Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989. 29 3-23 1fesl" I Eg hringi seinna, Helena, losti lífsins kom inn rétt í þessu. LaUi og Lína Skák Jón L. Árnason Þetta sakleysislega endatafl kom upp á alþjóðamóti í Gausdal í ár, milli Þjóöveij- ans Mohr og Englendingsins Conquest, sem hafði svart og átti leik. Báöir eru að vekja upp drottningu og staöan virðist jafhtefli. Kemur þú auga á vinningsleiö fyrir svartan? Svartur lék 1. - Kcl? 2. g7 bl = D 3. g8=D og nú er staðan jafntefli. Hins veg- ar vildi honum til happs að hvítur féll á tíma! Frá stöðumyndinni á svartur vinnings- leik: 1. - RdS! 2. Kxd5 Kc2 3. g7 bl = D 4. g8=D Db3+ og drottning hvíts fellur og eftirleikurinn er auðveldur. Bridge ísak Sigurðsson Um síöustu helgi lauk Norðurlanda- móti yngri spilara sem fram fór í Sví- þjóð. íslendingar sendu eitt lið til þátt- töku í keppninni og náði það ágætis ár- angri, fimmta sæti af níu, en hver hinna Norðurlandaþjóðanna sendi tvö lið á mótiö. Svíar, Danir og Norðmenn hafa löngum þótt með betri þjóðum í bridge og er því flmmta sætið vel viðunandi. Þess má geta að á síöasta Norðurlanda- móti yngri spilara, sem fram fór á ís- landi, urðu Uð íslendinga í áttunda og níunda sæti af níu svo ffamfarimar eru greinilegar. A-lið Noregs vann öruggan sigur á Norðurlandamótinu nú og B-liðið þaðan varð í þriðja sæti. Spilin á mótinu voru nokkuð villt og sáust oft mikil skipt- ingarspil. Þessi skiptingarspil, sem hér sjást fyrir neöan, vöfðust þó ekki fyrir Sveini Rúnari Eiríkssyni og Steingrimi G. Péturssyni úr hði íslendinga og þurfti fáar sagnir til að ná besta lokasamningn- um. * G9432 V K5 ♦ 6 + ÁK943 * D875 V 98763 * 7 * 876 ♦ ÁKIO V ÁG ♦ ÁKDG10982 + -- Suður Vestur Norður Austur 2+ Pass 3+ Pass T'G p/h Sveinn og Steingrímur spila nokkuð flók- ið kerfl sem kallað er Romex. Tvö lauf er alkrafa, þijú lauf lofuðu 4 kontrólum í tveimur htum (Á=2, K = l). Eftir það gat suður tahð sig upp í 14 slagi. ÖU pör- in á mótinu náðu alslemmu á spilin nema finnska parið úr B-hði en það var svo óheppið að enda í 6 spöðum sem fóru 2 niður. Krossgáta Lárétt: 1 skjálfa, 6 leyfist, 8 þröng, 9 stillt, 10 fjalir, 11 slóttug, 13 stiki, 14 ró, 15 miss- ir, 16 hræðast, 17 fjarstæða, 19 viður, 20 þreytt. Lóðrétt: 1 glögg, 2 tré, 3 nef, 4 krafsaði, 5 sýh, 6 mætari, 7 útdráttur, 12 tryUtar, 14 útlim, 15 dygg, 17 peningar, 18 tU. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fregn, 6 ás, 8 járn, 9 ótt, 10 ösp, 12 otar, 13 rauða, 15 lá, 16 guðs, 18 ráð, 19 aða, 20 engi, 22 arkar. Lóðrétt: 1 fjörgar, 2 rás, 3 er, 4 gnoð, 5 nótar, 6 áta, 7 stráðir, 11 puðar, 14 auða, 15 lág, 17 sek, 21 na. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviUö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek KVöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. júní - 6. júlí 1989 er í Garðsapóteki Og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi th kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl. 17 th 08, á laugardögum og helgidögum ahan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lytjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aha virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki th hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadehd) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Hehsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludehd eftir samkomuiagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimih Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítahnn: Aha virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum þriðjud. 4. júlí Roosevelt leggur af stað í ferðalag sitt um Bandaríkin Átökin um hvort hann skuli vera forsetaefni hið þriðja sinn, eða keppinautur hans „maðurinn sem veit ekkert, segir ekkert og gerir ekkert" » b V D1042 ♦ 543 -1. nr’inco __________Spakmæli____________ Refur ætti ekki að sitja í kviðdómi þar sem gæs bíður dóms. Thomas Fuller Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið aha daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafhiö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabhar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deUdir era lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga th fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga ki. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjáhara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, ftmmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað ahan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfehum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin giidir fyrir miðvikudaginn 5. júli Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér vinnst mjög vel fyrri hluta dags og þú getur verið ánægð- ur með útkomuna. Þú ert í bjartsýnisskapi. Happatölur em 12, 15 og 36. Fiskarnir (19. ft’br. 20. mars.): Eitthvað óvænt verður mjög spennandi. Þú lendir í ein- hverjum erfiðleikum með samskipti þín við fólk af annarri kynslóö. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert mjög sannfærandi í dag og fólk er thbúið að styðja thlögur þínar. Þér gengur betur i dag en þú þorðir að vona. Nautið (20. april-20. maí): Þú ættir að athuga gaumgæfilega í hvað þú ert að eyða pen- ingunum þínum. Leggðu þig niður við að spara dáhtið. Ástar- málin ættu að vera í góðu formi. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Vertu vel á verði þvi það em einhver svik í tafh í sambandi við peninga. Þú færð hól úr óvæntri átt. Happatölur em 2, 18 og 33. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þú ættir að nota daginn th endurbóta, bæði í hefðbundum verkum og persónulegum málum. Kláraðu alla pappírsvinnu fyrripartinn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er töluverður skoðanaágreiningur á milh þín og ein- hvers mjög náins. Það sparar þér mikiö að taka strax á þeim málum áður en lengra er haldið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert thbúinn að framkvæma nýjar hugmyndir. Reyndu að halda þig i hressum félagsskap. Kvöldið verður spenn- andi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við að fá greiða borgaðan á einhvem hátt. Þú verður að sýna ákveðni í áhti og ráðleggingum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Varastu að sýnast ráðríkur við fyrstu kynni. Taktu ekki þátt í rifrhdi, þú nærð betri árangri á annan hátt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn htur vel út og þú virðist geta gert það sem þér finnst skemmthegt. Ástarmálin ganga í gegn um stormasamt tímabh. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki eins mikhl kraftur í þér og þú vhdir. Slakaðu á og safnaðu kröftum. Ef þig vantar aðstoð skaltu falast eftir henni núna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.