Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989.
27'
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu v/flutnings: gamalt sófasett, 2
útskornir antikstólar, sófaborð, hom-
borð, gamlar ljósakrónur og vegg-
lampar, hansahillur og skápar, spegl-
ar, myndir og ýmsir munir aðrir.
Bókasafnarar, allar mögulegar bækur
til sölu. S. 50486 e.kl. 18 næstu daga.
Þið þurfið ekki að leita langt.
1 Kolaportinu eru yfir eitt hundrað
seljendur nýrra og gamalla muna á
hverjum laugardegi og þar ríkir
skemmtileg markaðsstemning. Lítið
inn í Kolaportið á laugardögum.
Jeppaeigendur, bændur, triIlukarlar. Til
sölu tvö stk. ný ónotuð 12 volta spil,
3,7 tonna og 5,7 tonna togkraftur á
einföldu. Vír og fjarstýring fylgir með.
Símar 92-12515 og 92-46662 e. kl. 19.
Til sölu eru tvö hjónarúm ásamt nátt-
borðum og snyrtikommóðu og gamal-
dags loftljós. Einnig álfelgur á M.Benz
190E á sumardekkjum. Uppl. í símum
19918 og 13541.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Golfsett. Ný og ónotuð Wilson Pro
Staff og Spalding golfsett til sölu á
stórlækkuðu verði. Uppl. gefur Stefán
í síma 91-15888.
Sjónvarp og isskápur. Til sölu nýtt 14"
Orion sjónvarp m/íjarstýringu og nýr
Electrolux ísskápur, 85x55 cm. Tilboð.
Uppl. í síma 641339 milli kl. 14 og 18.
Stór Philips sólar- og gigtarlampi til
sölu, færanlegur, 6 stórar perur, einn-
ig er til sölu nýtt fótanuddtæki. Uppl.
í síma 71476.
Verkfæri vegna brottflutnings. Til sölu
mikið magn verkfæra, ásamt kolsýrvél
og gastækjum, 70 m2 iðnaðarhúsnæði
fylgir ef óskast. Uppl. í síma 72336.
Pianó til sölu. Selst ódýrt. Á sama stað
er óskað eftir heimasaum. Hef góðar
vélar. Uppl. í síma 75358.
Tll sölu Sharp 14" litsjónvarpstæki
m/fjarstýringu, lítið notað. Uppl. í
síma 678960.
14" litsjónvarp til sölu, nýyfirfarið.
Uppl. í síma 20126.
22" sjónvarp til sölu ódýrt. Uppl. í síma
76784.
Laredo-dekk til sölu, 30" á 5 gata felg-
um. Uppl. í síma 671593.
Fataskápur til sölu. Uppl. í síma 611762.
^^^^“■■■■■■■■■■■■“^—
■ Oskast keypt
Erum ungt skólafólk að hefja búskap
og vantar ýmiss konar húsgögn, þó
sérstaklega sófasett ásamt borðum og
< eldhúsborð m/stólum, auk margs
fleira. Uppl. veitir Kristín í s. 94-8107.
Eyja Metal.
Gamall metall kaupist staðgr.: ál, ryð-
frítt stál, kopar, messing, brass. Kom-
um á staðinn og gerum tilboð. Sími
617881 frá kl. 12-18 alla virka daga.
Veitingahúsaeldavél. Óska eftir að
kaupa nýlegá veitingahúsaeldavél,
ekki mjög stóra. Uppl. í síma 91-51503
og eftir kl. 19 í síma 51972.
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Erum að byrja að búa og vantar allt í
búið, ódýrt eða gefins. Uppl'. hjá Ein-
ari í síma 39466 eftir kl. 17.
Hillusamstæða og kojusamstæða
m/skrifborði og skáp óskast keypt
ódýrt. Uppl. í síma 689325.
Lesið þessa! Óska eftir að kaupa allt
sem hægt er að græða á. Uppl. í síma
670108.
Er að byggja.Mig fantar ódýra og góða
eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 54385.
Vörulagerar óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6169.
