Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989. 27 Spennan er nú í hámarki í 1. deildinni islensku. DV-mynd EJ Potturinn þrefaldur næst íslenskir tipparar hafa svipaðar fjölda tólfa undanfarnar vikur. Úrslit hugmyndir um þau hð sem eru á nokkurra leikja voru óvænt og kom getraunaseðlinum, ef marka má engin tólfa fram frekar en tvær helg- ^TIPPAÐ, m, „ mmá Á TÓLF ^ % Umsjón: Eiríkur Jónsson Getraunaspá fjölmiðlanna > 5 Q S o _ — c . £ g -= k H >3 ~ « 2. "S .2 ,i S. « >> ~ p n, Q CQ CC U) <7> LEIKVIKA NR.: 28 KR Valur X 1 X 2 1 X 1 1 2 Selfoss Tindastóll 1 X 1 2 2 1 1 2 1 Stjarnan Leiftur 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Breiðablik Víðir 2 2 2 1 1 X 1 1 X Einherji Vestmannaeyjar 2 2 2 X 2 2 2 2 2 Hveragerði Leiknir R 1 1 1 1 1 1 1 X X Þróttur R Víkverji 1 1 1 1 1 1 1 X 1 Afturelding Grótta 2 2 2 2 2 2 2 2 2 ValurRf Þróttur N 2 X 2 2 2 2 X 1 1 KS Dalvík 1 1 1 1 1 1 1 X 1 B.isafj ReynirS 1 X 1 1 1 1 X 1 1 RevnirÁ Kormákur 1 1 1 X 1 1 1 2 1 Hve margir réttir eftir 7 sumarvikur: 50 45 47 45 42 48 48 35 49 íslenska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk____________________U J T Mörk S 8 3 0 1 7 -2 Valur.............. 2 112-1 16 8 2 117-5 KR................ 2 117-6 14 8 4 1 0 9 -2 Fram.............. 0 0 3 1 -6 13 8 1112-2 Akranes.................. 3 0 2 8 -8 13 8 2 1 0 10 -5 KA................ 12 2 1-3 12 8 1 2 2 4 -6 FH................ 2 10 5-3 12 8 1 2 2 4 -6 Keflavlk.......... 1114-6 9 8 1 0 2 6 -4 Víkingur.......... 1 2 2 7 -7 8 8 2 0 1 4 -2 Fylkir............ 0 1 4 3-12 7 8 1 2 2 5 -6 Þór................ 0 12 2-6 6 íslenska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk___________________________U J T Mórk S 7 3 1 0 7 -3 Víðir.............'.... 2 10 4-2 17 7 3 0 1 13 -4 Stjarnan.............. 2 10 7-5 16 7 2 0 1 8 -5 Vestmannaeyjar........ 3 0 19-7 15 7 112 8-6 Breiðablik............ 2 0 18-5 10 7 12 0 1-0 Leiftur............... 1124-7 9 7 2 0 1 4 -2 Selfoss.,............. 10.32-9 9 7 2 0 2 5 -6 IR.................... 0121-3 7 7 2 0 1 6 -5 Einherji.............. 0 1 3 3-12 7 7 112 8-10 Völsungur............. 0 12 3-7 5 7 0 1 2 3 -5 Tindastóll............. 1 0 3 4 -7 4 amar á undan. Ellefumar voru ein- ungis tvær. Fáir tippuðu á sigur KA á Val í Reykjavík og sigur Reynis frá Sandgerði á Gróttu á Seltjamarnesi. Það er auðvelt að sjá hvers vegna tipparar áhtu að Valur myndi sigra KA. Valur var efst en KA hafði hvorki skorað mark né unnið leik á útivehi. Hið sama var með leik Gróttu og Reynis. Grótta var meðal efstu hða í SA riðh 3. deildar en frek- ar haliaði á Reynismenn sem höfðu til þessa unniö einn leik en tapaö sex. Úrslit annarra leikja hafa einnig vafist fyrir tippurum. Alls seldust 54.020 raðir að þessu sinni og var potturinn 329.213 krón- ur. Fyrsti vinningur, 267.630 krónur, rennur því óskiptur í l. vinning næstu viku. Tvær raðir skiptu með sér öðmm vinningi, fyrir ehefu rétta, og fær hvor röð 30.791 krónu. Það er því þrefaldur pottur í næstu viku. Næsti seðill er alíslenskur Næsti getraunaseðih er ahslenskur og er það í næstsíðasta skipfi sem það gerist á þessu keppnistímabili. Níu þýskir leikir veröa á seðhnum 29. júlí en þá verða einnig tveir leikir úr 1. deildinni dönsku svo og leikur Tromsö og Brann í 1. deildinni norsku. 