Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 11. JULl 1989.
29
Skák
Jón L. Árnason
Hvítu biskupamir í meðfylgjandi stöðu
eru óárennilegir og varla þarf því að
koma á óvart þótt hvítur vinni taflið.
Leiðin, sem hann velur, er hins vegar
afar smekkleg. Staðan er frá skákmóti í
Hradecs Kralove í Tékkóslóvakíu í ár.
Tichy hafði hvítt og átti leik gegn Je-
flmov:
8
7
6
5
4
3
2
1
1. Bg8! Hh6 2. Db5+ Dd7? Skárra er 2. -
Bd7 en eftir 3. Dxb7 er staðan að hruni
komin. 3. Bf6! og svartur gaf. Eför 3. -
Dxb5 4. Hd8 yrði hann mát.
I A
A V 4 X
k A
■ 1,
, &
A S ■jgr y
ABCD E FGH
Bridge
ísak Sigurðsson
í gær sáum við dæmi um verulega stóra
sveiflu þar sem sagnhafi var 4000 niður
í redobluðu spili. Spil dagsins inniheldur
mun stærri sveiflu sem kom fyrir í maí
síðastliðnum í Cavendish-sveitakeppn-
inni frægu í Manhattan. í sætum NS voru
Joel Friedberg og Ethel Stein en þeir
höfðu verið síðustu mánuði fyrir keppn-
ina með alls konar tilraunir á hindrunar-
sögnum á þriðja sapsögi sem útskýrir
hinn leiða misskilning sem þeir lentu í.
Norður gefur, NS á hættu og hinar furðu-
legu sagnir gengu þannig:
* 105
V 983
♦ ÁDG9863
+ 7
* G842
V G62
♦ 752
+ G65
Norður - Austur Suður Vestur
34 Pass 4* Dobl
Redobl p/h
Spilað var með skermum og spilarar
heyrðu ekki útskýringar félaga sinna á
sögnum. Suður taldi að opnun norðurs
væri hindi-un í laufi en norður taldi opn-
unina vera hindrun í ögli. Norður út-
skýrði síðan fyrir vestri að 4 lauf væri
sagnvenja sem kölluð er „Ogust" sem
spyr imi styrk opnunarlitarins. Redoblið
átti að sýna góðan lit. Suður taldi að redo-
blið sýndi óvenjulangan og sterkan lauf-
Ut og taldi sig þvi ekki þurfa að segja
neitt við því. Vestur spilaði út spaða-
kóngi og A/V voru í engum vandræðum
með að taka 13 slagi og setja sagnhafa 10
niðiu redoblaða á hættunni sem reikn-
ingslega séð gefur 5800 sög. Sögaskalinn
hætör í 4000 sögum en á hinu borðinu
voru spiluð sex lauf sléö staðin. Það var
líöð upp í skaðann og refsingin var 24
impar. Þess má geta að sveit Friedman
og Stein vann leikinn.
♦ ÁK93
V K10
♦ 104
+ KD942
Krossgáta
r~ £ 4- □ 4 T
# 1 9
10 11 1 :
\x 13 *
15'"' Uo 1
TT
22 □ 23 J m
Lárétt: 1 plögg, 5 samstæðir, 8 hætta, 9
ærsl, 10 óx, 12 hnjóð, 14 ótta, 15 hlemm-
ur, 17 nabbi, 20 svalan, 22 hræðist, 23
slungin.
Lóðrétt: 1 ís, 2 drepa, 3 karlmannsnafn,
4 bjór, 5 kvendýr, 6 gráða, 7 markmið,
11 duglegur, 13 handfæraveiðar, 16
klampi, 18 hald, 19 samt, 21 lést.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 ben, 4 lóna, 7 ær, 8 eiö, 10 rista,
11 ei, 12 alda, 14 lin, 16 slóðina, 18 tólið,
20 au, 21 skar, 22 arm.
Lóðrétt: 1 bærast, 2 erill, 3 nes, 4 litaðir,
5 ótal, 6 ami, 9 teinar, 13 dóla, 15 naum,
17 iða, 19 ók.
Lálli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666r slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 7. júlí - 13. júli 1989 er í
Breiðholtsapóteki Og Apóteki Austurbæj-
ar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en öl kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 11. júlí
íbúum Suður-Tyrol gefinn tveggja
sólarhringafresturtil þessaðfara
úr landi sínu
Spakmæli
Sá sem nýtur ekki einverunnar mun
ekki unna frelsinu.
Schopenhauer
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, ftmmtudaga, láugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, simi 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnaná.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá________________________
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. júli.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Varastu að lofa upp í ermina þína. Þú verður að hafa stjóm
á sjálfum þér. Láttu ekki aðra ráðskast með þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að sýna skapandi hæfileika þína. Taktu ekki öfund
nærri þér. Haltu þínu striki. Félagslifið er skemmtilegt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það em miklar breytingar á næstunni hjá þér og gætu varað
lengi. Gætu jafnvel stjómað lífi þínu að miklu leyti. Vertu
opinn fyrir nýjum tækifærum.
Nautið (20. april-20. maí):
Gefðu ekki frá þér tækifæri sem við fyrstu sýn virðast ekki
nógu góð. Ræddu málin og misskildu ekki hvað hægt er að
gera.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Opnaðu augun og víkkaðu sjóndeildarhring þinn. Útilokaðu
ekki neitt tækifæri sem þér býðst. Happatölur em 10,15 og 35.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Haltu þér og þínu fyrir sjálfan þig og láttu ekki aðra komast
inn í þau mál. Hundsaöu ekki boð það getur gefið þér góðar
hugmyndir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það getur verið að þú sért of bjartsýnn. Gerðu alla vega ráð
fyrir að verkin taki lengri tíma en þú ætlaðir í upphafi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gleymdu þeim málum sem þú ert í minnsta vafa um. Taktu
enga áhættu þessa dagana. Þú hressist upp við líflegar um-
ræður.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Gættu þess að sýna ekki kæruleysi á neinn hátt í dag og þér
gengur mjög vel. Sýndu fyllstu gætni í viðskiptum og þau
ganga mjög vel.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir ekki að skipta þér af einhveiju sem þér kemur ekki
við. Það kostar bara vandræði og vesen. Persónuleg mál
bera góðan árangur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir að styrkja vináttubönd og laga það sem úrskeiðis
hefur farið. Happatölur em 7, 19 og 36.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert mjög viðkvæmur fyrir gagnrýni. Reyndu að vega og
meta stöðuna áður en þú stekkur upp á nef þér. Þú miklar
fyrir þér vandamálin.