Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989.
31
Veiðivon
Leikhús
Tíöir veiöiþjóftiaðir í Elliðaánum:
„Netastubbar,
stangir og önn-
ur verkfæri“
Þaö eru ekki einungis stangaveiði-
menn sem hafa verið að renna fyrir
lax í Elliðaánum frá því að þær voru
opnaöar fyrir veiðimenn. Veiðiþjófar
hafa verið tíöir gestir með ánum og
vaktmenn frá Securitas hafa haft í
nógu að snúast.
„Það er alltaf eitthvað um að við
grípum veiðiþjófa við Elhðaámar og
vísum fólki frá. Okkar menn hafa
komiö að fólki á öllum aldri við vafa-
sama iðju. Þetta fólk hefur verið með
netastubba, veiðistangir og önnur
verkfæri," sagði Hannes Guðmunds-
son, framkvæmdastjóri Securitas, í
samtaU við DV.
„Fólkið hefur borið ýmsu við. Sum-
ir hafa sagst hafa haldið að í lagi
væri að renna fyrir lax ofarlega í
ánum, að þaö vissi ekki betur en að
þar mættu ailir veiða lax.“
- Hversu algengt er það að vaktmenn
Securitas sjái eitthvað athugavert
við ElUðaámar?
„Árið 1987 vom tilfelUn 34, í fyrra
10 og það sem af er vakttímabiUnu í
ár, eða frá 23. júní, eru þau orðin 6.
Hér hefur ekki verið um það að ræða
að fólki hafi verið vísað frá EUiðaán-
um heldur höfum við haft viðkom-
^ndi sterklega grunaða og í sumum
# Hannes Guðmundsson,
kvæmdastjóri Securitas.
Flókadalsá í Borgarfirði:
20 laxar á land
og einn 11 pund
„Þaö er Utið að frétta úr Flókadaln-
um en laxamir eru orðnir 20 sem
komnir eru á land,“ sagði Ingvar
Ingvarsson á Múlastööum í gærdag
en veiðin í Flókadalsá hefur verið
frekar dauf. „Stærsti laxinn er 11
pund og flestir hafa veiðst á maðk-
inn. Ég var að veiða fyrir helgi í ánni
og sá ríokkra laxa víða en ekki mik-
ið. Veiðin hefur verið treg, fór í Laxá
í Leirársveit og Fáskrúð í Dölum,
Flókadalsáin gaf mér laxa í opnun-
Fjörið að byrja víða
á árbökkunum
„Veiðin hefur verið róleg í Mýrar-
kvísl enda áin verið kolsvört í marga
daga en fyrstu laxamir hafa veiðst,
3 laxar komnir á land,“ sagði Friðrik
Friðriksson á Dalvík og bætti við:
„þetta er aUt hálfum mánuöi á eftir
héma fyrir norðan en aUt kemur
þetta með hverjum deginum sem Uð-
ur.“
„í Krossá á Skarðsströnd em
fyrstu þrír laxarnir komnir á land
og veiddust þeir í öðm holU, enginn
fékk í því fyrsta," sagði Þórhallur
Guðjónsson, formaður Stangaveiði-
félags Keflavíkur, um Krossá á
Skarðsströnd.
Fáskrúð í Dölum hefur gefið 5 laxa
FANTASIA
FRUMSYNIR
Évon m lifir
NÝR ÍSLENSKUR SJÚNLEIKUR
SÝNDUR I LEIKHÚSI FRÚ EMELÍA
SKEIFUNNI 3C. SiMI 678360.
TAKMARKADUR SVNINCARTIÖl 1)1
FRA 29.JUNI TIL ‘1 JL’U
4. sýning miðvikud. kl. 21.
örfá sæti laus
5. sýning fimmtud. kl. 21.
6. sýning föstud. kl. 21.
Ath. hugsanlega aukasýn.
laugard. kl. 21.
7. sýning sunnud. kl. 21.
Síðasta sýning.
Miðapantanir i síma 678360 (sím-
svari).
fram-
tilfeUum komiö að fóUci úti í miöri
á. Þaö hefur komið í ljós að fuU þörf
er á að svæðiö sé vel vaktað. Við
erum með menn á vakt aUar nætur
og þegar fer að skyggja hafa okkar
menn meðferðis sérstaka nætursjón-
auka. Það ætti því ekkert að fara
framhjá okkur,“ sagöi Hannes Guð-
mundsson.
-SK/G.Bender
Hver er hræddur
við Virginíu Wolf?
Míðvikud. 5.júli kl. 20.30
Föstud. 7.JÚU kl. 20.30
Sunnud. 9-Júli kl. 20.30
Miðvikud. 12-Júli kl. 20.30
Fimmtud. 13-Júlí kl. 20.30
Ath., siðustu sýningar.
