Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1989, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sveit Er efckl einhver unglingur, 11-12 ára, sem vill fara í sveit í Fnjóskadal, að- stoða við bamapössun og annað smá- legt? Uppl. í síma 96-26369. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Get tekiö börn f sveit í júlí og ágúst, viku til 3 vikur í senn. Uppl. í síma 95-24478. Get tekið börn í sveit í júlí og ágúst, er á Vesturlandi. Uppl. í síma 93-38874. Ferðalög Farseöill Keftavík-Luxemburg 7. júlí til sölu, verð kr. 10 þús. Uppl. í sima 25255 allan daginn og í s. 27802 e. kl.18 . Verkfæri 2 bilalyttur til sölu, einnig rennslivél fyrir bremsudiska og skálar, gastæki og fleiri verkfæri til bílaviðgerða. S. 92-14418 á daginn og 92-15962 á kv. Ferðaþjónusta Ferðamenn. 1 miðbæ borgarinnar eru til leigu 2ja, 3ja og 4ra manna herb. ásamt morgunverði. Góð þjónusta. Gistiheimilið Brautarholti 4, pósthólf 5312, Rvk., s. 16239 og 666909. Gisting í 2ja manna herb. frá 750 kr. á mann, íbúðir og sumarhús með eldun- araðstöðu ferðamannaverslun, tjald- stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit- ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011. Fyrirskrifstofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. Tilsölu Þrykkjum allar myndir ð boli o.fl. Prent- um einnig texta. Póstsendum. Fótó- húsið Prima, Bankastræti 8. Sími 21556. Samsung myndavélar - Sumartilboö. • Winky 2, f/4,5, sjálfv. fókus, v. 2.990. • SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fókus, sjálfv. flass og filmufærsla, v. 5.990. •AF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk, létt alsjálfvirk vél, verð 8.990. Póstkröfusendingar. Ameríska búðin, Faxafeni 11, s. 678588 og 670288. London, Austurstræti 14, simi 14260. Frábært verð, stuttir regnheldir frakkar á 4485-, sendum í póstkröfu. ■ Bflar tfl sölu Þjónusta Brýr og ræsi krefjast sérstakrar varkárni. Draga verður úr hraða og fylgjast vel með umferð á móti. Tökum aldrei áhættu! méumferðar Uráð Ford Escort CL árg. ’87________,______ ur, ekinn 44.000 km, verð 550 þús. Uppl. Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími 682277. Ymislegt Wekter-bolir. 10 mismunandi myndir „logo“, verð kr. 1.185.- Póstsendum. Vaxtarræktin, frískandi verslun, Skeifan 19, sími 681717. Original dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Verslun ...„.ii|ii|||j|[WiTrr- d I: Sturtuklefar, tilvalið fyrir sumarbústaö- inn. Fittingsbúðin hf., allt til pípu- lagna, Nýbýlavegi 14, sími 641068. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Húsgögn ISKEIFAN^ ij Húsgagnamiðlun s. 77560 Notuð húsgögn. Höfum opnað verslun með notuð, vel með farin húsgögn að Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Allt fyiir heimilið og skrif- stofuna. Tökum í umboðssölu notuð, vel með farin húsgögn o.fl. Hringið og við komum og lítum á húsgögnin. Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu húsbúnaðar úr dánarbúum og þrotabúum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, sími 77560 milli kl. 9 og 18. Magnús Jóhannsson framkvstj. ■ Bátar Þessl bátur er tll sölu: Tré, 3,13 tonn, árg.’1978, vél Sabb 22 hö ’80, tæki: lóran, dýptarmælir, talstöð, rafmstýri, úti og inni, neta- og línusp., 2x12 volta Elliðafæravindur. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s.622554. Þessl bátur er til sölu, 5 tonna dekkað- ur plastbátur, vel búinn tækjum. Ein- stök greiðslukjör. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 91-622554. .... Höfum til sölu þennan nýlega Carat 22 fiskibát með Bukh 20HK vél og skipti- skrúfu. Báturinn er sem nýr. Verð 750 þús. Uppl. í síma 623544. Dodge Ram ’80 til sölu, ekinn 80.000 km, 27.000 km á nýrri Nissan dísilvél, 5 gíra, 4 drifa, svefnpláss fyrir 5, vask- ur, eldavél, topplúga, skoðaður ’89, til greina koma skipti á minni jeppa, sjálfsk., eða Benz 190, sjálfsk. Uppl. £ síma 91-44977. Nissan Silva árg. ’85, blár, ekinn 75 þús. km. Verð 980.000, skipti ath. Uppl. í Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, s£mi 672277. Ford Mustang árg. ’86 til sölu, rauður ekinn 38. 000 km, verð 590 þús. Gullmoli. Skipti athugandi. Uppl. i Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, simi 682277. Dodge Tradesman 300 Maxivan 4x4 árg. ’77 til sölu, 37" dekk, innréttaður, verð 750 þús., skipti á ódýrari. Uppl. i síma 91-10936 eftir kl. 18. Sá smartasti BMW 520 í bænum, árg. 1981, aukahlutir eru spoiler að framan og aftan, hurðaplast, brettabogar o.fl. Toppbíll. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 91-20290. Mazda 323 1.3 árg. ’85 til sölu, ekinn 46.000 km, verð 350 þús., brúnn. Uppl. Nýja Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími 682277. Pontiac Grand Príx Brougham, árg. ’85, til sölu, 8 cyl., nýuppt. sjálfskipting, rafinagn í rúðum, sætum o.fl., nýskoð- aður, skipti æskileg á dýrari jeppa. Til sýnis og sölu á bílasölunni Braut við Borgartún, heimasími 30262. Gröfuþjónusta, síml 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfúm einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Líkamsrækt Ford Econoline árg. ’81, 4x4, til sölu, brúnn, verð 1.250 þús., upphækkaður, innréttaður. góð kjör. Uppl. í Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími 682277. Dodge Ramcharger árg. ’77, grænn, upphækkaður, loftlæsingar, stór dekk. Verð 590.000. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, simi 682277. M. Benz 190 E árg. ’87, ekinn 75.000 km, grár, verð 1.730 þús., sjálfekiptur. Skipti athugandi. Uppl. í Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími 682277. bttenrerkst»ál HSIBillnS Alhr tjónaviðgerðir Vagnhöfða 9, sími 36000 Torfærukeppni. Haldin verður torfærukeppni laugar- daginn 15. júlí kl. 13 í gryfjunum við Litlu kaffistofuna. Ath., keppni þessi gildir bæði til Islandsmeistara og bik- armeistara. Skráning keppenda í síma 671241 og 622404 milli kl. 19 og 21. Síðasti skráningardagur þri. 11. júlí. Jeppaklúbbur Reykjavíkur. JEPPAKLÚBBUR REYKJAVÍKUR PÖSTHOLF 539Ö, 125REYKJAV[K,<l'^aö Jeppaklúbbur Reykjavikur heldur al- mennan félagsfund í kvöld, 4.7., í húsi Kvartmíluklúbbsins að Dalshrauni 1, Hafnarfirði, kl. 20. Dagskrá: 1. Al- mennar umræður um næstu keppni JR sem verður haldin 15. júlí. 2. Skráð í störf vegna keppni. 3. Kaffihlé. 4. Sýnd verður videomynd af síðustu keppni Jeppaklúbbs Reykjavíkur. Fé- lagar, mjög áríðandi að sem flestir mæti vegna starfa við keppni. Áhuga- samir félagar eru velkomnir á fund- inn. Stjóm JR. Tilboö, Lyftingasett og pressubekkur með fótatæki, verð aðeins kr. 12.735 staðgr. Vaxtarræktin - frískandi verslun, Skeifunni 19, simi 681717. Sendum í póstkröfu. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! yUMFERÐAR RÁÐ Hu um veginn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.