Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989.
39
Nýjarplötur
Natalie Cole - Good to Be Back:
Aftur í sviðsljósið
Good to Be Back heitir nýjasta plata soulsöngkonunnar Natalie Cole og er
þaö nafn meö réttu því lítið hefur heyrst í þessari ágætu söngkonu nokkur
undanfarin ár. Nú er hún komin aftur og skín stjarna hennar bara nokkuð
skært þessa stundina.
Natalie Colé haföi nokkuð í forgjöf á aðra söngvara þegar hún lagði fyrir
sig þyrnum stráða braut poppsöngkonunnar. Hún er nefnilega dóttir eins
frægasta ballöðusöngvara allra tíma, Nat King Cole.
Fjölmiðlar veittu henni því fljótt eftirtekt og hafði hún minna fyrir því en
aðrir að koma sér upp á stjömuhimininn. En það var ekki aðeins nafn fóður-
ins sem hjálpaði þessari ungu söngkonu. Hún hafði einnig erft góða söng-
rödd hans. Natalie lagði fyrir sig sóulsöng og síöan hún kom fram hefur hún
verið í fremstu röð slíkra söngvara.
Good to Be Back kemur út eftir langt hlé söngkonunnar frá plötugerð.
Cole breytir htlu frá því sem áður var. Uppistaðan em hröð soullög sem láta
vel í eyrum í fyrstu en verða leiðigjörn með tímanum. Lögin em fengin sitt
úr hverri áttínni og eru stjórnendur fleiri en góðu hófi gegnir. Er því útkom-
an æði misjöfn.
Það sem best tekst til á Good to Be Back era rólegu lögin. Þar syngur
Natalie Cole af sannri tilfinningu. Það em sérstaklega tvö lög, sem þeir hafa
samið saman Michael Masser og Gerry Goffin, Miss You Like Crazy og Start-
ing Over Again, sem em heillandi í meðfórum hennar þótt keimhk séu. Fyrr-
nefnda lagið hefur verið mjög vinsælt að undanfomu og kemur það til með
að halda nafni Natalíe Cole á loftf um næstu framtíð.
-HK
Leikhús
Alþýóuleikhúsið
sýnirílðnó
fSADAR
CELLUR
Sunnud. 22. okt. kl. 16.00.
Föstud. 27. okt. kl. 14.30.
Laugard. 28. okt. kl. 23.30.
Ath. breyttan sýningartíma.
Miðasala daglega kl. 16-19 i Iðnó, simi
13191, og miðapantanir allan sólar-
hringinnísima15185.
Greiðslukort
Síöustu sýningar.
iæ
GRIMUR
í DMMMNSÍ
eftlr Guðjón Sigvaldason
8. sýn. mánud. 23.10. kl. 20.30.
9. sýn. fimmtud. 26.10. kl. 20.30.
Síðustu sýningar
Sýnt I kjallara Hlaðvarpans.
Miðapantanir - sími 20108
Greiðslukortaþjónusta.
FACD FACO
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
KLENSKA ÓPERAN .
11111 GAMLA BlO INGÓLFSSTRÆTI -
Brúðkaup Fígarós
eftir
W.A. Mozart
Sýning laugard. 21. okt. kl. 20.00.
Allra síðasta sýning í Reykjavík.
Sýningar í Ýdölum.
Þriðjud. 24. okt. kl. 20.30.
Miðvikud. 25. okt. kl. 20.30.
Miðasala er opin kl. 16-19 og til kl.
20.00 sýningardaga. Sími 11475.
Frú Emilía
leikhús, Skeifunni 3c
eftir Nigel Williams
Föstud. 20. okt. kl. 20.30.
Laugard. 21. okt. kl. 20.30.
Miðapantanir og upplýsingar í
síma 678360 allan sólarhringinn.
Miðasalan er opin aha daga frá
kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýning-
ardaga til kl. 20.30.
&
i
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
aUVEié
19/10 fi kl. 20, uppselt.
20/10 fö kl. 20, uppselt.
21/10 la kl. 15, uppselt.
21/10 la kl. 20, uppselt.
22/10 su kl. 15, uppselt.
22/10 su kl. 20, uppselt.
24/10 þr kl. 20.
25/10 mi kl. 20.
26/10 fi kl. 20.
27/10 fö kl. 20.
28/10 la kl. 15.
28/10 la kl. 20.
29/10 su kl. 15, næstslð. sýn.
29/10 su kl. 20, siöasta sýn.
Miðasalan
Afgreiðslan i miðasölunni er
opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Síminn er 11200.
Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12 og mánudaga
kl. 13-17.
Greiðslukort.
