Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Síða 22
30
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Maclntosh tölvubún. til sölu: Macintosh
H, 2 MB vinnsluminni, 42 MB harður
diskur, stærra ("extend") lyklab. og
AppleColor litaskjár. LaserWriter
*>*■ Plus prentari. ImageWriter II nála-
prentari. Apple PC 5.25 drif. Fjöldi
forrita og annars hugbún. Lítið sem
ekkert notaður bún., sem er til sölu í
einu lagi v/breyttra starfsh. í fyrirtæk-
inu. Góður afsl. í boði. Uppl. hjá Stef-
áni í s. 24055 á venjul. skrifsttíma.
Svart/hvítur Atarl tölvuskjör (1040) til
sölu. Uppl. í síma 96-21200 á vinnu-
tíma, Kristján.
Vlctor PC tll sölu ásamt tölvuborði, á
sama stað einnig sveiflusjá til sölu.
Uppl. í síma 11594 e. kl. 18.
Ókeypis hugbúnaöur. Ef þú átt módem
hringdu þá í 91-678126. Tölvupóstur,
forrit, ráðstefnur. Aðg. ókeypis.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
mn, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald
Stórmót sunnlenskra hestamanna verð-
ur haldið á Gaddsstaðaflötum 29. og
30. júlí. Sýnd verða kynbótahross.
Keppt verður í A og B flokki gæðinga
og eldri og yngri flokki unglinga.
Kappreiðar, 350 m stökk, 800 m stökk,
250 m stökk, 300 m brokk, 150 m skeið,
<«t 250 m skeið. Skráning í símum
98-66055, 98-64445 og 98-78245 til kl.
21 mánud. 24. júlí. Stjómin.
Sá sem hringdi i hreppstjórann í Bessa-
staðahreppi þann 4. júlí sl. og kvaðst
eiga rauðblesóttan hest sem er í vörslu
hreppstjórans er beðinn um að sækja
hann tafarlaust. Að öðrum kosti verð-
ur gripurinn auglýstur til uppboðs.
Uppl. í síma 50569.
Hestamenn, knapar. Vorum að fá hvít-
ar undirdýnur, hvíta reiðhanska,
hvíta gúmtauma, hvítar hófhlífar.
Gott verð, póstsendum.
Ástund, sérverslun hestamannsins,
Háaleitisbraut 68. Sími 84240.
Tilboð sem þú getur ekki hafnaðl Hef
um 100 fm af glænýju parketi, að verð-
mæti um 300.000 kr., ef þú átt verulega
góðan hest eða hryssu þá skulum við
ath. skipti. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5446.__________
Hestamenn. Nýkomnar aftur hinar
. vinsælu vaxregnkápur. Litir: brúnt og
blátt. Gott verð, póstsendum.
Ástund, sérverslun hestamannsins,
Háaleitisbraut 68, sími 84240.
Hestamenn, athugiöl Get bætt við mig
fáeinum hrossum í þjálfun í sumar.
Allar upplýsingar í síma 673464 eftir
kl. 17. Þórður Þorgeirsson.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél.
ísl., Amarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Óska eftir góðum klárhesti á góðum
kjörum. Hringið í Kjartan, sími
98-22417, eftir kl. 19 fimmtudag og
föstudag.
tryppi á aldrinum 1-4 vetra til sölu.
■^ffjppl. gefur Guðjón í síma 96-73212
alla virka daga milli kl. 13 og 16.
Grár (hvítur) 6 vetra reiöhestur til sölu,
einnig 4 vetra ótaminn foli. Uppl. í
síma 98-66093 kl. 19-23.
Til sölu 5 mán. labrador hundur, svart-
ur og hreinræktaður. Selst helst í
sveit. Uppl. í síma 91-73942.
Hvolpar tll sölu. Hreinræktaðir skoskir
fjárhundar. Uppl. í síma 96-43622.
■ Hjól___________________________
Hænco auglýslr: Leðurfatnaður, leður-
skór, crossskór, hjálmar, lambhús-
hettur, regnfatnaður, Metzeler hjól-
barðar fyrir götu Enduro og crosshjól
o.m.fl. Umboðssala á notuðum bif-
hjólum. Hænco, Suðurgötu 3, símar
12052 og 25604.___________________
Mótorhjóladekk AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafiivægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
10 gíra, 28" DBS karlmannsreiðhjól, sem
nýtt, verð 13.000. Uppl. í síma 43683.
Hvar hefurðu') Philip frændi á hana, hún
séð hana?/ var á Bellemore setrini
RipKirby
Skothvellirnir hættu,
aJlt var hljótt.
Eg vissi hvað þessir villimenn
voru illvígir gagnvart föngum sínum
svo ég fór strax til Mbongaþorpsins.
Dlstrlbuted by Unlted Feature Syndicate, Inc.