Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989. 19 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hesthús - sumarbústaður. Til sölu og flutnings hesthús og hlaða, 5 básar, sjálfbrynning, stór stofa, stór verönd í vinkil við húsið, 3 hurðir. Húsinu má auðveldlega breyta í sumarbústað. S. 685588 og 612371 á kvöldin. Rúmdýnur snlönar eftir máli, margar mýktir, sve&isófar, svefnstólar, marg- ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. og gluggatj aldaefna. Pöntimarþjón., stuttur afgreiðslufr. Snæland, Skeifunni 8, s. 685588. Tll sölu 2 brúnir bílstólar m/örmum, háu baki m/sleða, kr. 30.000, nýr a- stuðari á Datsun, kr. 5000, bygginga- ljóskastari, halogen, 1000 W, kr. 5000, gúmmírafmagnskapall, ca 1000 m, kr. 6000. S. 51694 eftir kl. 21. Vel með farið Ikea krómrúm, 1,20 á breidd, 2ja ára, á 12.000, sem nýr hvít- ur tölvuskápur fyrir tölvtina, prentar- ann og pappírsflóðið á 10.000 og Suzuki Alto 800 ’81 á 10.000. Uppl. í sima 74816 e.kl. 17. Golfsett - álfelgur. Til sölu Wilson 100 golfsett, sem nýtt, með kerru og tösku, einnig nýjar álfelgur á low profile dekkjum (Pirelli) undir Peugeot. Uppl. í síma 91-35496 og 985-23882. Saunapottur með stýritækjum, innan- hússpanell, organpæn (úti), og inni- hurðir, þakjám, klósett og handlaug- ar, hermannabeddar og vatnshitablás- arar. Uppl. í síma 91-32326. Sársaukalaus hárrækt m/leysi. Viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining, orkumæling, andlitslyfting, vöðva- bólgumeðferð, megrun. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275 og 626275. Yamaha stofuorgel, C 35, vel með farið, til sölu, verð 40-45 þús., einnig sem nýtt gaseldunartæki með áföstum vaski fyrir sumarbústað, verð 8.000. Uppl. í síma 92-37643 eftir kl. 19. Búslóð til sölu v/brottflutn.: bókahillur, sjónvarpsborð, sófi, eldhúsborð m/3 stólum, ísskápur, afruglari, smádót o.fl. Amtmannsstíg 6, götuh., e.kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Golfsett: nýlegar Wilson Staff kylfur (3ja-pw-sw) ásamt Taylor Made metal- woods (1-3-5) pútter og poka til sölu. Uppl. í síma 91-79969. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 627763. Panasonic HI-FI stero videotæki, Sony geislaspilari, djúpsteikingarpottur og afruglari til sölu. Uppl. í síma 91- 688137 eftir kl. 20. Smiðum handrið á hringstiga af öllum gerðum, eftir máli, úr massífum við, ljós eða dökk, einnig hvít. Hringið og við gerðum verðtilboð. Sími 667655. Stór ölkæliskápur, ölkælikista, sam- lokukælir, sjóðsvél (búðarkassi), gler- kassi á afgreiðsluborð, andvirði alls ca 200 þús., má gr. með bíl. Sími 23970. Ársmiöi á Saga Class eftir eigin vali til sölu. Uppl. í síma 651997. Til sölu 3 skápar. Bókask., glerskápur og lokaður skápur. Tveir eru 2 metrar á hæð, sá þriðji er 1 metri. Saman mynda þeir samstæðu. S. 45749. Til sölu vegna flutninga. Grundig Ut- sjónvarpstæki, Technics stereosam- stæða og Victor PC tölva með 2 drif- um. Uppl. í síma 91-24962. Baðinnrétting til sölu, hvítur vaskur fylgir, einnig ljós og spegill, stærð 1,52. Úppl. í síma 54743 Freyja. Fellihýsi. Starkraft fellihýsi til sölu, verð 150 þús. Nánari uppl. í síma 9146991 eftir kl. 19. Fellitjald til sölu, einnig kven- og karl- mannsreiðhjól, 26" gíralaus. Uppl. í síma 91-34549. He-man-dót: 27 heilir karlar, 3 kastal- ar, hestur og farartæki. Selst allt á kr. 3500. Uppl. í síma 10131. Nokkur gömul skrifborð, tölvuborð, skápar og stólar til sölu. Uppl. í síma 91-691500. Philips örbylgjuofn til sölu, sem nýr, einnig bílaryksuga. Uppl. í síma 91-673359. Sólbekkur, sótthreinsikassi, peninga- kassi til sölu, allt lítið notað. Uppl. í síma 91-37874. Tvö persnesk handofin teppi til sölu, stærð ca 2 x 1,20 m, mjög falleg og vönduð. Uppl. í síma 91-12494. Tll sölu: Isskápur, vandað rúm með springdýnu, stórt sófaborð og bóka- hillur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 30287. Vel meó farin borðstofuhúsgögn til sölu, úr sýrðri eik, seljast ódýrt. Uppl. í síma 18528 e.kl. 17. Ónotuö sjálfvirk bökunarvél til sölu. Uppskriftir fylgja, íslenskur leiðarvís- ir. Nánari uppl. í síma 91-34706. 