Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989.
Útlönd
Kfnveijar sagdir héta Norðmönnum
Dalai Lama, andlegum leiðtoga Tíbeta og friðarverðlaunahafa Nóbels,
fagnað við komuna tll Indlands I vikunni. Simamynd Reuter
Kjell Magne Bondevik, utanríkisráöherra Noregs, hefur tilkynnt aö
Norðmenn muni fylgja heföbundnum venjum við afhendingu triöarverð-
launa Nóbels til Dalai Lama í desember. Samkvæmt norskum fjölmiðlum
í gær höfðu Kínverjar hótað aö binda enda á viðskipti við Noreg ef fulltrú-
ar norsku stjórnaiinnar eöa Ólafur konungur yröu viðstaddir verðlauna-
afhendinguna.
Samkvæmt fréttunum sætta kínversk yflrvöld sig viö aö Dalai Lama
fái verðlaunin þar sem friðarverölaunanefndin sé sjáifstæö stofnun. Þau
sætta sig hins vegar ekki viö að fulltrúar norskra yfirvalda taki þátt í
hátíðahöldum til að heiöra verðlaunahafann.
Bondevik sagði að Kínveijar heföu ekki skýrt frá hvort þau myndu
grípa tll efriahagslegra refsiaðgerða gegn Norðmonnum. Þeir hefðu hins
vegar sagt aö þeir rayndu fylgjast meö þróun mála.
Ef Norðmenn yrðu útilokaðir frá kínverskum mörkuðum gæti það haft
í fór meö sér tap upp á railljarða norskra króna og atvinnuleysi. ntb
Launað fyrir handtöku strokufanga
Sænska stjómin mun aö öllum líkindum samþykkja í dag að konu
þeirri sem gaf upplýsingar sem leiddu til handtöku strokufangans Ursuts
veröi veitt hálf núlijón sænskra króna. Upplýsingamar vora þó öðru vísi
en menn gátu vænst.
Það var seint á mánudagskvöld sem lögreglunni var tilkynnt um dular-
fullan bíl sem var í malargryfiu. Þegar lögreglan kom á staðinn kom í
Ijós að í honum svaf Rúmeninn Ursut sem skotið hafði á tvo sænska lög-
regluþjóna í Stokkhófmi. Var Ursut í stolnum bíl Leitin að honum hafði
staðiðítíudagaumallaSvíþjóð, tt
Búist við deilum
sem lýsa stuöningi sínum viö Israelsrikí. Sfmamynd Reuter
Horfur era á diplómatískum deilum milli Bandaríkjanna og ísraels
vegna leiða til að koma á viöræðum við Palestínumenn um framtíð vestur-
bakkans og Gazasvæöisins.
Spennan milii ríkjanna jókst í gær þegar talsmaður bandaríska utanrík-
isráðuneytisins, Margaret Tutwiler, lýsti yfir óánægju sinni með yfirlýs-
ingar Shamirs, forsætisráöherra ísraels, frá þriðjudeginum. Hann hefur
hafiiað tillögu Bakers, utanríkisráðherra Bandarílqanna, um viðræður
og kveöst ætla að beijast þar til yfir lýkur til aö halda herteknu svæðunum.
Sprengdi sjátfan sig
Meintur hryðjuverkamaöur
sprakk bókstaílega í loft upp að
sögn sjónarvotta er sprengja, sem
hann var með í ferðatösku, sprakk.
Atburðurinn átti sér stað fyrir utan
þinghúsið 1 Bogota í gær. Þrír menn
sem vora með honum lögðu á
flótta.
Hinn látni var sagður hafa verið
með vélbyssu og talstöð á sér. Sam- .
kvæmt skilríkjum hans kom hann
frá Envigado sem er nálægt Medell-
in, höfuðbækistöðvum fikniefiia-
barónanna.
Fjórir menn, þar á meðal tveir
starfsmenn þingsins, særðust lítii-
lega þegar sprengjan sprakk.
Reuter
Samskipti á ný
Bretar og Argentínumenn munu tílkynna í dag aö þeír taki upp á ný
diplómatísk samskipti sem slitíð var í kjölfar Falklandseyiastríðsíns 1982.
