Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989.
23
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tvelr ungir menn, sem eru slægir sem
höggormar en falslausir sem dúfur,
óska eftir atvinnu, flest kemur til
greina. Uppl. í síma 91-669404.
Vanur gröfumaður óskar eftir vinnu,
aðeins góð laun og mikil vinna kemur
til greina, hefur meirapróf. Sími 17288
kl. 20-22.__________________________
17 ára drengur óskar eftir vinnu sem
fyrst, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 34963.
M Bamagæsla
Mömmur í Hólahverfi! Ég er 16 ára og
óska eftir að passa í ágúst. Hef unnið
á leikskóla, get einnig passað á kvöld-
in. Uppl. í síma 77266.
Dagmamma óskast I vesturbæ fyrir 8
mánaða dreng, 4 daga vikunnar. Uppl.
í síma 28757.
Unglingur, helst úr neðra Breiðholti,
óskast til að gæta 2ja barna á ágúst.
Uppl. s'íma 79013 e. kl. 17.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu BMX hjól, barnarúm, palesand-
er skrifborð, 2ja manna kajakgrind,
bamaskiptiborð með baði, olíuofn,
burðarrúm, barnastóll á hjól, 12
strengja gítar. Uppl. í síma 45529.
Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar
af nýjum myndum á góðu verði, send-
ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box
4186, 124 Rvík.
■ Einkamál
Kona um sjötugt óskar eftir að kynn-
ast manni á svipuðum aldri, þó ekki
eldri en 75 ára, sem á bíl og hefur
áhuga á að fara í stuttar ökuferðir og
kannski silungsveiði. 100% trúnaður.
Svar sendist DV fyrir 1. ágúst, merkt
„Silungsveiði 2129“.
Vil kynnast stúlku, 18-25 ára, sem vill
koma með til Frakklands í ferðalag,
annaðhvort í Centre Helio Marin í
Montalivet nærri Bordeaux eða til
Cap D’Agde. Svar sendist í pósthólf
7189, 127 Rvík, merkt „Naturisme“.
Erlend kona, rithöfundur, óskar eftir að
kynnast myndarlegum ísl. manni,
40-50 ára, með áhuga á ferðalögum,
hestamennsku o.fl. Svar sendist DV,
merkt „Vinátta 5712.
Einmana maður, sem er að verða sex-
tugur, vill kynnast konu, trúnaði heit-
ið. Svör sendist DV, merkt „Sumar-
5731“._______________________________
Einmana 55 ára gamall maður óskar
eftir kynnum við konu, 40-60 ára, er
vel hress. Trúnaði heitið. Svör sendist
DV, merkt „Hress 5677“.
Ég er 21 árs gamall og óska eftir að
kynnast heiðarlegri og góðri stúlku á
svipuðum aldri, með sambúð í huga.
Svör sendist DV, merkt „Z-5710".
■ Kennsla
Sjálfsmótun. Helgarnámskeið verður
28.-30. júlí. Tilgangur þess er alhliða
sjálfsuppbygging, hömlulosun og
slökun, sem orsakar betri líðan, vald
yfir huga og ytri aðstæðum. Leið-
beinandi verður Erling H. Ellingsen.
Nánari uppl. í síma 624222.
Spænska. Kenni spænsku, byrjendum
og lengra komnum, einkatímar, hóp-
tímar. Uppl. í síma 52672 .
Óska eftir einkakennara í þýsku í mán-
uð. Hafið samband við Rósu í síma
91-34954 eftir kl. 19.
M Spákonur___________________
Dulspeki. Viltu fræðast um sjálfa þig
og vita eitthvað um framtíðina? Ég les
og móttek árur (ath. teikna áruna).
Einnig er hægt að skrá sig á nám-
skeið þann 5.8. í Dulspeki. Áth., tak-
markaður fjöldi (10 manns)_. Nánari
uppl. í s. 622273. Friðrik Páll Ágústss.
Spái í lofa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Uppl. í síma 79192.
■ Hreingemingar
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Allar alhliða hreingerningar, teppa-
og húsgagnahreingerningar. Bónum
gólf og þrífum. Sími 91-72595.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 91-28997 og
35714.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Húsaviógerðir.
Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð-
ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og
útimálun, smiðar, hellulagningu,
þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant-
ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á
staðinn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við-
gerðir og endurmálun, sílanhúðun til
varnar steypuskemmdum, fjarlægjum
einnig móðu á milli glerja með sér-
hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn-
ið af fagmönnum og sérhæfðum við-
gerðarmönnum. Verktak hf„ Þorgrim-
ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efmnn.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur
alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og
viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar
breytingar. Gerum gamlar útitröppur
sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin.
Fagmenn. Uppl. s. 91-675254.
Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og
steýpuskemmdir, steypum stéttar og
plön með hitalögnum ef óskað er. Góð
viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér
að kostnaðarlausu. Meistari. Símar
91-30494 og 985-29295.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar
múrviðgerðir, smáar sem stórar,
tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem
viðkemur viðhaldi á steinsteyptum
mannvirkjum. Gerum verðtilboð.
Uppl. í síma 667419 og 985-20207.
Múrverk. Tökum minni háttar múr-
verk á kvöldin og um helgar. Enn-
fremur sprunguviðgerðir og háþrýsti-
þvott. S. 91-11283 og 76784 milli kl. 18
og 20.________
Tréverk/timburhús. Tökum að okkur
veggja- og loftasmíði, hurðaísetning-
ar, uppsetn., á innrétt.; parketl., og
smíðar á timburh., einnig viðg., og
breytingar. Verkval sf„ s. 656329 á kv.
Alhliða viðgerðir á steyptum mann-
virkjum, háþrýstiþvottur, gandblást-
ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó.
verktakar, s. 673849,985-25412,616832.
Allt muglig mann. Alls konar þjónusta.
Hringið í síma 91-624348 (Óli), milli
kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á
það.
Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot.
Öflugar CAT traktorsdælur, 400
kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak
hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur málningu og smá-
vægilegar húsaviðgerðir. Föst tilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 91-673764 og
79235 eftir kl. 19.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Uppl. f síma 77806 og
623106.
Tökum að okkur raflagnir og endurnýj-
anir á eldri lögnum. Einnig lagfæring-
ar á dyrasímum. Uppl. í síma 91-39103.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn-
um. Uppl. ísíma 91-73275 eftirkl. 19.
■ Ökukennsla
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr.
Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu-
tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall-
dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980.
Öku- og bifhjólakennsla. Volvo 440
turbo ’89 og Kawasaki SR/ Hondu CB
250. Talst.samb. Visa/Euro. Snorri
Bjarnason, vs. 985-21451, hs. 74975.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Éuro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903.
ökukennsla og aðstoð við endumýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Garðyrkja
Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé-
lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára
skógarplöntur af hentugum uppruna,
stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg-
furu og birki í 35 hólfa bökkum. Þess-
ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4
ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára
reynslu í ræktun trjáplantna hérlend-
is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9-
17. Skógræktarfélag Reykjavíkur,
sími 641770.
Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér
hellulagnir, lagningu snjóbræðslu-
kerfa, tyrfingu og girðingavinnu,
einnig stoðveggi og allan frágang á
lóðum og plönum. Margra ára reynsla.
Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin-
samlegast hafið samband í síma 53916.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12.
Við dýrir, nei, nei! Við erum þessir
ódýru sem tökum að okkur garðslátt,
hellulagnir, leggja túnþökur og losum
ykkur við illgresið úr beðum með góð-
um og fallegum Bláfjallasandi. Uppl.
í síma 670733. Stefán.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf„
s. 98-22668 og 985-24430._________
Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss
konar garðvinnu, m.a. hellulagnir,
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánss. garð-
yrkjufræðingur, s. 622494.
Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- og
hitalagnir. Gerum föst verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Vel unnin verk
eru okkar meðmæli. Uppl. í símum
26908,20229, og 40444 milli kl. 19 og 20.
Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um-
fram allt sterku trefjahellurnar komn-
ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan
hf„ Vesturvör 7, s. 642121.
Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk-
ar sérgrein, vegghleðslur og sfijó-
bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna
verkin. Garðverk, sími 91-11969.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 44752, 985-21663.
Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og
rafmagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig
hekkklippur og garðvaltara. Bor-
tækni, Símar 46899 og 46980.
Túnþökur. Gæðatúnþökur fil sölu,
heimkeyrðar, sé einnig um lagningu
ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns,
sími 666385.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa.
Björn R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.
Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan
bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma
985-24691 og 666052.________________
Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu,
heimkeyrð. Sími 985-27115.
Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl.
í síma 98-75018 og 985-20487.
M Húsaviðgerðir
Tökum að okkur múr- og sprunguvið-
gerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
þakvinnu, girðingavinnu og aðra al-
menna viðhaldsvinnu. Stór sem smá
verk. Sanngjarnir á verði. Fljót og góð
þjónusta. Sími 91-17615 og 92-37731.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Sveit
Rúmlega fertug kona óskar eftir ráðs-
konustarfi á Suðurlandi, er með þrjú
börn og er vön. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5690
H-5711
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
■ Parket
Slipun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Uppl. í síma 79694.
■ Nudd
Ég er ungur maður sem tek að mér
alhliða nudd, kem heim á hvaða tíma
sem er, mjög góð þjónusta. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-5724.
■ Pyrir skdfstofuna
Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir,
hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár-
vík sf„ Ármúla 1, sími 91-687222.
■ Til sölu
Ert þú kona ekki ein?
Vertu sérstök í fötum frá okkur.
Alltaf eitthvað nýtt. Einnig fatnaður
í yfirstærðum! Saumastofan Fis-Létt,
Hjaltabakka 22, kjallara, opið frá kl.
9-18, sími 91-75038.
Þrykkjum öllum myndum á könnur í lit
og þvottekta, verð frá kr. 600. Póst-
verslunin Prima, Bankastræti 8, sími
623535.
Golf - golf. Ný sending af hinum vönd-
uðu golfsettum frá Pro-Action USA,
Vi sett (7 kylfur) + poki og boltar
aðeins kr. 15.600, ótrúlega hagst. verð.
Iþróttabúðin, Borgartúni 20, s. 20011.
Topplúgur, ný sending, 2 stærðir: 80 cm
x 45 cm og 80 cm x 38 cm, 3 litir: svart
- hvítt - rautt. Auðveld ísetning. Verð
frá 10.900-12.900. Sendum í póstkröfu.
-r.... -r _ —
fiotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf„ sími 53822.
Fyrir kylfinga: Skorkortahaldari f. golf-
poka kr. 650, boltastaukur fyrir 20
bolta, kr. 395, boltastaukur með 20
boltum kr. 1700, boltastaukur f. 50
bolta kr. 1300-2170, boltaháfur kr.
1400, golfhanskar „All Weather" f. ^
dömur og herra, kr. 560, Titleist leður-
golfhanskar f. dömur og herra kr. 1100,
Goretex og Entrant regnfatnaður f.
dömur og herra, Adidas golfskór frá
1990, videogolfkennsluspólur kr. 1980,
q.m.fl. fyrir kylfinginn. Póstsendum.
Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
■ Verslun
KAYS vetrarlistinn kominn. Yfir 1000
síður. Meiri háttar vetrartíska, einnig
í stórum nr. Búsáhöld, leikföng, gjafa-
vörur, sælgæti, sportvörur o.fl. o.fl.
Verð kr. 190, án bgj. B. Magnússon,
Hólshrauni 2, sími 52866.
Sumarhjólbarðar.
Hankook frá Kóreu,
mjúkir, sterkir. Lágt verð.
Hraðar hjólbarðaskiptingar.
Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
■ Húsgögn
Vestur-þýsk sófasett, sófi og 2 stólar I
gegnum lituðu Anilín leðri á slitflöt-
um og leðurh'ki á grind utanverðri.
Verð aðeins kr. 98.800.00. Bólstrun og
tréverk H/F, Síðumúla 33, s. 688599.
Vestur-þýskir 6 sæta hornsófar I króm-
sútuðu gegnumlituðu leðri á slitflöt-
um og leðurlíki á grind utanverðri.
Verð aðeins kr. 98.000.00. Bólstrun og
tréverk H/F, Síðumúla 33, s. 688599.