Sýningum lýkur 29. október n.k.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
FRUMSÝNINGAR
I BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
Ljós heimsins
Unnið úr fyrsta hluta Heimsljóss Halldórs
Laxness
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson
Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson
Tónlist og áhrifahljóð: Pétur Grétarsson og
Jóhann G. Jóhannsson
Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson
Sönglög: Jón Asgeirsson
Lýsing: Egill Örn Árnason
Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson
Leikarar: Arnheiður Ingimundardóttir, Bára
Lyngdal Magnúsdóttir, Bryndis Petra
Bragadóttir, Erla Ruth Harðardóttir, Eyvind-
ur Erlendsson, Guðmundur Ólafsson, Helgi
Björnsson, Jakob Þór Einarsson, Margrét
Ákadóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir,
Margrét Ólafsdóttir, Orri Huginn Ágústsson,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Marinó Þorsteins-
son, Rósa G. Þórsdóttir, Sigurður Karlsson,
Steindór Hjörleifsson, Sverrir Páll Guðnason
Frumsýning 24. okt. kl. 20.00
Sýning 25. okt. kl. 20.00
Sýning 27. okt. kl. 20.00
Sýning 28. okt. kl. 20.00
Sýning 29. okt. kl. 20.00
Korthafar athugið að panta þarf sæti
á sýningar litla sviðsins.
Á stóra sviði:
HÖLL SUMARLANDSINS
Unnið úr öðrum hluta Heimsljóss Halldórs
Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson
Búningar: Guðrún S. Haraldsdóttir
Sönglög: Jón Ásgeirsson
Önnur tónlist og tónlistarstjórn: Jóhann G.
Jóhannsson
Lýsing: Lárus Björnsson
Leikstjórn: Stefán Baldursson
Leikarar: Asa Hlín Svavarsdóttir, Edda
Heiðrún Backman, Elín Jóna Þorsteins-
dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Hall-
dórsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Inga Hildr
ur Haraldsdóttir, Jón Hjartarson, Jón Sigur-
björnsson, Krlstján Franklín Magnús, Karl
Guðmundsson, Orri Helgason, Pétur Einars-
son, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jak-
obsdóttir, Sverrir Örn Arnarson, Theódór
Júlíusson, Valdimar Örn Flygenring, Val-
gerður Dan, Vilborg Halldórsdóttir, Þor-
steinn Gunnarsson, Þór Tulinius, Þröstur
Leó Gunnarsson
Hljóðfæraieikarar: Laufey Sigurðardóttir og
Edward Fredriksen
Frumsýning 26. okt. kl. 20.00
2. sýning 27. okt. kl. 20.00, grá kort gilda
3. sýning 28. okt. kl. 20.00, rauð kort gilda
4. sýning 29. okt. kl. 20.00, blá kort gilda
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680
Ath. Sala aðgangskorta stendur yfir til 30.
október.
Greiðslukortaþjónusta.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir toppmyndina
A SlÐASTA SNÚNINGI
Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem al-
deilis hefur gert það gott etlendis upp á síð-
kastið.
Aðalhl., Sam Neill, Nicole Kidman, Billy
Zane, Rod Mullian. Leikstj., Phillip Noyce.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HREINN OG EDRÚ
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 12 ára.
FLUGAN II
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BATMAN
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
TVEIR Á TOPPNUM 2
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Bíóhöllin
frumsýnir toppmyndina
TREYSTU MÉR
Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Beverly
Todd, Robert Guillaume, Alan North. Fram-
leiðandi: Norman Twain. Tónlist: Bill Conti,
Leikstjóri: John G. Avildsen.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÚTKASTARINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Metaðsóknarmyndin
STÓRSKOTIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BATMAN
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
James Bond-myndin
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
JANÚARMAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
frumsýnir
ævintýramynd allra tíma,
SlÐUSTU KROSSFERÐINA
Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn-
ery.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Tónleikar kl. 20.30.
Iiaugarásbíó
A-salur
HALLOWEEN 4
Aðalhlutverk: Donald Pleasence og Ellie
Cornell.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
DRAUMAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
C-salur
K 9
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Regnboginn
frumsýnir
PELLE SIGURVEGARA
Sýnd kl. 5 og 9.
Kvikmyndahátíð I Reykjavik 7.-17. okt.
AÐSKILDIR HEIMAR
Sýnd kl. 5.
SALAAM BOMBAY
Sýnd kl. 7 og 9.
PÍSLAGANGA JUDITH HEARNE
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
GEGGJUÐ ÁST
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
FJÖLSKYLDAN
Sýnd kl. 9.
SÖGUR AF GIMLISPÍTALA
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Siðasta sýning.
ASHIK KERIB
Sýnd kl. 5 og 7.
FÖLSUNIN
Sýnd kl. 11.15.
Síðasta sýning.
LIÐSFORINGINN
Sýnd kl. 5 og 7.
BLÓÐAKRAR
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð 350 kr. á kl. 5, 9 og 11.15.
Miðaverð 250 kr. á kl. 7 og 7.30.
Stjöraubíó
KARATESTRÁKURINN III
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LÍFIÐ ER LOTTERi
Sýnd kl. 11.
MAGNÚS
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 9.10.
eftir Frederico Garcia Lorca.
Hús Bernörðu Alba .
3. sýn. laugard. 21. okt. kl. 20.30.
4. sýn. fimmtud. 26. okt. kl. 20.30.
5. sýn. laugard. 28. okt. ki. 20.30.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14og 18. Simi 96-24073.
