Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 31
~\ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989. 39 Veiðivon Kvikmyndahús $? Rennt fyrir.10-12 punda lax í Austurá í Miðfirði í streng rért fyrir ofan Götufljót en fiskurinn tók ekki. DV-mynd G.Bender Miðfjarðará nálgast óðfluga þúsund laxa - „aðeins" komnir sextíu laxar í Svartá „Þetta er allt í lagi í Miöfjarðará en ekki meira, það eru laxar í Vest- urá, flestir í Túnhyl, nokkir í Aust- urá og Núpsá, en fáir í Miðfjarðará, einn og einn lax kemur á flóðinu," sagði veiðimaður sem var að koma úr Miðfirðinum í vikunni, eftir 40 laxa holl, flesta á maðkinn, en tvo á flugu. Veiðin í Miðfjarðará hefur verið slarkfær það sem af er sumri, sumir veiðimenn hafa fengið þokkalega veiði, margir minna. Vænir laxar hafa bjargað miklu og þeir eru til í ánum, eins og Kambsfossi í Austurá og Túnhyl í Vesturá. Miðfjarðará hefur geflð í þessari stundu 950-960 laxa. Eftir við höfum tekið nokkur væn fluguköst í Miðfjarðará og fengið einn flugulax var haldið í átt að Svartá en kíkt í Laxá á Ásum en þar sáust engir veiöimenn renna færum fyrir laxa. Er kíkja átti í veiöibók « fannst hún hvergi í veiðihúsinu en líklega eru komnir 650 laxar úr Laxá á Ásum. En hvar er veiðibókin í Laxá á Ásum? Svartá Svartá í Húnavatnssýslu er feikna falleg veiðiá og geymir marga góða veiðistaði, en þessa dagana eru fáir laxar í Svartá. í Ármótunum eru nokkrir og í ánni fáir, sárafáir. Veiði- menn, sem hættu á hádegi í gær, fengu tvo laxa, 6 og 4 punda, Svartá hefur því gefið 60 laxa og nokkra sil- unga. „Það er gaman að veiða í Svartá með laxa en ekki fisklausri," sagði einn veiðifélaginn. Flugan hefur gefið 10 laxa en maðk- urinn 50 laxa, Armótin hafa gefið langflesta laxana. í ánni fyrir neðan Húnaver má enn þá sjá ummerki um útihátíðina frægu og í nokkrum hyljum eru bjórflöskur, drasl, klósettpáppír og fleira góðgæti. Einkennilegur staður fyrir slíka hluti, veiðimenn sem lítið fá í Svartá geta eflaust dundað sér við að veiða þetta upp úr ánni. Þó það sé alls ekki í þeirra verkahring. -G.Bender MINNINGARKORT Sími: 694155 Þeir fengu 9 laxa í Setbergsá og hér halda þeir á þeim stærstu; einum 16 punda og tveimur 10 punda. Efri röð t.v örn Hreinsson, Jón Sveinsson, Ingvar Jónsson og Björn Ágústsson. Neðri röðin t.v Kjartan Ágústsson og Hreinn Ágústsson. BíóJborgin Frumsýnir toppmynd ársins TVEIR A TOPPNUM 2 Allt er á fullu i toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo- ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric- har Donnar. Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. ALLTAF VINIR Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. HÆTTULEG SAMBÖND Sýndkl. 5,7 og 11.15. REGNMAÐURINN . Sýnd kl. 9. Bíóhöllin Frumsýnir toppmynd ársins TVEIR A TOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo- ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric- hard Donner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALUÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLT Í LAGI Sýnd kl. 9og 11. LÖGREGLUSKÚUNN 6 Sýnd kl. 5 og 1: FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. HáskólaJbíó WARLOCIC Hann kom úr fortíðinni til að tortima framtíð- inni. Ný hörkuspennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim er gerði Platoon. Aðalhl.: Julian Sands (A Rooni with a View, Killing Fields), Lori Singer og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 7, 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Frumsýnir K-9 i þessari gáskafullu spennu/gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögreglu- hundurinn Jerry Lee sem hefur sínar eigin skoðanir. Sýndkl. 5. 7, 9og11. Bönnuð innan 12 ára. ATH. Nýir stólar í A-sal. B-salur: GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur: FLETCH LIFIR Sýndkl. 