■ Verslun
Stórútsala. Fataefni, gardínuefni, bút-
ar, fatnaður, skartgripir o.fl. Póst-
sendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos-
fellsbæ, sími 91-666388.
M Fyrir ungböm
Til sölu barnavagn, ársgamall, ljósgrár,
kerrupoki fylgir, selst ódýrt. Uppl. í
síma 75891 eftir kl. 17.
■ Hljóðfæri
Eitt mest úrval landsins af píanóum og
flyglum. Tryggið ykkur hljóðfæri á
góðu verði fyrir haustið. Hljóðfærav.
Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14.
S. 688611.
Ovation gitarar, mikið úrval, amerískir
og kóreskir, meðal annars fyrir örv-
henta. Tónabúðin, Akureyri, simi
96-22111.
Trommusett. Til sölu Dixon trommu-
sett með nýju diskasetti, möguleiki á
að taka skellinöðru upp í. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-6205.
Fiðla til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
39441 í dag og næstu daga.
Rippen pianó til sölu. Nánari uppl. hjá
Ásgeiri í síma 91-622209 eftir kl. 18.
Til sölu vel með farið Hsinghai pianó,
5 ára, verð 65.000. Uppl. í síma 657128.
Yamaha pianó til sölu, 4ra ára. Uppl.
í síma 657381 e.kl. 18.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, ’Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
Úrval af vel útlítandi notuðum hús-
gögnum.
Állt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Smiðjuvegi 6 C, Kópavogi.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Til sölu furuhjónarúm ásamt náttborð-
um og dýnum. Einnig hillusamstæða,
stofuborð, lítil kommóða og spegill.
Allt úr furu og vel með farið. Uppl. í
síma 44738 eftir kl. 17.
Svefnsófi og tveir stólar til sölu, eins
áklæði á þeim. Einnig húsbóndastóll,
sófaborð, lítið borð og Hoover ryk-
suga. Uppl. í síma 685877.
Til sölu Ijóst sófasett, 3ja sæta, tveir
stólar og glerborð, eldhúsborð og fjór-
ir stólar, kommóða, símaborð og stóll.
Uppl. í síma 642263.
Furuhornsófi. Til sölu vel með farinn
furuhomsófi, verð kr. 20 þús. Uppl. í
síma 91-33746.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstrun
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
horn í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
■ Tölvur
Macintosh-þjónusta.
• Islénskur viðskiptahugbúnaður.
• Leysiprentun. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh og PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefnugagna, fréttabréfa
og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl.
• Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða
o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076.
Tilboð óskast í Amiga 500 einkatölvu
með Vi M B minnisauka og klukku
ásamt töluverðum íjölda forrita og
leikja. Uppl, í síma 77901.
Atari STFM slngle sided, ásamt ca 60
forritum, til sölu. Uppl. í síma 689819
e.kl. 20.30.
Óska eftir ódýrri PC tölvu með lykla-
borði og skjá ásamt litlum prentara
Uppl. í síma. 620088.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjönusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 /i árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
■ Dýrahald
7 vetra ættbókarfærð hryssa til sölu,
flugyökur, einnig tvö efnileg, lítið
tamin 4ra vetra trippi og 2 veturgaml-
ir folar undan Kolfinni 1020 frá Kjam-
holtum. Einnig til sölu 3 fasa 35kW
dísilrafstöð, tilvalin fyrir hesthúsa-
hverfið. S. 96-61526 í hád. og á kvöldin.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. ísl. og Hundavinafél.
ísl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Mosfellsbær - hesthús. Óska eftir að
taka á leigu hesthús eða hesthúspláss
fyrir 6 hesta. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6207.
Vel þurrkað hey til sölu, u.þ.b. 100 km
frá Rvík, verð aðeins 8 kr. kílóið. Get
útvegað flutning. Uppl. í síma 98-21750
til kl. 18 og 98-21769 á kvöldin.
Til sölu sökklar undir 18 hesta hús á
félagssvæði Andvara. Uppl. í vs.
641814 og hs. 45441 og 675704.
