Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Side 21
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989.
29'
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mummi
meinhom
Nú er búið að rigna síðan í gær, I
hvemig getur verið svona mikið
vatn til!
!m| wp(;
I'l
icz. 11 ||
■ji 111
!! f j
m'1 GN ® s rtt ll
J,
'Pfi
1 rúmmetri af lofti
gefur 1 gráðu kælingu
og 0,57 grömm af vatni
við hitastigið
. 10 gráöur...
IIW ll \ 1 Ti
(^ÚT! !
11,1 ,1111 i' , /
r i 1 11 i i'm i!
m l
i >. 7
11 Hann hafði engan áhuga
á að vita þetta.
rv.í1 í,w
m
'W'
>j%$m
1
'' ' .i w
Adamson
... og lika slæmar fréttir.
Hvort viltu fyrst?.
Bílaleiga
Bilaleigan ÓS, Langholtsvegi 109, simi
688177. Leigjum út japanska fólkabíla,
jeppa, sjálfskipta bíla, barnastóla og
farsíma. Kreditkortaþjónusta.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
Bifer otkast
Áttu bíl? Vegna mikillar sölu bráð-
vantar okkur allar gerðir bíla á
tölvuvædda söluskrá okkar. Einnig
vantar bíla á yfir 3000 m2 sýningar-
svæði okkar. Sé bíllinn á staðnum
selst hann.
Strákarnir við ströndina,
Bílakaup hf., Borgartúni 1,
sími 686010, 4 línur.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Takið eftir! Óska eftir góðum fjórhjóla-
drifnum bíl á verðbilinu 50 70 þús.
sem mega greiðast með öruggum mán-
aðargreiðslum. Uppl. í síma 666177.
Daihatsu Charade eða Suzuki Swift
1987, sjálfskiptur, óskast. Uppl. í síma
44141.
Toyota Hiace. Óska eftir Toyotu Hi-
ace, dísil ’83 eða yngri. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6204.
Óska eftir 450-550 þús. kr. bil í skiptum
fyrir 300-340 þús. kr. bíl. Uppl. í síma
42199 eftir kl. 19.30.
Óska eftir Lödu station á góðu verði,
ca 20-40 þús. Uppl. í síma 53634 eða
651731.______________________________
Óska eftir góðum bil á allt að kr. 200
þús. staðgreidd. Uppl. í síma 91-76881.
Óska eftir sendiferðabil. Verður að
hafa starfsleyfi. Uppl. í síma 98-33584.
■ Bílar til sölu
Hausttilboð. Snjóöslarinn og hálku-
skelfirinn Saab 99 GL. ’83 til sölu á
aðeins kr. 320 þús., útvarp, segulband,
sumar- og rífandi góð negld vetrar-
dekk. Góður staðgreiðsluafsláttur og
skipti möguleg á ódýrari. Sími 18883.
Til sölu M.Benz 309 8?, 15 sæta, 5 cyl.,
5 gíra. Ekinn 103 þús. km. Bíll í topp-
standi. Einnig Chevrolet Malibu 79,
sjálskiptur, vökvastýri, sílaslistar, ný
dekk. Ekinn aðeins 47 þús. km. Bíll í
sérflokki. S. 93-50042 og 985-25167.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
Lada 1500 station ’83 til sölu, þarfnast
lítils háttar lagfæringa fyrir skoðun
(númerslaus), verð aðeins 25 þús. *
staðgr. Uppl. í síma 28870 og 12118
e.kl. 20.
Mitsubishi Lancer 4x4 '88 til sölu,
keyrður aðeins 20 þús. km, mikið af
aukahlutum s.s. útvarp/segulband,
sumar/vetrardekk, grjótgrind og sílsa-
listar. Uppl. í síma 92-14519 e.kl. 19.
Ath. Toyota Corolla ’88 til sölu, ekinn
19.000 km, litur rauður, fallegur bíll,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 92-37663.
Fallegur BMW 3801 '82 til sölu, verð
370.000, óskast í skiptum fyrir ódýrari
bíl, ath. allt. Uppl. í síma 680835 og
e.kl. 19 642204. Jón.
Ford Sierra 2000 Ghia '84 til sölu, álfelg-
ur, topplúga, litað gler, rafinagn í rúð-
um/speglum, krómbogalistar og þjófa-
vörn. Sú fallegasta á landinu. S. 40250.
Lancia skutla Y 10 '88 til sölu, ekinn
19.000 km, litur rauður, verð 360.000,
skipti á ódýrari eða staðgeiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 23664 e.kl. 19.
LTT til sölu, árg. ’77 ,einn sinnar teg-
undar hér á landi, vél 460. Einn með
öllu. Skipti koma til greina—Uppl. í
simum 667363 og 624006.
Mazda 929 GLX '85 til sölu, 4ra dyra,
cruisecontrol, verð kr. 560 þús. Skipti
á Subaru ’87 eða ’88, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 97-60007.
Mjög góð Lada Samara ’87 til sölu,
ekinn 26.000 km, verð 250.000 eða *
200.000 staðgreitt. Uppl. í síma 985-
31117 eða 656918.
MMC Pajero '85, ekinn 65 þús., stutt-
ur, bensín, nýl. 32" dekk o.fl. Engin
skipti nema á nýl. smábíl. Ath.
skuldabr. S. 91-83574 og 91-38773 á kv.
Porsche 924 til sölu, árg. ’77, silfur-
grár, topplúga, bein innspýting, verð
400 þús., tek bíl eða hjól upp í. Uppl.
í síma 19134.