5. ágúst verða einnig niu leikir úr Bundeshgunni þýsku og sennhega þrír leikir úr ítölsku 1. dehdinni. 12 ágúst veröur Sprengipottur. Á seðl- inum þá viku verður Charity Shield leikurinn mhli Arsenal og Liverpool en einnig verða níu leikur úr þýsku Bundeshgunni og tveir íslenskir leik- ir. Hóparnir henda brátt út mar- tröðarvikunum Hópurinn Shenos leiðir hópleikinn, er með 92 stig eftir níu vikur. TVB16, HULDA og GBS eru með 91 stig, ROZ með 89 stig en BOND, C-12, BIS, MAGIC-TIPP SOS og TCSU em með 88 stig. Aðrir hópar hafa færri stig. Nú fer að líða að því að hópar fari að hend'a út þeim vikum er árangur var slakur. Reglur í hópleiknum eru þær að af 15 spiluðum vikum er tek- inn árangur 10 þeirra hestu. Þeir hópar sem hafa einhvern tíma lent í þeirri ógæfu að fá 7 og átta rétta geta hent þeim vikum út ef þeir fá 10,11 eða 12 rétta í staðinn. Því er erfltt sem stendur að spá því hvaða hópar eigi mesta möguleikana. Það liggur þó ljóst fyrir að þeir hópar sem hafa náð 11 og 12 réttum th þessa eru með besta stöðuna. Tippað átólf 1 KR-Valux X Geysileg spenna er í 1. dehdiimi. Valur virtist ætla að stinga hin hðin af en hefur tapað tveimur leikjum þannig að KR, Fram, Akranes, KA og FH eiga enn von á meistaratith. Erfitt er að spá fyrir um úrsht lehcja í innbyrðisviðureignum þess- ara hða. KR hefur ekki tapað síðustu fjórum leikjum sínum og Valur er með sterkan mannskap sem ætlar sér að halda forystunni út keppnistímabhið. 2 Selfoss - Tindastóll 1 Tindastóll frá Sauðárkróki er neðst í 2. dehd með fjögur stig. Stutt er í Selfoss sem er með 9 stig fjórum sætum ofar. Selfyss- ingar gera ekki jafntefh. Þeir vinna eða tapa. Selfoss tapaði fyrstu þremur leikjum sinum, vann þrjá þá næstu en tapaði sjöunda leiknum. TindastóU hefur tapað þremur útileikjum en unnið einn. Á heimavefli æth Selfoss að vinna. 3 Stjaman - Leiftur 1 Nýhóamir í Stjömunni 1 Garðabæ hafa byrjað vel í 2. dehd- inni, em í næstefsta sæti eftir sjö umferðir. Stjaman tapaði ekki fyrr en í sjötta leik en vann þann sjöunda gegn efsta hð- inu, Vestmannaeyjum, í Eyjum. Það em ekki mörg hð sem ná þeim árangri. Leiftur vann ekki neinn fyrstu fjögurra leikja sinna í 2. dehd en hefur ekki tapað í þremur þeim næstu. Liðið vantar sóknarleikmenn, hefur einungis skorað fimm mörk í sjö leikjum. 4 Breidablik - Víöir 2 Víðir er eina hðið í 1. og 2. dehd sem er án taps. Liðið hefur unnið fimm leiki en gert tvö jafntefh og ætlar sér upp í 1. dehd á ný. Flestir þeirra leikmarma, sem léku með hðinu í 1. dehd, spha nú í Garðinum þannig að efhiviðurirtn er fyrir hendi og hvergi er baráttan né krafturinn meiri. Breiðablik vann Selfoss sannfærandi 4-0 í síðasta leik en þurfd töluverða heppni th þess. 5 Einherji - Vestmaxinaeyjar 1 Vestmannaeyingar leiddu 2. dehdina lengi vel eða þar th þeir töpuðu fyrir Stjömunni. Þeim er því nauðsynlegt að vinna þennan leik. Vestmannaeyingar hafa unnið fimm lehd en tap- að tveimur. Þeir hafa skorað 17 mörk í sjö leikjum. Einherji hefur unnið tvo af þremur heimaleikjum sínum en tapað þeim þriðja. Vöm Einherja er götótt því að hðið hefur fengið á sig 17 mörk í sjö leikjum, þar af átta í útheik gegn Stjömunni. 