Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Síða 25
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1989.
33
pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mazda ’77 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-79310.
Mazda 323 '82 til sölu, 4 dyra, vel með
farinn. Uppl. í síma 91-41307 og 36787.
Range Rover 76, til sölu, góð kjör.
Uppl. í síma 91-52185.
Til sölu AMC Concord, órg. ’79, sjálf-
skiptur, 4 dyra. Uppl. í síma 91-675569.
Toyota Cressida 79 til sölu, skoðaður
’89. Uppl. í síma 79939.
■ Húsnæði í boði
Til leigu mjög góö 3ja herb. ibúö í
Breiðholti. Leiga til lengri tíma kemur
til greina, íbúðin er laus nú þegar,
krafist er reglusemi og góðrar um-
gengni. Tilboð sendist DV, merkt
„Fyrirmyndafólk 5482“.
Miðstöö traustra leiguviöskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafhan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla
19, símar 680510 og 680511.
Stúdíóíbúð í Hamarshúsinu v/Tryggva-
götu til leigu, ný einstaklingsíbúð,
parket, lyfta, frábært útsýni. Tilboð
sendist DV, merkt „Stúdíó Hamars-
húsi 4950“, fyrir sunnudagskvöld.
Tæplega 60 ferm „stúdíóíbúð" m/svöl-
um í Tryggvagötu, leiga 30 þús. á
mán., leigist frá 1.8. til 10 mán., hugs-
anlega lengur, fyrirframgr. óskast.
Tilboð sendist DV, merkt „T-5442".
2 herb. ibúö í kjaliara, 60 m!, v/Lang-
holtsveg til leigu, laus strax, íyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Ás- 5472“, f. 22.07.
2ja herb. íbúö i miðbænum til leigu í
3 mánuði, mánaðarleg greiðsla fyrir
íbúðina kr. 30.000. Uppl. í síma 24072
milli kl. 18 og 21.
3ja herb. íbúö i Garöabæ. Laus strax.
Leigist með ísskáp. Reglusemi og ör-
uggar greiðslur, 1 mánuð í senn. Til-
boð sendist DV, merkt „W-5492".
Akureyri, Kópavogur leigusk. Óska eftir
að taka á leigu 3-5 herb. íbúð á Akur-
eyri. Leiguskipti ó 3 herb. íbúð í Kópa-
vogi möguleg. Uppl. í síma 91-641572.
Góö 3ja herbergja íbúö ti! leigu í
Garðabæ, 98 fin, íbúðin leigist strax.
Uppl. í síma 657070 í dag og á morgun
milli kl. 15 og 18.
Ný 2 herb. ibúð í Árbæjarhverfi til leigu
frá 5. ógúst. Ibúðin leigist í ár eða
lengur. Fyrirframgr. Tilboð sendist
DV, merkt „LÓ 5481 fyrir 19/7.
2ja herb. ibúö í neðra Breiðholti, leigu-
upphæð 32.000 á mán., 3 mán. fyrir-
fram, leigist í 1 ór, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „0-5493“.
3ja herb. íbúð í lyftuhúsi til leigu nú
þegar. Tilboð sendist DV, merkt
„Dúfnahólar-5494“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu er einbýlishúsiö að Grundar-
braut 34, Ólafsvík. Uppl. í síma
93-61346 fyrir hádegi og á kvöldin.
Áreiöanleiki! Til leigu er 3 herb. íbúð
á frábærum stað í Reykjavík. Uppl. í
síma 91-15549.
3 herbergi til leigu i Kópavogi. Uppl. í
síma 45080.
M Húsnæði óskast
Tvær frænkur (Akurnesingar), sem
stunda nám við HÍ (matvæla-
fræði/hjúkrunarfræði), óska að taka á
leigu 2ja-3ja herb. íbúð nálægt Há-
skólanum eða Landspítalanum, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 93-11712 eftir kl. 19.
Matthea Kristín Sturlaugsdóttir.
