Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 6
6 Fréttir_____________________________________________ Útgerðarfélag Akureyringa: Veiðar og vinnsla stöðvast senn - frystihúsinu lokað og togurunum lagt í þrjár vikur vegna vöntunar á kvóta Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Öll vinnsla í landi hjá Útgeröarfé- lagi Akureyringa hf. mun stöövast 21. júlí nk. og starfsfólk fyrirtækisins mun þá halda 1 sumarleyfi. Jafn- framt munu togarar fyrirtækisins stöövast og verða bundnir viö bryggju. Þessi stöövun veiða og vinnslu kemur til vegna þess að kvóti skip- anna er ekki nægur til þess aö halda skipunum á veiöum allt árið og er jafnvel taliö óvíst að nægur kvóti veröi til út árið þótt þessi stöðvun komi til. Togurum ÚA mun veröa lagt einum af öðrum þegar þeir koma inn til löndunar í þessari viku og næstu en þeir fyrstu hefja síöan veið- ar aftur í byrjun ágúst þannig aö hráefni til vinnslu verði fyrir hendi er vinna hefst aftur í landi 14. ágúst. Einar Óskarsson hjá Útgerðarfé- lagi Akureyringa sagði í samtali við DV að aflabrögð hefðu verið góð að undanfórnu og togararnir hefðu ver- ið að koma inn hver af öðrum með á þriðja hundrað tonn. Aflinn hefur verið blandaður en karfi hefur þó verið áberandi í aflanum að undan- fórnu. Ósáttur greiðabílstjóri: Umkringdur af tugum leigubfla „Ég var að aka kunningjum mín- um og að sjálfsögðu tók ég ekkert gjald fyrir það og var því fullum rétti. Þegar ég var við Umferðarmiö- stöðina komu þar leigubílar og kró- uðu mig af. Það var kailað á lögreglu og hún kom eftir um það bii fimmtán mínútur. Ég og tveir eða þrír leigu- bílstjórar voru beðnir um að koma á lögreglustöðina og gera út um þetta mál þar. Við svo búið fór lögreglan. Leigubílstjórarnir fóru hins vegar ekki og ég komst því ekki. Þegar ég spurðist fyrir hvort þeir ætluðu ekki á lögreglustööina fékk ég þau svör að þetta mál yrði leyst á staðnum," sagði Steinar Helgason bilstjóri. Steinar segir að leigubfistjórarnir sem hafi umkringt sig hafi tekið lög- in í sínar hendur þegar þeir neituðu að fara að óskum lögreglu og auk þess hafi þeir borið á sig rangar sak- ir, til dæmis aö fleiri farþegar væru í bOnum en heimOt sé. Þetta sagði Steinar vera rangt. Hann var með íjóra farþega en bíllinn er skráður og tryggður fyrir sex farþega. „Sá þeirra sem verst lét jós yfir spánskan vin minn, sem var farþegi í bílnum, fúkyrðum á ensku. Ég bað farþegann um að sína stOlingu svo við lentum ekki í frekari leiðindum. Lögregla kom aftur á staðinn og bað leigubOstjórana aftur um að hleypa mér burt. Þegar þeir sinntu því ekki óskaði lögreglan eftir að dráttarbOl kæmi á staðinn. Þá köOuðu bOstjór- arnir eftir fleiri leigubílum og fyrr en varði voru komnir þarna 40 til 50 leigubílar. Þeir lokuðu ekki bara minn bíl inni heldur einnig lögreglu- bO og dráttarbílinn sem lögreglan hafði pantað. Málið leystist þegar varðstjóri kom og ræddi við okkur. Ég og nokkrir leigúbOstjórar fórum í skýrslutöku á lögreglustöðina. Ég á að mæta til að gefa framburðarskýrslu á morgun," sagði Steinar. Hann sagði að þrefið við leigubíl- stjórana og skýrslugerðin