Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR M ÁGÚST 1989. 5 Viösldpti Verðið mjakast upp - minnkandi framboð á þorski og ýsu Sundurliðun eftir tegundum: Selt magnkg Verðíerl. mynt Meðalverð pr. kg Söluverð ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 51.300,00 63.460,20 1,24 6.025.228,69 117,45 Ýsa 60.345,00 67.880,00 1,12 6.444.866,60 106,80 Ufsi 6.375,00 2.816,40 0,44 267.403,10 41,95 Karfi 1.560,00 1.303,40 0,84 123.751,31 79,33 Koli 3.700,00 4.288,60 1,16 407.181.13 110,05 Blandað 8.235,00 9.319,40 1,13 884.830,43 107,45 Samtals: 131.515,00 149.068,00 1,13 14.153.261,26 107,62 Sundurliðun eftirtegundum: Selt magnkg Verðíerl. mynt Meðalverð pr.kg Söluverð ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 3.645,00 13.037,00 3,58 405.579,77 111,27 Ýsa 2.537,00 9.538,00 3,76 296.726,23 116,96 Ufsi 42.280,00 101.918,20 2,41 3.170.665,01 74,99 Karfi 119.083,00 306.489,23 2,57 9534.849,30 80,07 Blandað 4.940,00 6.305,10 1,28 196.151,03 39,71 Samtals: 172.485,00 437.287,53 2,54 13.603.971,33 78,87 Bretland: Aðeins hefur lyfst verðið á mark- aðnum síðustu dagana og búist er við að markaðurinn muni verða betri þegar líður á haustdaga. Það sem ein- kennt hefur markaðinn í ár er hve minnkað hefur framboð á þorski og ýsu sem eru aðaltegundimar sem sóst er eftir á breska markaðnum. Sölur íslenskra skipa hafa verið með meira móti síðustu viku og eftir- talin skip hafa seldt aíla sinn. Bv. Sunnutindur seldi í Hull 8. ágúst, alls 148 lestir fyrir 15,8 millj. kr. Meðalverð 106,17 kr. kg. Þorskur Fiskmarkaðimir Ingólfur Stefánsson seldist á 103,18 kr. kg. Ysa á 135,26, koh á 168, blandaður flatfiskur á 120,22 kr. kg, karfi á 74,98 og ufsi á 42,49 kr. kg. Bv. Páll Ár seldi í Hull 9. ágúst 1989, alls 81,2 lestir fyrir 8,4 millj. kr. Meðalverð 103,66 kr. kg. Þorskur 116,45 kr. kg, ýsa 107,70, koh 117,86, blandaður flatfiskur 145,87 kr. kg. Bv. Sigurey seldi afia sinn í Grimsby 7. ágúst, alls 54,6 lestir fyrir 5,2 millj. kr. Meðalverð 96,42 kr. kg. Þorskur 92,95 kr. kg, ýsa 106,34 kr. kg, koli 113,77, blandaður flatfiskur 100,61 kr. kg. Bv. Otto Wathne seldi í Grimsby 10. ágúst, ahs 129 lestir fyrir 13,3 millj. kr. Meðalverð 102,59 kr. kg. Þorskur 112,88 kr. kg, ýsa 99,33, koli 161,34, blandaður flatflsk- ur 11,50 kr. kg. Bv. Vörður seldi í Huil 14. ágúst, alls 99 lestir fyrir 9,9 mihj. kr. Þorskur 96,36 kr. kg, ýsa 124,50, koli 178,10, blandaður flat- fiskur 117 kr. kg, karfl 65,37 og ufsi 42,64 kr. kg. Bv. Sælrún seldi í Hull 106 lestir fyrir 94 millj. kr. Meðalverð 89,10 kr. Þorskur seldist á 102,32 kr. kg, ýsa 96,54 kr„ ufsi á 36,98, karfi 50,32, koli 61,29 og blandaður flat- fiskur 120 kr. kg. Fiskur var seldur úr gámum í Bret- landi 11. ágúst, 675 tonn