Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989. Iþróttir Ekkert skorað á slðustu fimm - og Vlkingur og Grótta skildu jöfn, 21-21 Evrópu- úrslitin Úrsllt leikja í 2. umferð Evrópu- mótanna í knattspymu í gær- kvöldi urðu sem bér segir: Evrópukeppní meistaraliða AC Milan-Real Madrid.....2-0 BayemM.-NentoriTirana....8-1 Dnjepr-Swar. Tirol.......2-0 Honved-Benfica......... 0-2 Malmö FF-Mechelen........0-0 Marseilies-AEK Aþena.....2-0 SpartaPrag-Sredets Sofia.2-2 Steaua-PSV Eindhoven.....1-0 Evrópukeppni bikarhata Admira-Ferencvaros.......1-0 Anderlecht-Barcelona.....2-0 Groningen-Part. Belgrad..4-8 Panathinaikos-Dyn. Búkarest..0-2 R. Valladolid-Djurgárden.2-0 Torpedo Mosk.-Grasshopp..1-0 UEFA-bikarinn Clíib Bragge-Rapid Wien..1-2 Din. Kiev-Banik Ostrava..3-0 Fiorenöna-Sochaux........0-0 Hibemian-FC Liege........0-0 Köln-Spartak Mosk va.......3-1 Paris St. G.-Juventus......0-1 Porto-Valencia.............3-1 Rauða Stjaman-Z. Vibiius...4-1 R. Zaragoza-Hamburger......í-o Rovaniemi-Auxerre..........0-5 W. Bremen-Austria Wien.....5-0 Wettingen-Napoli...........0-0 Z. Leningrad-Stuttgart.......0-1 /• l.deild W staoan jr 2. deild karla: ValurB-UBK.. Haukar-FHR 26-18 31-16 Ármann-Njarðvík.... 22-19 Haukar ...3 3 0 0 81-58 6 ValurB ...3 3 0 0 81-66 6 Fram ...2 2 0 0 53-37 4 Þór Ak ..1 1 0 0 29-24 2 FHB ..2 1 0 1 32-46 2 Armann.... ..3 1 0 2 72-75 2 Selfoss ...2 0 1 1 38-89 1 Keflavik.... ..2 0 1 1 44-50 1 UBK ...3 0 0 3 59-70 0 Njarövík... ..3 0 0 3 58-82 0 2. deild kvenna: Afturelding-Þróttur. 19-13 Kefla vík-Selfoss... 17-23 Selfoss ..3 3 0 0 66-51 6 Afturelding 3 2 0 1 52-47 4 IR ..2 1 1 0 41-38 3 Þróttur ..3 1 0 2 52-60 2 ÞórAk ..2 0 1 1 34-36 1 ÍBV ..2 0 1 1 29-33 1 Keflavík.... ..3 0 1 2 48-57 1 3. deild: ÍS-Víkingur B...............24-25 Valur-KA 27-23 Stjaman-ÍR... 28-23 HK-ÍBV 20-18 Víkincur-Grótta 21-21 FH-KR 29-21 Stjaman 3 3 0 0 67-51 6 FH 3 2 1 0 80-67 5 KR 3 2 0 1 64-70 4 Valur 3 2 0 1 76-68 4 Víkingur 3 1 1 1 65-65 3 Grótta 3 1 1 1 56-57 3 ÍR 3 1 0 2 73-71 2 HK 3 1 0 2 66-77 2 ÍBV 3 0 1 2 64-71 1 KA 3 0 0 3 59-73 0 Markahæstir: Brynjar Harðarson, Val 34/9 Halldór Ingólfsson, Gróttu 20/13 Gylfi Birgisson, Stjömunni ....19/4 Stefán Kristjánsson, KR. 19/6 Lokamínútumar í leik Víkinga og Gróttu í 1. deild karla í gærkvöldi vora með eindæmum spennandi. Þegar 5 mín. vom eftir af leiknum jafnaði Bjarki Sigurðsson leikinn fyrir Víkinga, við mikinn fógnuð stuðningsmanna liösins. Eftir þetta fengu bæði liðin tækifæri til þess að skora en markmenn liðanna vörðu með miklum tilþrifum á lokakaflan- um og endaði leikurinn með jafn- tefli, 21-21. Grótta hóf leikinn með miklum lát- um og skomðu leikmenn Gróttu þrjú fyrstu mörkin í leiknum og höfðu ávallt fmmkvæðið í fyrri hálfleik. Víkingsvömin lék mjög framarlega tii að byrja með og opnaðist oft mjög illa. Grótta náði mest fjögurra marka forskoti í fyrri hálfleik. Eftir að Slavko Bambir, þjálfari Víkinga, lét leikmenn sína bakka inn í flata vörn riðlaðist sóknarleikur Gróttu og Vík- ingar náðu aö minnka muninn í eitt mark rétt fyrir leikhlé. Staman komst á toppinn í 1. deild eftir áð þeir sigruðu lið ÍR í íþrótta