Miðasala í síma 16620.
Leikhópurinn Virginia í Iðnó.
VtSA
EUPOCABO
inni,“ sagöi Ingvar ennfremur.
„Þetta er allt að koma í Rangánum
og hjá mér hafa veiðst 2 laxar, annar
11 pund og hinn 10 pund, á Bergsnef-
inu,“ sagði Lúðvík Gizurarson í gær-
dag. „Veiðin er töluvert fyrr en
yenjulega á ferðinni í Eystri-Rangá.
í Ytri-Rangá em komnir 5 laxar og
Ægissíðufossinn er góður,“ sagði
Lúðvík og var bjartsýnn.
-G.Bender
Jón Jakobsson er með stærsta lax-
inn í Elliöaánum, 14 punda, en
stærri fiskar hafa sést í ánni svo
aldrei er að vita hve lengi þetta met
stendur.
DV-mynd Magnús
eftir því sem við komust næst.
Á Gíslastöðum í Hvitá er kominn
fyrsti laxinn og var hann 14 pund.
Á Iðunni veiddist um helgina 20
punda lax og annar stærri fór af.
-G.Bender
Olafur Rögnvaldsson með 20 punda
hæng sem hann og Angantýr Jónas-
son veiddu í Berghyl í Laugardalsá
um helgina.
DV-mynd Magnús
:: m ■'
I
„Viö fengum 58 laxa og ég veiddi
þann stærsta, 15 punda hæng, á
Eyrinni og hann tók rauða franses,
viöureignin tók 30 mínútur," sagði
Jón G. Baldvinsson, formaður
Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í
gærkvöldi, en hann var að koma
úr Norðurá í Borgarfiröi „Við vor-
um að vona að við fengjum meira
en þetta en svona er veiöin. Þetta
hefur aðeins batnað en er ekki
nógu gott. Á aðalsvæðinu era
komnir 220 laxar og 30 laxar á
Munaðarnessvæðinu,“ sagði Jón
formaður ennfremur.
-G.Bender
Kvikmyndahús
Veður
Bíóborgin
frumsýnir úrvalsgrínmyndina
I KARLALEIT
Crossing Delancey sló rækilega vel í gegn
i Bandarikjunum sl. vetur og myndin hefur
fengiö frábærar viðtökur alls staðar þar sem
hún hefur verið sýnd. Aöalhl. Amy Irving,
Peter Rigert, Reizl Bozyk, Jeroen Krabbe.
Leikstj., John Miklin Silver.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HIÐ BLAA VOLDUGA
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bíóhöllin
MEÐ ALLT i LAGI
Splunkuný og frábær grinmynd með þeim
Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu
Porizkovu sem er að gera það gott um þess-
ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck i
Three Men and a Baby þar sem hann sló
rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á
hlutunum og vera klár i kollinum. Skelltu
þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut-
verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will-
iam Daniels, James Farentino. Framleið-
andi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beres-
ford.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRJÚ A FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNGU BYSSUBÓFARNIR
Sýnd kl. 7 og 11.
ENDURKOMAN
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin,
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Laugarásbíó
A-salur
ARNOLD
Fordómalaus og vel leikin bráðskemmtileg
gamanmynd um baráttu hommans Arnolds
við að öðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk:
Ann Bancroft, Matthew Broderick, Hanrey
Fierstein og Brian Kerwin.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
B-salur
Hörkukarlar
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
C-salur
FLETCH LIFIR
Fjörug gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu-
dögum i sumar.
Regnboginn
GIFT MAFiUNNI
Frábær gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BEINT A SKÁ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
PRESIDIO HERSTÖÐIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
SVEITARFORINGINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
DANSMEISTARINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Slðustu sýningar.
Stjörnubíó
STJÚPA MlN GEIMVERAN
Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og
Dan Ackroyd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HARRY....HVAÐ?
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
Bfflim þarf /Hwmvel-
SlU). ----/Hlln aftnr pt
FACOFACQ
FACO FACO
FACQFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Suðvestan gola eða hæg breytileg átt ’
um mestallt landið, smáskúrir öðru
hverju á Suðvestur- og Vesturlandi
en bjart veður um landið austan-
vert. Hiti verður 7-11 stig á Suðvest-
ur- og Vesturlandi en allt að 16 stiga
hiti að deginum á Norður- og Aust-
urlandi.
