Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1989, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1989. 31 Veiðivon Kvikmyndahús Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum: 20 laxar komnir á land og 70 bleikjur „Það var gaman á fá þessa laxa og það á flugu á svona stuttum tíma þama í Hellufljótinu, þeir tóku Teal and Black númer tólf, 11 og 8 punda,“ sagði Guðmundur Stefán Maríasson en hann lenti í skemmtiiegri töku í hylnum á laugardaginn. Daginn eftir setti hann aftur í lax í Hellufljótinu á sömu flugu en sá fiskur fór af. Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá hef- ur farið rólega af stað og eru komnir 20 laxar og 70 bleikjur á land, flestar veiddar í Lóninu á spún. Besta hollið hefur veitt 8 laxa en síðasta 4. Ein- hveijir tugir laxa eru komnir í ámar og sumir vænir. Veiðin hefur verið jöfn í báðum ánum og svipað af laxi veiðst í þeim. Guðmundur Stefán Maríasson og Kristinn Asgeirsson við Hvolsá í Dölum á sunnudaginn með góðan feng og fallega laxa veidda á flugu. DV-mynd G.Bender Andakílsá: Óli Kr. Sigurðsson veíddi 12 laxa „Veiðin er öll að koma til og lax- amir eru orðnir 42 á land. Síðu'stu daga hefur veiðin veriö jöfn og góð,“ sagði Jóhannes Helgason er við spurðum um Andakílsá í Borg- arfirði. „Öli Kr. Sigurðsson, for- stjóri Olís, var við veiöarhjáokkur fyrir skömmu og veiddi hann 12 laxa á þreraur dögum. Óli Kr. gerði sér lítið fyrir og veiddi stærsta lax- inn, 16 punda fisk. Laxinn er dreifö- ur um alla á og Lith hylur hefur gefið mjög góöa veiði. Á silunga- svæðinu hefur veiðin gengið vel og hafa margir veitt þá marga. Stærsti silungurinn er 5 pund og þrír laxar hafa komið þar á land,“ sagði Jó- hannes. -G.Bender Laxá á Refasveit 40 laxa m m Finnbogi Jónsson frá Sölvabakka með 15 punda hæng úr Garðshorn- inu í Laxá á Refasveit fyrir nokkrum dögum. DV-mynd Sigurður Kr. rofinn á hverri mínútu „Laxá á Refasveit er að komast í 40 laxa og hann er 19 pund sá stærsti úr ánni ennþá,“ sagði Sigurður Kr. á Blönduósi í gærdag er við leituðum frétta. „Það er reytingur af laxi kom- inn og ég sá fyrir helgi 12 laxa í Kist- unum. Sturla Þórðarson tannlæknir var fyrir helgi og veiddi 3 laxa á flug- una, hann kann leiðir til að láta lax- inn opna munninn. Blanda er komin í 242 laxa og hann er 20 pund sá stærsti. Ég var þar á fostudaginn og veiddi 8 laxa frá 3 pundum til 11, nokkrir laxarnir vora grálúsugir," sagði Sigurður í lokin. -G.Bender Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra kann vel við sig á bökkum Laxár í Aðaldal og hafði veitt 4 laxa í gærkveldi, einn 19 pundá, alla á flugu. DV-mynd GK Laxá í Aðaldal: Tveir 23 punda lax- ar á land „Veiðin hefur aðeins glæðst og em komnir 488 iaxar á land á Laxamýr- arsvæðinu. Síðasta holl var með 117 laxa með þá Orra Vigfússon, Ingva Hrafn Jónsson, Þórarin Sveinsson og Steinar J. Lúðvíksson meðal ann- ars innanborðs,“ sagði Þórður Pét- ursson í gærkveldi við Laxá í Aðal- dal. „Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra hefur veitt 4 laxa á þessari stundu og einn af þeim var 19 punda, rimman við þann lax tók fjóra og hálfan tíma. Laxana hefur Steingrímur fengið alla á flugu. „Draumadísin, flugan sem ég hnýtti, hefur gefið vel og veiðimaðurinn veiddi tvo laxa á hana í dag, annan 17 punda og hinn 7 á Óseyrinni,“ sagði Þórður. „í morgun veiddist einn 23 punda og annar 23 punda