Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989. 31 DV ■ Garðyrkja Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgr. á brettum, grkjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 98- 34388/985-20388/91-611536/91-40364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan 'bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, kornastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí- setningar. Uppl. í s. 38978 og 652843. Húsaviðgerðir, flísalagnir. Allskonar viðgerðir, viðhald og breytingar á húseignum ásamt flísalögnum og smámúrverkum. Sími 670766 e. kl. 18. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir,há- þrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Uppl. í síma 11283 milli kl. 18 og 20. pg í síma 76784 milli kl. 19 og 20. ■ Sveit Sveitastörf. Dugleg og reglusöm hjón, með 2 börn á skólaaldri, óska eftir að taka að sér umsjón og rekstur á búi. Vön skepnuhirðingu og öðrum sveita- störfum. S. 91-52854 e.kl. 19. ■ Ferdalög Hótel Djúpavík, Strandasýslu. Ferð til okkar er æði torsótt og grýtt, en er þess virði, segja ferðamenn. Njótið hvíldar á fáförnum stað. Hótel Djúpa- vík, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037. ■ Til sölu íslenskur tískufatnaður fyrir þungaðar konur. Komið og skoðið og gefið með- göngunni litríkan og léttan blæ í föt- um frá okkur. Saumastofan Fis-Létt, Hjaltabakka 22, kjallara, opið frá kl. 9-18, sími 91-75038. Dick Cepek fun country "gleði gúmmi- "36" radial og stærðir 30-44". Auka- hlutir/varahlutir, sérpantanir. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23; s.685825 Gott úrval af notuðum skrifstofuhús- gögnum, mestallt nýlegt á 50% verði og minna, erum með línur á heilu skrifstofurnar, skrifborð, fundarborð, tölvuborð, afgreiðsluborð, skrifstofu- J stóla, kúnnastóla, skilrúm, leður- hægindastóla, skjalaskápa, tölvur o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skip- holti 50b, s. 626062. Ath. Tökum í umboðssölu eða kaupum vel með farna hluti. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Góðar matreiðslubækur: Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur, Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. o T “ ~T; t> • - - K s' .w Hfl Zf /3 A Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822. Verslun lHih | BUÐIiy Franskir bómullarbolir í miklu úrvali stærðir. S, M, L, XL, XXL. Verð frá 1998.- Joggingbuxur kr. 1590,- Sendum í póstkröfu. H-búðin, Miðbæ Garða- bæjar. OTTO pöntunarlistinn er kominn. Yfir 1200 bls., nýjasta Evróputískan, búsá- höld, gjafavörur, leikföng, sportv. og margt fleira. Til afgreiðslu á Tungu- vegi 18, R., og Helgalandi 3, Mos., s. 666375 og 33249. Sendum í póstkröfu. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislúm. Opið alia laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Daíbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. BOar til sölu Mazda 626 ’81 til sölu, 2000 vél, sjálf- skiptur, skoðaður ’89, góð dekk á góð- um bíl. Uppl. í síma 53634 e.kl. 17. Tvær flugur í einu höggi. •Sterkur amerískur pallbíll, Ch. ’82, lítið ek., m/kröftúgri sparneytinni disilvél, 6,2 1, vökvast., sjsk. o.fl., hentugur vinnu- bíll. Ferðahús, einstaklega vel búið og þægilegt m/ofni, ísskáp, vaski, eldavél, wc, ljósi o.fl. Húsið er niður- skrúfað á keyrslu en hátt og rúmgott í notkun, tekið af og sett á á 'A klst., selt saman eða aðskilið. • Óvenjuglæsileg Toyota Hilux SR5 EFi 4x4 ’86, silfurgr. m/dekkra plast- pallhúsi, bein inpspýting, vökvast., króm að framan, krómfelgur, ný dekk og extra cab. S. 91-17678 kl. 16-20. Hagstæö kaup. *GMC Cargo Van ’86 með 6,21 dísilvél, kröftug og sparneyt- in, rjómagulur, með sjálfsk., vökvast., útv./segulb., skyggni, bíllinn er (heavy duty) burðarmesta gerðin. Verður seldur á hálfvirði miðað við nýjan. • Toyota Hilux 4x4, extra cab, ’85, upph., kóngablár, myndarlegur, vel búinn, góður bíll á sanngjörnu verði. Bílnum fylgja önnur stærri dekk, veltigr., kastarar, talst., aukaflauta, útv./segulb. S. 91-17678 kl. 16-20. GMC