Munlð pakkaferðlr Flugleiða.
L6IKFGLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Veður
Þykknar smám saman upp með vax-
andi austanátt þegar líður á morgun-
inn, víða allhvass eða hvass á austan
þegar líður á daginn, rigning um
sunnan og austanvert landið síðdeg-
is. Fremur milt veður áfram.
Akureyri heiðskírt 0
Egilsstaðir léttskýjað -i
Hjarðames léttskýjað 0
Galtarviti alskýjað 6
Ketla víkmilugvöliur léttskýj að 4
Kirkjubæjarkiausturléttskýjað 4
Raufarhöfh þokumóða 4
Reykjavík léttskýjað 3
Sauðárkrókur heiðskirt 0
Vestmannaeyjar alskýjað 5
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen þokumóða 10
Helsinki þokumóða 4
Osló þokumóða 7
Stokkhóimur þokumóða 8
Algarve þokumóða 15
Amsterdam þokumóða 11
Bareelona þokumóða 14
Berlín þokumóða 7
Chicago alskýjað 4
Feneyjar þoka 6
Frankfurt þokumóða 7
Glasgow mistur 12
Hamborg þokuruðn. 6
London þokumóða 14
LosAngeles heiðskirt 18
Lúxemborg þoka 8
Malaga heiðskirt 16
Mallorca þokumóða 13
Montreal skýjað 2
New York alskýjað 8
Nuuk léttskýjaö -3
Orlando hálfskýjað 23
París skýjað 12
Róm þokumóða 9
Vin þokuruðn. 5
Valencia þokumóða 16
Gengið
Gengisskráning nr. 200 - 19. okt. 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61,630 61,790 61,310
Pund 98,639 98,895 98.565
Kan. dollar 52,529 52.666 81,942
Dönsk kr. 8,5686 8,5909 8,3472
Norsk kr. 8,9306 8,9538 8,8190
Sænsk kr. 9,5952 9,6201 9,4892
Fi. mark 14,5217 14,5594 14,2218
Fra.franki 9,8337 9,8592 9,5962
Belg. franki 1,5898 1,5940 1,5481
Sviss. franki 38.0785 38,1773 37,4412
Holl. gyllinl 29,5729 29,6497 27,7631
Vþ. mark 33,4101 33,4969 32,4735
it. lira 0,04539 0,04548 0,84485
Aust.sch. 4,7380 4,7503 4,6180
Port. escudo 0,3908 0,3918 0,3849
Spá. peseti 0,5240 0.5254 0,5141
Jap.yen 0,43655 0,43768 0.43505
irskt pund 88,935 89,166 86,530
SDR 78,8833 79,0881 77,9465
ECU 68.4709 68,6487 67,1130
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
18. október seldust alls 98,373 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsla Hæsla
Karfi 17,105 42,11 41,00 45.00
tanga 1,139 20,00 20,00 20,00
Lúða 0,907 211,10 190,00 305,00
Koli 0,159 40,00 40,00 40,00
Steinbítur 2,184 25,57 20,00 53,00
Þoiákur 53,052 72,70 50,00 83,00
Ufsi 8,423 44,19 29,00 45,00
Ýsa 15,131 99,99 44.00 112,00
morgun veröur selt óákveðið magn af þorski, karfa
og ýsu.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
18. október seldust ails 11,944 tonn.
Þorskur 2,915 80,63 71,00 84,00
Ýsa.ösl. 2,907 96,14 92.00 104,00
Þorskur, ósl. 1,304 69,84 53,00 71,00
Ýsa 1,958 107,84 100.00 120,00
Sméýsa 0,133 59,00 89,00 59,00 —y
Steinbitur 0,520 60,16 58,00 77,00
Lúða 0,222 195,96 190.00 215,00
Tindaskata 0,149 10,00 10,00 10,00
Hlýri 0,115 45,00 45,00 45,00
Háfur 0,009 5,00 5,00 5.00
Keila 0,540 27,00 27,00 27,00
Smáþorskur 0.116 44,00 44,00 44,00
Langa 0,114 40,00 40.00 40,00
Koli 0,183 35,00 35,00 35,00
Lýsa 0,014 41.00 41,00 41,00
Kinnar 0,012 70,00 70,00 70.00
Kolaflök 0,600 131,45 130.00 137,00
Ýsuflök 0,013 193,00 193.00 193,00
morgun veröur seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
18. októbcr seldust alls 95.774 tonn.
Þorskur 6,251 65,85 45,00 70,00
Ýsa 0.667 100,37 88,00 115,00
Karfi 0,145 34.00 34,00 34,00
Ufsi 0,280 23,78 20,00 43,00
Steinbitur 0,598 53.05 40,00 56,00
Langa 0,863 35,51 29,00 39,00
Lúða 0.118 310,62 150,00 345,00
Súlkoli 0.015 35,00 35,00 35,00
Sandkoli 0,300 5,00 5.00 5,00
Keila 0,430 19,33 10.00 22,00
Sild 85,910 8.53 8,38 9.73