daginn áður, það var sami Ameríkaninn sem veiddi þá,“ sagði Völundur Hermóðsson á Nessvæðinu í gærkveldi og hann bætti við: „Þennan sama leik lék þessi Ameríkani í fyrra og veiddi tvo stærri þá. Það eru komnir 66 laxar á land á Nessvæðinu,“ sagði Völund- ur.G.Bender FACD FACO FACO FACQ FACDFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI II ffl II III 11 \\\ SUMARTILBOÐ ÁPÍANÓUM greiðast á íilltað 2 árum HLJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS ÁRNA HF HLJÓÐFÆRASALA - STILLING AR - VIÐGERÐIR ÁRMÚLI38,108 REYKJAVlK, SlMI 91 -32845 SÍMNEFNI: PALMUSIC - FAX: 91-82260 Bxóborgin Evrópufrumsýning Toppgrinmyndin GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrín- myndir Gods Must be Crazy og Funny Pe- ople sem eru þær myndir sem hafa fengið mesta aðsókn á Islandi. Hér bætir hann um betur. Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. A HÆTTUSLÓÐUM Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. i KARLALEIT Sýnd kl. 7. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. Blóhöllin frumsýnir nýju James Bond-myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu í London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet I London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tima Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram- leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLTÍ LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ Á FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDRASTEINNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin. Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. liaixgarásbíó A-salur: Frumsýnir: GEGGJAÐIR GRANNAR Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima í ró og næði en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur því að eitthvað er meira en skrítið við ná- granna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverfinu á ann- an endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhvern tímann haf a hald- ið nágranna sína í lagi. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante (Gremlins, Innerspace). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. B-salur: FLECH LIHR Sýnd kl. 9 virka daga. Laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9. ARNOLD Sýnd kl. 11 alla daga. C-salur: HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Sýnd kl. 9 og 11 virka daga. Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Regnboginn Stórmyndin MÓÐIR FYRIR RÉTTI Stórbrotin og mögnuð mynd sem alls staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana eða varð hræði- legt slys? Aðalhlutverk: Meryl Streep og Sam Neil. Meryl Streep var tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn I þessari mynd. Leikstjóri Fred Schepisi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. BEINTÁ SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SAMSÆRI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. GIFT MAFÍUNNI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. SKUGGINN AF EMMU Sýrid kl. 7. BLÓÐUG KEPPNI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stjörxiubíó ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. STJÚPA MlN GEIMVERAN Sýnd kl. 5 og 9. