Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989. 9 Anthony Fauci, til hægri, og James Mason, aðstoðarheilbrigðisráðherra Bandarikjanna, tilkynna um niðurstöður eyðnirannsókna. Simamynd Reuter Ný von í eyðni- baráttunni Eyðnisjúklingar í Bandaríkjunum eru nú orðnir eitt hundrað þúsund og sjúkdómurinn er farinn að stinga sér niður í sveitum landsins, að því er heilbrigðisyfirvöld vestra til- kynntu í gær. Eyðnitilfelhn gætu orðið tvöfalt fleiri í árslok 1990 og meira en 365 þúsund manns gætu verið sjúkir árið 1992. Sjúkdómstilfellunum fjölgar ár frá ári og æ fleiri hinna sýktu eru fíkni- efnaneytendur sem sprauta sig. Talið er líklegt að konur frá htlum bæjum verði sífellt fleiri meðal fórnarlamba sjúkdómsins. Alls hafa 59 þúsund manns látist í Bandaríkjunum vegna sjúkdóms þessa sem ræðst gegn ónæmiskerfi líkamans. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjun- um skýrðu einnig í gær frá nýrri rannsókn sem sýnir fram á aö lyfið AZT heftir framrás sjúkdómsins í einstaklingum sem smitaðir eru af eyðniveirunni en bera ekki nein merki sjúkdómsins. Niðurstaðna rannsóknanna hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu af vísinda- mönnum og eyðnisjúklingum.' „Við höfum í dag orðið vitni að umtalsverðum árangri í baráttunni fyrir því að gera eyðni að læknanieg- um sjúkdómi,“ sagði Louis Sulhvan, hehbrigðisráðherra Bandaríkjanna, á fundi með fréttamönnum í gær. Rannsóknin hófst fyrir tveimur árum og tóku 3200 sjúídingar þátt í henni. Vísindamenn komust að því að smitaðir einstaklingar, sem voru með fáar svokallaðar T4 frumur, sem berjast gegn sjúkdómum í líkaman- um og var gefiö AZT, fengu sjúk- dóminn í helmingi færri tilvika en þeir sem fengu aðeins sykurpillur á meðan á rannsókninni stóð að sögn Anthony Fauci sem stjórnar eyðni- rannsónum vestra. Reuter Rafsanjani sór embættiseið sem fjórði forseti irans i gær. Simamynd Reuter Rafsanjani setur fram kröfur sínar Hinn nýi forseti írans, Ah Akbar Rafsanjani, sagði í gær að hann myndi veita aðstoð sína til að leysa úr haldi vestræna gísla í haldi mann- ræningja í Líbanon ef Bandaríkin létu af „andstöðu sinni við íran“. Harðlínumenn hafa beitt Rafsanj- ani, sem í gær sór embættiseið sem fjórði forseti írans, miklum þrýstingi tíl að taka harðari afstöðu gagnvart Vesturlöndum. Mikil togstreita ríkir nú milli harðlínumanna og hófsam- ari manna í íran og telja fréttaskýr- endur að enn hafi þessir tveir hópar ekki sætt þau ólíku sjónarmið sem þeir hafa í ýmsum málum, s.s. sam- skiptí írans og Vesturlanda. í síðustu viku sagði Rafsanjani að hann myndi beita sér fyrir því að gíslarnir yrðu látnir lausir ef Banda- ríkjastjórn losaði um miklar fjár- hæðir sem íranir segjast eiga en hafa verið frystar í bandarískum bönkum. Bandaríkjaforsetí hefur aftur á mótí hafnað öllum slíkum samningum. Talið er að sautján vestrænir gíslar séu í haldi mannræningja í Líbanon, þar af átta Bandaríkjamenn. Rafsanjani minntíst ekki á gísla- deiluna í innsetningarræðu sinni í gær. Hann fjallaði fyrst um málið að lokinni athöfninni þegar Ahmed Khomeini, sonur hins látna trúar- leiötoga, bar það upp. Ahmed hafnaði samstarfi við Bandaríkjamenn um gísladeiluna. Rafsanjani fjallaöi mest um hinn mikla efnhagsvanda írans í ræðu sinni í gær. í samkomulagi, sem hann og aörir iranskir stjórnmála- menn, sem taldir eru tilheyra hóf- samari öflum, gerðu við harðlínu- menn féll það í hlut Rafsanjanis að útdeila helstu embættum efnahags- mála. Reuter Útlönd Byssurnar gelta á ný Byssumar í Beirút em enn ekki þagnaðar þrátt fyrir ákall Samein- uðu þjóðanna