Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hjól
18 gira fjallahjól og 3ja gíra, 24" Wint-
her stelpuhjól til sölu. Uppl. í síma
91-31448 e. kl. 16.___________________
BMX. Notað amerískt 20" BMX hjól
til sölu. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma
657093._______________________________
Honda VFR 750 '88 til sölu, svart og
flott, skipti koma til greina á góðum
bíl. Uppl. í síma 95-22689 e.kl. 20.
Til sölu nýtt karlmannsreiðhjól af Evr-
est gerð, 10 gíra touring hjól. Uppl. í
síma 622273 allan daginn.
Tæplega ársgamalt, 20" BMX hjól til
sölu. svart og gult, er í ábyrgð, verð
kr. 8 þús. Uppl. í síma 673823.
Minicrossari til sölu, Kawasaki KDX
80. 24 hö. Uppl. í síma 72860.
Suzuki TS 70X '87 til sölu. Uppl. í síma
44209 e.kl. 18.30.
Vagnar
Óvenju fallegt og vel útbúió hjólhýsi til
sölu, hentar vel fyrir 2-4, húsið hefur
aldrei verið notað en selst af sérstök-
um ástæðum með 100.000 kr. afslætti
gegn staðgreiðslu. S. 17678 kl. 16-20,
Areiðanleg hjón óska eftir tjaldvagni á
leigu í ca 14 daga, góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 681785 e. kl. 17.
Combi Camp tjaldvagn til sölu. Mjög
vel með farinn. Uppl. í síma 91-52596.
■ Til bygginga
Vinnuskúr m/rafmagnstöflu óskast til
leigu í 2-3 mán., eða til kaups. Uppl.
í síma 621599 eða 611380 Jón.
Vinnuskálar - veiðikofar. Gáskahús sf.,
Bíldshöfða 8, s. 673399 og 674344.
Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný-
komnar, Sako og Remington rifflar í
úrvali. Landsins mesta úrval af hagla-
byssum og -skotum, hleðsluefni og
-tæki, leirdúfur og leirdúfuskot,
kennslumyndb. um skotfimi, hunda-
þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Flug
Til sölu er flugvélin TF-HRO sem er
Cessna 206, árg. ’77. Nýuppgerð og
búin blindflugstækjum. Uppl. í síma
91-32294.___________________________
Til sölu er TF-GMT sem er Cessna 152
II, árg. ’78. Flugvélin er með Trans-
ponder og Intercom. Uppl. gefa Sæ-
mundur í s. 76152 og Jón í síma 50297.
■ Sumarbústaðir
Sólarrafhlöður. Vertu þinn eigin raf-
orkustjóri og hafðu ókeypis rafmagn,
12 volt, til allra ljósa o.fl. Tvær stærð-
ir: 35 W fyrir minni sumarbústaði, kr.
23.500, og 50 W fyrir stærri sumarbú-
staði, kr. 38.500. Einnig fyrirliggjandi
rafgeymar, ljós og lagnaefni á hlægi-
legu verði. Sittu ékki í myrkrinu, sól
lækkar á lofti, gerðu góð kaup núna.
Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 680010.
Til leigu sumarhús i Danmörku frá
22/7-5/8, stórt hús við bestu baðstr. á
Fjóni (nálægt Odense), húsið tekur
6-8 manns og er sérstakl. vel búið,
þ.á.m. sjónv. og hjól, v. Dkr. 3.200 á
viku (580 ísl. á dag miðað við 6 manns),
bíll getur fylgt á Dkr. 200 á dag. Ath.
Norræna félagið býður ferðir á 16.300
til Danmerkur. S. 17678 kl. 16 og 20.
Sumarhús-skipti, Ísland-Spánn. Til sölu
nýr, vandaður, heilsársbústaður, 42,5
m2, auk 15 m2 svefnlofts. Til sýnis að
Lækjarfit 12, Garðab. Til greina kæmu
skipti á sumarhúsi á Spáni, eða helm-
ingaeign í slíku húsi. Sími 53861.
Glæsileg og vönduð sumarhús til sölu,
hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús
á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar-
túni 29, sími 91-623106.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211.
Timbureiningahús. Til sölu timburein-
ingahús, niðurtekið, hentar sem sum-
arbústaður. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5424.
■ Pyrir veiðimenn
Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Rangárnar. Veiðileyfasala í Hellinum,
opin daglega kl. 9-23, sími 98-75235,
einnig í Veiðivon, sími 91-687090. Odýr
leyfi í lax og silung.
Snæfellsnes. Seljum veiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
dnwn b) R0MER0
YÞar fyrir handan er hvorki hægt að
I_U.'.nonlnn A Koit nó rpplftR
Ég er hærddur \ Ég skal svo
um að Philip frændi ] sannarlega
sé í hættu, Desmond. Þú ) gera það.
verður
að fylgjast
náið með
honum.
Tvö alvarleg slys á
einum degi nægja,
Honey. Ég ætla að fara
með þig í bíltúr niður
Hann er ríkur og
valdamikill maður,
Honey. Þess vegna
hann sér óvini.
ry
'itm.
Copyright ©1983
Walt Disney Productions
World Rights Reserved
©KFS/Distr. BULLS
\ Ég kann að V
meta bein sem x
Ihljóma vel!
Hvutti
Diitributed by King Featuret Syndicatc, 3 I ,
Okabólankókabúðirnar, gönguferðir,
veiðar, sund, reiðmenska, fjallaklifur,
útilegur, siglingar, landkönnunarferð-,
ir...
...og glíma við
krókódíla.
Andrés
Önd
Móri
Siggi