Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1989.
5
Fréttir
Gengið hefur sigið um 7
prósent á tveim mánuðum
- lækkun dollarans dregur úr áhrifum á sjávarútveginn
Gengi íslensku krónunnar hefur
sigið um 3,6 prósent frá síðustu geng-
isfellingu, 10. maí síðastliðinn. Ef sú
gengisfelling er talin með hefur gengi
krónunnar lækkað um 7 prósent
undanfama tvo mánuði.
Frá áramótum hefur gengið sigið
um 15,6 prósent. Það hefur leitt til
um 18,5 prósent hækkunar á erlend-
um gjaldmiðlum að meðaltali.
Verðlag hér innanlands hefur
hækkað um 13,7 prósent frá ármót-
um. Miðað við verðbólgu í helstu við-
skiptalöndum okkar má því gera ráð
fyrir að raungengi krónunnar haíi
lækkað um rúm 6 prósent frá ára-
mótum.
Frá miðjum síðasta mánuði hefur
gengi Bandaríkjadollars lækkað um
2,7 prósent þrátt fyrir um 3,4 prósent
lækkun á gengi krónunnar. Þetta sig
dollarans hefur því leitt til meiri
hækkunar á öðrum myntum en sem
nemur hinu formlega gengissigi.
Þar sem vægi doUarans er meira í
útflutningstekjum í sjávarútvegi en
vægi hans er í þeirri viðskiptavog
sem gengi íslensku krónunnar tekur
mið af hefur sig dollarans dregið úr
jákvæðum áhrifum gengissigsins á
afkomu í sjávarútvegi. í stað þess að
tekjur sjávarútvegsins hafi aukist
um 3,5 prósent, eins og gengissigið
gefur tilefni til, hafa tekjur hans að-
eins aukist um 1 til 2,6 prósent frá
miðjum síðasta mánuði.
Dollarinn vegur um 55 prósent í
útflutningi Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna, um 40 prósent í út-
flutningi Sambandsins og um 35 pró-
sent í útflutningi Sölusambands ís-
lenskra fiskframleiðenda. Dollarinn
er hins vegar ekki nema um 23,2 pró-
sent í viðskiptavoginni sem stillir af
gengiíslenskukrónunnar. -gse
Litadýrð íslenska hestsins er mikil. Hestar geta verið hvítir, svartir og allt
þar á milli. Reyndar eru hvitir hestar oftast sagðir vera gráir og svartir
hestar brúnir. Brúnblesóttir hestar eru fáséðir en vekja jafnan athygli.
Sá litli, brúnblesóttur eins og mamman, undan Piiti frá Sperðli og hryssu
frá Áifhólum í Vestur-Landeyjum, má eiga athygii vísa í framtíðinni.
DV-mynd Rósa Valdimarsdóttir
Innflutnlngur á kartöflum:
w
Utreikningar DV
voru réttir
í síöasta mánuði kærði land- ar en í dæmi DV var gert ráð fyrir
búnaðarráðuneytíð DV fyrir siða- ópökkuðum kartöflum. Verðmis-
nefnd Blaöamannafélags íslands munur á pökkuöum kartöflum og
vegna skrifa um spamað neytenda kartöflum í sekkjum hjá Sölufélagi
af afnámi innflutningsbanns á bú- garðyrkjumanna er 6 krónur.
vöm. Ein helsta röksemd ráðu- Ópakkaðar ættu þessar kartöflur
neytísins var sú að þær upplýsing- því að kosta um 30,90 krónur.
ar sem birtust i DV um endanlegt Frá þvi DV skrifaði sina frétt
verð til neytenda á innfluttum hefur gengi evrópskra gjaldmiöla
landbúnaðarvörum stæðust ekki. hækkaö um 3,5 prósent Miðaö við
Sérstaklega var tiltekið að útreikn- þetta dæmi úr raunveruleikanum
aö kartöfluverö blaðsins væri fjarri ættu þvi kartöflurnar aö hafa kost-
öllum raunveruleika en þaö var 27 að um 29,90 krónur þegar DV skrif-
krónur kílóið á ópökkuðum kart- aöi sína frétt.
öflum. Mismunurinn á 27 krónum og
Nú hafa fullyrðingar DV hins 29,90 krónum er 2,90 krónur. DV
vegarveriðsannaðarafáðumefnd- þykir að sjálfsögöu miöur aö hafa
um raunveruleika. ekki hitt betur á rétta tölu i ímyn-
í DV á fimmtudag kom fram aö duðumútreikningumsínum.Áþað
Hagkaup hefur nú haflö sölu á er hins vegar að benda að DV mið-
gömlum kartöflum fyrir 48 krónur aði viö meðalverð á kartöflum á
kflóiö. Þetta tekst fyrirtækinu þrátt þriggja mánaða timabili frá febrúar
fyrir að 30 prósent tollur sé lagður til apríl. Rúmlega 10 prósent mis-
á kartöflumar við komuna til munurtelstheldurvarlastórþegar
landsins. haft er í huga að mismunurinn á
Ef þessi tollur yrði afnuminn, 29,90 krónum og 120 krónum, en
einsoggertvarráðfyrirífréttDV, það kostuöu saraanburðarkartöfl-
yröi verðiö á kartöflunum um 36,90 umar íslensku í dærai DV, er rétt
krónur til neytenda. Eins og áöur rúmlega 300 prósent.