Akureyri skýjað 7
EgilsstaOir þokutnóða 6
Hjaröarnes léttskýjað 8
Galtarviti skýjað 8
KedavíkurílugvöUur skýjaö 8
Kirkjubæjarklausturléttskýjaö 8
Raufarhöfh skýjað 8
Reykjavík skúr 7
Sauðárkrókur skýjað 8
Vestmarmaeyjar úrkoma 8
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 14
Helsinki léttskýjaö 21
Kaupmannahöfn léttskýjað 18
Osló skýjað 16
Stokkhólmur léttskýjað 20
Þórshöfn rigning 10
Algarve skýjaö 20
Amsterdam léttskýjað 17
Barcelona þokumóða 21
Berlín léttskýjaö 16
Chicago heiðskírt 22
Feneyjar rigning 18
Frankfurt skýjað 14
Glasgow lágþokubl. 11
London léttskýjaö 14
LosAngeles heiðskírt 19
Madrid léttskýjað 20
Malaga þoka 19
MaUorca heiöskírt 18
Montreal heiðskirt 21
New York þokumóða 20
Nuuk þoka 1
Róm þokumóða 20
Vin þokumóða 19
Valencia þokumóða 23
Gengið
Gengisskráning nr. 124 - 4. júli 1989 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,920 58,080 58,600
Pund 92,055 92,309 91,364
Kan. dollar 48,617 48,751 49,046
Dönsk kr. 7,7615 7,7829 7,6526
Norskkr. 8,2355 8,2582 8.1878
Sænsk kr. 8,8590 8,8835 8,8028
Fi. mark 13,3456 13,3825 13,2910
Fra.franki 8,8896 8,9141 8,7744
Belg. franki 1,4411 1,4450 1,4225
Sviss. franki 35,1627 35,2598 34,6285
Holl. gyllini 26,7751 26.8491 26,4196
Vþ.mark 30,1753 30,2587 29,7757
It. lira 0.04168 0,04179 0,04120
Aust. sch. 4,2872 4,2990 4,2303
Port. escudo 0,3610 0,3620 0,3568
Spá. peseti 0,4776 0,4789 0,4687
Jap.yen 0,41027 0,41140 0,40965
Irsktpund 80,332 80,554 79,359
SDB 73,0736 73,2755 72,9681
ECU 62,4464 62,6190 61,6999
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
3. júli seldust alls 64,230 tonn.
Magni Verð i krónum
tonnum Meóal Lægsta Hæsta
Karfi 5,201 22,66 15,00 26.00
Lúða 0,288 175,26 155,00 190,00
Rauðmagi 0,128 11.64 110,00 12,00
Skata 0,039 52,00 52,00 52.00
Knli 2,720 53,07 25,00 56.00
Skötuselur 0.240 86,08 80,00 100.00
Steinbitur 1,553 38,03 38,00 39.00
Þorskur 32.686 50,41 22,00 58,00
Þorskur, und. 0.403 15,00 15,00 15.00
Ufsi 10,379 20,54 8,00 21,00
Ufsi, und. 0,712 8.00 8,00 8.00
Ýsa 9,797 62,78 40,00 87.00
Á morgun verfiur selur bátafiskur og karfi og ufsi úr
Vifiey.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
3. júli seldust alls 138,911 tonn.
Þorskur 56,991 47,52 40,00 50,50
Karfi 51,871 21,94 20,00 25,50
Steinbitur 6,910 39,43 30,00 41,50
Ýsa 6,647 27,77 20,00 75.00
llfsi 6.644 20,23 10,00 22.00
Smáþorskur 2,714 32,50 32,50 32,50
Keila 0,142 10,00 10,00 10,00
Smáufsi 0.881 9,00 9,00 9,00
Skötuselur 0.218 264,68 120.00 290.00
Skötus. heill 0,896 73,51 70,00 96,00
Lúða 0,686 110.06 70,00 140.00
Langa 2,496 22,86 21,00 25,00
Koli 1,751 54,57 35,00 55.00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
3. júli seldust alls 103,910 tonn
Þorskut 36,594 51,61 38,00 68.00
Úfugkjaf. 1,000 21,00 21,00 21,00
Ýsa 23,070 50,05 8,00 62.00
Karfi 9,695 22,12 20,50 24,50
Ufsi 16.122 29,01 15,00 35,50
Steinbitur 8,480 37,21 15,00 40,50
Langa 2,300 28,17 21,00 32,00
Lúða 0,799 113,27 70,00 145,00
Sðlkoli 1,500 50,00 50,00 50,00
Skarkoli 2,300 46,87 46,00 50,00
Keila 0,015 15,00 15,00 15,00
Skata 0,209 24.11 10.00 60,00
Skötuselur 0,126 365.00 365.00 365,00
Langlúra 1,440 12,00 12.00 12,00
Undirm. 0,260 10,38 6.00 25,00