Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Page 1
Brúðkaup var haldið í Þórs- mörk um hélgina. Saman voru gefin Halldór Theódórsson og Ingibjörg Leifsdóttir. Mun fyrsti koss þeirra hafa átt sér stað úti í Krossá og þau endurtóku að sjálfsögðu leikinn við brúð- kaupið. -GHK/DV-mynd KM Brúðarkoss íKrossá -sjábls.2 Benedikt Davíösson: Ólíklegtað spá Seðla- banka um lífeyrissjóði rætist -sjábls.5 Mokveiðiá miðum -sjábls.5 Lögregla þarf oftaraðhafa afskiptiaf hermönnum -sjábls.4 Lundaveiði á fríðunartíma -sjábls.4 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 167. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 85 Tíu ára stúlka bjargar lífi tveggja ára systur sinnar: Dró hana upp úr bæjar sjá baksíðu Helga Dis úr helju heimt. Fjolskyldan var að undirbúa för sína austur á ný í morgun þegar Ijósmyndari DV leit inn. Hér er Helga Dís í faðmi foreldra sinna, þeirra Helga Vilbergs Jóhannssonar og Sigurdísar Þorláksdóttur, og ekki að sjá að henni hafi orðið meint af. Helga Dís er yngst fjögurra systkina en eldri systir hennar, Kristjana Sigríður, sem er á innfelldu myndinni, bíður austur á Kirkjubæjarklaustri. DV-mynd Hanna Útreikningar samtáka fiskvinnslustöðva: Nauðsyn á rúmlega 8 prósent gengisfellingu til áramóta -sjábls.2 sjábls.3 sjábls.5 Kratar ósáttir við skattahug- myndir forsætisráðherra -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.