Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 29
37 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989. Skák Jón L. Árnason Gavrilov heitir kunnur skákmeistari í Sovétríkjunum en nafnið Berditsjevskíj hljómar ókunnuglega. Er þessir tveir mættust á skákmóti í heimalandi sínu fyrr á árinu bar sá síðamefndi þó sigur úr býtum - á glæsilegan hátt. Hann hafði svart og fléttaði snilldarlega í þessari stöðu:. 23. - Rg4! 24. fxg4 Bxe4+ 25. Bf3 Ha2! 26. Hd2 Svartur hótaði máti á h2 og hrók- urinn var friðhelgur vegna 26. - Bxf3+ og mát í næsta. Þá strandaði 26. Bd2 á 26. - Hh6! og mátið er óveijandi. 26. - Hxd2 27. Bxd2 Hf6! 28. Bf4 Ef 28. Bxe4, þá 28. - Hfl+ og mát í næsta leik. 28. - Hxf4! og hvítur gafst upp. Eftir 29. gxf4 opnast sjónlina drottningarinnar til Í3, og 29. - Bxf3 30. Dxf3 Dxf3 er mát. Bridge ísak Sigurðsson Það eru ekki allir spilarar sem gera sér grein fyrir möguleikunum á blekkingum í tromplit fyrir vömina þegar hún er meö tvíspU eins og KG, D10, ÁD, eða G9. Þær blekkingar em oft áhrifamiklar, eins og þetta dæmi sýnir. Suður gefur, enginn á * DG104 V KG ♦ 1086 + K964 Suður Vestur Norður Austur IV Pass 1 G Pass 2V Pass 4? p/h Ósköp eðUlegar sagnir. Vestur hittir á gott útspU, lauffimmu út. Sagnhafi drep- ur á ás, tekur hjartaás og tekur síðan fjóra hæstu í tígU, hendir lauftapslagnum í þriðja tígulinn og spaða í þann fjórða og vinnur sitt spU, eða hvað? Ef austur hefur nú hugmyndaflug tU að henda hjartakóngi undir ásinn er þá ekki líklegt að sagnhafi taki nú trompin, þ.e.a.s. svíni tiunni í sannaðri sviningu tU þess að taka sína 11 slagi. En hann váknar upp við vondan draum, þegar austur drepur á gosann, og skiptir í spaða og þessi ömggi samningur fer tvo niður. Það er að vísu áhættusamt fyrir austm- að henda kóngn- um í þessari stöðu ef suður á skiptingima 2-7-2-2 og vantar tígludrottninguna en líkur mæla þó gegn þeirri stöðu. hættu: * Á93 V 84 ♦ 9742 + D1053 * 852 V D103 ♦ ÁKG + G72 * K76 V Á976 ♦ D5 + Á8 Krossgáta 1 2 J J r T~ 8 I )o □ )H n w* )(o ÍT I J J Jo~ Z) J 22 Lárétt: 1 þjáning, 5 nögl, 8 kvæði, 9 spil, 10 keyrðu, 11 glatt, 13 heitkona, 16 umstang, 17 ásakar, 19 slappleiki, 20 pláss, 21 mylsna, 22 peninga. Lóðrétt: 1 öngla, 2 vogur, 3 átakan- leg, 4 enduöu, 5 góðgæti, 6 dauði, 7 mynni, 12 bönd, 14 hyggja, 15 traust- ur, 18 fljótið, 19 eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hóf, 4 bisa, 7 epli, 8 Evu, 9 kjóll, 11 af, 13 lasinn, 15 at, 16 trant, 18 kar, 19 áðan, 20 kjáni, 21 Ra. Lóðrétt: 1 Hekla, 2 op, 3 fló, 4 bili, 5 svannar, 6 au, 8 elnaði, 10 jata, 12 fitna, 14 strá, 17 rán, 18 kk. Ég held að ég ætti ekki að borða meira... ég horfði á líf mitt rúlla fyrir framan mig. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13.-19. október 1989 er í Breiðholtsapóteki og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reylgavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgtm og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-49.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 19. október Stórkostlegur stjórnmálasigur Breta og Frakka. Víðtækari gagnkvæmar samningsskuldbindingar milli þeirra og Tyrkja. _____________Spalanæli______________ Notaðu þá greind sem þér er gefin. Skógur- inn myndi vera mjög hljóður ef aðeins þeir fuglar sem best syngja, létu til sín heyra. Henry Van Dyke Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánud. Veitingar í DiOonshúsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað frá 2. til 21. október. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Suðurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Varastu að endurtaka oft það sem þú þarft að segja. Þú færð einhverjar upplýsingar sem þú getur nýtt þér í hag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gætir hrifist af málglaðri persónu, þótt raunverulega hafi hún ekkert að segja. Vandamál í ástarsambandi er í uppsiglingu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að fara vel yfir það sem þú þarft að gera því þú ert dálítið gleyminn í dag. Happatölur em 9, 19 og 36. Nautið (20. april-20. mai): Þú getur vel treyst smekk þínum og gagnrýni. Þú nærö góð- um árangri í verslun. Fjölskyldan getur verið mjög krefjandi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það getur verið að þú hafir gjörsamlega misreiknaö ein- hvern. Þú getur lent í óþægilegri stöðu. Varastu að vera sjálfselskur og hugsunarlaus. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fólk leitar til þín í ráöaleysi sínu. Vertu bara viss um að þú gefir bara ráð, vinnir ekki fyrir það. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Veldu þér félaga eftir megni í dag. Þú getur orðið fyrir mikl- um vonbrigðum með einhvem. Reyndu að útiloka eitthvað óþægilegt sem upp kemur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu ekki ákafann setja þig út af laginu og tala um áætlan- ir þínar. Einhver gæti gripið gæsina og þú sætir eftir með sárt ennið. Happatölur eru 11, 17 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér líður betur með vinum í dag en nákomnum ættingjum. Það er möguleiki á ósamkomulagi innan fjölskyldu með ákveðið skipulag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að varast að vera of tilbúinn að taka ábyrgð ann- arra eða vera og örlátur. Eitthvað sem átti bara að vera stutt getur orðiö alltaf. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það geta oröið lítilsháttar breytingar hjá þér í jákvæða átt. Þú færð eitthvað til baka sem þú hélst að væri glatað. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að taka erfiðustu verkefnin strax á meðan orkan er mest. Hugsaöu vandlega áður en þú talar. Einhver leitar eftir áliti þínu varðandi vandamál sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.