Areentínskir heimildarmenn greindu frá þessu í morgun.
Á tveggja daga fundinum í Madrid hefur einnig verið rætt um beint
Oug mllli Bretiands og Argentínu og flskveiðar. Beuter
Kólumbískir leynilögreglumenn
við lik meínts hryðjuverkamanns
sem bar sprengju i skjalatösku.
Sfmamynd Reuter
Ungverjar breyta
stjórnarskránni
Ungverska þingið samþykkti í gær
stórfelldar breytingar á stjórnarskrá
landsins sem nú verður samkvæmt
vestrænni fyrirmynd. Samkvæmt
stjómarskránni mun Ungverjaland
verða lýðveldi, sjálfstætt ríki sem
byggist á fjölflokkakerfi.
Samþykkt nýju stjómarskrárinnar
þýðir að ungversk yfirvöld hafa nú
losað sig við siðustu leifar Stalíns-
tímans. Fyrri stjómarskrá var samin
1949, eftir að kommúnistar komust
til valda og þegar Stalín var við völd
í Sovétríkjunum. Þingheimur sam-
þykkti með 333 atkvæðum gegn
fimm, átta voru fjarverandi, um eitt
hundrað breytingartíllögur við upp-
runalegu stjórnarskrána. Breyting-
amar ná til um níutíu prósenta
hennar.
Samkvæmt nýju stjórnarskránni
er Ungverjaland nú sjálfstætt ríki
þar sem áhersla er lögð á lýðræði og
vestræna stjómarhætti sem og fjöl-
flokkakerfi. í henni er að finna
ákvæði er kveður á um mannrétt-
indi, þá er skilið á milli dóms-, fram-
kvæmda- og löggjafarvalds, forsætis-
nefndin er lögð af og í hennar stað
sett á laggirnar nýtt embætti forseta.
Formaður forsætisnefndarinnar,
Bruno Straub, var í raun forseti
landsins. En nú er Ungverjaland í
raun án þjóðhöfðingja því ekki er
ljóst hver muni gegna hlutverki for-
seta til bráðabirgða þar til forseta-
kosningar fara fram. Það mun ekki
koma í ljós fyrr en þingið hefur lokið
umfjöllun sinni um framvarp varð-
andi nýja forsetaembættið, líklega
annaðhvort í dag eða á morgun. Telja
fréttaskýrendur einna líklegast að
forseti þingsins, Matyas Szuros,
muni taka við forsetaembættinu til
bráðabirgða.
Bráðabirgðaforseti mun sitja þar
til efnt verður til forsetakosninga
sem áætlaðar eru þann 26. nóvemb-
er. Stjórnarandstaðan hefur farið
fram á að forsetakosningunum verði
frestað þar til eftir þingkosningar um
mitt næsta ár og hefur safnað tvö
hundruð þúsund undirskriftum til
að styðja þessa kröfu sína. Þetta er
nú til skoðunar hjá þinginu. Stjóm-
arandstaðan óttast að stjórnarflokk-
urinn muni nota forsetaembættið til
að styrkja stöðu sína ef hann tapar
í kosningunum.
Endurskoðun stjómarskrárinnar
kom í kjölfar samkomulags milli
stjómarandstöðu og stjórnvalda fyrr
á árinu. Að loknum kosningum á
næsta ári, þeim fyrstu frjálsu í rúma
fjóra áratugi og þar sem búist er við
að margir sjálfstæðir stjórnmála-
flokkar taki þátt, verður ný stjómar-
skrá lögð fram. Þar til munu breyt-
ingartillögurnar hafa lagalegt gildi.
Miklar breytingar hafa átt sér staö
í Ungverjalndi síðustu vikur og 7.
október síðastliðinn var kommúni-
staflokkurinn lagður niður en stofn-
aður í hans stað jafnaðarmanna-
flokkur að vestrænni fyrirmynd.
