Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Saab 99 ’74, með krók, útvarpi, kass- ettu, vetrardekkjum á felgum og mikið af varahlutum. Bíll í góðu standi. Uppl. eftir kl. 19 í síma 92-14767. - Til sölu Dodge Traidsman 200 árg. ’76, að mestu leyti innréttaður sem hús- bíll, á eftir að leggja síðustu hönd á verkið. Uppl. í síma 651447 eftir kl. 20. Til sölu Fiat 127 ’82 special, Vi skoðun, Suzuki bitabox ’81, númerslaus en skoðunarfær. Fairmont ’78 til niður- rifs. Uppl. í síma 678830. Til sölu Mazda GT 323 '85, vökva- og veltistýri, 5' gíra, rafdrifin sóllúga, ekinn aðeins 44 þús. km, skoðaður '89. Vs. 91-38820 eða hs. 613265. Ómar. Til sölu Saab 900 GLI. Til sölu mjög vel með farinn Saab 900 GLI árg. 1984, ekinn 62 þús. km. Uppl. í síma 91-31814. Til sölu Suzuki bitabox '82, ekinn 80 þús., skoðaður '89, ónýt heddpakkn- ing. verð 15 þús., Mazda 929 station '78, verð 30 þús.. sk. ’88. S 652216. Volvo 244 GL '79 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri, í góðu lagi, skulda- bréf eða skipti á jeppa eða van athug- andi. Uppl. í síma 92-12665. Ódýr Mazda 929, árg. ’79, sjálfsk. og m/vökvastýri til sölu. ekin 84 þús. km á vél, skoðuð '89, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-44248._______________ Ódýrir.Mazda 323 ’81, sjálfskiptur, Mazda 626 ’80, skoðaður '89, Fiat Rith- mo ’82, skoðaður ’89. Fást ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 79646. Chevrolet Monza ’87 til sölu, skoðaður '89, fallegur bíll. Skipti athugandi. Uppl. í síma 43736. ------------------------------------- Daihatsu Charade, árg. 1980, til sölu, vel með farinn, verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 91-687264. Datsun 140Y ’79, ekinn 96 þús. km, verð kr. 50 þús., vetrardekk og útvarp. Uppl. í sítna 44633. Fiat Uno ’87, litið keyrður og vel útlít- andi. Framhjóladrif og litað gler. Uppl. í síma 24600. Honda Accord ’79 til sölu, þarfnast að- hlynningar, selst ódýrt. Úppl. í síma 612030.______________________________ Lada 1500 station, árg.’85 til sölu, ekinn 54 þús., góður bíll. Uppl. í síma 98-22575 eftir kl. 18. Mazda 323 LX 1300 ’86 ti! sölu, ekinn 70.000 km, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 36847 e.kl. 19. MMC Colt '80 til sölu, skoðaður ’89, verð 70 þús. eða 55 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-37085. Nissan Marsh til sölu, árg. '88, ekinn 22 þús., verð 400 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 675452 eftir kl. 19. Nissan Micra, árg. ’88 til sölu, með sóllúgu, ekinn 17 þús. Uppl. í síma 35551 eftir kl. 19. Nýr Galant GLSI ’89 til sölu, ekinn 3 þús., km. Uppl. í símum vs. 96-41060 og hs. 96-41591. Til sölu er Saab 99, Gl, árg. '80, ekinn 110 þús. km. Uppl. í símum 611069 og ^24944. Til sölu góður BMW 316 ’82, ýmis skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-656857 eftir kl. 18. Toyota Celica XT 2000 ’83, ekinn 100 þús. km, 5 gíra, lítur vel út. Uppl. í síma 92-27162 eftir kl. 19. Mazda 626 '79 til sölu, er í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 39256. Pallbill, Mazda, árg. '78, til sölú, vél B1800. Uppl. í síma 14884. Til sölu Ford Mustang '71. Uppl. í síma 91-11363 eftir kl. 20. ■ Húsnæði í boði Til leigu i Garðabæ 2 góð herb. með sérinngangi í einbýlishúsi, góð snyrti- og eldhúsaðstaða, ísskápur fylgir, leigt með hita og rafmagni, reglusemi áskilin, einhver íyrirframgreiðsla, leigist í ár. Uppl. í síma 41187. Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á skrá ásamt fjölda traustra leigjenda. Leigumiðlun Húseigenda hf., Ármúla 19, símar 680510 og 680511^ Til leigu 50m! ibúð á góðum stað í litlu fjölbýlishúsi við Furugrund, frá'l sept., sími fylgir, 6 mán fyrirfram- greiðsla, reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Furugrund 6228“. «»80 fm 2-3 herbergja ibúð til leigu í Breiðholti. Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Hólar 6221”, fyrir fimmtudagskv. Góð 2ja herb. blokkaríbúð með hús- gögnum til leigu út nóvember. Reglu- semi skilyrði. Uppl. í síma 71703 e.kl. 16. Skólafólk.til legu herb. m/húsgögnum í Eskihlíð. Góð sameiginl. aðstaða: Eldhús, setustofa, baðh. og þottahús. Leigutími 1/9 ’89-l/6’90. S. 24030. Snotur einstaklingsíbúð til leigu, tilval- ið fyrir skólafólk, fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „AHG 6226“, fyrir sunnudagskvöld. Til leigu 4ra-5 herb. ibúð í Hraunbæ, laus í október. Uppl. um fjölskyldu- stærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 23. ágúst, merkt „Árbær 2125”. Til leigu rúmgóð 2ja herb. íbúðarhæð í Háaleitishverfi, leigutími 10-12 mán- uðir, fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „Háaleiti 6206", fyrir 22/8. 3ja herb. íbúð til leigu í vesturbæ frá 1. sept. Tilboð sendist DV, merkt „S- 6196". Falleg 2ja herb. 65 m2 íbúð til leigu í Kópavogi til 1. janúar 1990. Uppl. í síma 40757 eftir kl. 17. Herbergi til leigu fyrir hressa og reglu- sama stelpu. Uppl. í síma 670204 e.kl.20. Leigjendur. Félagar í Nýju leigjenda- samtökunum fá allar uppl. hjá okkur. Gerist félagar. Símar 625062. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu mjög góð 3ja herb. íbúð í aust- urhluta borgarinnar.. Uppl. í síma 31988 eða 985-25933. ■ Húsnæði óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu ná- lægt miðbæ Reykjavíkur. Má þarfnast lagfæringar. Get tekið að mér viðhald íbúðarinnar. Uppl. veitir Finnbjörn í síma 652501. Reglusamt ungt par, sem hvorki reykir né drekkur, óskar eftir 2ja 3ja herb. íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Úppl. í síma 985-24510 eftir kl. 19. 19 ára skólapiitur óskar e. herb. m/aðg. að eldhúsi og baði, vill gr. hluta leig- unnar m/húshjálp, reglus. og góðri umgengni heitið. S. 681156 e.kl. 19. 2 nýnemar í HÍ óska eftir 3 herb. íbúð í miðbænum, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 98-78960, Björn. 25 ára karlmaður óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða herb. m/aðgangi að eld- húsi, í Hafnarfirði. Tryggar greiðslur. Uppí. í s. 622905 eða 652940. Hlynur. 4ja-5 herb. ibúð óskast, reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 17493. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. fbúðir"og herb. vantar á skrá hjá Úúsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Björt og góð 3ja herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi, skilvísum greiðslum og mjög góðri umgengni lofað. Uppl. í síma 46870 og 43231. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 20645. Herbergi fyrir fundarstörf og samræður óskast til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 652502, Hilmar Sigurðs- son. Hjón m/4ra ára tvíbura óska eftir íbúð frá 1/8, helst nál. Hf, ekki skilyrði, reglus. og góðri umg. heitið, fyrirfrgr. Vs. 674908, hs. 10652, Einar eða Dísa. Reglusama námsstúlku, utan af landi, vantar einstaklingsíb. eða 2 herb. íb., reykir ekki, góðri umg. og skilv. gr. heitið. S. 34474 e.kl. 16. Gunnhildur. Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. til janúarloka, góðri umgengni og skilvísum greiðslum hei- tið. Símar 621108 eða 27110, Kristján. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2- 3ja herb. íbúð til leigu til lengri tíma. Reglusemi og skilv. gr. heitið. Uppl. í síma 32138 e.kl. 20. Ungt par utan af iandi óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu, reglusemi og skilvísum greiðslum hei- tið. Uppl. í síma 94-2036. Vill einhver hjálpa? Okkur bráðvantar 4-5 herbergja íbúð í Hafnarfirði frá 1. sept. Má vera einbýli eða raðhús. Uppl. í síma 94 4129. Ábyggilegt iþróttafél. óskar eftir íbúð á leigu í mið-/vesturbæ f. erl. þjálf. frá ca. 15.09. ’89 til byrjunar júní ’90, ör- uggar og tryggar gr. S. 11955, Guðm. Húseigendur. Fjölmarga félaga í Nýju leigjendasamtökunum vantar hús- næði. Símar 625062. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverhölti 11. Síminn er 27022. Ungt reglusamt námsfólk með 1 barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. sept. Uppl. í síma 91-74749. Óska eftir einstaklings- eða stúdíóíbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum hei- tið. Uppl. í síma 23447. ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast til verslunarstarfa, vinnutími 9 18, æskilegt að viðkom- andi hafi þekkingu á litameðferð, sé áreiðanlegur, stundvís og hafi góða framkomu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6211. Ertu aö leita að skrifstofuvinnu? Nú er einmitt tækifærið að búa sig undir betri tíma með 1 árs hagnýtri mennt- un. Allar uppl. í Skrifstofu- og ritara- skólanum, s. 10004. Hafnarfjörður.Frá 27. ágúst-6. sept. óskast barngóð kona til að sjá um heimili vegna veikinda, 2 börn í heim- ili, 3ja og 6 ára. Vinnut. frá kl. 11-18 alla dagana. S. 51862 milli kl. 20 og 22. Likamsræktarstöð óskar eftir hressum og áreiðanlegum starfskrafti í af- greiðslustörf og þrif 2-3 kvöld í viku og aðra hverja helgi. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6223. Pitsugerðarmaður. Óskum eftir að ráða vanan pitsugerðarmann, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppinn, Ákureyri. Uppl. í símum 96-24099 eða 96-27090. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála Nestis, Reykjavík. Vinnu- tími 8-16 og 16-24 til skiptis daglega. Uppl. á skrifstofutíma á skrifstofunni, Bíldshöfða 2. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála Nestis, Reykjavík. Vinnu- tími frá kl. 8-16 eða 10-18, frí um helg- ar. Uppl. á skrifstofutíma á skrifstof- unni, Bíldshöfða 2. Óskum að ráða þrjá starfsmenn til landbúnaðarstarfa á stóru búi í ná- grenni Reykjavíkur, íbúð á staðnum. Úmsóknir sendist DV, merkt „G 6177“ fyrir 22. ágúst. Óskum eftir að ráða vana vélamenn á beltagröfu, jarðýtu og traktorsgröfu. Einnig menn á traktorspressu og lyft- ara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6187. Fóstru og starfsstúlku vantar á leikskól- ann Lækjaborg við Leirulæk. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 686351 milli kl. 10-12. Starfskraftur óskast til verslunarstarfa í matvöruverslun í vesturbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6194. Sólbaðsstofa óskar-eftir stárfskrafti í hlutastarf frá 1.9. Vinnutími frá 15-19 virka daga. Umsóknir, er tilgreina aldur, sendist DV, merkt „Sól 6215“. Veitingahúsið Við Höfnina, Neskaup- stað. Oskum eftir starfskrafti í fram- reiðslu sem fyrst, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 97-71320. Vélstjóri. Vélstjóra vantar á togarann Rauðanúp frá Raufarhöfn. Uppl. í síma 96-51200 og á kvöldin í síma 96-51212.___________________________ Óskum að ráða vana menn á véla- og bifvélaverkstæði fyrirtækisins. Uppl. gefur framkvæmdastjóri í s. ,97-81340. Vélsmiðja Hornafjarðar, 780 Höfn. Útivinna. Röskur maður óskast, um mánaðamót, æskilegt að viðk. búi í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6198. Beitningamenn vantar til Eskifjarðar, húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 16674 og 652512.__________________________ Háseta vantar á dragnótarbát sem gerir út frá Reykjavík. Uppl. í símum 91- 75608 og 985-25408.____________' Okkur vantar röskt og áreiðanlegt starfsfólk strax. Uppl. á staðnum e.kl. 15. Kjötbúr Péturs, Laugavegi 2. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluturn, vinnutími frá kl. 9-13. Uppl. í síma 91-673569 eftir kl. 18. ■ Atvinna óskast Áreiðanlegur maður, sem er húsasmið- ur að mennt, óskar eftir húsvarðar- stöðu eða sambærilegu starfi hjá traustum aðilum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6171. Sjómaður óskar eftir að komast á tog- ara eða bát. Er með baader réttindi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6203. Matreiðslumaður óskar eftir plássi á bát, vanur á sjó. Uppl. í síma 91-19134. Eftir kl. 20. ■ Bamagæsla Traustur unglingur i vesturbæ óskast til að gæta 2ja systkina, 2ja og 6 ára, nokkur kvöld í viku. S. 18486 e.kl. 14. M Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Afkastamikil Ijósritunarvél til sölu. Til sölu Sharp 9600 ljósritunarvél, afkast- ar alltað 60 blöðum á mín., tekur blaðastærð A4 og minna, 2000 blaða- bakki, sjálfmatari og 15 blaða raðari fylgir með. Mjög vel með farin. Nán- ari uppl. í síma 20499 eftir kl. 20. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. Heimilishjálp. Get tekið að mér aðstoð í heimahúsum, er vön heimilishjálp. Umsóknir sendist DV, merkt „Hjálp 6218“ fyrir 23. ágúst. ■ Einkamál 60 ára maður óskar að kynnast konu á aldrinum 50-60 ára með félagsskap í huga. Svar sendist DV, merkt „Haust 6222“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Traustur og heiðarlegur maður óskar eftir að kynnast góðri, heiðarlegri og traustri konu á aldr. 45-50 ára. svör sendist DV, merkt „Trúnaður 6208". ■ Kermsla Tréskurður - frábær fristundavinna. Fáein pláss laus á sept/okt námskeiði. Hannes. Flosason, sími 23911. ■ Hreingemingax Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- Bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og( 13877. 