3ja herb. íbúö óskast til leigu í lengri
tíma. Við erum ung, bamlaus hjón og
heitum góðri umgengni og skilvísum
greiðslum. Fyrirframgr. mögul. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5477.
Ungt par utan af landi m/eitt bam óskar
eftir 3-4 herb. íbúð frá og með 1. sept.
í 2-3 ár, einhver fyrirframgr. ef óskað
er, reglusemi og góðri umgengni heit-
ið. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5478.
Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli
íbúð í vetur v/náms frá 1. sept, helst í
Hafriarf. Fyriifi-amgr. og öruggar gr.
Reglus. og snyrtil. umgengni heitið.
Uppl. gefur Jakob í s. 97-31467 milli
kl. 19 og 20 í kvöld og annað kvöld.
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir 4-5
herb. íbúð fyrir starfsmann sinn (tvö
í heimili). Eins árs leiga minnst. Þarf
að vera laus 1. ógúst. Sími 681680.
(Símsvari utan skrifstofutíma).
Systkini utan af landi óska eftir 2ja
herb. íbúð nálægt Hl frá og með 1.
ágúst. Langtímaleiga. Skilvísar mán-
aðargreiðslur. Hafið samband í síma
93-81130 e.kl. 17 alladaga vikunnar.
Systkini frá Akureyri óska eftir 2 herb.
íbúð í nágrenni Tækniskólans (Höfða-
bakka) frá 15. ágúst. Reglusemi og
öruggum greiðslum heitið. Frekari
uppl. í síma 96-22513 eftir kl. 18.
Viö erum 2 systur utan af landi og vilj-
um leigja 2 herb. íbúð í Reykjavík,
helst í miðbænum frá og með 1. sept.
Getum greitt 6 mán. fyrirfr. Uppl. hjá
Fríðu Báru í síma 94-6276 e. kl. 19.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö á leigu
næstu 4-6 mánuðina, með eða án hús-
gagna, reglus. og skilvískum greiðsl-
um heitið, trygging ef óskað er. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5485.
3 manna fjöldkylda óskar eftir 2-3 herb.
íbúð á leigu í Kópavogi frá 15. ágúst
í eitt ár. Reglusemi og skilvísum gr.
heitið. Uppl. í síma 91-17182 e. kl. 19.
Bráðvantar 3-4 herb. íbúö frá 1. sept.
til áramóta. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-32115
eftir kl. 19 (Hrefha).
Félagasamtök óska eftir lítilli íbúð eða
herb. miðsvæðis í Reykjavík fyrir
reglusaman miðaldra starfsmann.
Sími 37814.
Hjón frá Akureyri með 2 böm, 7 ára og
14 ára, óska eftir 4-5 herb. íbúð á leigu
í 3 ár v/náms í Reykjavík. ömggar
greiðslu. S. 91-37861.
Námsmaður óskar eftir 2-3ja herb.
leiguhúsnæði, helst í miðbænum,
reglusemi og góðri umgengni heitið,
Fyrirfrgr. möguleg. Sími 42524.
Tvituga stúlku bráðvantar húsnæöi,
húshjálp (upp í leigu) kemur til greina,
helst nálægt Mjódd. Uppl. í síma
666064 e. kl. 15.
Ung stúlka utan af landi, háskólanemi,
óskar eftir einstaklingsíbúð til leigu,
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 98-68868.
Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb.
vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. S. 621080 m/kl. 9 og 18.
Óskum að taka á leigu i Hafnarfiröi 3ja
herb. íbúð, helst á jarðhæð eða í lyftu-
húsi, tvennt í heimili. Uppl. í síma
53041.
Útlendingur, sem dvelur hér á landi af
og til, óskar eftir að taka á leigu herb.,
getur gr. allt að 6 mán. fyrirframgr. í
erl. gjaldeyri. Sími 651618. Harry.
