Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 13. JÚLf 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Bem í ár kom þessi staða upp í skák tveggja óþekktra skákmanna, Dutoit og Cochet, sem hafði svárt og átti leik. Komið þið auga á vinningsleiðina? 8 7 á # I 6 Á 5 á 4 W 3 w 2 á .. ssa 1 1. - cl = D! 2. Dxcl Ef 2. Db4+ Ka6 og hvítur á ekki fleiri skákir. 2. - Hxh2 + ! og hvitur gafst upp vegna 3. Kxh2 Dh5 + 4. Kg3 Dg4+ 5. Kh2 Dh4 mát. Bridge ísak Sigurösson Matthias Þorvaldsson og Hrannar Erl- ingsson, úr landsliði yngri spilara á NM í Svíþjóð, nota áhrifamiklar hindrunar- sagnir gegn sterkum opnunum. Fyrir sakir einnar slíkrar fékk Matthías að spila 3 spaða á þessi spil, ódoblaða, þegar sex spaðar standa hjá andstæðingunum! íslensku strákamir hefðu getað grætt mikið á spilinu ef slemman hefði náðst á hinu borðinu, en þvi miður var loka- samningurinn á því borði fjórir spaðar. Norður gefur, enginn á hættu: * ÁKD7542 V K * ÁG82 * K Norður Austur Suður Vestur Pass 2+ 34 p/h! Andstæðingar íslendinga í þessum leik vom jrigra lið Svíþjóðar og Svíinn ungi í austur hóf sagnir á tveimur laufum sem var alkrafa. Stökk Matthíasar i þrjá spaða var annaðhvort lauf eða tígull og þjarta. Svíinn, í vestur, gat ekki doblaö þar sem það hefði verið úttekt og austur var í vanda með allan þennan spaöaiit. Úr því vestur gat ekki gefið sögn, var hann annaöhvort meö refsingu, eða lítil spil. Austur fann ekkert betra framhald en að passa, og vömin tók 12 slagi. Sviamir skráöu því næst 400 í sinn dálk, en vom að vonum ekkert ánægðir með þá tölu, þar eð slemma stendur á hendur þeirra, auk þess sem þeir hefðu orðið feit- ir í þremur laufum dobluðum. En tapið reyndist síðan ekki nema 3 impar þar sem á hinu borðinu vom spilaðir 4 spaðar, staðnir sjö, eða 510 stig. * 3 V Á105 ♦ K1094 + DG543 * G8 V G987 ♦ 7653 * 1096 V D4 ♦ D + Á10Í Krossgáta i T~ T~ TT~ □ 1 7 1 /O “ 1 II 'S 7T lí>- 1 lá> mmm /í? n Td V 1 Zl Lárétt: 1 peli, 7 slár, 9 hlass, 10 eyja, 11 lánar, 13 útlim, 15 saur, 16 þyngdarein- ing, 18 vitlaus, 20 eins, 21 timgl, 22 blund- ur. Lóörétt: 1 afturkreistingur, 2 rækta, 3 dygg, 4 lauma, 5 sáðlands, 6 málmur, 8 tljörf, 12 áætlunarbíll, 14 mið, 15 auð, 17 lærði, 19 hætta, 20 kyrrö. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 högnar, 8 óx, 9 lýður, 10 flet, 12 ama, 14 suð, 16 anar, 18 trillu, 20 egni, 21 áma, 22 sannur. Lóðrétt: 1 hófst, 2 öxl, 3 gleðina, 4 ný, 5 aðan, 6 rum, 7 ýr, 11 talin, 13 arkar, 15 urgs, 17 aumi, 19 lán, 20 er. ©KFS/Distr. BULLS _ _ -5-0/loesf Ég væri heima hjá konunni núna ef þaö væri ekki • út af konunni sem ég fer. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666,- slökkvílið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsa^örður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. júlí - 13. júlí 1989 er í Breiðholtsapóteki Og Apóteki Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar 1 síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til ftmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö ffá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvðld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna ft-á kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 27.22? og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartímL Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 1-5—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 ármn Stórkostlegar fjárveitingar vegna breska flughersins greiðslur til flugliðsins fimmfaldaðar ___________Spakmæli_____________ Leiðinlegur maður skiptir frekar um vini en umræðuefni. Howard W. Newton Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögusfimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er.opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- fjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofhana. Tilkyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. júli. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að ganga úr skugga um að allt sé eins og ætlast er til. Vertu viss um að bera ekki einn ábyrgð á ákvörðunum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu einhvem allt annan pól í hæðina til að ná þeirri úr- lausn sem þú vilt. Eitthvað sem ákveða verður í flýti getur valdið spennu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður að vera raunsær, jafnvel á móti vilja þínum. Sér- staklega í peningamálum. Happatölur em 8, 24 og 34. Nautið (20. april-20. maí): Naut em með innbyggðan vamagla sem getur komið þeim til góða og kemur í veg fyrir mistök. Mjög góður dagur fyrir skapandi fólk. Tvíburarnir (21. mai-21. júní); Þú færð mest út úr deginum með þvi að aðstoða og styðja við bakið á öðrum. Þú færð fréttir sem staðfesta grun þinn í ákveðnu máh. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þetta verður frekar þreytandi dagur og erfitt að forðast að sýna sannar tilfmningar. Reyndu að halda áætlunum þínum, sérstaklega stefnumót. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú nærð góðum samböndum við aðila sem þú þarft á að halda og ættir að koma á framfæri hugmyndum þínum. Fé- lagslifið er mjög rólegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Málefni dagsins gera ákvarðanir auðveldari. Samband þitt við þína nánustu er sérstaklega skilningsríkt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú skalt varast að ana út í eitthvað óvisst, sérstaklega í pen- ingamálum. Eitthvað sem þú vilt gera gæti komiö þér í vand- ræði. Athugaðu þinn gang. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nærð góðum árangri ef þú skipuleggur vel og ert vak- andi fyrir ýmsum möguleikum. Ef eitthvað veldur vonbrigö- um er það vegna misskilnings. Happatölur em 2, 21 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að leiðrétta eitthvað strax sem veldur misskilningi. Opnaöu hug þinn fyrir nýjungum. Treystu ekki um of á aðra í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki víst að það ríki mikill skilningur í kringum þig. Þú skalt ekki gefa út neinar yfirlýsingar í dag. Þú átt skemmtilegt kvöld í vændum. ♦- i K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.