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. DANSINN DUNAR „TAP" Sýnd kl. 11. Vednr DRÚGUM ÚR HRAÐA! mÉUMFERÐAR Uráð Veðurhorfur næsta sólarhring eru vaxandi suöaustan- og austanátt, rigning víöa um land í dag en eink- um þó á austanverðu landinu. Norö- an og norðaustan stinningskaldi í kvöld og styttir þá upp aö mestu á Suður- og Vesturiandi. Milt veður áfram. Akureyri alskýjað 11 EgilsstaOir skýjað 9 JiÍarOames úrkoma 10 Galtarviti alskýjað 10 Keíla víkurflugvöllur alskýj að 10 Kirlgubæjarklausturngnmg 10 Raufarhöfh þokumóða 10 Reykjavik alskýjað 10 Vestmannaeyjar rigning 9 Útlönd kl. 6 í morgunn. Bergen léttskýjaö 17 Helsinki léttskýjað 19 Kaupmannahöfh léttskýjað 17 Osló léttskýjað 16 Stokkhólmur léttskýjað 20 Þórshöfh þoka 10 Algarve heiðskirt 23 Amsterdam súld 17 Bareelona léttskýjað 21 Berlín léttskýjað 18 Feneyjar þokumóða 22 Frankfurt rigning 18 Glasgow mistur 16 Hamborg skýjað 19 London mistur 18 LosAngeles alskýjað 17 Lúxemborg þokumóða 18 Madrid heiðskírt 18 Malaga heiðskirt 22 Mallorca léttskýjað 25 New York mistur 24 Nuuk þoka 3 Orlando léttskýjað 24 Róm þokumóða 20 Vín þokumóða 23 Valencia þokumóða 23 Gengið Gengisskráning nr. 139 - 25. júli 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 58.320 58,480 58.600 Pund 94.808 95.068 91,346 Kan. dollar 49,105 49.240 49.048 Dönsk kr. 7,9320 7.9538 7.6526 Norsk kr. 8,3890 8,4120 8.1878 Sænsk kr. 9,0153 9.0400 8.8028 Fi.mark 13,6837 13,7213 13,2910 Fra. franki 9.0869 9.1119 8,7744 Belg.franki 1,4718 1,4758 1,4225 Sviss. franki 35,7726 35,8707 34.6285 Holl. gyllini 27,3155 27,3905 26.4196 Vþ. mark 30.8107 30.8952 29,7757 h. lira 0,04270 0,04282 0,04120 Aust. sch. 4,3792 4,3912 4.2303 Port. escudo 0,3685 0,3695 0.3568 Spá. peseti 0,4914 0.4928 0,4687 Jap.yen 0.40948 0,41060 0.40965 frskt pund 82.368 82.594 79,359 SDR 74,0098 74,2129 72.9681 ECU 63.8468 63,0210 61.6999 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkadimir Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 24. júli seldust alls 54,622 tonn. Magní Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 7,756 58.20 30,00 68.00 Hlýri 0.202 15.00 15.00 15,00 Ýsa 3,734 55.21 48.00 71,00 Karfi 22,670 27,95 26.50 30.50 Ufsi 7,301 32,31 29.50 34.50 Steinbitur 2.783 16,78 15,00 22.00 Langa 1,119 25.31 25.00 25.50 Lúða 1,011 248.94 125.00 355,00 Sólkoli 1.000 35.00 35.00 35.00 Skarkoli 2,990 18.28 15.00 35,00 Langlúra 2,995 5,00 5.00 5.00 Skata 0.009 5.00 5,00 5,00 Sötuselur 0.262 286.57 102.00 330.00 Grálúða 0,900 25.00 25.00 25.00 Faxamarkaður 25. júli seldust alls 58,4 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,048 15.00 15.00 15.00 Hlýri 0.153 20.00 20,00 20.00 Karíi 32,556 34,79 29.00 38.00 Langa 0,301 15.00 15.00 15,00 Lúða 0.067 190,30 170,00 210.00 Steinbitur 0,032 18,00 15,00 20.00 Þorskur 23.600 44.30 25.00 46.00 Ufsi 0,153 13,00 10.00 15.00 Ýsa 1,452 63.80 50.00 83.00 Á morgun verða seld 45 tonn a( þorski og 15 tonn af Ufsa úr Gideon VE ásamt bátafiski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. júli seldust alls 102,282 tonn. Keila 0.025 12.00 12.00 12,00 Skötuselur 0.002 305.19 305,19 305.19 Koli 0,677 19.60 15.00 22,00 Ufsi 0.991 27,81 27,00 28.00 Þorskur 91,243 45.07 43.00 49.00 Skata 0.022 66.02 66,00 66.00 Langa 1.528 29.00 29.00 29.00 Ysa 1,511 58,14 23.00 99.00 Stcinbitur 2,170 46,83 46.00 48.00 Skötuselur 0,918 122,92 90.00 143.00 Lúða 0,327 232.98 90.00 305,00 Karfi 2.861 26.75 25.00 32.00 Á morgun verður seldur bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.