fyrir 66,4 mhlj. kr. Meðalverð 98,47 kr. kg. Sama dag voru einnig seldar úr gám- um 1.090 lestir fyrir 109,37 millj. kr. Meðalverð 100,30 kr. kg. 14. ágúst var seldur fiskur úr gámum, alls 69,5 lestir fyrir 7,5 millj. kr. Meðalverð 108,88 kr. kg. 15. ágúst var seldur fisk- ur úr gámum, alls 189,4 lestir fyrir 18,8 millj. kr. Meðalverð 99,52 kr. kg. Þann 16. ágúst var enn seldur fiskur úr gámum, alls 131 tonn fyrir 14,154 mhlj. kr. Billingsgate: Á markaðinn á Bhhngsgate hefur að undanförnu borist ýsa sem veidd er við Rockall. Nýlega landaði eitt skip 3700 kössum af ýsu sem veiðst hafði við Rockah og var nú seld á markaðnum á Bilhngsgate. Venjan hefur verið sú á undanförnum árum að um þetta leyti árs hefur vantað ýsu á markaðinn. Gott verð hefur verið á þorski að undanförnu og hafa þorskhök frá Skotlandi verið seld á 390 kr. kg. Þorskflök frá íslandi eru ahtaf á mun lægra verði og verðið á þeim hefur verið 270 kr. kg. Fyrri hluta ársins 1989 var seldur fiskur fyrir 111 mhljónir punda en það er 10% minna en á sama tíma í fyrra. Landað var 12% minna af fiski fyrri hluta þessa árs en mesti sam- drátturinn varð á löndun þorsks sem var 20% minni en á sama tíma í fyrra og 20% verðminni. Einnig minnkaði ýsuafhnn, þar munaði 13% og 11% í verðmæti. Bv. Haukur seldi í Bremerhaven 14. ágúst, alls 129 lestir fyrir 9,571 mihj. kr. Meðalverð 73,93 kr. Bv. Dagrún seldi afla sinn í Bre- merhaven í ágúst, ahs 210 lestir fyrir 13,361 mihj. kr. Meðalverð 63,46 kr. Bv. Ogri seldi í Bremerhaven 125 lestir fyrir 13,4 mhlj. kr. Meöalverð 107,12 kr. kg. Bv. Klakkur seldi í Bre- merhaven, ahs 172 lestir fyrir 13,6 mihj kr. Grænhöfðaeyjar: Stjórn Grænhöfðaeyja hefur fengið erlent lán til að byggja vinnslustöðv- ar fyrir fiskvinnsluna og einnig til að byggja kæligeymslur fyrir frystar fiskafurðir. Noregur: Ekkert lát virðist ætla að verða á algeveiruveikinni og öðrum pestum sem fylgt hafa laxeldinu. Ekki er gott að gera sér grein fyrir því hversu mikið tjón kann að verða af þessari plágu. Ljóst er þó aö tjón laxeldis- fyrirtækja skiptir hundruðum millj- óna. Ennfremur hefur komið upp eitrum í krabba á stóru svæði og er krabbi frá þessu svæði óneysluhæfur og mikið af fiskinum drepst hjótlega eftir að hann veikist. Veikin hefur aðallega verið á Östfold og Store-Le- en þarna hefur verið sett algjör hsk- veiðistöðvun fyrst um sinn. Krabba- pestin er mjög smitandi og berst auð- veldlega með veiðarfærum. ATH.: Framvegis birtist Fiskmarkaö urinn í DV á föstudögum. Stórhamborgari með brauði pr'stk' A TH.! Á Laugalæk er opið á laugardag frá kl. 9-16. í Garðabæ: Laugardag frá kl. 9-18. Sunnudag frá kl. 11-18. KJÖTMIÐSTÖÐIN Garðatorgi 1, Garðabæ Laugalæk 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.