hjá lög- reglu hafi tekið vel á fimmta tíma. -sme Menningartengsl við Finna effld Finnarhafasýntáhugaáaöopna menningarsjóöinn sem stofnaður nýjamenningarmiöstöðásérstakri var 1974 að frumkvæöi Finna en íslandsviku í Tammerfors á næsta tilgangur hans er að efia menning- ári. Þar myndi Sinfóníuhljómsveit artengsl landanna tveggja með íslands einnig hefja fyrirhugaða feröastyrkjum og öðrum fjárhags- tónleOcaferö sína um Norðurlönd. stuðningi. Ákveðið var aö haida Finnska menntamálaráðuneytið áfram að efla höfuðstól sjóðsins. hefur lýst því yfir að það muni íslenska menntamálaráðherran- leggja fram 300 þúsund finnsk um var boðiö tíl Savonlinna þar mörk eða um 4 milljónir íslenskra sem haldin er óperuhátíö á ári króna tO íslandsvikunnar. hveiju í júií. Hann skoðaði einnig Þettavareinafmörgumtillögum hstsýningar og heimsótti háskól- um eflingu samstarfs íslands og ann og bókasafn í Kuopio. í frétt Finnlands er fiam kom í opinberri frá menntamálaráðuneytinu segir heimsókn Svavars Gestssonar að móttökur af hálfu finnska menntamálaráöherra til Finnlands menntamálaráöherrans, Önnu- í síðustu viku. Ennfremur var rætt Liisu Kasurinen og starfsliðs henn- um þátttöku opinberra aðOa í ar, hafi verið stórkostlegar og að rekstri ýmiss konar menningar- þar beri ekki síst aö geta Matta starfsemi. Skólamál voru ofarlega Gustafson deOdarstjóra er starfað á baugi, einkum þó verkmenntun hefðiaðmenningarsamskiptumís- í atvinnulífinu. lendinga og Finna um árabO. FjaOað var um finnsk-islenska____________-gh Akureyri: Verkamannabústaðir kaupa 18 íbúðir Gylfi Kristjánasan, DV, Akuxeyri: Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa samþykkt erindi frá stjórn verka- mannabústaða þar sem leitað var eftir því að bæjarráð samþykkti fjóra kaupsamninga um kaup á 18 íbúðum í fiölbýlishúsum. Kaupverð íbúðanna á verðlagi í dag nemur 98 mOljónum króna, sem greiðast með jöfnum afborgunum frá 15. júní 1989 tO 15. september 1990 að viðbættum verðbótum. Framlag Ak- ureyrarbæjar, 8,5% af kaupverði, yröi 8,3 mOljónir auk verðbóta. Ásta, Oddný og Eygló við vinnu sína. Þær voru óánægðar meö launakjör- in en sögðu vinnuna stundum leiðinlega og stundum skemmtilega. DV-mynd BG Unglingavinna í Vestmannaeyjum: Kaupið lélegt og við borgum skatta - segja Oddný, Ásta og Eygló „Þetta er prumpkaup. Við erum með níutíu krónur á tímann og vinn- um þrjá og hálfan tíma á dag. Þetta er lélegt kaup og svo voru teknar af okkur 95 krónur í skatta á viku. Það verður aö borga skatta af öllu í þessu landi," sögðu stöllumar Oddný, Ásta og Eygló. Þær voru að raka þegar blaðamaö- ur DV og ljósmyndari hittu þær í Vestmannaeyjum í síöustu viku. Þær vom greinilega óánægðar með laun- in og það að þurfa að greiða skatta. En hvemig ætli þeim líki vinnan. „Hún er stundum skemmtíleg og stundum leiðinleg." Þær gáfu sér ekki tíma til frekari samræðna og héldu rakstrinum áfram fuUar áhuga. -sme Selfoss: Sláttur hefst um miðjan júlí Regína Thorarensen, DV, SeHossi: Ég hitti nýlega Jón bónda Guð- mundsson á FjaUi í Skeiðahreppi í Ámessýslu og var gott hljóð í honum. Sauðburður gekk vel, ærnar báru aUar úti. Sláttur byriar á svipuðum tíma og venjulega, 10.