Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Page 31
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989. 39 Veiðivon 7, *. . ~ m ,'i. >- -;y*"vsr Rennt fyrir 10-12 punda lax í Austurá í Miöfiröi í streng rétt fyrir ofan Götufljót en fiskurinn tók ekki. DV-mynd G.Bender Miðfjarðará nálgast óðfluga þúsund laxa “ komnir sextíu laxar í Svartá - „aöeins „Þetta er allt í lagi í Miöíjaröará en ekki meira, það eru laxar í Vest- urá, ílestir í Túnhyl, nokkir í Aust- urá og Núpsá, en fáir í Miðfjarðará, einn og einn lax kemur á flóðinu,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr Miðfirðinum í vikunni, eftir 40 laxa holl, flesta á maökinn, en tvo á flugu. Veiðin í Miðfjarðará hefur verið slarkfær það sem af er sumri, sumir veiðimenn hafa fengið þokkalega veiði, margir minna. Vænir laxar hafa bjargað miklu og þeir eru til í ánum, eins og Kambsfossi í Austurá og Túnhyl í Vesturá. Miðfjarðará hefur gefið í þessari stundu 950-960 laxa. Eftir við höfum tekið nokkur væn fluguköst í Miðfjarðará og fengið einn flugulax var haldið í átt að Svartá en kíkt í Laxá á Ásum en þar sáust engir veiðimenn renna færum fyrir laxa. Er kíkja átti í veiðibók fannst hún hvergi í veiðihúsinu en líklega eru komnir 650 laxar úr Laxá á Ásum. En hvar er veiðibókin í Laxá á Ásum? Svartá Svartá í Húnavatnssýslu er feikna falleg veiðiá og geymir marga góða veiðistaði, en þessa dagana eru fáir laxar í Svartá. í Ármótunum eru nokkrir og í ánni fáir, sárafáir. Veiði- menn, sem hættu á hádegi í gær, fengu tvo laxa, 6 og 4 punda, Svartá hefur því gefið 60 laxa og nokkra sil- unga. „Það er gaman að veiða í Svartá með laxa en ekki fisklausri,“ sagði einn veiðifélaginn. Flugan hefur gefið 10 laxa en maðk- urinn 50 laxa, Armótin hafa gefið langflesta laxana. í ánni fyrir neðan Húnaver má enn þá sjá ummerki um útihátíðina frægu og í nokkrum hyljum eru bjórflöskur, drasl, klósettpappír og fleira góðgæti. Einkennilegur staður fyrir slíka hluti, veiðimenn sem lítið fá í Svartá geta eflaust dundað sér við að veiða þetta upp úr ánni. Þó það sé alls ekki í þeirra verkahring. -G.Bender t MINNINGARKORT Kvikmyndahús Bíóborgin Frumsýnir toppmynd ársins TVEIR Á TOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- iö hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo- ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric- har Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 9. Bíóhöllin Frumsýnir toppmynd ársins TVEIR Á TOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo- ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric- hard Donner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLT I LAGI Sýnd kl. 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 7. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Háskólabíó WARLOCIC Hann kom úr fortíðinni til að tortíma framtið- inni. Ný hörkuspennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim er gerði Platoon. Aðalhl.: Julian Sands (A Room with a View, Killing Fields), Lori Singer og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Frumsýnir K-9 I þessari gáskafullu spennu/gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnuféjagi hans er lögreglu- hundurinn Jerry Lee sem hefur sinar eigin skoðanir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ATH. Nýir stólar í A-sal. B-salur: GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn KVIKMYNDAHATÍÐ I tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques Annaud þar sem sýndar verða hans helstu myndir: BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.15. NAFN RÓSRINNAR Sýnd kl. 11.15. LEITIN AÐ ELDINUMSýnd kl. 7. HRAKFALLABÁLKURINN Sprenghlægileg