Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 7
FIMMTUÐAGUR 19. OKTÓBER 1989. 7 Sandkom Fréttir /2 naul at nýslátriiðu, úrbeinað og paWjJ -tilbúið í tryst,k,s'u —-—- ^Lambakjöt afnýslátruðui 1/1 skrokkum, niðursagað Aðeins397 yjCpaPP1' Urvals nautahakk svið. Aðeins Nauta T-bonesteik 1/2iitn Ktardjús. ,r°pikal- i aPpelSl Ungar" unghænur 268 Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræð- ingur sýnir hér pappírinn úr jarð- skjálftamæli Veðurstofunnar þar sem jarðhræringarnar í San Fran- cisco koma greiniiega fram. Ef horft er á mitt blaðið sést vel hvernig jarð- skjálftarnir komu fram og eftir sírit- anum að dæma virðast stóru skjálft- arnir hafa verið tveir en nokkrir minni eru einnig greinilegir. DV-mynd BG Áfengisneysla eykst: Landinn oftar í því Áfengisneysla íslendinga hefur aukist eftir að bjórinn var leyfður fyrir sjö mánuðum, 1. mars. Fjrstu níu mánuðina drukku íslendingar yfir 767 alkóhóllítra en á sama tíma í fyrra drukku þeir um 604 alkóhól- lítra. Þetta er um 27 prósent aukning á áfengisneyslu. -JGH Þaðersvolít- iðumliðiðsið- anHeimdell- ingarkususér vai-aformatm. Eftirstutta kosningabar- áttuensnarpa, mnðsmölunog allskynsplotti einsogtilheyr- ir viö slik tætófæri, stóð Birgir Ár- aði hann mótframbjóðandann, Svein Andra Sveinsson, með nokkurra at- kvæða mun. Nú heftir öldurnar iægt eförósköpin ogmenn skoðað kosn- ingunaúrfiarlaegð. Þákemurífjós að ýmislegt yar sameiginlegt með þessari. kosníngu og kosningu Da vf ðs sem varaformanns Sjálfetæðisflokks- ins. Þannig var að Birgir mun hafa ákveðið með mjög stuttum fyrirvara að bjóða sig fram tii formanns og að sögn þeirra sem heyrðu framboðs- ræðu hans var hun glettilega Iik ræðuDavfðsáiandsfundinum. Það semgamalltemur... Foreldravandamál Miklarum- ræðurhafaátt sérstaðá ísafiröiuppá síðkastiðvegna drykkjuskapar unglingaímiö- bænum.Ekki minnkaðium- ræðanþegar Bæjarins besta birti myndir af ungl- ingum að skemmta sér í miðbænum. Brugðust einhverjir foreldrar ók væða við aö sjá bömin sin á síðum blaðsins þótt ekki væri hægt að greina á myndunum aö mannskapúr- inn væri neitt olvaður eða hagaði sér öðruvisi en unglingum er eðlilegt. uöu félagsmáiayfirvöld tíl samráðs- fúndar ummáliöog þar komust menn að þvf að brýnt væri að stemma sttgu við vandanum og svo fram- vegis. Náðu menn meira að segja svo langt að viöurkenna að hér væri í raun foreldravandamál á ferðinni. Það er gott að menn em famir að sjá skóginn fyrir trjánum en það vill þó oft gleymast að foreldramir vom einu sinni unglingar... en þá var nú alltsvogottogblessað. Gottdrasl {aflafréttum þefrraVestfirö- ingastóðácin- umstaðífyrir- sögnaðgott verðfengist fyrirdraslog bryggjuufsaí Englandi. Scgir fráGuðbjörgu semveriðhefur á skrapi og fengið alveg ágætis drasl. Fy rir þetta drasl iiafa síðan verið borgaðar um 150 krónur kílóið. Nú hefur Sandkomsritari ekkl migið i saltan sjó svo nokkru nemi en fjöl- fróður maður af vestfirskum ættum segir að þama sé um alls kyns „óæöri" fisktegundir að ræða, flat- fisk, löngu, hlýra, steinbít og égvcit- ekkihvað’aheitir. Það er ágætt að vita því manni var næst að halda að þarna væri á ferðinni raun verulegt drasl og hým auga þ vi rennt til ruslapok- ansumstund. lSOkrónurfyrir