Tölthestur til sölu, 10 vetra, alþægur
og gæfur, hentar öllum. Uppl. í síma
15754 e.kl, 20.____________________
3 páfagaukar og 2 búr til sölu. Uppl. í
síma 671864 eftir kl. 19.
Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 671861.
Fjórir kassavanir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 51693 eftir kl. 17.30.
Siamskettlingar til sölu. Verð 8 þús.
Uppl. í síma 97-81951 og 97-81395.
Til sölu golden redriever hvolpar. Uppl.
í síma 98-21393 eftir kl. 20.
Til sölu vélbundið hey. Uppl. í síma
98-75654 milli kl. 19 og 20.
■ Hjól________________________
Kawasaki Z650 til sölu, fallegt og vel
með farið hjól, margt nýtt, stað-
greiðsluverð 130.238.-. Uppl. hjá Kalla
í síma 27247 eftir kl. 20.
Suzuki TS 125x ’87 til sölu, mjög vel
með farinn. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 96-43536 eftir kl.
18.
Honda MT 50 til sölu, árg. ’82, svört að
lit, selst á 35 þús. staðgreidd. Uppl. í
síma 92-27206 eftir kl. 17.
Yamaha Maxima 550 ’82 til sölu. Hjól-
ið er.ekið 9700 mílur og er gullfallegt.
Uppl. í síma 92 12520.
Honda XL 500 ’81 til sölu. Tilboð. Uppl.
í síma 98-21746.
Óska eftir mótorhjólajakka, vel með
förnum, nr. 52. Uppl. í síma 98-31086
Yahama RD 350 hjól til sölu. Uppl. í
síma 666813 eftir kl. 17.
Óska eftir fjórhjóli, má þarfnast lagfær-
inga. Uppl. í síma 50197.
■ Vagnar
Til sölu Combi Camp tjaldvagn, stærri
gerð ’88. Uppl. í síma 92-68275 og
92-68285.
Dráttarbeisli fyrir allar tegundir bíla.
Uppl. í síma 44905 og 642040.
■ Til bygginga
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Húsbyggjendur! Steypi upp byggingar
með handflekamótum, stór og smá
verk. Tilboð. Uppl. í síma 681379 og
34669 e.kl. 19.
M Byssur_________________________
Beretta 682 Deluxe, fín á leirdúfuvöll-
inn og í veiði, einstakt eintak. Uppl.
í síma 11869.
Sako cal. 243, þungt hlaup, með Leup-
old sjónauka, 12x, vel með farinn.
Uppl. í síma 95-24292 eftir kl. 19.
3006 Savage riffill með kíki til sölu.
Uppl. í sima 71528.
■ Flug_____________________
25% i HAWK XP R, 172,K. Vel með far-
in og sérlega vel búin ásamt 25% í
einkaskýli á fluggörðum til sölu. Uppl.
í síma 666699 eftir kl. 19.
Til sölu 1/7 hlufi úr Tampico LUL og
1/9 hluti úr Cessna 150 OII. Uppl. í
síma 91-651447 eftir kl. 20.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamarnesi, s. 91-612211.
Til sölu sumarbústaóur á tæplega 1 ha
eignarlandi, verðhugmynd 1800 þús.
Uppl. í síma 91-44902.
Til sölu 50 fm sumarbústaður m/svefnl.
í kjarrivöxnu og girtu landi skammt
frá Borgarnesi. Hann er rúml. fok-
heldur. S. 92-12734 í hád. og e.kl 17.
Við höfum sérhæft okkur í reykrörum
fyrir sumarbústaði, samþykktum af
Bmnamálastofnun. Blikksmiðja
Benna, Hamrabörg 11, sími 45122.
Vinsælu sólarrafhlöðurnar fyrir ljós,
sjónvarp og fleira, 50 wött, einnig all-
ur annar búnaður, ódýrasti kosturinn.
Skorri hf., Bíldshöfði 12, s. 680010.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa fasteignatryggð
skuldabréf til 2ja ára, fljót og góð af-
greiðsla. Sími 41187.
