Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1989.
31
Veiðivon
Þeir hafa verið iðnir í veiðinni, Árni Baldursson og Ólafur veiðivörður Ólafs-
son. Á myndinni halda þeir á fimm failegum löxum úr ánni en áin hafði
gefið 570 laxa í gærkveldi. DV-mynd G.Bender
150 laxar á land
í Laxá í Kjós síðasta
einn og hálfan dag
- komin með 570 laxa en Þverá 530
Veiðin í Laxá í Kjós hefur heldur
betur lifnað við síðasta einn og hálf-
an dag og hefur verið mokveiði þrátt
fyrir mikið vatn og grugg í ánni.
„Veiðin hefur gengið vel og laxamir
eru orðnir 570 í það heila,“ sagði
Árni Baldursson í gærkveldi, ennþá
í vöðlunum, nýkominn úr ánni og
með slor á hverjum putta. „Smálax-
inn er farinn að láta sjá sig, annars
hafa þetta verið vænir fiskar og Bolli
Kristinsson er með þann stærsta, 19
punda fisk. Laxinn er að ganga og
allt er þetta að koma í ríkari mæli,
150 laxar á síðasta þremur og hálfum
degi, sem er mjög gott,“ sagði Ámi
ennfremur.
Laxá í Kjós hefur ömgga forystu á
Þverá í Borgarfirði, sem hefur gefið
535 laxa en Þverá var í nokkra tíma
á toppnum um helgina. En þessi góða
veiði í Laxá í Kjós hefur tryggt henni
toppsætið í bih.
G.Bender
Sverrir Hermannsson í HrútaQaröará:
Boltalax braut stöng-
ina og bankastjórinn
hélt á skaftinu
„Þrátt fyrir að snjórinn sé mikill í
fiöllunum eru komnir 13 laxar í
fyrstu hollunum í ánni og fékk síð-
asta holl 4 laxa,“ sagði Gísli Ás-
mundsson um Hrútafiarðará og Síká.
„Sverrir Hermannsson, Pétur Sig-
urðsson og Kristinn Finnbogason
voru að koma í gærdag og fengu 4
laxa. Sverrir setti í boltalax í Stokkn-
um en laxinn fór af eftir mikla bar-
áttu, fiskurinn tók Hairy Mary.
Sverrir hafði verið með laxinn í
fiörutíu mínútur en stöngin gaf sig,
handfangið. Bankastjórinn reyndi að
halda í við laxinn en það gekk ekki
og laxinn fór af, sleit línuna, en
Stokkurinn er mjög erfiður veiöi-
staður. Sverrir og Pétur veidau sína
bleikjuna hvor, 3 punda fiska. Það
er gaman hvað kvenþjóðinn byrjaði
vel í ánni, Gréta Kristjánsdóttir
veiddi fyrsta laxinn á Blue Charm,
14 punda fisk, og Alfa Hjálmarsdóttir
veiddi svo fióra laxa í næsta holli.
Enginn lax hefur ennþá veiðst undir
10 pundum og fiskur er víða kominn
Sverrir Hermannsson bankastjóri
glímdi við þann stóra um helgina
en laxinn hafði betur.
DV-mynd GVA
um ána.
í Selá í Vopnafirði hefur veiðin
verið að lifna viö og eru komnir 50
laxar á land. Stærsti laxinn er 14
pund en smálaxinn er mættur líka,“
sagði Gísli ennfremur.
-G.Bender
Andakílsá í Borgarfiröi:
Aðeins
hafa
„í Andakílsá eru aðeins komnir 15
laxar á land og hann er 9 pund sá
stærsti," sagði Jóhannes Helgason,
annar leigutaki árinnar í gærdag, er
við spurðum um ána. „Það voru ofsa-
flóð um helgina en einn láx kom á
land þrátt fyrir það. Veiðin á silunga-
15 laxar
veiðst
svæðinu hefur verið mjög góð og
einn og einn lax hefur komið þar á
land. Ég trúi ekki öðru en laxinn fari
að hellast inn næstu daga, það hefur
verið dælt svo mörgum seiðum síðari
árin,“ sagði Jóhannes ennfremur.