2 námsmenn óska eftir 243 herb. snyrti-
legri íbúð í nágrenni HÍ. Uppl. í síma
24428 kl. 17-20.
Bílskúr óskast á lelgu, verður að hafa
heitt og kalt vatn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H5488.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Óska eftir 4ra herb. íbúð, raðhúsi eða
einbýlishúsi, frá og með 1. ágúst. Uppl.
í s. 93-61346 fyrir hádegi og á kvöldin.
Herbergi óskast, reglusemi. Uppl. í
síma 15452 eftir kl. 17.
■ Atviimuhúsnæði
2 skrlfstofuherbergi, nýstandsett, til
leigu, samtals 60 m2, í miðbænum.
Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-25755
og 30657 á kvöldin.
Iðnaöar- og skrifstofuhúsnæði til leigu
á góðum stað. Upphituð og malbikuð
bílastæði. Uppl. í símum 91-40619 og
74712.
Til leigu ca 120 fm skrifstofu- og lager-
húsnæði við höfnina. Uppl. í síma
91-21600.
■ Atvinna í boði
Bústjóri óskast á stórt svinabú í ná-
grenni Rvíkur, aðeins traustur og reg-
lusamur maður kemur til greina. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5462.
Verkamenn óskast, mikil vinna og góð-
ar tekjur, tilvalið tækifæri fyrir
hörkuduglega menn næstu 6-8 vikur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5473.
Verktakafyrirtæki óskar að ráða gröfu-
mann á nýlega beltagröfú, aðeins van-
ur maður með réttindi kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5466.
Kjötiðnaðarmaður. Kjötiðnaðarmaður
óskast. Uppl. á staðnum milli 18 og
20, ekki í síma. Kjötkaup, Reykjavík-
urvegi 72, Hafiiarfirði.
Matboröið óskar eftir starfskrafti til
ýmissa eldhússtarfa, góð vinnuað-
staða og vinnutími. Uppl. á staðnum
kl. 14 og 18. Matborðið, Bíldshöfða 18.
Ráöskona óskast á sveitaheimili á Vest-
fjörðum, má hafa með sér börn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5483.
Starfskraftur óskast til starfa hluta úr
degi í verslun í vesturbæ. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
5480.
Sölufólk óskast til að safna áskriftum
að vinsælum landsbyggðarblöðum.
Góð laun í boði fyrir duglegt fólk.
Uppl. í síma 91-17593 milli kl. 19 og 22.
Vélamenn, bilstjórar. Vanir menn ósk-
ast á vörubifreið m/malarvagn, belta-
gröfu og litla jarðýtu; Uppl. í síma
97-31494 og 985-28676._____________
Óskum eftir aö ráða manneskju til að
annast þrif á íbúð okkar tvisvar í viku
og bamapössun af og til. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-5498.
Einstæðan fööur vantar starfskraft í
1-1 /i mán. til að hugsa um 6 ára strák.
Uppl. í síma 98-66752 eftir kl. 21.
Krakkar. Vantar sölufólk til að selja
auðseljanlega vöru, góð sölulaun.
Uppl. í síma 71216, Sigurður.
Sölufólk. Vantar kraftmikið fólk til að
raka inn seðlum við sölustörf. Uppl. í
síma 91-625233 eða 625234.
■ Atvinna óskast
30 ára áreiöanl. fjölskyldumann vantar
vinnu til septloka, helst við út-
keyrslu, næturvörslu eða aðhlynn-
ingu, annars kemur allt til gr. S. 33846.
Eldhress ellilifeyrisþegi óskar eftir
léttri vinnu 4 tíma á dag, þaulvanur
ljósritun o.fl., hefur bíl til umráða.
Uppl. í síma 41947.
Nemi í HÍ óskar eftir vinnu sem fyrst,
hefur meirapróf og rútupróf, ýmsu
vanur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5450.
Þarf ekki einhver að fá frí í ræstingum?
Get tekið að mér afleysingar fram til
mánaðamóta. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5474.