Páfagarður hefur boðið fulltrúum
Ungverjalands til viðræðna um að
tekin verði upp full stjórnmálatengsl
milli ríkjanna en þeim var að mestu
slitið þegar kommúnistar komust til
vaida í Ungverjalandi fyrir rúmum
fiómm áratugum. Eina austantjalds-
ríkið, sem hefur fullt stjómmálasam-
band við Páfagarð, er Póliand.
í Ungverjalandi er nú sem óðast
verið að opna á nýjan leik skóla á
vegum kirkjunnar en þeim var lokað
í kjölfar valdatöku kommúnista. í
ágúst lýstu stjórnvöld því yfir aö
stofnun trúfélaga væri réttur sem
ekki félli lengur undir yfirráð ríkis-
valdsins. Reuter
Leiðtogi hins nýja jafnaöarmannaflokks Ungverjalands, Rezso Nyers, á
flokksþingi kommúnista þar sem kommúnistaflokkurinn var formlega lagður
niður. Símamynd Reuter
Pettersson hótað lífláti
Christer Pettersson, sem sat inni barst svohljóðandi bréf stflað á for- vill þó ekki ræða það nánar.
vegna gruns um morðið á Palme seta réttarins: „Ég hringdi í þig frá Veijandi Pettersson hefur fengið
og iátinn var laus í síðustu viku, Hall á fóstudaginn. Ég sagði að í hendur bréf það sem beint var
hefur verið hótað lífláti í bréfum. ekki skipti máli hver úrskurður gegn honum og kveðst hann ekki
Samtals hafa borist um tvö hundr- réttarins yrði. Christer Pettersson taka hótanimar alvarlega. Bendir
uð bréf til yfirréttarins í Stokk- verður hvort sem er tekinn af lífi hann á að haim hafi fengið mörg
hólmi frá því að réttarhöldin gegn fyrir jól. Innan eða utan fangelsis- mjög vinsamleg bréf. Flest bréf-
Pettersson hófust í september. veggjanna. Nú verður það fyrir ut- anna tvö hundruö sem bárast til
Þijátíu bréfanna bárast eftir aö an þá. Við sem sitjum hér inni vit- yfirréttarins í Stokkhólmi voru
Pettersson var látinn laus fýrir um að það var Christer sem skaut einnig vinsamleg.
viku. Olof Palme. Ég sný mér aftur til Þegar réttarhöld fóra fram í
Ógnvekjandi hótanir hafa verið í þín.“ Palmemálinu fyrir undirrétti í
sumum bréfanna og hafa þær Yfirmaöur nefndar þeirrar sem sumar bárust starfsmönnum rétt-
beinst gegn Pettersson og lögfræð- raimsakar moröið á Palme stað- arins hótunarbréf.
ingi hans, Ame LUjeros. Daginn festir aö lögreglunni hafi borist tt
eftir að Pettersson var látinn laus hótunarbréf gegn Pettersson. Hann
Snarpir jarð-
skjálftar í Kína
Snarpur jaröskjálfti varð í norður-
hluta Kína snemma í morgun með
þeim afleiðingum að átján manns
biðu bana og tuttugu og átta slösuð-
ust. Þetta kom fram í hinni opinberu
fréttastofu Kína.
Talið er að allt aö átta þúsund
heimili hafi jafnast við jörðu í skjálft-
anum sem mældist sex stig á Rich-
terskvarða. Fimm aðrir skjálftar, er
- átján hafa látist
mældust yfir fimm á Richterskvarða,
gengu yfir saman svæði næstu
klukkustundimar.
Talið er að upptök skjálftans hafi
verið milli borganna Datong og
Yangyuan í Hebei-héraði í norður-
hluta landsins. Símasambandslaust
var við Datong, tveggja milljóna
manna borg um tvö hundmð og
fimmtíu kílómetra vestur af Peking.
Jarðskjálftinn varð klukkan eitt
aðfaranótt fimmtudags aö staðar-
tíma. í fréttum var einnig skýrt frá
því að annar skjálfti, sem einnig
mældist sex á Richterskvarða, heíði
gengið yfir vesturhluta landsins,
einnig um eitt eftir miðnætti aðfara-
nótt fimmtudags. Engar frekari
fregnir hafa borist þaðan.
Reuter