Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUÐAGUR 18. ÁGÚST 1989. Skák Jón L. Árnason í Qóröu umferð heimsbikarmótslns í Skelleftea kom þessi staöa upp í skák heimsmeistarans Kasparovs, sem haföi svart og áttr leik, og Englendingsins Shorts: Sk W w A 1 m * «1 A v'l A il A A A A S t ö S Short nældi sér síðast í peö með 28. Dc7xa7 og refsingin lét ekki á sér standa: 28. - g5!Í ljós kemur að riddarinn á hvergi griöarstaö. Ef 29. Rd5, þá 29. - Hxd5! 30. exd5 Dxd5+ meö mátsókn. Eða 29. Rh5 De2 30. Rxg7 Dxe4 +. Eða 29. a4 Dxb3 og hótar 30. - DÍ3 + . Short reyndi 29. Da4 en eftir 29. - Dxa4 30. bxa4 gxf4 31. gxf4 Rd3 32. Hc6 Rb2 33. Hdcl Rxa4 vann Kasparov auöveldlega. Kasparov og Salov hafa 3 v. af 4 og eru efstir. í 5. umferð í dag teflir Kasparov við Andersson og Saiov við Short. Bridge ísak Sigurðsson Sumarbridge, sem spilaöur er aö Sig- túni 9 í Reykjavík, er oft vettvangur æsi- legra sagna og ótrúlegra lokasamninga. Síöasthöinn þriðjudag litu spiiarar í B- riðli þessi spii, og á einu boröi féllu sagn- ir þannig. Suður gefur, allir á hættu: ♦ 10643 V K632 ♦ K1042 4. 3 * 8 V 109 ♦ ÁDG3 + ÁG8754 ♦ 75 V G8 ♦ 975 + KD10962 V ÁD754 ♦ 86 -1- Suður Vestur Norður Austur Pass 1+ Pass 1* Pass 24 Pass 2¥ Pass 3+ Pass 6 G!? Aldeilis harður lokasamningur en AV spiluöu eðlilegt kerfl svo austur hefur ef til vill álitið að vestur hafi átt meiri spil (að opna á einu laufi og segja tvo tígla í þessari stöðu lofar sterkum spilum í eðh- legu kerfi). En þeir fengu ekki tækifæri til að harma lokasamninginn þó lélegur væri hann. Suður spilaði út laufakóngi, sagnhafi drap á laufaás, og þegar spöðum var spilað í botn og laufinu öllu hent í blindtun varð norður óveijandi þvingaö- ur í rauðu littmum og ekki átti hann lauf til að skila til baka þegar hann komst inn á tígul ... Það þarf ekki að taka það fram að a/v þáðu hreinan topp fyrir spilið. Krossgáta J— z w~ 5' n V J r )0 1 " ; w* 13 ■■■■■ n )(, )? 1 /<? 1 ÍL TT l'i j TT Lárétt: 1 lufsa, 8 kjökra, 9 kvæðis, 10 klafi, 11 hárið, 13 mas, 15 átt, 16 kvabb, 18 þrengsli, 19 vera, 21 anga, 23 mauk, 24 bogi. Lóðrétt: 1 þannig, 2 tæla, 3 hlýja, 4 mælti, 5 tæki, 6 vinnusamur, 7 klaki, 12 kroppar, 13 orm, 14 guggna, 17 þakskegg, 20 féfl, 22 fluga. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hjaðna, 7 16, 8 flagg, 10 art, 11 ómak, 13 unun, 15 æti, 16 párar, 17 ós, 18 aða, 20 riða, 21 ei, 22 ræðin. Lóðrétt: 1 hlaupa, 2 jór, 3 aftur, 4 nam, 5 agat, 6 og, 9 lónar, 12 kisan, 14 náði, 15 ærið, 17 óði, 19 ar. LaJli og Lína Slökkvilíð-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 18. ágúst - 24. ágúst 1989 er í Lyijabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því ápóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. HeiJsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - IJpplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum 'og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartnni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. / Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15—17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrír 50 árum föstud. 18. ágúst Þjóðverjar láta sér ekki nægja aðfá Danzig Þeirviljafá „pólska hliðið" líka 37 ____________Spakmæli____________ Ef þú sýnirþolinmæði í augnabliksreiði munt þú komast hjá hundrað daga sorg. Kínversktmáltæki. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastiæti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. * Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar defidir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga tfi fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl: 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er öpið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk 1 síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Sel- tjarnarnes, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur verið mjög upptekinn við hefðbunda vinnu en sérð fram á bjartari daga. Samskipti þín við aðra em mjög góð. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Óstöðugleiki getur sett allt úr lagi í dag, sérstaklega varð- andi ferðalag. Vertu við öllu búinn. Óvænt gjöf gleður þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Reyndu að láta ekki trufla þig of mikið. Haltu áfram með það sem þú þarft að klára. Það verður mikill gestagangur þjá þér. Nautið (20. april-20. mai): Fjölskyldumál eru óákveðnari en venjulega. Einhver nákom- inn getur valdið veseni. Ákveðið ástarsamband kemur ekki alveg á óvart. t Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér gengur betur og ert ánægðari að vinna upp á eigin spýt- ur í dag. Það geta komið upp vandamál varðandi eitthvað sem venjulega er auðvelt að leysa. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur horft fram hjá ákveðnum mun milli þín og ein- hvers nákomins. Eitthvað kemur þér mjög á óvart. Ljónió (23. júIí-22. ágúst): Vertu ekki of fljótur að dæma fólk. Gerðu fólki ekki eitthvað upp sem ekki er raunin. Búðu til ímynd sem þú vilt að aðr- ir hafi af þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu upp hug þinn varðandi daginn. Annars áttu á hættu að vera að gera eitthvað sem þú sóar tíma þínum í. Happatöl- ur eru 7, 21 og 35. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að grannskoða íjármálin og gera áætlanir. Taktu aðra með fyrirvara. Taktu það rólega og slappaðu af í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert frekar tilfinninganæmur, jafnvel um of. Ef þú hrífst af einhveiju skaltu ekki ana að neinu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það eru einhver vandamál í samskiptum þínum. Vertu við- búinn seinkunum. Varastu að láta álit þitt óbeðinn í ljós. Happatölur eru 5, 22 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það gæti legið á þér að gera eitthvað sem mælir á móti þinni betri vitund. Gerðu það sem þér finnst rétt, jafnvel þótt þú setjir allt úr skorðum um tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.