P/U ’87, dýrasta gerð, bíllinn er með 8 cyl. dísilvél, 6,2 1, 4x4, méð nýju pallhúsi, litur silfur/svart, skyggni, ljós á þaki, ný dekk og felgur, annað dekkjasett fylgir á krómfelgum. Innan er bíllinn plussklæddur, rafdrifnar rúður, veltistýri, útv/segulb., H.D sjálfskiptur og vökvastýri, 2 olíu- tankar. Bíllinn verður seldur á 700 þús. undir nývirði. Uppl. í síma 17678 milli kl. 16 og 20. Fiat 124 sport coupé '73, rauður, 2000 twin cam, heitir ásar, háþrýstistimpl- ar, 2 tvöfaldir Weber blöndungar, ca 180 hö., 5 gíra, 7 sek. 0-100 km/klst. Sjaldgæfur, frægur sportbíll, allur endurnýjaður, varahlutir auðfengnir, margir fylgja. Verðhugmynd 300 þús. Uppl. í síma 22621. Benz sendibill í toppstandi til sölu, ekinn ca 150 þús., skipti á spameytn- um fólksbíl kemur til greina. Uppl. í síma 78055 og 985-21024. Ford Bronco II XLT, árg. 1984, til sölu, upphækkaður, breið dekk, álfelgur, lækkuð drifhlutföll, splittuð drif (framan og aftan), undirvagn allur nýyfirfarinn. Verð 1100 þús. Skipti möguleg á ódýrari bíl, ca 300 þús. Uppl. í síma 651244 eða 985-29660. Grand Wagoneer 1984 til sölu, ekinn 62.000, bílinn er með sparneytna 6 cyl. vél, 258cc, leðurkla;ddur að innan, með öllum þeim aukabúnaði sem fáan- legur er. Höfðinglegur bíll. Uppl. í síma 91-17678 kl. 16-18. Volvo 740 GLE '87, ekinn 40.000 km, ljósgrænsans., sjálfskiptur, sjálflæst drif, hækkaður, álfelgur, dráttarkúla, plussáklæði, samlæsing, stereo, einn með öllu, skipti möguleg, verð 1.350 þús. Til sýnis á Borgarbílasölunni, s. 82257, eða á kv. í s.93-70052. BMW 320 ’81 til sölu, topplúga, álfelg- ur, verð 390.000, 310.000 staðgreitt, toppeintak. Sími 78801 föstudag og laugardag. Taunus 2000 GL. Til sölu vel með far- inn Taunus 2000 GL ’82, sjálfskiptur, nýtt pústkerfi og nýir demparar. Uppl. í síma 641189 á kvöldin. Gullfallegur Dodge Shadow turbo '88 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í öllu. Til greina kemur að taka upp í ca 800.000 kr. bíl. Til sýnis og sölu að Fannafold 140, Grafarvogi, e.kl. 17. Audi 100S ’85 til sölu, 5 cyl., bein inn- spýting, topplúga, álfelgur, centrall- æsingar, o.fl., ekinn 79.000 km, verð 870.000. Til sýnis og sölu á Bílatorgi, Nóatúni 2, sími 621033. Sierra 4x4 XRI til sölu, árg. ’85, kom á götuna mars ’87, verð 1 milljón. Uppl. í síma 51463 eftir kl. 18. Til sölu Benz 230E ’85. Upplýsingar hjá Bílasölunni Skeifunni, sími 689555. ■ Sumarbústaðir Stórgiæsilegur 42 m2 einingabústaður til sölu, einnig margar stærðir af ósamsettum bústöðum. Fljótlegt í uppsetningu. Allt efni tilsniðið. Inn- réttingar og rúmstæði fylgja. Tvöfalt gler og mjög góð einangrun. Sjón er sögu ríkari. Sýningarbústaður í landi Hæðarenda, Grímsnesi. Mjög falleg lönd með góðu útsýni. Til sýnis laug- ardag og sunnud. Uppl. í síma 92-68567, 92-68625 og 985-24608. íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt leigutímab. 1. sept. nk. Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu, handknatt- leik, blak, badminton, körfub., skalla- tennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig hægt að fara í borð- tennis og billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og e. æfingat. eða tefla og spila. Úpplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. e. hád. í s. 672270. Fyrsta sandspyrnukeppni sumarsins verður haldin við nýju brúna á Eyrar- bakka sunnudaginn 27. ágúst kl. 14. Keppendur eru beðnir að skrá sig í síma 652743 og 985-28440 fyrir föstu- daginn 25. 8. Kvartmíluklúbburinn. ■ Líkamsrækt Pressubekkur: Sá öflugasti frá Weider, tvær útgáfur (hvítur eða svartur) og vandað 50 kg lyftingasett, járn plötur og hertar krómstangir, verð stgr. 36.645, afb. 38.985. Vaxtaræktin, frí- skandi verslun, Skeifunni 19, s. 681717. Sendum í Faxkröfu. Þetta stórglæsilega hjól, Kawasaki Vulcan 750cc, árg. ’89, er til sölu. Uppl. í síma 672489 e. kl. 19. 10 tímar í Ijós kr. 2390. Frábærir ljósabekkir. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! ilæ1 /IFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.