grínmynium náunga með mikla orku en lítið í kollinum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5 og 9. SAMSÆRI Sýnd kl. 5 og 7. BEINTÁSKÁ Sýnd kl. 7. Bönnuð Innan 14 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögffæðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20. FACQ FACD FACD FACD FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Þeir fengu 9 laxa í Setbergsá og hér halda þeir á þeim stærstu; einum 16 punda og tveimur 10 punda. Efri röð t.v örn Hreinsson, Jón Sveinsson, Ingvar Jónsson og Björn Ágústsson. Neðri röðin t.v Kjartan Ágústsson og Hreinn Ágústsson. Veður Fremur hæg norðan- en síðan aust- læg átt, skýjað um allt land, dálítil súld á annnesjum norðanlands og austan en þurrt aö mestu annars staðar. Þegar líður á daginn ætti að létta örlítið til suðvestanlands og í innsveitum noröanlands. Hiti 7-16 stig að deginum. Akureyri rigning 7 Egilsstaöir alskýjað 7 Hjarðames þokumóða 9 Galtarviti alskýjað 5 Keflavikurflugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarklausturskýjaö 10 Raufarhöfn súld 5 Reykjavík skýjað 7 Vestmannaeyjar skýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúrir 12 Helsinki léttskýjað 17 Kaupmarmahöfn léttskýjað 16 Osló skýjað 13 Stokkhólmur léttskýjaö 15 Þórshöfn skýjað 10 Amsterdam hálfskýjað 13 Barceiona þokumóða 21 Berlín skýjað 18 Chicago heiðskírt 17 Frankfurt léttskýjað 14 Glasgow rigning 12 Hamborg léttskýjað 13 London skýjað 11 LosAngeles skýjað 18 Lúxemborg léttskýjað 13 Madrid mistur 19 Malaga þokumóða 20 Mallorca léttskýjað 23 Montreal heiðskírt 15 New York skýjað 22 Nuuk rigning 4 París léttskýjað 16 Orlando skýjað 26 Vín alskýjað 20 Valencia þokumóða 25 Gengið Gengisskráning nr. 156 - 18. ágúst 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 60.670 60,830 58,280 Pund 94.906 95,156 96,570 Kan.dollar 51.365 51,501 49,244 Dönsk kr. 7,9646 7,9856 7,9890 Norskkr. 8.4606 8,5029 8.4697 Sænsk kr. 9,1398 9,1639 9,0963 Fi. mark 13,7480 13,7843 13,8072 Fra.franki 9,1591 9.1833 9,1736 Belg. franki 1,4787 1,4826 1,4831 Sviss.franki 35,8824 35,9771 36,1202 Holl. gyllini 27,4395 27,5118 27,6302 Vþ. mark 30,9320 31,0135 31,0570 ft. lira 0,04306 0,04317 0,04317 Aust. sch. 4,3949 4,4065 4,4123 Port. escudo 0,3710 0,3719 0,3718 Spá.pesetí 0,4951 0,4964 0.4953 Jap.yen 0,42378 0,42489 0,4185 irskt pund 82.581 82,799 82,842 SDR 75,6961 75,8958 74,6689 ECU 64,1434 64,3125 64,4431 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 17. ágúst seldust alls 46,035 tonn. Magn í tonnum Verð í krónum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur 35,225 68,67 55,00 86,80 Siginn fiskur 0,067 80.00 80.00 80,00 Ýsa 2.268 106,48 100.00 114,00 Lýsa 0.020 10,00 10.00 10,00 Karfi 0.306 46,50 46,50 46,50 Ufsi 1,290 21,76 20.00 35,00 Steinbitur 1,69ð 53,10 34,00 55,50 Hlýri-f steinb. 0,065 35,51 35,50 35,50 Langa 0,181 37,50 37,50 37,50 Blál. + langa 0,253 40,50 40.50 40.50 Langlúra 0,629 32,00 32,00 32,00 Lúða 0,124 230,00 230,00 230,00 Sólkoli 0,502 76,00 76,00 76,00 Skarkoli 0,037 59,00 59,00 59,00 Keíla 2,745 20,40 15,00 21,50 Skata 0,033 54,24 44,00 70,00 Skötuselur 0,032 365.00 365,00 365,00 Öfugkjafta 0.491 20,00 20,00 20.00 Humar 0,030 853,42 853,42 853,42 Lax 0,040 255.00 255,00 255,00 Faxamarkaður 18. ágúst seldust alls 50,430 tonn. Karfi 22,122 25,46 24,00 33,00 Langa 0,509 43,00 43,00 43.00 Lúða 0.284 269,47 240,00 350,00 Koli 0,598 55.00 55,00 55.00 Steinbitur 0,978 51,95 51,00 57,00 Þorskur 15,805 61,58 53,00 69,00 Ufsi 1,474 33,49 27,00 35,00 Ýsa 8,663 86,81 42,00 111,00 Á mánudag verða seld úr Sigurey 160 tonn af þorski. %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.