5 Ijósa skrautvifta til sölu. Uppl. í síma 36915. Golfsett til sölu, vel með farið. Uppl. I síma 91-610799 eftir kl. 19. Nýlegt Latoflex sjúkrarúm til sölu. Uppl. í síma 652898 e. kl. 17. ■ Óskast keypt Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á laugardaginn óska eftir að kaupa allt milli himins og jarðar. Seljendur not- aðra muna fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að Laugavegi 66 er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170, kvölds. 687063. Óska eftir vel með förnu 5 manna tjaldi með fortjaldi. Uppl. í síma 93-66738 á kvöldin. Óska eftir 5 manna tjaldi. Uppl. í síma 91-75565. ■ Verslun Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni, lánum snið í stuttu jakkana með efh- um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosf., s. 666388. Sólarlampi. Heimilisljósalampinn kominn. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. ■ Fatnaður Tek að mér heimasaum fyrir verslanir og einstaklinga, á sama stað er til sölu Passat prjónavél með mótor. Uppl. í síma 91-681274 e. hádegi. ■ Fyrir ungböm Dökkblár Emmaljunga barnavagn til sölu, notaður af einu bami, einnig bamabílstóll. Uppl. í síma 91-74959 eftir kl. 19. Lítill, notaöur, hvitur Emmaljunga kermvagn til sölu. Á sama stað ósk- ast góður bamabílstóll. Uppl. í síma 91-78109 eftir kl. 18. Emmaljunga tvíburavagn til sölu, mjög lítið notaður, ljósgrár, verð 22.000. Uppl. í síma 91-78610. ■ Heimilistæki Philco þvottavél, 2ja ára og vel með farin, til sölu, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-670427 eftir kl. 18. ■ Hljóófæri Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum, tryggið ykkur gott hljóð- færi á góðu verði fyrir haustið. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Sunn söngkerfisbox til sölu, plús JBL botnar, á góðu verði, einnig 100 W Ampeg bassamagnari og box. Uppl. í síma 96-26096 kl. 18-20. Til sölu DSP 128 Plus effectatæki, þar sem hægt er að hafa 4 effecta í einu, t.d. reverb, delay, chorus og equalizer. Uppl. í síma 618545. Af sérstökum ástæöum er stofuflygill til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 656215.___________________________ Sampier til sölu. Roland S-10 Sampler til sölu með 30 diskettum á aðeins kr. 40 þús. stgr. Uppl. í síma 622273. ■ Hljómtæki Nu eða aldrei. Til sölu Pioneer Com- bonet tæki með öllu, verð aðeins 50 þús. staðgreitt, kostar nýtt á annað hundrað þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5259. Til sölu Pioneer stæða af stærri gerð- inni með öllu ásamt Jamo professional 400. S. 92-14418 á daginn og 92-15962 á kv. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Tek aö mér viðgerðir og hreinsun á handhnýttum teppum. Til sölu nokkur austurlensk hirðingjateppi, heildsölu- verð. Uppl. í síma 656215 frá kl. 9-18. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Húsgögn í barnaherbergi. Rúm með rúmfataskúffu, hillur, skrifborð og lít- ill fataskápur, allt samstætt, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-32565. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 626062. Fallegt kringlótt borðstofúborð ásamt 7 stólum og skenk í gömlum stíl til sölu, einnig bókahillur og hjónarúm úr pa- lesander. Sími 91-688771 e.kl. 18. Dökklitað eldhúsborð úr eik, stækkan- legt, og 4 stólar til sölu, verðhugmynd 10 þús. Uppl. í síma 91-76021. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Borðstofuborö, 8 stólar o.fl. til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 92-15856. ■ Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð- stofusett, sófasett, skápar, skrifborð, bókahillur, ljósakrónur, speglar, postulín, silfur, málverk. Ántikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Málverk Tilboð óskast i landsiagsmynd eftir Jóhann Briem, myndin er 1x0,80. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfh sín inn á DV, sími 27022. H-5264. Karl Kvaran, málverk til sölu, 1,40x1,20 m, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í sima 91-77232. ■ Bólstmn Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstmn, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. ■ Tölvur Amiga 500 til sölu með skjá, prentara, minnis stækkun (1 mb), stýripinna og fjölmörgum forritum og leikjum. Enn í ábyrgð. Uppl. í s. 91-74191 efíir kl. 16. Tölva, Amstrad PC-MM 1512 SD 512 k, til sölu. Fylgir: lyklaborð, mús, forrit, diskar og bækur. Uppl. í síma 680608 á daginn og 11908 e.kl. 18. Amstrad 128 meö skjá til sölu, stýri- pinni og nokkrir leikir fylgja. Uppl. í síma 91-26243 milli kl. 17 og 19. Macintosh SE, 2 drifa, árg. ’88, til sölu. PC bus spjald og drif. Lyklaborð og mús. Uppl. í síma 91-24600. Macintosh llcx 4/40, litaskjár. Tölvan er ný og ónotuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5276. Til sölu PC vél með sv/hv. skjá, 30 mb og einu drifi. Verð kr. 60.000. Uppl. í síma 91-22951 milli kl. 16.30 og 19. Atari 1040 STFM til sölu. Uppl. I síma 657128 e.kl. 20. ■ Sjónvöxp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, simi 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. l'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjinn og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Canon AE-1 program til sölu, ásamt Winder flassi, 50 mm linsu, ljósop 1: 1,8, 28 mm 1: 2,8, 75-200 mm 1: 4,5, 400 mm 1: 6,3, taska fylgir, verð 40 þús. Uppl. í sima 91-72472 eftir kl. 20. Nikon FE 2 til sölu ásamt linsum, flassi og mótordrifi. Uppl. í síma 670416 eft- ir kl. 18. ■ Dýrahald 2 gráir folar til sölu: 6 vetra, sonarson- ur Júpiters 851 frá Reykjum, með allan gang og ljúfan vilja; 5 vetra, faðir Klaki 914 frá Gullberastöðum, reistur, þægur klárhestur með þægilegan vilja, sanngjamt verð. S. 38762 e.kl. 18. Hestamenn. Vorum að fá sendingu af þýsku gæða reiðbuxunum frá Pikeur, mikið úrval, gott verð. Póstsendum. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitisbraut 68. Sími 84240. Skoskir fjárhundar. Til sölu hvolpar af border/collie fjárhundakyni, sölu fylgt eftir með leiðbeiningum um uppeldi ef óskað er. Uppl. í síma 96-52220. Gunnar Einarsson, Daðastöðum. Af sérstökum ástæðum er til sölu 6 vetra brúnn, stór klárhestur með tölti (sýningartýpa), til sýnis í Rvík, selst ódýrt. Uppl. í síma 676032 e.kl. 18. Eigandi Dreka undan Byl 892 frá Kolkuósi, sem varst á Laugarvatni laugardaginn 1. júlí, hafðu samband við Aldísi í síma 91-16863. Hestur i óskilum. Hjá hreppstjóranum í Bessastaðahreppi er í óskilum ljós- rauður, glófextur, blesóttur hestur. Uppl. í síma 91-50569 á kvöldin. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu, góð aðstaða. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél. ísl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030. 4 fallegir kassavanir 9 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-43788 eftir kl. 18. Gullfallegar siamslæður til sölu, hrein- ræktaðar. Uppl. í síma 72228 eftir kl. 18. 8 mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 91-71119 og 678146. Frískur 7 vetra reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 91-36613. Gullfallegir, 8 vikna, kassavanir kettl- ingar fást gefins. Uppl. í síma 641616. Gullfallegur 3ja mánaða hvolpur til sölu. Uppl. í síma 678819 e.kl 18. Stór alhliða brúnskjóttur klár til sölu. Uppl. í síma 72672 e.kl. 19. Logi. Tökum að okkur hestaflutninga um land allt. Uppl. í síma 91-72724. ■ Vagnar Combi Camp Family '89 með fortjaldi til sölu, notaður einu sinni. Uppl. í síma 92-27384. Combi Camp. Tilboð óskast í tjaldvagn með fortjaldi o.fl. aukahlutum, 9 ára. Uppl. í síma 91-652105. Til sölu Combi Camp tjaldvagn. Uppl. í síma 91-45621 eftir kl. 20. Óska eftir ódýru hjólhýsi, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-21801. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úrvöskum, WC. baökerum og niðurföllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON sími 688806 — Bílasími 985-22155 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stiflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki. vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bilasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 E y \ ■r stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! v Anton Aðalsteinsson. sími 43879. ^ Bí^imi 985-27760. ( iröfuþjónusta gísií skúiason r' sími 685370, bílas. 985-25227. Sigurður Ingólfsson •' k sími 40579, V/ Itti . . bíls. 985-28345. Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um hclgar. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Verkpallarf mm Bíldshöfða 8, við Bifreiðaeftirlitið, *' simi 673399 LEIGA og SALA á vinnupöllum og stigum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.