6 Hveragerði-Leilcnir, R. 1 Ekki óraði mig fyrir því, þegar ég sphaði með Þór í Þorláks- höfii í gamla daga gegn Hveragerði, að ég þyrfd að tippa á hðið í framtíöinni. En nú eru leikir úr öhum dehdum á seðlin- um. Mörg þeirra hða sem em í neðri deildunum nú eiga eft- ir að komast upp. Hveragerði komst upp í 3. dehd í fyrrasum- ax í fyrsta skipd. Mikill hugur er í herbúðum hðsins og ædun manna að halda sér uppi. A grasvelhnum nýja tekst Hvergerð- ingum að vinna þennan leik. 7 Þróttur R-Víkverji . 1 Geysileg barátta er um efsta sætí í SV riðh 3. dehdar. ÍK, sem er efst með 19 stig, Þróttur, R. með 17 stig, Grindavík með 16 stig og Grótta með 14 stig, eygja möguleika á að komast upp í 2. dehd með sigri í riðlinum. Þróttur hefur unnið átta leiki, gert tvö jafntefli en tapað einum leik, en Víkverji hefur unrtið þijá leiki, gert eitt jafntefh og tapað flórum leikjum. Þróttarar skora grimmt, hafa gert 22 mörk í átta leikjum. Markatala Vhcverja er 10-20 í átta leikjum. 8 Afturelding - Grótta 2 Afturelding er neöst í SV riöh 3. dehdar, hefur fengið fjögur stig í átta leikjum. Markatalan er 11-25. Liðið hefur því fengið á sig rétt rúmlega þrjú mörk í leik að meðaltah. Grótta á enn möguleika á að virrna dehdina en verður að vinna Aftureld- ingu á grasveUinum skemmthega á Varmárbökkum. 9 Valur R - Þróttur, N. 2 Þróttur á Neskaupstað og KS eru í efstu sætunum í NA riðh 3. deildar með 19 stig. Þar er því töluverð spenna mhh þess- ara hða en önnur blanda sér tæplega í slaginn. Valur Reyðar- firði er við hinn enda dehdarinnar með 1 stig eftir sjö lehá. Liðið hefur einungis skorað eitt mark í þessum sjö leikjum en fengið á sig 22 mörk. Þetta er sorgarsaga en þegar stað- reyndir eru metnar htur dæmið hla út fyrir Val og þvi er spáð útisigri. 10 KS-Dalvik 1 KS og Þróttur eru, sem fyrr er sagt, efet og jöfir með 19 stig í NA riðh 3. dehdar. KS hefur skörað 26 mörk í sjö leikjum en hefur ekki fengið á sig nema 1 mark til þessa. Já, eitt mark í sjö leikjum. Slíku hði verður að spá sigri, sérstaklega þegar tekið er tillit th þess að Siglfirðingar leika á heimavelh. Dalvík- ingar hafa að vísu staðið sig ágætlega, eru með 13 stig eftir sjö leiki en andstæðingurinn er mjög sterkur aö þessu sinni. 11 BÍ-Reynir, S, 1 Leikmenn Badmintonfélags ísafjarðar eru ekki gefnir fyrir neinn milhveg. Þeir hafa nefnilega unnið §óra lehd en tapað Qórum leikjum. Sandgerðingar hafa ekki þeldur gert jafntefh en hafa tapað sex lefejum og unnið tvo. fefirðingar hafa hug á að halda sér uppi í 3. dehd næsta ár og verða þá að lenda í fjórða sæti 3. dehdar, aö minnsta kosti. 12 Reynir, Á.-Kormákur 1 Að leika á Árskógsströnd hefur alltaf þótt erfitt. Þar eru Reyn- ismenn ákveðnir og gera aðkomuleikmönnum lifið leitt. Vegna áætlana um aö feekka hðum í 3. dehd úr 20 í 10 næsta ár halda §ögur efetu höin í hvorri dehd fyrir sig sinni stöðu í 3. dehd en hin íalla. Reynismerm eru við mörkin, eru í fjóröa sæti eins og er en vilja ekki hleypa hðunum, sem eru fyrir neðan, of hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.