26 ára gamall karlmaöur óskar eftir
vinnu í 1 mán. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-11970.
Ungur maður með meirapróf, rútupróf
og reynslu óskar eftir starfi strax.
Uppl. í síma 32245 eða 651988. Ólafur.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Megrun með akupunktur og leyser.
Hárrækt, vöðvabólgumeðferð, vítam-
íngreining. Heilsuval, Laugav. 92, s.
11275, 626275. Sigurlaug Williams.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á homi Borgartúns og
Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá
kl. 10-14. Veljum íslenskt.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiöina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Uppl. í síma 79192.
Spái í tarot, talnaspeki og iófa. Tíma-
pantanir í síma 91-72201 og 98-22018.
■ Skemmtanir
Hallló - halló. Leikum og syngjum í
brúðkaupum, afrnælum, ættarmótum
og við önnur tækifæri ef óskað er.
Mattý og Villi, sími 78001 og 44695.
Nektardansmær. Ólýsanlega falleg,
óviðjafhanleg nektardansmær, söng-
kona, vill skemmta í einkasamkv. og
fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878.
mi^^mmM^mmm^mmmmam^mm^Mmmmmmm
M Hreingemingar
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar og
teppahreinsun. Símar 91-28997 og
35714.
Hreingerningaþjónusta, s. 42058.
Önnumst allar almennar hreingem-
ingar, gerum föst verðtilboð. Uppl. í
síma 91-42058.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir,
stofnanir o.fl. Gerum hagstæð tilboð
í tómt húsnæði. Valdimar, sími 611955.
H®usgagnahreinsun. Sækjum og
sendum húsgögnin, vönduð vinna.
Skuld hf„ s. 15414 og 985-25773.
■ Bókhald
lönaöarm., húsf. og smærrifyrirtæki.
Get bætt við mig bókhaldsverkum.
Vinsaml. leggið mn nafii, síma og
heimilisf. á DV, sími 27022. H-5479.
■ Irmrömmun
Urval ál- og trélista. Karton. Smellu-
og álrammar. Plaköt og grafík.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík,
sími 91-25054.
■ Þjónusta
Húsaviögeröir.
Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð-
ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og
útimálun, smíðar, hellulagningu,
þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant-
ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á
staðinn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar.
Viögeröir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við-
gerðir og endurmálun, sílanhúðun til
vamar steypuskemmdum, fíarlægjum
einnig móðu á milli glerja með sér-
hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn-
ið af fagmönnum og sérhæfðum við-
gerðarmönnum. Verktak hf„ Þorgrím-
ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22.
Múrvinna, múrviög. Tökum að okkur
álla múrvinnu, alla smámúrvinnu og
viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar
breytingar. Gerum gamlar útitröppur
sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin.
Fagmenn. Uppl. s. 91-675254.
Búslóöaflutningar til Noröurianda. Tek
að mér að flytja búslóðir til Norður-
landanna. Næsta ferð 17. ágúst. Sæki
heim og sé um alla leið. Hagstætt verð.
Nánari uppl. í síma 96-71303. Siglu-
fjarðarleið. Sigurður Hilmarsson.
Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og
steypuskemmdir, steypum stéttar og
plön með hitalögnum ef óskað er. Góð
viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér
að kostnaðarlausu. Meistari. Símar
91-30494 og 985-29295.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar
múrviðgerðir, smáar sem stórar,
tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem
viðkemur viðhaldi á steinsteyptum
mannvirkjum. Gerum verðtilboð.
Uppl. í síma 667419 og 985-20207.
Tveir húsasmiðir geta bætt viö sig verk-
efnum við alla almenna trésmíða-
vinnu, svo sem nýsmíði, breytingum
og viðgerðum. Gerum tiiboð eða tök-
um tímavinnu. Sveinn, sími 689232 og
Engilbert, símar 678706 og 689192.
Bilaverkstæði Úlfs, Kársnesbr. 108.