húsinu í Garðabæ í gær. Stjömu- menn sigmðu í leiknum með 28 mörkum gegn 23 eftir að staðan í hálfleik var 12 mörk gegn 9 Stjöm- unni í vil. Stjömumenn hófu leikinn með miklum látum og eftir 10 mínútna leik var staöan orðin 5-1 fyrir þá. Hraðaupphlaupin vom Stjömu- mönnum mjög dijúg þessar fyrstu mínútur og af þessum 5 fyrstu mörk- um sínum vom 3 úr hraðaupphlaup- um. Sóknir ÍR-inga voru mjög fálm- kenndar á þessum kaíla og það nýttu Stjömumenn sér vel og með þessari byijun lögðu þeir grunninn að sigr- inum. Staðan í hálfleik var 12-9, Stjömumönnum í vil. Fyrstu mínútumar í síðari hálfleik skiptust liðin á því að skora en þegar um 10 mínútur vom liðnar skoraði Stjarnan 6 mörk í röð, breyttu stöð- unni úr 17-13 í 22-13. Eftir að Stjam- an hafði náð þessum mikla mun var HK vann sinn fyrsta sigur í 1. deild í vetrn- er liðið lagði Eyjamenn að velli, 20-18, í íþróttahúsinu í Digra- nesi í gærkvöldi. Eyjamenn höfðu forystu mestan hluta leiksins en HK sýndi mikla baráttu á lokakaflanum og knúði fram mikilvægan sigur. Eyjamenn höfðu forystu í hálfleik, 8-11. Vamarleikur Eyjamanna var sterkur í fyrri hálfleik og átti HK í erfiðleikum að finna leið í gegnum hana. Sigurður Gunnarsson meidd- ist um miðjan hálfleikinn og var ekki sami maður eftir. Þjálfari liðsins, Hilmar Sigurgíslason, meiddist einn- ig og lék lítið sem ekkert í síðari hálfleik. HK-menn náðu að jafna metin, 14-14, um miðjan síðari hálfleik er Magnús Sigurðsson skoraði úr víta- kasti. Fljótlega náðu Eyjamenn aftur þriggja marka forystu, 15-18, og töldu þá flestir aö Eyjamenn hefðu tryggt Víkingar byrjuðu seinni háifleik af mikium krafti og jöfnuðu leikinn strax. Þeir náðu síðan þriggja marka forskoti, um miðjan seinni hálfleik, 19-16. En Grótta var ekki búin að segja sitt síðasta orð því að Grótta gerði fimm mörk í röð og komst tvö mörk yfir, 21-19. En Víkingum tókst að jafna leikinn, 21-21. Þetta urðu lokatölur leiksins og voru lokamín- úturnar æsispennandi. Mörk Víkinga í leiknum skoruðu: Bjarki Sigurðsson 6, Birgir Sigurðs- son 5, Ámi Friðleifsson 4, Guðmund- ur Guðmundsso 3 og Erlendur Dav- íðsson, Ingimundur Helgason og Sig- geir Magnússon 1 mark hver. Mörk Gróttu í leiknum skoruðu: Sverrir Sverrisson 7, Halldór Ingólfs- son 7/6, Stefán Amarson 4 og Davíð Gíslason 3. Ágætir dómarar leiksins voru Guð- jón L. Sigurðsson og Hákon Sigur- jónsson. engin spurning hvorum megin sigur- inn lenti, aöeins hversu stór sigurinn yrði. Leiknum lauk eins og áður sagði með sigri Stjömunnar, 28-23. Stjörnumenn léku í heild ágætlega. Gylfi Birgisson var í miklu stuði í gær og skoraði hann mörg falleg mörk. Sigurður Bjamason átti einnig ágætan leik. Bestir í liði ÍR vom homamennim- ir Matthías Matthíasson og Frosti Guölaugsson. Mörk Stjörnunnar: Gylfi Birgisson 10/2, Sigurður Bjamason 5, Siguijón Guðmundsson 3, Hilmar Hjaltason 3, Skúli Gunnsteinsson 2, Hafsteinn Bragason 2, Axel Bjömsson, Einar Einarsson og Patrekur Jóhannesson 1 mark hver. Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 6/3, Matt- hías Matthíasson 5, Magnús ólafsson 3, Frosti Guðlaugsson 2, Guðmundur Þórðarson 2, Róbert Rafnsson 2, Orri Bollason 2/1, og Jóhann Ásgeirsson 1 mark. sér sigurinn en það var öðra nær. Með baráttunni einni tókst HK að skora fimm mörk í röð. Baráttan skóp sigur HK og sömu- leiðis var markvarslan góð, þá sér- staklega þegar á leikinn leið. Liðs- heildin stóð á bak við sigurinn. Eyja- menn vilja gleyma þessum leik sem fyrst, varnarleikurinn var góður lengst af en sóknin brást í síðari hálf- leik. Guðmundur Albertsson og Þor- steinn Viktorsson voru mest áber- andi í liði Eyjamanna. • Góðir dómarar vom Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. • Mörk HK: Magnús Sigurðsson 5/2, Óskar Elvar Óskarsson 5/1, Ró- bert Haraldsson 4, Gunnar Gislason 3, Rúnar Einarsson 1. • Mörk ÍBV: Guðmundur Alberts- son 7/3, Þorsteinn Viktorsson 5, Sig- urður Friðriksson 3, Sigbjöm Óskarsson 2, Óskar Brynjarssoi} 1. -JKS Stjörnumenn í toppsætið - eftir sigur gegn ÍR, 28-23 íslandsmótið - 1. deild: Liðsheildin skóp sigur HK-manna - HK sigraði ÍBV, 20-18,1 Digranesi • Stefán Kristjánsson átti stórleik með KR-ingum gegn sínum gömlu félögum og Hálfdán Þórðarson reyna hér að stöóva stórskyttuna. Engin spur ir verða i - ef við höldum svona áfram, sagði Hé „Þetta var erfiður leikur en við náð- um toppleik í kvöld. Ef við höldum áfram á þessari braut þá er engin spurn- ing hveijir verða meistarar," sagði FH- ingurinn Héðinn Gilsson, eftir að Hafn- arfjarðarliðið hafði unnið stórsigur á KR-ingum, 29-21, fyrir framan 1200 áhorfendur sem troðfylltu íþróttahús Hafnarfjarðar í gærkvöldi. FH-ingar sýndu meistaratakta í leikn- um og það verður ekki auðvelt aö stöðva þá í svona ham. KR-ingar áttu alltaf á brattann að sækja í gærkvöldi. Vestur- bæjarliðið komst í 2-1 eftir 3 mínútur en síðan tóku FH-ingar öll völd. Staðan var fljótlega orðin 8-3. KR-ingar náðu að minnka muninn í 10-8 en í leikhléi var staðan 14-10 Hafnfirðingum í vil. í seinni hálfleiknum sýndu FH-ingar toppleik og KR-ingar áttu aldrei mögu- leika gegn hröðum og beittum sóknar- leik Hafnfirðinga. KR-ingurinn Stefán Kristjánsson reyndi að halda í viö sína gömlu félaga og skoraði meirihlutann af mörkum KR en hann einn gat ekki unnið. leikinn fyrir lið sitt. Munurinn ■ mÆM Brvmar nfb 9 ■ ■■ - en átti samt stórleik og skoraði „Öndunin var oft erflö og þetta háði brotinn gegn KR á dögunum. mér nokkuð. Annars hverfur þetta að Leikur Vals og KA í gærkvöldi var miklu leyti í hita leiksins. Ég tel að við nokkuð skemmtilegur. KA-menn vora höfumstigiÖ9tórt9krefframáviömeö mun betri aöilinn í fyrri hálfleik en leik okkar í síðari hálfleik og menn em Valsmenn í þeim síöari. KA komst í óðum að finna sig,“ sagði Brynjar 2-6 í byrjun, síðar í 5-9 en Valsmenn Haröarson,Vaismaður,semvarhreint minnkuöu muninn fyrir hálfleik er óstöðvandi í gærkvöldi er Valur sigr- staðan var 12-13, KA í vil. Valsmenn aði KA, 27-23, í 1. deild karla í hand- jöftiuðu strax í upphafi síðari hálfleiks knattleik. Brynjar skoraði 12 mörk fyr- og komust vel inn í leikinn og sigur ir Val þrátt fyrir að hann léki rifbeins- þeirra var öraggur í lokin þrátt fyrir brotinn en Brynjar lék einnig rifbeins- nokkurn klaufaskap KA-manna og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.