kfló- ið... hmm. Feitar ferðir Þaöþykir ekkiafverri endanumaö veraboðiðmeð íferðalög nefndasem faratílútlanda tilaö„kynna" sérhittog „kynna"sér jjetta.Hvort fróðleiksfýsn ræður mestu um viij- ann til að vera með veit Sandkoms- ritari ekki en ferðir þessar þykja feit- ar og slæmt mál að komast ekki með. í fyrrí viku kom til handalögmála í Evrópuþinginu í Strasborg vegna þessa. Þá hafði einhvetjum hægri monnum ekki verið boðiö með til ísraels og Svias og viðbrögö þeirra á þann vegað barið var í boröogbölv- aðogragnað. Uröuífilefldiröryggis- veröir að fjarlægja haegri mennina úr þing8alnum. Það virðist greinilega vera eftir einhverju að slægjast Stríö milli heilbrigöisráðherra og sérfræðinga: Fáránlegt að vísa 30.000 sjúkling- um á göngudeildir - segir formaður gjaldskrámefndar lækna „Ef þetta tilvísanakerfi verður tek- ið upp er það afturhvarf tíl kerfls sem búið var að prófa. Þetta yrði jafn- vitlaust og gamla kerfiö en tækniieg útfærsla á tilvísanakerfinu er ófram- kvæmanleg," sagði Guðmundur Ey- jólfsson, læknir og formaður gjald- skrámefndar lækna. Læknar og heil- brigðisráðherra deila nú hart um hvemig skuii standa að niðurskurði meðal sérfræðinga. Um áramótin tekur svokallað til- vísanakerfi við en þá renna út lög sem fresta gildistöku þess. Tilvísana- kerfið hefur verið deiluefni í mörg ár og hefur því ávailt verið frestað um eitt ár í senn síðan það var sam- þykkt. „Þá lýsir það miklu skilningsleysi hjá ráðherra að tala um að senda það fólk, sem farið hefur til sérfræðinga, á göngudeildir. Það er geysilegur fiöldi sem kemur tii sérfræðinga mánaðarlega - ætli það sé ekki um 30.000 sjúklingar. Það er fárániegt að ætla að senda þá á göngudeildir. Það er gríðarleg þjónusta, sem er veitt af sérfræðingum úti um allan bæ, og það er furðulegt að ætla að leggja það niður. Ég tel reyndar að það sé óframkvæmalegt." Samþykktum 10% sparnað í fyrra Guðmundur sagði að samninga- nefnd lækna hefði samþykkt 10% spamað á sérfræðikostnaði í fyrra og það væri eins langt og hægt væri að ganga. „Þessi spamaður fór reyndar upp í 20% á fyrri hluta árs- ins en það jafnast út á seinni hlutan- um þannig að þessi 10% sparnaður yfir árið á eftir að standast." Þessi spamaður mun hafa veriö sam- þykktur gegn frestun tilvísanakerfis- ins. Það hafa engar viðræður verið í gangi á milli heilbrigðisráðuneytis- ins og sérfræöinga um þessi deiluefni og játaði Guðmundur að ákveðin stífni væri komin upp í deilunni. „Þá hefur ekki bætt fyrir að yfirlýs- ingar ráðamanna og þá sérstaklega aðstoðarmanns ráðherra, Finns Ing- ólfssonar, hafa verið út í hött. Viö lítum svo á að hér sé deilt um gmnd- vallaratriði varðandi læknisþjón- ustu og þá erum við óbilgjarnir," sagði Guðmundur og bætti því við að hugmyndir Finns um að banna læknum að vinna á sérfræðistofum úti í bæ jafnfranit starfl á sjúkrahúsi væru fráleitar. í mörgum tilfellum færi allt upp í 90% af þeirra vinnu fram þar. Samningur sérfræöinga og Tryggingastofnunar gildir út árið 1990. -SMJ Ekta nautagúllas i ’pf.kg KJÖTMIÐSTÖÐIN Afgreiðslutími í Garðabæ: mánud.-fimmtud. kl. 9-19 föstud. kl. 9-20 laugard. kl. 10-18 sunnud. kl. 11-18 Garöatorgi 1, Gardabæ Laugalæk 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.