Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Side 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Verslun
KAYS vetrarlistinn kominn. Yfir 1000
síður. Meiri háttar vetrartíska, einnig
f*í stórum nr. Búsáhöld, leikföng, gjafa-
vörur, sælgæti, sportvörur o.fl. o.fl.
Verð kr. 190, án bgj. B. Magnússon,
Hólshrauni 2, sími 52866.
Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbíekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
- ■ Bátar
Bátasmiðjan s/f, Drangahrauni 7, Hf„
býður nú Pólarbátana í eftirtöldum
stærðum: 31 t„ 22,5 t„ 13,5 t„ 9,6 t„
5,8 t. og 4,5 t, hraðfískibátar með kjöl.
Sími 91-652146 og 666709 á kvöldin.
Þessi Vikingsbátur er tii sölu. Báturinn
er tilbúinn til handfæraveiða. Hann
er búinn öllum fullkomnustu fiskileit-
ar- og staðfestingartækjum, einnig
fylgir honum vagn. Einnig 23 feta
Mótunarbátur, dekkaður, með 165 ha
Volvo Penta vél. Uppl. í síma 98-34453.
Þessi bátur er til sölu, SKEL-26, 3,26
tonn. vél BUKH 36 Ha, tæki RATR.
Litadýptarm., björgunarbátur, 2 talst.,
neta og línusp. 2 Elliða færavindur.
Skipasalan Bátar og búnaður. S.
622554.
Bílar tQ sölu
Honda Prelude EX '83 til sölu, topp-
lufa, ALB-bremsukerfi, vökva- og
veltistýri, 5 gíra, álfelgur. Bíllinn er
til sýnis í bílasölunni Bílaporti. Uppl.
í síma 688688 eða 985-25586.
HELLISSANDUR
Nýr umboðsmaður óskast á Hellissandi frá og með
1. ágúst eða fyrr.
Uppl. gefur Steinunn Á. Lárusdóttir, sími 93-66840,
eða afgreiðsla DV í síma 91-27022.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður við framhaldsskóla
Framlengdur umsókn-
arfrestur.
Að Fjölbrautaskóla Vesturlands vantar kennara í náttúrufræði-
greinum og efnafræði og rafeindavirkjun.
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus kennarastaða í íslensku.
Við Menntaskólann við Sund er laus til umsóknar stundakennara-
staða í íslensku. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri í íslensku
í síma 71354.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 14.
júlí nk.
Menntamálaráðuneytið
• Feikilega fallegur rauður GMC P/U
Stepside til sölu, bílinn er með 8 cyl.,
6.2 1 dísilvél, 4x4, 2 olíutankar, velti-
grind, kastluktir, skyggni, krómfelg-
ur, ný dekk, cover yfir palli, útv/seg-
ulb, veltistýri, rafdr. rúður, sjálfsk.,
vökvastýri o.fl., verð 980.000.
• GMC Ventura Cargo Van ’86, rjóm-
agul., 8 cyl„ 6.2 dísil, sjálfsk., vökv-
ast„ útv/segulb, skyggni, ljós á þaki,
burðarm. gerðin, hagst. grkjör, 980 þ.
• Toyota Hilux ’85, kóngablár,
m/stærra húsinu, skyggni, veltigr.,
kastarar, upphækk., (stór auka dekk
fylgja), útv/segulb„ talst., aukaflauta,
verð 920.000. S. 17678 kl. 16-20.
Ford Escort 1400, ’87 til sölu. 5 gíra,
svartur, ekinn 39.000 km, verð 550.000.
Skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu á
bílasölu Ragnars Bjarnasonar, sími
673434 eða í heimasíma 91-15434.
HREINSIÐ UÚSKERIN
REGLULEGA.
ll
IUMFERÐAR
RÁÐ
Wagoneer Brougham ’83 til sölu, upp-
hækkaður, Spoke felgur, ný 33" dekk,
Select Track, 8 cyl„ sjálfskiptur.
