Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/ 54816. Varahl. í Audi 100 CC ’83, ’84, ’86, MMC Pajero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85, Daihatsu Charade ’84-’87, Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet '82, MMC Galant ’85 bensín, ’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault 11 ’84, Escort ’86, MMC Colt turbo '87- 88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE '82, MMC Lancer ’81 og ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf ’85, ’86, Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf. Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919 og 681442. Erum að rífa Nissan Cherry ’82-’85, Honda Civic ’82, Nissan Urvan ’82 dísil, Lada Sport ’82, Charade ’79-’83, Suzuki Alto ’83, Suzuki bitabox ’82, Fairmont ’80, Galant ’79-’81, Blazer ’74, Bronco '74, Mus- tang, ’79, Opel Ascona ’84, Saab 99-900 o.m.fl. Ath., erum fl. frá Rauðavatni. Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8. Varahlutir í Volvo 345 ’86, Escort ’85, Sierra ’86, Corsa 84, Mazda 323 '86, Fiesta '85, Civic ’81-’85, Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320 ’78, Mazda E 1600 ’83, 323 ’81, 626 ’81, 929 ’82, Uno '84, Cressida ’79 o.m.fl. Sending- arþjónusta. Kaupum nýl. bíla. Bílgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina '81, Civic ’81-’83, Escort '85, Galant '81-’83, Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara ’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84 o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við- gerðarþjónusta. Sendum um land allt. Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D ’80, 230 ’77, Lada 1300 ’86, Sport ’80, Saab 99 ’78, Charade ’82, Alto ’85, Swift '85, Skoda 1201 ’88, Galant ’80, ’81, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvélavirkjam., sími 44993, 985-24551 og 40560. Drifhlutföll—sjálfskipting. Til sölu ný hlutföll, 4,10, notuð, 2,73, fyrir GM, 12 og 10 bolta, sjálfskipting, 350 th, upp- tekin, lítið keyrð, passar fyrir 208 millikassa, einnig vantar 373 hlutföll, 10 bolta. S. 97-71191 og 97-71618. Er að rifa Dodge Power Wagoon ’80, 60 frsimhásing, 70 afturhásing, ásamt boddíhlutum, stýrismaskínu, einnig nokkrar 60 afturhásingar, 2 14 bolta GM hásingar, 1 Ford afturhásing 61. Uppl. í síma 91-688497 eftir kl. 18. Bilarif, Njarðvík, s. 92-13106, 92-15915 og 985-27373. Erum að rífa: Lancer '82, Fiat Ritmo ’83, Suzuki bitabox ’82, Mazda st. 929 ’80, Subaru st. ’80. Send- um um land allt. M/S jeppahlutir. Tökum að okkur all- flestar jeppaviðgerðir. Kaupum jeppa til niðurr. Eigum notaða varahluti í flestar gerðir eldri amerískra jeppa. Til húsa að Skemmuvegi 34N, s. 79920. BMW varahlutir til sölu. Drif, 5 gíra gírkassi 6 cl. vél, bein innspýting(með brotnum ventli) og boddývarahlutir o.fl. Uppl. í 92-68680 e.kl. 19 Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð- inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn og 652314 á kvöldin. Er að rifa Audi 100 '80, góð dísilvél, mikið af góðum boddíhlutum. Uppl. í síma 91-688497 eftir kl. 18. Vantar kveikju i Toyotu Carinu árg. 1979. Uppl. gefur Stefán í síma 96-52230. Varahlutir í vél úr BMW 520, árg. '80, til sölu, nýir og notaðir. Uppl. í síma 96-27767.______________________________ 33" dekk og felgur, 10" króm, 5 gata til sölu. Uppl. í síma 75325. Þórður. Suzuki 413 vél og girkassl óskast. Uppl. í síma 43049 e. kl. 19, Axel. Varahlutir i Mazda 626 ’83-’87 til sölu. Einnig í 323. Uppl. í síma 91-43887. ■ Viðgerðir Turbó hf. rafmagnsviðgerðir. Raf- geymaþjón., viðgerðir á altematorum og störturum, kúplingum, bremsum, vélastillingar. Allar almennar við- gerðir. Þjónusta í alfaraleið. Turbó, Ármúla 36, s. 84363 og 689675. ■ Bílamálun Almálum og blettum allar gerðir bif- reiða, einnig réttingar, gerum föst verðtilboð. Sími 19125 til kl. 22 og um helgar. ■ Bflaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar Tækjahlutir, s. 45500,78975. Hef á lager notaða varahluti í Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg- að með stuttum fyrirvara (express), nýja og notaða varahluti í þýska og sænska vörubíla. Volvo F86 ’70 til sölu, ýmsir góðir hlut- ir, t.d. góð vél o.fl. Uppl. í síma 93-12079. Til sölu MB 207, árg. '78, með föstum palli, MB 307 ’82 með föstum palli, MB 913 ’78 með palli og sturtum, MB 1419 ’80 með. palli og sturtum. Vörubílasalan Hlekkur, sími 672080. Vörubílasalan Hlekkur. Bílasala, bíla- skipti, bílakaúp. Hjá okkur skeður það. Örugg og góð þjónusta. Opið virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16. Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080. Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299. Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir, innfl. varahl. í sænska vörubíla. Dísilvélar, kúplingar, búkkahlutir, gírkassar, fjaðrir, sturtutjakkar o.fl. Stálpallur, vélsturta og stálskjólborð til sölu. Uppl. í síma 95-35124, Bjarni Haraldsson. Volvo 1025 m/krana til sölu, tek ódýr- ari upp í. Uppl. í síma 96-41636 og 985-23135. ■ Vinnuvélar Loftfleygar til sölu. 3 stk. 33 kílóa fleyg- ar og 2 stk. 11 kílóa fleygar og 1 stk. skotholubor. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5425. Massey Ferguson, árg. '74, til sölu, með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 672733. Zetor 4911 '80 dráttarvél ásamt loft- pressu til sölu. Uppl. í síma 91-652544 ífá kl. 9-18 í dag og næstu daga. ■ BOaleiga Bílaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug- vallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stati- onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, mínibus. Sjálfsk. bílar. Bílar með barnast. Góð þjónusta. Hs 46599. Bílaleigan Gullfoss, s. 670455, Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening- ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag- stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta. SH-bílalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bílar óskast Vlðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð. Tökum að okkur allar bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, bremsuvið- gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. 130.000 kr. staðgreitt. Óska eftir lítið keyrðum japönskum bíl á miðjum aldri, skoð. ’89. Uppl. í síma 91-19638 e. kl. 17._____________________________ Fjölskyldubíll óskast. Óskum eftir að kaupa góðan bíl á verðbilinu 300-350 þús., staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 672519. Góður fjölskyldubíll óskast í skiptum íyrir Chevrolet Citation '80, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptan, + ca 100-300 þús. staðgr. Sími 91-45683 e. kl. 18.30. Hilux eða MMC L-200. Óska eftir skipt- um á Hilux eða MMC L-200 og Ch. Monzu ’86, ca 500 þ., mjög góður bíll. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5414. Jeppi óskast. Pajero, langur, Path- finder eða sambærilegur, helst ekki eldri en '86. Uppl. í síma 18119 og 678600. Agnar. Óska eftir jeppa, t.d. LandCruiser eða Pajero, styttri gerð, ekki eldri en ’86, í skiptum fyrir Toyota Tercel 4x4 ’87. Uppl. í síma 94-3653. Óska eftir LandRover dísil til niðurrifs, vél verður að vera í lagi í skiptum íyrir Subaru ’80. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5437. Blettanir, almálningar og réttingar, föst verðtilboð. Gunnar Þ. Elíasson, bíla- málari, s. 71939 og hs. 688049. Óska eftir Van (Ford, Chevy, Dodge), verðhugm. 