5, 7, 9og11. Regnboginn KVIKMYNDAHATlÐ í tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques Annaud þar sem sýndar verða hans helstu myndir: BJÖRNINN Sýnd kl. 5. 7, 9, og 11.15. NAFN ROSRINNAR Sýndkl. 11.15. LEITIN AÐ ELDINUMSýnd kl. 7. HRAKFALLABÁLKURINN Sprenghlægileg grinmynium náunga með mikla orku en lítið i kollinum. Sýndkl. 5, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýndkl. 5, 9og 11.15. KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5 og 9. SAMSÆRI Sýnd kl. 5 og 7. BEINT Á SKA Sýnd kl. 7. Bónnuð innan 14 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýndkl. 5, 7, 9og11. ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýndkl. 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20. FACO FACO FACO FACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Vedur Fremur hæg noröan- en síðan aust- læg átt, skýjað um allt land, dálítil súld á annnesjum noröanlands og austan en þurrt að mestu annars staðar. Þegar Mður á daginn ætti að létta örlítið til suðvestanlands og í innsveitum noröanlands. Hiti 7-16 stig að degjnum. Akureyri rigning 7 Egilsstaðir alskýjað 7 Hjaröames þokumóða 9 Galtarviti alskýjað 5 Keflavíkurflugvóllur skýjað 7 Kirkjubæjarklausturskýjab 10 Raufarhófn súld 5 Reykjavik skýjað 7 Vestmannaeyjar skýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfh Osló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Paris Orlando Vín Valencia skúrir léttskýjað léttskýjað skýjað léttskýjað skýjað hálfskýjaö 13 þokumóða 21 skýjað 18 heiöskírt léttskýjað rigning léttskýjað skýjað skýjaö léttskýjað mistur þokumóða 20 léttskýjað 23 heiðskírt skýjað rigning léttskýjað skýjað alskýjað þokumóða 25 Geitgið Gengisskráning nr. 156 - 18. árjúst 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,670 Pund 94,906 Kan. Jollar 51,365 Dönsk kr. 7,9646 Norskkr. 8,4806 Sænsk ki. 9,1398 Fi. mark 13,7480 Fra.franki 9,1591 Belg.franki 1.4787 Sviss. franki 35,8824 Holl. gyllini 27,4395 Vþ. mark 30,9320 It. lira 0,04306 Aust. sch. 4,3949 Port. escudo 0,3710 Spá. peseti 0,4951 Jap.yen 0,42378 irskt pund 82,581 SDR 75.6961 ECU 64,1434 60,830 95,156 51,501 7,9856 8,5029 9,1639 13,7843 9.1833 1,4826 35,9771 27,5118 31.0136 0,04317 4,4065 0.3719 0.4964 0,42489 82.799 75.8958 64,3125 58.280 96.570 49,244 7,9890 8,4697 9,0963 13.8072 9.1736 1.4831 36,1202 27.5302 31.0570 0,04317 4,4123 0,3718 0.4953 0,4185 82,842 74,6689 64,4431 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Ftelararkaðirrúr Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 17. ágúst seldust alls 46,035 tonn. Magn i tonnum Verð í krónum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur Siginn fiskur Ýsa Lýsa Karfi Ufsi Steinbitur Hlýri+steinb. Langa Blál. + langa Langlúra Lúða Sólkoli Skarkoli Keila Skata Skötuselur Úfugkjafta Humar Lai 35,225 0,067 2,268 0,020 0,306 1.290 1,698 0,065 0,181 0,253 0,629 0,124 0.502 0,037 2,745 0,033 0,032 0,491 0,030 0,040 68,67 80.00 106.48 10,00 46,50 21,76 53,10 35.51 37.50 40,50 32,00 230,00 76,00 59,00 20,40 54,24 365,00 20,00 853,42 255,00 55,00 80,00 100,00 10.00 46,50 20.00 34,00 35,50 37,50 40,50 32,00 230,00 76,00 59,00 15,00 44,00 365.00 20,00 853.42 255.00 86.80 80.00 114.00 10,00 46,50 35,00 55,50 35.50 37,50 40,50 32,00 230,00 76,00 59,00 21,50 70,00 365.00 20.00 853,42 255,00 Faxamarkaður 18. ágúst seldust alls 50.430 tonn. Karfi Langa Lúða Koli Steinbitur Þorskur Ufsi Vsa 22,122 0,509 0,284 0,598 0.978 15.805 1,474 8.663 25.46 24,00 33,00 43,00 43,00 43.00 269,47 240.00 350,00 55.00 55,00 55,00 51,95 51,00 57.00 61.58 53.00 69.00 33,49 27,00 35,00 86,81 42,00 111,00 A mánudag veroa seld út Sigurey 160 tonn af þorski.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.