og tilraunir Frakka til að koma á vopnahléi í landinu. Sýrlenskar stórskotaliðssveitir og líbanskir bandamenn þeirra létu sprengjuregnið dynja á höfnum kristinna manna fyrir norðan Beirút í gær. Kristnar stórskotaliðssveitir svöruðu í sömu mynt og beindu byss- um sínum að strandlengjunni vestan borgarinnar þar sem Sýrlendingar hafast við. Alain Decaux, ráðherra i frönsku stjórninni, flaug til Líbanon í gær og áttí fundi meö Seh Hoss forsætisráð- herra og Husseini, forseta þingsins. Heimildir herma að þeir hafi rætt um hvemig hægt væri að halda vopnahléð og binda enda á herkvína bæði á sjó og landi. Bardagamir í gær brutust út þegár Sýrlendingar vom staðráðnir í að láta ekki ákall S.Þ. um vopnahlé verða til þess að skip hlaðin vopnum kæmust inn í hafnir kristinna. Stóru byssumar, sem hafa gert mikinn usla í Beirút undanfama viku, þögðu þó aö mestu í gær. Það hlé var þó rofið þegar skotið var á íbúöarhverfi með þeim afleiðingum að fjórir létust, þar á meðal ungbam, og 18 særðust. Öryggisráðið hafði hvatt deiluaðila til að þagga niður í byssunum og opna samgönguleiðir. Beirútbúar hafa orðið vitni að hundruðum vopnahléa í 14 ára sögu borgarastyijaldarinnar og þeir not- uðu tækifærið til að fá sér frískt loft eða flýja borgina. Margir styrktu hús sín eða neðanjaröarbyrgi. íbúarnir flúðu unnvörpum suður fyrir borgina og sögðust þeir gera ráð fyrir að dvelja lengi á svæðum sem eru undir stjóm ísraelska hersins. Stund milli stríða. Stuðningsmenn Sýrlendinga í Líbanon borða morg- unverð nærri grænu linunni sem skilur að hverfi kristinna og múha- meðstrúarmanna. Simamyndir Reuter Þeir sögðust þó vonast eftír því að snúa aftur heim og endurbyggja borgina. Hussein Jórdaníukonungur flaug til Bagdad í morgun til viðræðna viö Saddam Hussein, forseta íraks, og Yasser Arafat, leiðtoga PLO, um málefni Líbanon. Ekki var ljöst hvort Mubarak Egyptalandsforseti myndi taka þátt í viðræðunum. Jórdanir hafa hvatt arabaríkin til að bjarga Líbanon frá innrás erlendra heria og segja að ísraelsmenn kunni að ásæl- ast meira landsvæði í Líbanon. Reuter Þessi unga stúlka var meðal fjöl- margra Beirútbúa sem flúðu borg- ina eftir að vopnahlé komst á i gær. Pólska þingið f ordæmir inn- rásina í Tékkóslóvakíu Pólska þingið samþykktí í gær samþykkt pólska þingsins og kvaö með yfirgnæfandi meirihluta at- hana „augljós afskiptí af innanrík- kvæða ályktun þar sem innrás ismálum landsins". í yfirlýsingu, Varsjárbandarlagsríkja í Tékkó- sera lesin var upp í útvarpi í Prag, slóvakíu árið 1968 var fordæmd. var gefið í skyn að Samstaöa, hin Ályktunin var samþykkt með 335 óháðu verkalýðssamtök í Póllandi, atkvæðum gegn einu. Þessi sam- stæði á bak við samþykktína tíl þykkt er talin styrkja enn sam- stuönings þeim sem hvetja til skiptí umbótasinnaðra stjóma óeirða og reyna að grafa undan Austur-Evrópu og þeirra sem stöðugleikaítékkneskuþjóðfélagi. íhaldssamari teljast. Fyrr höfðu yfirvöld í Tékkósló- En Tékkóslóvakia brást illa við valdu hert aðgerðir sínar gegn &SSJ0e& open hjá Golfklúbbi Suðurnesja, Hólmsvelli, Leiru, á morgun, laugardag. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Góð verð- laun í boði. Rástímapantanir í síma 92-14100. Vífilfell hf. tékkneskum andófsmönnum. Þau sögðu að hart yrði tekið á öllum þeim er tækju þátt í mótmælum til að minnast innrásarinnar. Samþykkt pólska þingsins er svipuð samþykkt sem ungverska þingiö samþykkti á miðvikudag. Ríkistjómir Póllands og Ungveria- lands eru í fararbroddi umbóta- sinnaðra ríkisstjórnar í Austur- Evrópu. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.