400-500 þús. (4x4 ath.), er með Bronco '74, mikið breyttan, milli- gjöf staðgr. Sími 614247 og 985-31081. Óska eftir góðum ódýrum bíl, skoðuð- um ’89, á góðum greiðslukjörum. Uppl. í síma 76177 e.kl. 18. AMC Pacer óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5423. ■ BOar tíl sölu Honda og Ford. Honda Accord GM ’84, 4ra dyra, topplúga, rafmagn í öllu, ásett verð 440 þús., Ford Taunus GL station ’81, 5 dyra, lítur mjög vel út, ásett verð 250 þús. Góður staðgrafsl. Uppl. í síma 73126 á kvöldin. Subaru Justy J10 3 dyra, árg. ’86 til sölu, ekinn aðeins 36 þús. km, í góðu lagi, á nýjum dekkjum, vetrardekk, grjótgrind og dráttarkr. fylgja. Gott verð og góð greiðslukjör. Úppl. í síma 43911, 45270 og kvöldsími 675056. Ath. Ath. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Opið alla daga frá ki. 9-22. Lok- að sunnudaga. Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, s. 678830. Litil eða engin útborgun. BMW 518 ’80 til sölu, upptekin vél að hluta, litað gler, verð aðeins 230 þús. Skipti á mjög ódýrum, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-657322 e.kl. 19. 2 gangar af sumardekkjum til sölu, einn 165x13 og einn 175x14. Verð kr. 4.400 á gang. Góð dekk. Uppl. í síma 91-72714. 2 góðir. Lada Sport '84, með White Spoke felgum, 27" dekk. Toyota Crown dísil '80, sjálfskiptur, vökva- stýri. Uppl. í síma 98-66050 á kvöldin. 80.000 staðgr. Til sölu Chevrolet Sit- ation ’80, 6 cyl. sjálfsk., einnig Mosk- vitsh kassabíll, árg. ’82, í heilu lagi eða pörtum. S. 71968 e. kl. 18. Chevrolet Impala ’78 til sölu, í topp- standi, stereo útvarp/segulb. + 4 há- talarar, skoð. ’89. Uppl. í síma 91-32813. Ford Fiesta, góður bíll. Til sölu Ford Fiesta ’85, ekinn 60.000 km, lakk óað- finnanlegt, mjög vel með farinn. Sími 626062 og 627763 til-kl. 22._________ Golf GTi, árg. ’82, til sölu, fæst allur á skuldabréfi, topplúga, álfelgur, spoil- erar og radarvari fylgir. Uppl. í síma 91-51618 eftir kl. 16. Malibu station '78. Gott boddí, nýryð- varinn, ekinn 78.000 km, sumar- og vetrardekk á felgum, verðhugmynd 280.000. Uppl. í síma 667402 e. kl. 17. Mazda 323 '80 til sölu, skoð. ’89, blá, sjálfskipt, 3 dyra, útvarp/segulhand. Góður bíll. Einnig óskast ódýrt þrek- hjól. Uppl. í síma 91-689584. Mazda 323 1500 ’83, nýsprautaður, vel farinn bíll, gott útvarp, ekinn 85.200 km, nýyfirfarin véi, verð 270-300.000. Uppl. í síma 98-12208. Mazda 929 ’82, rafm. í hurðum, afl- stýri, útv., segulb., sumar- og vetrar- dekk, ekinn 86.000, góður og fallegur bíll, verðhugm. 290 þús. Sími 84139. Mitsubishi Colt '83, til sölu, þarfnast smálagfæringar, skoðaður ’89, tilboð óskast. Uppl. í síma 92-68368 milli kl. 19 og 20. MMC Colt ’80, ekinn 67.000 km, út- varp/kassettutæki, sumar- og vetrar- dekk. Mjög góður híll. Verð kr. 100.000 stgr. Sími 91-29116. Range Rover '79 til sölu, hvítur, ný dekk + White Spoke felgur, rafm. í rúðum, yfirfarin vél, gott verð. Skipti á ódýrari. Uppl. í s. 17770 og 657322. Saab 99 GL, árg '83, til sölu, gulbrúnn, ekinn 97 þús. km, vel með farinn að utan sem innan, verð 350 þús., 20% stgr.afsl. Uppl. í síma 18883 e. kl. 19. Toyota Corolla DX árg. ’86 til sölu, tjónabíll, skemmd að framan eftir árekstur, tilboð óskast. Uppl. í síma 50430 e. kl. 19. Toyota LandCruiser, langur, árg. ’86, til sölu. Háþekja, sæti fyrir 9, ekinn 50.000 km. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-43887 eftir kl. 19. Vildarkjör! Ford Fiesta ’85, ekinn 55 þús., skoðaður ’89, toppbíll, 260 þús. stgr. eða 300 þús. á 12-18 mán., skuldabr. Uppl. í síma 30328 e. kl. 18. Ódýr jeppi tii sölu. Daihatsu Taft, árg. '82, í mjög góðu ástandi, mjög gott stgrverð, skipti á góðu mótuhjóli hugsanl. S. 91-686022 og 678905. BMW 320i ’84 til sölu, ekinn 70 þús., vel með farinn. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-11739 eftir kl. 20. Chevrolet pickup disil '84 til sölu, ótoll- afgreiddur. Uppl. í síma 91-625701 eftir kl. 19. Fiat Uno 60S '86 til sölu, lítur vel út og er í góðu standi. Uppl, í síma 674449 e. kl. 18. Galant ’77 í góðu lagi til sölu, lítur vel út miðað við aldur. Uppl. í síma 44619 e.kl. 16. Óska eftir 465 drifhlutfalli í 44 Wagon- eer hásingu, aðeins gott hlutfall kem- ur til greina. Uppl. í síma 94-2270 á kvöldin. Útsala - ódýrt gegn staðgreiðslu. Volvo 244 GL ’81, þarfnast útlitslagfæringar, og Suzuki Alto 800 ’81, sparneytinn smábfll. Uppl. í síma 79646. Nissan Cherry 1,5 GL '85, ekinn 48.000, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-77885 e. kl. 17. Gamall - góður. Pontiac GTO ’69, 350 vél, skemmtilegur antikbíll. Uppl. í síma 91-44530. Lada Sport, árg. '88, til sölu. Ekinn 19.000 km, negld vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-41831 eftir kl. 16.30. Mazda 323 ’81 tll sölu. Sjálfskipt, selst á skuldabréfi eða með staðgreiðsluafs- lætti. Uppl. í síma 91-77287. Mazda 626 ’80 til sölu, 2000 vél, 5 gíra, ekinn 105 þús., góð kjör, skipti. Uppl. í síma 75666 e.kl. 19. Mazda 929 ’82 til sölu, góður bíll, skipti á 100-200 þús. kr. dýrari bíl. Úppl. í síma 94-2177. MMC Colt, árg. ’83, til sölu. Ekinn 67.000 km, verð 230.000. Uppl. í síma 985-28180 og 91-667432. Subaru station ’83 til sölu, ekinn 96 þús. km. Einnig til sölu dísilmiðstöð. Uppl. í síma 91-24359 eftir kl. 20. Til sölu Dodge Aspen, árg. '80, skipti á dýrari, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 651904 kl. 19-23. VW Jetta árg. ’86 til sölu. Uppl. í Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sími 673232. Willys CJ5, árg. 72, til sölu, 360 AMC. Þarfnast lagfæringar, varahlutir fylgja. Uppl. í síma 96-31145 eftir kl. 19. Ódýr. Mazda 626, árg. ’80, til sölu. Góður bíll, selst ódýrt gegn stgr. Uppl. í síma 91-40426. Camaro 75 til sölu, 8 cyl. 350 vél. Uppl. í síma 623977 og 666449. Daihatsu Charade, árg. 1983, ekinn 80.000. Uppl. í síma 91-46983. Grá Mazda 626 1600, árg. '83, ekinn 84.000. Uppl. í síma 91-79151. Lada Lux, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 92-13844 og 92-11868. M. Benz 190, árg. '86, beinskiptur, ek- inn 70.000. Uppl. í síma 82684 e. kl. 19. Skoda, árg. '82, til sölu, verðhugmynd 25 þús. Uppl. í síma 91-35373. Til sölu Range Rover 75, upphækkað- ur. Uppl. í síma 78496 e.kl. 18. Volvo 345 GLS ’82, ekinn 71 þús. km, toppeintak. Uppl. í síma 93-66816. ■ Húsnæöi í boöi Til leigu 2ja herb. íbúð í kjallara, ca 66 m2, í Laugarneshverfi, sérinngang- ur, rafmagn og hiti, langtímaleiga, verð 35 þús., 3ja mán. tryggingafé. Tilboð sendist DV fyrir 14/7, merkt „BJ 5412“. Miðstöð traustra leiguviöskipta. Löggilt leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á skrá ásamt fjölda traustra leigjenda. Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla 19, símar 680510 og 680511. 3-4 herb. ibúð til leigu í Stóragerði, geymsla og þvottahús í kjallara fylgja, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Stóragerði-100“. Mjög snotur en fremur litil 2 herb. íbúð til leigu nálægt miðb. Lítil fyrirfrgr. en leigjendur óskast til lengri tíma. Tilboð sendist DV, merkt „S 5432“. Reykjavík - Berlin. Óskum eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir aðra í Berlín í mánaðartíma, frá 20. ágúst til 21. sept. Uppl. í síma 91-21939. Stór 7 herb. sérhæð i Hafnarfirði til leigu frá 1. okt., ný eldhúsinnrétting og þarket. Tilboð sendist DV, merkt „Gott útsýni 5263“. Til leigu 3 herb. ibúð í Breiðholti. Leiguupphæð 38.000 á mán. og 3 mán. fyrifrgr. Tilboð sendist DV, merkt „U 5436“ fyrir 13.7. Til leigu er 100 m2 íbúð, 4-5 herb., á Skólavörðuholti, svalir, sérhiti, laus 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „C-5372“. Til leigu góð 3ja herb. íbúð í vesturbæn- um, á Högunum. Leigutími 1 ár, 3 mánuðir fyrirfram, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „V-5420“. 2 herb. íbúð til lelgu, leiga kr. 30 þús. á mán., fyrirframgr. 3 mán. Tilbóð sendist DV, merkt T-5410 2 herbergi til leigu i Kópavogi, saman eða hvort í sínu lagi, með eldhúsi, baði, síma o.fl. Uppl. í síma 91-45783. 