Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 155. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 85 Verðbólgan segir til sín: Gengið fellt um 7 prósent síðustu tvo mánuðina sjá bls. 5 — Illur andi brottrekinn Bandariski sjónvarpsprédikarinn Lester Sumrill kom til landsins i gær og var með samkomu í Menntaskólanum í Hamrahlíð um kvöldið. Þar rak hann meðal annars illa anda úr fólki svo það „endurfæddist í guði“. Mynd- irnar eru frá komu prédikarans á Reykjavikurflugvelli og samkomu hans í gærkvöldi. DV-mynd JAK • Sjá bls. 2 Stofnlánadeildin gjaldþrota vegna þrots loðdýrabændanna -sjábls.4 sjábls.26 Göng undir Hvalfjörð: Rannsóknir taka 20 ár -sjábls.3 Rannsókn lokið í Palme-málinu -sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.