sagði era þessar kartöflur pakkaö- -gse
Afkoma atvinnuvegarma:
Hrein brigð hjá
ríkisstjórninm
- segir Einar Oddur Kristjánsson
„Við höldum því fram að um stöðu. Við höfum minnisblöð frá megniö af ársframleiðslu hans í
hreina brigð sé að ræða hjá stjóm- þeim fundum. Þetta voru fjölmenn- gegn á vetrarvertíðinni. Þaö gagn-
völdum," sagði Einar Oddur Kristj- ir fundir. Þar kom greinilega fram ast sjávarútveginum því lítiö ef
ánsson, formaður Vinnuveitenda- að viðunandi staða getur ekki talist gengisleiöréttingin á bara að koma
sambandsins, um efiidir stjóm- annaöeneitthvaðsemeryfirnúlli. fram á seinni hluta ársins. Það
valda á viðunandi rekstrarafkomu Sannanlega hefur það ekki ræst verður ekki undan því vikist að
atvinnuveganna. allanþennantíma-ekkieinusinni leiðrétta raungengið sem fyrst Því
„Það var gengiö til síðustu kjara- samkvæmtþeirraeiginpunktmati. fyrr sem það er gert því minni þarf
samninga vegna beinna loforða frá Það er óskaplega alvarlegt aö leiðréttingin aö verða," sagði Einar
stjómvöldum um að útflutnings- raungengíðskuliekkiveralækkað. Oddur.
framleiðslan skyldi hafa viðunandi Ef við tökum saltfiskinn þá fer -gse
Fyrsti ársflórðungur:
Hrein skuldasöfnun
var um 120 mil|jónir
- segir Már Guðmundsson, efnahagsráðgjafi íjármálaráðherra
„Hrein skuldasöfnun þjóðarbúsins
á fyrstu þremur mánuðum ársins
var ekki nema 120 milljónir. Hún
hefur ekki verið jafnlítil síðan á öðr-
um ársfjórðungi 1987. Þetta er miklu
betri árangur en okkur óraöi fyrir,“
sagði Már Guðmundsson, efnahags-
ráðgjafi fjármálaráðherra.
Eins og fram kom í DV jukust löng
erlend lán þjóðarbúsins um 9,9 millj-
arða á fyrsta ársfjórðungi. Hið opin-
bera átti megnið af þessum lántök-
um.
Már Guðmundsson telur hreyfmg-
ar á löngtun erlendum lánum hins
vegar ekki gefa rétta mynd af stöðu
þjóðarbúsins gagnvart útlöndum.
Það gefi raunsannari mynd að líta til
fleiri þátta og þá fyrst og fremst þess
að viðskiptahallinn við útlönd var
ekki nema 31 milljón á tímabilinu.
Innstreymi langra lána hefur því að
langstærstum hluta farið til þess að
auka við gjaldeyrisforða þjóðarinn-
ar. Síðar á árinu hafi hlutí af þessum
gjaldeyrisforða verið notaður til að
greiða niður óhagstæð lán. Slíkar
ráðstafanir innan ársins snerti í engu
raunverulega stöðu þjóðarinnar
gagnvart útlöndum.
Már Guðmundsson sagði að í dag
hefði ríkissjóður tekið um 4,5 millj-
ara nettó að láni erlendis en heimild
væri í lánsfjárlögum fyrir lántöku
fýrir allt að 5,1 milljarði. Ríkissjóður
gætí því enn tekið 600 milljónir að
láni og verið innan ramma laganna
eftir sem áður.
-gse
Menntamálaráöherra um ráöningu rekstrarstjóra Þjóðleikhússins:
Tel ekki að andstaða sé við
ráðninguna í þjóðleikhúsráði
- rekstrarvandanum sópaö undir teppið undanfarin ár
„Leikhússtjórinn verður á sínum
stað en sérstökum manni veröur fal-
ið aö fara í reksturinn með tilliti til
þess rekstrarvanda sem hefur verið
undanfarið ár og er enn. Rekstrar-
vandinn er ekkert nýr af náhnni en
hefur alltaf verið sópað undir tepp-
ið,“ sagði Svavar Gestsson mennt-
málaráðherra í samtah við DV.
Menntamálaráðherra hefur ákveð-
ið aö skipa sérstakan rekstrarstjóra
í Þjóðleikhúsið til að takast á við
þann fjárhagsvanda sem steðjað hef-
ur að leikhúsinu. Eins og sakir
standa er um tímabundið starf að
ræða þar til tekist hefur að rétta fjár-
hag leikhússins við. Menntamála-
ráðherra segist þó munu sjá til með
framhaldið.
- Sú spurning hefur vaknað hvort
ekki sé eins hægt aö reka leikhús-
stjórann og ráða nýjan.
„Það er ekkert slíkt á dagskrá.
Þessi ákvörðun var tekin af mér í
maí. Ég kynnti hana fyrir þjóðleik-
hússtjóra og þjóðleikhúsráði þannig
að hún kemur þeim ekkert á óvart.
Það verður gengið frá ráðningunni í
þessum mánuði og ég tel að ekki sé
andstaða við hana þar.“
- Munu hlutverk leikhússtjóra og
rekstrarstjóra rekast á?
„Nei, þau eiga ekki að gera það.
Rekstrarstjóri á fyrst og fremst að
vera í fjármálunum meö tilteknum
hætti. Auðvitað verður hann að hafa
samráð við þjóðleikhússtjóra og þeir
að vita hvor af öðrum."
- Nú hefur verið fjármálastjóri í
Þjóðleikhúsinu til margra ára.
„ívar H. Jónsson hefur verið fjár-
málastjóri og heldur sínu starfi
áfram sem slíkur."
-hlh