Ferðabíll í toppstandi, verð 950 þús.
Uppl. í síma 91-611744 eftir kl. 17.
Til sölu Mmc L300 4x4 árg. ’83, ekinn
87 þúys km, verð 450 þús. Uppl. í síma
91-641420 og eftir kl. 18 í 44731.
Langar þig i fallegan og góðan bíl? Ef
svo er þá hef ég rauða Toyotu Corollu
XL ’88, sjálfskiptur, ekinn 15 þús.
sílsalistar, grjótgrind, toppbíll, mjög
fallegur. Skipti á ódýrari bíl ca
350-450 þús. Úppl. í síma 91-75925 eft-
ir kl. 17.
Volvo F 609 '79 til sölu, bíll í góðu lagi,
góð dekk, vörulyfta o.fl. Uppl. í síma
96-33202.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Bárugata 15 (Hótel Akranes), þingl.
eig. Halldór Júlíusson, tal. eig. Skaga-
veitingar hf„ fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 13. júlí nk. nk. kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Þórarinn
Arnason hdl. og Brunabótafélag ís-
lands.
Deildartún 4, 1. hæð, þingl. eig. Sig-
urður Á. Gunnarsson, tal. eig. Kristín
Aðalsteinsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 13. júlí nk. kl.
15.30. Uppboðsbeiðendur eru Lands-
banki íslands, Guðjón Ármann Jóns-
son hdl„ Ásgefr _ Thoroddsen hdl„
Brunabótafélag íslands, Akranes-
kaupstaður og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Háteigur 3 (neðri hæð), þingl. eig.
Magnús Steindórsson, Þóra Ra„ fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn
10. júb nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðend-
ur eru Magnús Norðdal hdl„ Lög-
mannsstofan Kirkjubraut 11, Akra-
neskaupstaður, Útvegsbanki íslands,
Brunabótafélag íslands, Veðdeild
Landsbanka íslands og Steingrímur
Þormóðsson hdl.
Heiðarbraut 39, 1/3 hl. eignarinnar,
þingl. eig. Jón Björgvinsson, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13.
júlí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
eru Jóhann S. Guðmundsson hrl„ Sig-
urður I. Halldórsson hdl„ Ævar Guð-
mundsson hdl„ Hákon H. Kristjóns-
son hdl„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hdl„ Lögmannsstofan Kirkjubraut 11,
Gunnar Sólnes hrl„ Ólafúr Axelsson
hrl. og Gjaldskil sf.
Mb. Elding AK-69, þingl. eig. Geir
Valdimarsson, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 13. júlí nk. kl.
16.00. Uppboðsbeiðandi er Andri
Ámason hdl.
Bæjarfógetirm á Akranesi
Ymislegt
Torfærukeppni.
Haldin verður torfærukeppni laugar-
daginn 15. júlí kl. 13 í gryfjunum við
Litlu kaffistofuna. Ath„ keppni þessi
gildir bæði til Islandsmeistara og bik-
armeistara.
Skráning keppenda í síma 671241 og
622404 milli kl. 19 og 21. Síðasti skrán-
ingardagur þri. 11. júlí.
Jeppaklúbbur Reykjavíkur.
Þjónusta
Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og 91-
689112, Stefán. Tökum að okkur alla
gröfuvinnu, JCB' grafa með opnan-
legri framskóflu, skotbómu og fram-
drifi.
Gröfuþjónusta. Til leigu JCB traktors-
grafa i öll verk. Uppl. í síma 44153.
~w
I
t’iiuiuiiiimnni
ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA
AÐ VERA ÓSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
í umferðinni.
UÉUMFERÐAR
MINNINGARKORT
FLUGBJÖRGUNARSVEITINI
Reykjavík
Hvernig sem á stendur
Við erum á vakt
allan sólarhringinn
\ UREUnIT7
68 55 22