-15. júlí, því fé var beitt mjög á tún í vor. Súrheysverkun þekkist þar í hreppi lítið sem ekki en aftur á móti er súgþurrkun á flestum bæjum. Gengur fljótar að þurrka heyið á þann hátt síðan hitaveitan kom í hreppinn fyrir þremur ámm. Jón, sem er með myndarlegri bændum sem ég hef séö, sagði að mikUl munur væri að hafa heita vatnið tíl upphit- unar á heimUi og útihúsum. Hitaveit- am kostar þetta um hundrað þúsund á ári fyrir hvert heimiU. ÞRIÐJUDAGUR l}. JÚLÍ 1^89. Sandkom dv Að svara í símann •]>egarfor- sfjórarstórfyr- irtækja söðla umogflytjasig til minni fyrir- tækia verðaofi ótrulegai breytingarálífi þein-a. llja stórufyj-tr- tækjunum þurfaforstjórar sjaldanað svara í síma, hella upp á könnuna eða vinna önnur smærri nauðsynleg störf. Þegar þessir ágætu menn fara sfðan að vinna á Utlum vinnustöðum breytist margt. Það eru mikU um- stöpti fyrir mann, sem hefur ektö þurft að lyfta upp simtóU svo árum skiptir, aö svara hjálparlaust i sím- ann. Eins er ektö hlaupið að því að bjarga sér um kaflí þegar menn hafa aldrei áður gert það né neitt i þá átt- ina. Einn firrverandi forsfióri stór- fyrírtækis, Ragnar HaUdórsson hjá ísal, hefur líklega fengið að kynnast mörgu nýju þar sera hann nú sítur á skrifstofu útgerðarfyrirtætós - sem á eitt skip. Jón Siguröarson, forsfjóri Álafoss, hefur tUkynnt að hann sé að hætta þar og ætU aö fara að staría við lítið fiölskyldufyrirtæki. Hann fær þá væntanlega að kynnast mörg- um nýjum nauðsynlegum verkum - rétt eins og Ragnar Haildórsson. Vestmanna- eyingarfylgjast spenntirmeð liv eruiggengui' aðklara inii- réttingaránýju löggustöðinni í Þann- igháttarnefni- legatilíErium aöþarcrnán- astenginlöggu- stöð. Gamla stöðin brann tíl kafdra kola í vetur. Frá þeim tima hefúr löggan fengið inni í tveimur leiguherbergjum. Löggan hefur enga fangaklefa og ef nýja stöðin verður ekki ttlbúin fyrir þjóðhátið er málið tnjög eínfalt Ef klefamir verða ekki tilbúnir vcrður engínþjóðhátíð. ÞaðerþvíeðUlegt að fylgst sé með innréttíngunum sem spennandikappleik. eyjalöggan viðfan uppiá lefa ilandi. iH'.aarmi'iin hafavenö handteknir hefurEyjalögg- anþurftað fljúgameð tanganaeitirað gamla stöðin skemmdist í eldi Þetta þykir óþægUegt í meira lagi ogmun aUs ekki koma tíl greina að halda þjóðhátíðina ef ekki verða komnir fángakiefar. Eyjatnenn vita af langri og strangri reynslu að erfitt er að treysta á flugveður fyrir fangaflugið, Yflrvaldið mun alls ekki gefa eför í þessumáU. Veturinn sem var Reykvíkmg- arogþeirra næstuna- grannar, sem ogeflausst margiraðrir landsmenn,eru orðniriflilcga þreyttiráveð- urfarinu. Síð- astliðinn vetur var svo sannar- Jegavetur.Það fer ekki á miUi mála. Veturinn kom svo eftir var tetóð. Fólk var þ ví bjart- sýnt á að við fengjum sumar að lokn- um þessum miklu hörkum. Nei, veð- urenglarnir sýna enga miskunn. Sumarið er ekki enn komið og ekkert úUit fyrir að það komi. Það virðist því ætla að verða hægt að segja um veðurfaríö í ár aö veturinn hafi kom- iöensumariðekki. Umsjón: Sigurjón Egilsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.