Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989. 33 1. (1) 2. (3) 3. (2) 4. (5) 5. (9) 6. (24) 7. (13) 8. (25) t Einn kemur þá annar fer. Is- lenski listinn kemur nú til leiks að nýju en Óháði listinn hvílir sig. Leðurblökudansinn situr í toppsæti íslenska hstans en spurning hvað sú dvöl verður löng. Martika og Bon Jovi stefna hátt og sama gera Jason Donovan og Síðan skein sól síðar meir. Richard Marx heldur enn topp- sætinu vestanhafs en þær Paula Abdul og Gloria Estefan láta hann ekki sitja þar afskiptalaust í næstu viku. New Kids on the Bloc gætu líka blandað sér í leik- inn. I Lundúnum er Jive Bunny enn í efsta sætinu en Lil Louis þokast nær og sama er að segja um Alice Cooper og Martiku. Hins vegar er Liza Minnelli, syst- ir Shakespears, og Big Fun á stólpa siglingu sem aldrei er að vita hvar endar. Og neðar á Lundúnalistanum eru enn fleiri lög á hraðri uppleið. -SÞS- 9. (6) 10. (4) 11. (28) 12. (8) 13. (23) 14. (35) 15. (7) 16. (16) 17. (37) 18. (14) 19. (11) 20. (10) LONDON SWING THE MOOD Jive Bunny & The Mastermixers FRENCH KISS Lil Louis WOULDN'T CHANGE A THING Kylie Minogue POISON Alice Cooper TOY SOLDIERS Martika LOSING MY MIND Liza Minnelli YOU'RE HISTORY Shakespear's Sister BLAME IT ON THE BOOGIE Big Fun DON'T WANNA LOOSE YOU Gloria Estefan YOU'LL NEVER STOP ME FROM LOVING YOU Sonia RIDE ON TIME Black Box ON OUR OWN Bobby Brown DO THE RIGHT THING Readhead Kingpin & The F.B.I. HEY DJ, I CAN'T DANCE TO.../SKA TRAIN Beatmasters Feat Betty Boo TOO MUCH Bros PURE Lightning Seeds THIS IS THE RIGHT TIME Lisa Stansfield LANDSLIDE OF LOVE Transvision Vamp WIND BENEATH MY WINGS Bette Midler AIN'T NOBODY Rufus and Chaka Khan NEW YORK 1. (1) RIGHT HERE WAITING Richard Marx 2. (2) ON OUR OWN Bobby Brown 3. (6) GOLD HEARTED Paula Abdul 4. (9) DON’TWANNALOSEYOU Gloria Estefan 5. ( 5 ) ONCE BITTEN Great White 6. (11) HANGIN' TOUGH New Kids on the Bloc 7. ( 7 ) I LIKE IT Dino 8. (3) BATDANCE Prince 9. (12) SECRET RENDEZVOUS Karyn White 10. (4) SO ALIVE Love and Rockets ÍSLENSK3 LISTENN 1. (1 ) BATDANCE Prince 2. (5) TOY SOLDIERS Martika 3. (2) LICENSE TO KILL Gladys Knight 4. (7) l'LL BE THERE FOR YOU Bon Jovi 5. (3) 100.000 VOLT Sálin hans Jóns míns 6. ( 9 ) SECRET RENDEZVOUS Karyn White 7. (10) SEALED WITH A KISS Jason Donovan 8. (15) DÍSA Síðan skein sól 9. (6) GETUR VERIÐ Sálin hans Jóns mins 10. (10) RIGHT HERE WAITING Richard Marx Liza Minnelli - rétt að ganga af göflunum. Bókvitið selt Sú var tíðin að íslendingar gengu í skóla og gera víst ein- hverjir ennþá svona að nafninu til. Þeim fer fækkandi vegna þess að hugumstórir menn hafa uppgötvað að hægt sé að græða á kennslu; nokkuð sem íslensk kennarastétt hefur af glámskyggni ekki komið auga á í gegnum áratugastarf. Með tilkomu nýrra einkaskóla hætta menn að ganga í skóla og verða í staðinn í viðskiptum við skóla sem er allt annað mál og betra en gamla sjálfvirka kerfið. Þannig er hugsan- legt að í nýju skólunum geti menn bæði verið í reiknings- kennslu í skólanum og jafnframt verið í reikningi hjá skól- anum. Dæmin sýna þó að slíkt er tæpast vogandi því þess- ir skólar ku hafa þann háttinn á að líta fyrst á viðskipta- Great White - þora ekki lengra en í 10. sætið. Bandaríl^in (LP-plötur 1. (1) BATMAIM...........Prince/úr kvikmynd 2. (3) REPEATOFFENDER........RichardMarx 3. (2) HANGIN'TOUGH.....NewKidsontheBloc 4. (7) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdul 5. (5) FULLMOONFEVER............TomPetty 6. (4) THERAWANDTHECOOKED ..................Fine Young Cannibals 7. (8) GIRLYOU KNOWIT'STRUE.MílliVanilli 8. (6) DON’TBECRUEL...........BobbyBrown 9. (11) SKIDROW...................SkidRow 10. (10) TWICESHY..............Great White Pogues - gamall boðskapur. ísland (LP-plötur 1. (1 ) BANDALÖG...........Hinir&þessir 2. (2) BJARTARNÆTUR.......Hinir&þessir 3. (3) LISTINAÐLIFA...........Stuðmenn 4. (8) BATMAN.........Prince/úrkikmynd 5. (7) APPETITEFORDESTRUCTION . .Guns N'Roses 6. (-) PEACE&LOVE...............Pogues 7. (5) LOOKSHARP!..............Roxette 8. (6) THE MIRACLE...............Queen 9. (Al) FLOWERSIN THE DIRT.Paul McCartney 10. (9) ANEWFLAME.............SimpleRed reikning nemenda viö skólann áður en einkunn er reiknuð út og afhent. Með þessu má tryggja öruggar greiðslur for- ráðamanna barna í skólunum því það þætti aumt afspurnar eftir langt nám að eiga ekki fyrir prófunum. Litlar breytingar eiga sér stað í efstu sætum DV-listans þessa vikuna en sitthvað er á seyði þar fyrir neðan. Batman heldur áfram að flögra upp og niður listann og sama má segja um plötu Guns N’ Roses. Ný plata skýst inn á listann að þessu sinni, plata írsku þjóðlagapönkaranna Pogues. Og Paul McCartney læðist aftur inn á listann eftir stutta fjar- veru. -SþS- Jason Donovan - tíu gildar ástæður. Brétland (LP-plötur 1. (1) CUTS BOTH WAYS..........Gloria Estefan 2. (3) TENGOODREASONS........JasonDonovan 3. (2) ANEWFLAME................SimplyRed 4. (4) THETWELVE COMMANDMENTS OF DANCE ........................ London Boys 5. (6) VELVETEEN...........TransvisionVamp 6. (5) DON'TBECRUEL............BobbyBrown 7. (7) CLUBCLASSICSV0L.ONE......SoulllSoul 8. (14) RAW LIKE SUSHI........NenehCherry 9. (10) BATMAN.............Prince/úr kvikmynd 10. (9) STREETFIGHTINGYEARS....SimpleMinds

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.