G.Bender
Leikhús
FANTASIA
FRUMSÝNIR
Ég byi) |kt vim semliíir
NÝR ÍSLENSKUR SJÚNLEIKUR
SÝNDUR i LEIKHÚSI FRÚ EMELiA
SKEIFUNNI 3C. SÍMI 678360.
IAKMAKKABIR SVMM.AKI IÍH III
FRA 29. JUNl TIL 9 JULI
Ath. hugsanlega aukasýn.
laugard. kl. 21.
7. sýning sunnud. kl. 21.
Siðasta sýning.
Miðapantanir i sima 678360 (sim-
svari).
liuer er hræddur
við Virginíu Woolf?
Miðuikud. kl. 20.30.
Fimmtud. kl. 20.30.
Ath., siðustu sýrtingar.
Miðasala í síma 16620.
Leikhópurinn Virginía i Iðnó.
ÍBÍL AL£\QA
c/o Bílaryðvörn hf.
SKEIFUNNI 17
SÍMI 681390
longolian barbecue
Grensásvegi 7
sími 688311
Opið alla
virka daga
18.00-23.30.
Laugard., sunnud
12.00-23.30.
Þú
stjórnar þinni eig-
in matseld og
borðar eins og þú
getur í þig látið
fyrir aðeins
KR. 1.280,-
(Böm 6-12 1/2 verð
og yngri 1 /4 verð)
Mongolian barbecue
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir toppspennumyndina
A HÆTTUSLÓÐUM
Á hættuslóðum er með betri spennumynd-
um sem komið hafa í langan tíma enda er
hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að
tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston
og Rick Rossovich slá hér rækilega í gegn
í þessari toppspennumynd. Mynd sem kipp-
ir þér við í sætinu. Aðalhlutverk: Timothy
Daly (Diner), Kelly Preston (Twins), Rick
Rossovich (Top Gun), Audra Lindley (Best
Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian
Russel. Leikstjóri: Janet Greek.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I KARLALEIT
Sýnd kl. 9.05 og 11.
HIÐ BLÁA VOLDUGA
Sýnd kl. 5 og 7.05.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bíóhöllin
MEÐ ALLT í LAGI
Splunkuný og frábær grínmynd með þeim
Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu
Porizkovu sem er að gera það gott um þess-
ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck í
Three Men and a Baby þar sem hann sló
rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á
hlutunum og vera klár I kollinum. Skelltu
þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut-
verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will-
iam Daniels, James Farentino. Framleið-
andi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beres-
ford.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRJÚ Á FLOTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNGU BYSSUBÓFARNIR
Sýnd kl. 7 og 11.
ENDURKOMAN
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin.
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
liaug’arásbíó
A-salur
ARNOLD
Fordómalaus og vel lelkin bráðskemmtileg
gamanmynd um baráttu hommans Arnolds
við að öðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk:
Ann Bancroft, Matthew Broderick, Harvey
Fierstein og Brian Kerwin.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Sýnd sunud. kl. 9 og 11.10.
B-salur
Hörkukarlar
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd sunnud. kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
C-salur
FLETCH LIFIR
Fjörug gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu-
dögum I sumar.
Regnboginn
BLÓÐUG KEPPNI
I þessum leik er engin miskunn. Færustu
bardagamenn heims keppa, ekki um verð-
laun heldur lif og dauða. Hörkuspennumynd
með hraðri atburðarás og frábærum bardag-
asenum. Leikstjóri: Newt Arnold. Aðalhlut-
verk: Jean Claude van Damme, Leah Ayres
og Donald Gibb.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
BEINT A SKÁ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
GIFT MAFiUNNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
SVEITARFORINGINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
PRESIDIO HERSTÖÐIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
STJÚPA MÍN GEIMVERAN
Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og
Dan Ackroyd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HARRY... HVAÐ?
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
FACD FACO
FACD FACO
FACD FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
| ÖLVUHARlAKSTUR
BR
Illfö***
Vedur
Suðvestan- og sunnankaldi og víða
rigning um sunnanvert landiö í
fyrstu en síðan hæg vestan- og norð-
vestanátt með smáskúrum vestan
og suðvestanlands en úrkomulaust
í öðrum landshlutum. Hiti 7-14 stig.
