sími 84085 og 622702.
Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Snæfellsnes. Seljum veiðileyfi á
vatnasvæði Lýsu/si'ungsveiðil. í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
Veiðileyfi i Reykjadalsá. Laxveiðileyfi
til sölu í Reykjadalsá í Borgarfirði,
nýtt veiðihús. Uppl. í síma 93-51191.
Fyiirtæki
Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt
fyrirtæki sem sér um þjónustu við bif-
reiðaeigendur. Athugið skipti á góð-
um bíl eða skuldabréfi til 2ja ára.
Uppl. í síma 74929.
Vegna óvæntra aðstæðna til sölu nýr
skyndibitastaður, góð staðsetning,
selst á kostnaðarverði, ca 2 milljónir,
5 ára leigusamningur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5244.
Hlutafélag óskast keypt. Margt kemur
til greina. Trúnaður. Tilboð sendist
DV, merkt „C 5245“.
Bátar
Vélar og tæki auglýsa.
Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hö.
BMW bátavélar, 6-45 ha. 45 ha. vélar
til afgreiðslu af lager.
Ýmsar bátavörur í úrvali.
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18,
símar 21460 og 21286.
Til sölu frambyggð trilla, 3,5 tonn, mjög
vel með farin, í henni er dýptarmælir,
2 talstöðvar, björgunarbátur, tvær
vökvarúllur, rafgeymar og lagnir fyrir
24 V Elliðarúllur, verðhugm. 650-
750.000. S. 96-61263 kl, 19-21. Halldór.
Trétrilla, 3,7 tonn, til sölu, mikið upp-
gerð en ekki fullkláruð, VHF og CB
talst., dýptarmælir, spil og 60 tonna 4
kvóti. Verð 700 þús., skipti, skuldabréf
eða 500 þ. staðgr. Sími 651728.
Piomcer plastbátur, 13 feta, til söiu,
verð ca 65 þús. Einnig Chrysler utan-
borðsmótor, 6 ha, verð 55 þús. Uppl.
í síma 96-22362 eftir kl. 20.
Smábátaeigendur. Eigum fyrirliggj-
andi hina vinsælu HONDEX dýptar-
mæla í allar stærðir báta.
ísmar hf., Síðumúla 37, sími 688744.
Terhi vatnabátar. 8-11-12 ‘/2-13-14 %
fet til afgreiðslu strax, einnig Suzuki
utanborðsmótorar, 2-200 hö. Vélar og
tæki, Tryggvagötu 18, s. 21286/21460.
Til sölu 13 feta planandi plastbátur með
kerru, þarfnast smá lokafrágangs á
tréverki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-
623016 og 82507 eftir kl. 18.
Skipasalan Bátar og búnaður. Vantar
20-50 tonna bát fyrir góða kaupendur..
Sími 622554.
Til sölu DNG tölvurúlla, 24 V., á góðu
verði ef samið er strax. Uppl. í síma
96-51112.
40 ha. Suzuki utanborðsmótor ’88 til
sölu. Uppl. í síma 91-656288.
Vídeó
Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
BARNASKÓR
25% sumarafsláttur
af þessum skóm, st. 28-35.
Verð’M9^Nú 1.720.
Gott úrval af barnaskóm
í st. 18—35.
smáskór
sérverslun m/barnaskó,
Skólavörðustíg 6 B,
Skólavörðustígsmegin.
Sími 622812.
Opið laugardaga 10-13.