4ra herb. ibúð til leigu í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 91-672662 e. kl. 17 í dag. Einstaklingsíbúö við Vallarás til leigu, laus strax. Verðhugmynd 27 þús. Til- boð sendist DV, merkt „Q-5411“. Herbergi til leigu i Seljahverfi með að- gangi að snyrtingu. Laus strax. Uppl. í síma 91-74855. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæöi óskast Lítil ibúð í ágúst. Óska eftir að leigja 2 herb. íbúð eða 2 herb. með aðgangi að eldhúsi í ágúst nk. Húsnæðið er fyrir 2 menntaskólakennara utan af landi sem verða á námskeiði í Háskól- anum í ágúst. Uppl. í síma 91-694923. Við erum 2 konur og okkur vantar 2-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst, öruggum mánaðargreiðslum, góðri umgengni og reglusemi heitið, höfum meðmæli. Hushjálp kemur til greina. Uppl. í síma 28995. Ég er ung, einstæð móðir með 2ja ára stelpu, og okkur bráðvantar 2-3ja herb. íbúð, ræð ekki við háa leigu, en öruggum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Vinsaml. hringið í s. 72472 e. kl. 17. Hrönn. Ungt par með 1 barn óskar eftir 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, skammtíma leigutími kemur ekki til greina. Sími 621846 e.kl. 18. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-624750 eftir kl. 16. Nafn mitt er Ólafur Garðarsson og mig vantar íbúð á leigu frá og með ágúst- mánuði. Hef meðmæli og reyki ekki. S. á daginn 680250 og 23612 á kvöldin. Reglusamt par með 1 barn og annað á leiðinni óskar eftir 2-3 herb. íbúð fyr- ir 1. ágúst. Öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 689325 e.kl. 15. Reglusamur iðnaðarmaður óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð, góð umgengni, fyrirframgr. S. 41224 e. kl. 18. Reglusöm hjón með tvö böm óska eft- ir 3-4ra herb. íbúð til leigu í Hafnar- firði, góðri umgengni og skilvísum gr. heitið. Uppl. í síma 651864 e. kl. 20. Til leigu í Mjódd: verslunarhúsnæði, um 1150 m2, einnig 300 400 m2 skrif- stofuhúsn. Góð bílastæði. Umsvif eru ört vaxandi í Mjóddinni. Sími 620809. Unga konu bráðvantar 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni, reglusemi og skilvís- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í sima 39673. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli geta fylgt. Úppl. í síma 91-12118 eða í vinnusíma 28933. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. S. 621080 m/kl. 9 og 18. Óska eftir að taka á leigu húsnæði í Hafnarfirði frá 1. sept. Fyrirframgr. ef óskað er. Get séð um lagfæringar. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5374. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir 2ja-4ra herb. ibúö á leigu frá 1. ágúst, miðsvæðis í Reykjavík. Nán- ari uppl. í síma 616231 eftir kl. 16. Óska eftir herbergi til leigu. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5418. ■ Atvinnuhúsnæöi Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu ca 100 m2 húsnæði með stórum innkeyrsludyrum fyrir vörubíla og vinnuvélar á höfuðborgarsvæðinu. Uppk í síma 76035. 2 skrifstofuherbergi, nýstandsett, til leigu, samtals 60 m2, í miðbænum. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-25755 og 30657 á kvöldin. Iðnaðar- og lagerhúsnæði til leigu, 240 ferm, stórar innkeyrsludyr, við Smiðjuveg í Kópavogi. Uppl. í síma 985-20898. lönaðarhúsnæöi. Óska eftir að taka á leigu ca 100 m2 húsnæði með stórum dyrum á Ártúnshöða eða í Árbæ. Uppl. í síma 671195 eftir kl. 19. Verslunarhúsnæöi til leigu í miðborg- inni, um 80 m2, auk geymslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5386. 20-50 fm iðnaðar- eöa lagerhúsnæði óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5430. Geymsla eða bilskúr óskast undir bú- slóð. Uppl. í símum 91-28052 og 24603. ■ Atvinna í boöi Óskum eftir að ráða nú þegar mann- eskju til starfa við ræstingar og aðstoð í mötuneyti, vinnutími frá kl. 10-15 en fyrsta mafl. þó allan daginn v/af- leysinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5426.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.