Akureyri skýjað 9
Egilsstaðir skýjað 10
Hjarðarnes alskýjað 7
Galtarviti skýjað 6
Keíla víkurílugvöllur rigning 8
Kirkjubæjarkla usturskúr 7
Raufarhöfn alskýjað 8
Reykjavik rigning 8
Sauðárkrókur skýjað 8
Vestmannaeyjar rigning 8
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Algarve heiðskírt 22
Amsterdam þokumóða 14
Barcelona mistur 22
Chicago léttskýjað 23
Glasgow léttskýjað 12
London skýjað 18
LosAngeles léttskýjað 19
Lúxemborg þokumóða 13
Madrid þokumóða 19
Malaga þokumóöa 23
Mallorca hálfskýjað 23
Montreal léttskýjað 17
New York léttskýjað 27
Nuuk rigning 5
Orlando heiðskírt 25
Winnipeg alskýjað 14
Valencia þokumóða 21
Gengið
Gcngisskráning nr. 129-11. júlí 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,550 57,710 58,600 —
Pund 93,522 93,782 91,346
Kan.dollar 48,339 48,473 49,048
Dönskkr. 7.8890 7,9109 7,6526
Norsk kr. 8,3153 8,3384 8.1878
Sænsk kr. 8,9349 8,9598 8,8028
Fi. mark 13,5284 13,5661 13,2910
Fra.franki 9,0360 9,0611 8,7744
Belg.franki 1,4629 1,4670 1,4225
Svlss. franki 35,5576 35.6565 34,6285
Holl. gyllini 27,1610 27,2365 26,4196
Vþ. mark 30,6198 30,7050 29,7767
it. lira 0,04219 0,04231 0,04120
Aust. sch. 4,3508 4,3629 4,2303
Pnrt. escudo 0,3657 0,3668 0,3568
Spá. peseti 0,4879 0,4893 0,4687
Jap.yen 0,41225 0,41340 0,40965 ' <
Írskt pund 81,822 82.049 79,359
SDR 73,4867 73,6911 72,9681
ECU 63,3194 63,4954 61.6999
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
10. júli seldust alls 249,549 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blálanga 19,370 22.85 21,00 29,00
Grálúða 178,396 33,71 30,00 37,00
Hlýri 0.826 29,00 29,00 29,00
Karfi 33,163 20,68 17,50 30,00
Lúda 0,224 141,56 120.00 190,00
Koli 2,895 36,92 25,00 72,00
Steinbitur 0.252 19,33 15,00 41,00
Þnrskur 12,044 52,60 45,00 60,00
Ufsi 0,382 23,90 17,00 26,00
Ýsa 1,070 89,42 85,00 93,00
Á morgun verður selt úr Viöey og Krossnesi óákveðið
magn af ufsa, karfa ýsu og þorski.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. júli seldust alls 162,792 tonn.
Karfi 114,703 23,87 21.50 28,50
Þorskur 24,081 52,05 45,00 55,00
Ýsa 5,002 59,46 50,00 95,00
Ufsi 6,928 29,09 29,00 31,50
Langa 2,628 26,78 20.00 30,00
Lúða 0,506 110,21 70,00 175,00
Skötuselur 0.600 101,99 90.00 112,00
Skata 0,101 60,00 60,00 60,00
Smáufsi 1,194 ,8,00 8.00 8.00
Smáþorskur 0,851 30.00 30.00 30,00
Koli 1,410 47,55 46,00 50.00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
10. júli seldust alls 76,780 tonn.
Þorskur 26,322 57,23 55,00 51,50
Ýsa 4,660 89.90 84,00 92,00
Kadi 34,326 20,57 15,00 25,50
Ufsl 6.786 26,29 15,00 31,00
Steinbitur 0,675 32,92 15,00 37,00
Blálanga 0,305 27,00 27,00 27,00
Lúða 0,345 132,35 120,00 180,00
Skarkoli 3,200 38,14 35,00 50,00
Keila 0,023 5,00 5,00 5.00
Undirmálsf. 0,076 26.00 26,00 26,00
Skötuselur 0.059 108,00 108,00 108,00
Þú vOt ekki missa J ~.:
%
þann stora -J/;-
ekki ökuskípteinið heldur!'
4
Hvert sumar er
margt fólk í sumarleyfi
tekið ölvað við stýrið.
UUMFHROAR
RÁD