M Fyrir veiðimenn
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax-
veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug,
góð tjaldstæði í fögm umhverfi, sann-
kallað Ijölskyldusvæði. Uppl. í símum
91-656394 og 93-56706.
Veiðileyfi. Vegna forfalla em lausir
dagar um þessa helgi í Hörðudalsá í
Dölum. Jafnframt em örfáir dagar
lausir í Hörðudalsá og Svínafossá.
Uppl. í s. 98-33845, 33424 og 33524.
Snæfellsnes. Seljum laxveiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiði í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
Laxahrogn til sölu í snyrtilegum
pakkningum. Veiðivon, Langholts-
vegi 111, s. 91-687090.
Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi í
Reykjadalsá í Borgarfirði, nýtt veiði-
hús. Uppl. í síma 93-51191.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu,
mjög sprækir. Uppl. í síma 72175.
■ Fasteignir
Úfi á landi.Óskum eftir íbúðarhúsnæði
á Vestur- eða Norðurlandi í skiptum
fyrir húsnæði undir sölutum í Reykja-
vík. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6227.
■ Fyrirtæki
Góð atvinna. Til sölu er mjög skemmti-
legur veitingastaður (take-away) með
góðri veltu. Öll tæki ný og innrétting-
ar mjög nýtískulegar. Eigin innflutn-
ingur á hráefni, sem býður einnig upp
á heildsölu til verslana, stórmarkaða
og annarra veitingastaða. Verð
3,5-3,7. Má greiðast með fasteigna-
tryggðum bréfum. Tilboð sendist DV,
merkt „Fyrirtæki 6216“.
Beitingavél til sölu, ásamt hnif, stokk-
um og línu. Þessi vél er frá Egilsstöð-
um. Er eins og ný. Uppl. í síma
97-71669 á kvöldin.
■ Bátar
Er að leita að 5-9 tonna bátií skiptum
fyrir iðnaðarhúsnæði, v. 8,5 milljónir.
Húsnæðið er í góðri leigu. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-6188
Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 l, ein-
angrað, f. smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211.
Til sölu er 18 feta Shettland hraðbátur,
með 70 ha. Chrysler utanborðsmótor
sem þarfnast viðgerðar. Sími 97-71444
á daginn og 97-11705 á kv. Páll.
Til sölu færeyingur, 2,2 tonn, vel búinn
tækjum, er á færaveiðum. Skipti á
góðum bíl eða jeppa möguleg. Uppl. í
síma 92-11533.
5 tonna bátur með svo til ónotuðum
kvóta til sölu, kjör samkomulag. Uppl.
í síma 985-24677 eða 95-36502.
Sómi 800 ’88. Ekkert venjulegur Sómi
til sölu. Uppl. í síma 94-3939 og 985-
23239.
Bátavél til sölu, Pester 24ha loftkæld
í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 92-46591.
Smábátaeigendur. Til sölu notað neta-
og línuspil. Uppl. í síma 93-11475.
Til sölu falleg frönsk seglskúta, 18 fet
með 4 kojum. Uppl. í síma 52905.
■ Vídeó
Fritt vldeo, fritt vldeo. Myndbandstæki
og spólur til leigu á frábæru tilboðs-
verði, allt nýjasta myndefnið á mark-
aðnum og gott betur. Stjömuvideo,
Sogavegi 216, s.687299 og 84545.
Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu
myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.
Hraunbæ 102b, s. 671707 og Vestur-
bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
■ Varahlutir
Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D ’80, 230 ’77, Lada 1300 '86, Sport
’80, Saab 99 ’78, Charade ’82, Alto ’85,
Swift ’85, Skoda 120 1 ’88, Galant ’80,
’81, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Uppl.
Arnljótur Einarsson bifvélavirkjam.,
sími 44993, 985-24551 og 40560.
Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höíúm fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Bilapartar hf., Smiðjuvegi D12, s. 78540
og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81,
626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87-’81, Lancer ’86, Tre-
dia ’83, Saab 900, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88,
Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80,
BMW 728, 323i, 320, 316, Peugeot 504
’80 Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel
4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl. Abyrgð,
viðgerðir, sendingarþjónusta.