Bílaviðg., sérgrein vélaviðg. og véla-
still. Góð reynsla af viðg. á Volvo og
Lada, varhl. í Volvo ’78 og Hondu
Civic ’79. Sími 641484.
Alhliöa húsaviðgerðir, t.d þak-,
sprungu- og múrviðgerðir, úti/inni
málun, einnig háþrýstiþottur, sílanúð-
un o.m.fl. Gerum verðtilboð ykkur að
kostnaðarlausu. Sími 91-21137.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, skólpviðg., glerísetningar og máln-
ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596.
Glugga-Baldur. Smíða glugga og opn-
anleg fög fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Gæðaefiii og góð vinna. Pantan-
ir í síma 45841 e. kl. 18.
Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot.
Öflugar CAT traktorsdælur, 400
kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak
hf„ Skiph. 25, s, 28933 og 12118 e. kl. 18.
Rafmagnsviögerðir. Tek að mér viðg.
og breytingar, bæði á heimilum og hjá
fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf-
verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742.
Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Gerum viö gamlar svampdýnur, fljót
og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni
8, sími 685588.
Húseigendur. Þið sem eigið veðurbarö-
ar útihurðir, talið við mig, ég geri þær
sem nýjar. Uppl í síma 23959.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviögeröa:
Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm.
Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm.
Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm.
Múrblanda, fín (með trefium og latex).
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
B-R-S Húsaviögerðlr. Laga þök og
rennur, glugga og hurðir, spnmgur
utan sem innan og fl. og fl. Sími
689382._______________________
Litla dvergsmiöjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
Múrvlögerölr, sprunguvlögerðir, allar
almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur,
þakmálning o.m.fl. Sími 91-11283 milh
kl. 18 og 20 og 76784 frá kl. 19-20.
Steypuviögerðir, háþrýstiþv. S. 656898.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hilmar Harðarson, s. 42207,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979.
Páll Andrésson, s. 79506,
Galant.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhann G. Gujónsson, s. 21924,
Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Bifhjólakennsla.
R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guöjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galaní 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr.
Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu-
tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall-
dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980.
ökukennsla og aöstoö við endurnýjun
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og ömggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903.
■ Garðyrkja
Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé-
lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára
skógarplöntur af hentugum uppmna,
stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg-
fum og birki í 35 hólfa bökkum. Þess-
ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4
ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára
reynslu í ræktun trjáplantna hérlend-
is. Opið frá'kl. 8-18, laugardaga kl.9-
17. ■ Skógræktarfélag Reykjavíkur,
sími 641770.
Garöúöun-samdægurs, 100% ábyrgö.
Úðum tré og runna með plöntulyfinu
permasect, skaðlaust mönnum og dýr-
um með heitt blóð. Margra ára
reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl.
20 og 985-28163 ef úðunar er óskað
samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð-
yrkjufræðingur. Visa, Euro.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka
daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og
985-25152 og 985-25214 á kv. og um
helgar. Jarðvinnslan sf„ Smiðjuvegi
D-12.
Garöeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.
Afbragös túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf„
s. 98-22668 og 985-24430.________
. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss
konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu-
lagnir, lóðabreytingar, viðhald og
umhirðu garða í sumar. Þórður Stef-
ánss. garðyrkjufræðingur, s. 622494.
Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu,
góður losunarútb. við dreifingu á
túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til
garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk,
túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692.
Gerum garðinn fallegan. Hleðslur,
garðúðun, hellulagnir og öll almenn
garðvinna. S. 12203 og 621404. Hjörtur
Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari
Gróðurmold, túnamold og húsdýraá-
burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt-
orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og
jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663.
Hellulagning, glrölngar, röralagnir,
tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð.
H.M.H. verktakar. Símar á kvöldin:
91-25736 og 41743.________________
Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn,
hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu
girðinga og túnþökulagningu. Vanir
menn. Sími 91-74229, Jóhann.
Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar
fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977.