Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989. 11 Útlönd Namibiu- menn vilja vernda fiskistofna Namibíumenn hafa mátt horfa verjar hafa einnig veriö stórtækir. upp á það ár eftir ár á meðan þeir haí'a verið undir stjóm Suður- Kvótinn hunsaður Afríku hvemig erlendir fiskveiöi- Aflinn undan ströndum Namibíu tlotar hafa látið greipar sópa um hefur verið háður kvóta sem sam- gjöful fiskimið þeirra án þess að fá tök 17 ríkja um veiðar í suöaustur nokkuö fyrir sinn snúð. Þar sem Atlantshafl komu sér saman um. í erlendar ríkisstjórnir viðurkenndu reynd hefur kvótinn, sem er hærri ekki rétt Suður-Afríku til yfirráða en suður-afrískir vísindamenn í Namibíu hunsuðu þær yfirlýsing- mæla með, veriö virtur að vettugi. ar stjómarinnar í Pretoríu um 200 Tillaga Suður-Afríku um að mílna fiskveiðilögsögu 1981. Namibía fengi hluta aílans var höfð Allt stendur þetta þó til bóta. að engu. Namibía er um það bil að öðlast Öll veiði innan tólf mílna mark- sjálfstæði og um leiö möguleika á anna var i höndum Suður-Afríku- að vemda eina mikilvægustu auð- manna en nokkur undanfarin ár' lind sína. En sá böggull fylgir þó hetur Namibía stjórnað þeim veið- skammrifi að svo mjög hefur veriö um með ströngum kvótatakmörk- gengið á fiskistofnana að það mun unum. taka þá mörg ár að ná sér aftur á strik. Undirstaða alls Frá 1987 hafa Suður-Afríkumenn Rányrkja fjárfest hluta hagnaðar síns í „Mjög hefur gengið á verðmæt- Namibíu og þjálfað heimaraenn en ustu fískitegundina, lýsinginn," margir telja að ekki hafi verið nóg sagði Jan Jurgens, forstöðuraaður að gert. Allir aðilar era þó sam- fiskveiða í Namibíu, í samtali við mála um fyrsta skrefið sem þarf Reuters íréttastofuna. „Hann þarf að stíga í náinni framtíö: „Við mun- þrjútilfimmártilaðréttaúrkútn- um örugglega lýsa yfir 200 mílna um.“ lögsögu,“ sagði Elia Kaakunga úr Lýsingsaflmn hefur numið allt sjálfstceðishreyfingu Suðvestur- að 400 þúsund tonnum á ári að Afríku (SWAPO) sem talin er undanförnu en nú er nær enginn munu sigra í sjálfstæðiskosningum fullorðinn fiskur eftir og erlend sem fram fara í landinu í nóvemb- skip era smám saman að yfirgefa er. veiðisvæðin. Jurgens er þegar farinn að und- „Áætlað markaðsverðmæti fisks- irbúa landhelgisgæslu með þremur ins sem útlendingar veiddu var um skipum og einni flugvél. „Fiskveið- 60 milljarðar króna á ári. Viö höf- ar geta orðið ein af undirstööum um ekki fengið grænan eyri í bætur efnahagslífsins ef þeim er sfjórnað fyrir allan þann fisk sem veiðst skynsamlega," sagði Jurgens. „En hefur,“ bætti Jurgens við. , þaö mun taka mörg ár því við verö- Sovésk skip hafa veitt um 40 pró- um að byrja alveg frá grunni.“ sent aflans en Rúmenar og Spán- Reuter TEPPAVERSLUN FRHMUKS BERTELSEN SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 68 62 66 V- _______ SAMNINGAR BILASFRAUTUn 1974 BÍLARÉTTinQAR 1989 1 ívlv' si . '!vX ii 11 í 1 1 É 1 i T / tilefni 15 ára afmælis Varma höfum við opnað nýtt réttingarverkstæði Fullkomin þjónusta Varmi Sími 44250 Auðbrekku 14, Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.