42058 - Hreingerningarþjónustan. Önn- umst allar almennar hreingerningar, vönduð vinna, gerum föst verðtilboð. Helgarþjónusta, sími 42058. Hreingerningar.Tökum að okkur hreingerningar í íbúðum og stiga- göngum. Vanir menn, vönduð vinna. Úppl. í síma 687194. Hreint út sagt ódýrt. Vanar ræstinga- konur taka að sér alhliða hreingern- ingar, gera tilboð, vandvirkni og áreiðanleiki. Símar 624929 og 624959. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavörn- inni. Sími 680755, heimasími 53717. Tek að mér heimilishjálp og þrif i heimahúsum í vetur, er vön. Uppl. í. síma 675892. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum'við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn., á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg., og breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást- ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó. verktakar, s. 673849,985-25412,616832. Allt muglig mann. Alls konar þjónusta. Hringið í síma 91-624348 (Oli), milli kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á það. Háþrýstiþvottir og sandblástur.Trakt- orsdælur 400 bar. Sérhæfð þjónusta í áraraðir. Stáltak hf, Skipholti 25, sími 28933, verkstjóri á kv. 12118. Háþýstiþv., steypuviðg., sprunguþétt- ingar. Gerúm tilb. í öll verk yður að kostnaðarlausu. Leysum öll almenn lekavandamál. Pott-þétt sf„ s. 656898. Málari tekur að sér alla málningarvinnu, meðal annars hús, þök, sameignir, stigaganga o.m.fl. Geri föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. S. 33318. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verktak hf„ s. 7.88.22. Alhliða steypuvið- gerðir og múrverk-háþrýstiþvottur- sílanúðun-móðuhreinsun glers. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Ath! Önnumst alla smíðavinnu. Ábyrgj- umst góða og vandaða vinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-24840 og 985-31208. Málaravinna! Málari tekur að sér alla málningarvinnu, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 38344. Tökum að okkur ísetningu á gleri og gluggaviðgerðir. Uppl. í síma 641063 og 641776 e. kl. 18. Smiðir geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 73275 e.kl. 19. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo440Turbo’89, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Kenni á Su- baru Sedan, aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Euro/Visa. S. 681349, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Öku- og bifhjólakennsla. Volvo 440 turbo ’89 og Kawasaki SR/Honda CB 250. Talst.samb. Visa/Euro. Snorri Bjarnason, vs. 985-21451, hs. 74975. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Garðeigendur. Ráðleggingaþj ónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Verkin sýna merkin. Heimkeyrslur og plön: hellulagnir, snjóbræðsla, vegg- hleðsla, stoðveggir, jarðvegsskipti, jarðvegsmótun, túnþökur o.fl. Föst verðtilboð. Vönduð vinna, góð um- gengni. S. 651964,985-27776, Jóhann. Hellulagnir, verð 600-900 kr. í vinnu pr. ferm. Hraunhleðslur, steinhleðsl- ur, legg snjóbræðslurör og túnþökur, girði lóðir og annast aðra garðvinnu. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkju- meistari. Uppl. í síma 12203. Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega góðar túnþökur. ÖIlu ekið inn á lóðir með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig til söíu moíd. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Afbragös túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Alhliða garðyrkja. Lóðaumhirða, hellu- lagning, garðsíáttur, túnþakning o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj- um„ sími 91-31623. Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um- fram allt sterku trefjahellurnar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf„ Vesturvör 7, sími 642121. Garðsláttur og almenn garðvinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Hrafnkell, sími 72956. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Visa og Eurocard. Tún- þökusala Guðjóns, sími 91-666385.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.