Start hf., bilapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80-’86, Ford Fiesta
’87, Cordia ’83, Lancer ’80, Galant
’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Mazda 626
’80, Chevrolet Monza ’86, Camaro ’83,
Charmant ’84, Charade ’87 turbo, Toy-
ota Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Lada
Samara ’87, Nissan Cherry ’85 og Su-
baru E 700 ’84. Kaupum bíla til nið-
urr. Sendum. Greiðslukortaþj.
•Varahlutir i: Audi 100 CC ’83, ’84,
’86, MMC Pajero ’85, Sunny ’87, Micra
’85, Charade ’84-’87, Honda Accord
’81-’83-’86, Quintet ’82, Galant ’85 b.,
’86 d., Mazda 323 ’82-’85, Renault 11
’84, Escort ’86, MMC Colt turbo
’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE
’82, Lancer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda
2200 disil ’86, Golf ’85, ’86, Alto ’81.
• Gufuþvottur á vélum á kr. 480.
Bílapartasalan Lyngás sf., símar
652759/54816. Drangahraun 6, Hf.
Erum að rifa: Toyotu LandCruiser TD
STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77,
Bronco ’74, Wagoneer ’74, Uno ’86,
Fiat Regata ’85, Colt ’80-’87, Lancer
’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626,
323, 929, Ford Sierra ’84, Lada Sport
’88, BMW 518 ’81, Toyota Cressida ’81
o.m.fl. Vs. 96-26512, hs. 96-23141 og
985-24126. Akureyri.
Varahlutir i eftirfarandi bila: Toyota
Tercel, Camri, Corolla, Cressida árg.
’82-’87, Volvo ’74-’82, Colt ’86, Subaru
’79-’82, Honda ’80-’83, BMW ’78-’82,
Benz ’78 og allflestar gerðir af Mitsub-
ishi árg. ’80-’84, kaupi bíla til niður-
rifs og uppgerðar. Uppl. í s. 96-26718
kl. 13-19 og í s, 96-25402 kl. 19-20.
Bilgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega
rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic
’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara
’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84
o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við-
gerðarþjónusta. Sendum um land allt.
Citroen - Bílás hf. Nýir og notaðir
varahlutir í AX, Axel, GSA, BX, CX
og 2CW. Citroen viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Bílás hf., Smiðjuvegi
4D, sími 71725 og 71766, kvöld- og
helgarsímar 656155 og 686815.
Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915 og
985-27373. Erum að rífa: Lancer ’82,
Suzuki bitab. ’82, Mazda 626 ’81, Toy-
ota Corolla ’81, Toyota Hiace ’79,
Dodge Aries ’82. Sendum um land allt.
Krómfelgur, 12" breióar, undan Ford
Bronco, 6 mán. gamlar, á góðu verði.
Einnig varáhlutir í Scout-hásingar.
Vantar 6 gata felgur, 12" breiðar.
Uppl. í síma 36825. Stefán.
Bilapartasalan v/Rauðavatn. Subaru
’81, Range Rover, Bronco, Blazer,
Mazda 626 ’81, Colt ’80, Galant ’79,
Concord ’80, Citation ’80. S. 687659.
Disilvél, Benz 240, ekin ca. 50 þús., er
úr Unimoq, einnig til sölu varahlutir
úr Unimoq. Uppl. í símum 667363 og
624006.
Notaöir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Vélar og varahlutir til sölu í Datsun
280 C, Lada 1300, Subaru 1800, Mazda
626. Einnig olíumiðstöð í Benz. Uppl.
í síma 93-12308, Akranesi.
6 góð, ný snjódekk til sölu, 165 + 13, kr.
1000 stk. Uppl. í síma 91-73094 milli
kl, 17 og 19. ________________
Oska eftir vél f Subaru 700. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6147._____________________
Óska eftir að kaupa vél í Nissan Cherry
’83. Uppl. í síma 95-24002 e.kl. 19.