Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989. 25 ning hverj- neistarar ðinn Gilsson eftir 29-21 sigur FH á KR varö 10 mörk um miðjan seinni hálfleik- inn en undir lokin tókst KR-ingum aö minnka muninn örlítiö. í lokin skildu síðan 8 mörk, 29-21. FH-liðið lék mjög vel, bæði í vörn og sókn. Guðmundur Hrafnkelsson stóð sig frábærlega í markinu og varði yfir 20 skot þar af 4 vítaköst. Héðinn og Óskar voru atkvæðamestir en allir leik- menn bðsins áttu mjög góðan leik. Stefán átti stórleik fyrjr KR og bar bð- ið uppi. Aðrir leikmenn bðsins náðu sér aldrei á strik. Dómarar voru Gunnar Kjartansson og Ób Ólsen. Mörk FH: Héðinn Gbsson 7/1, Óskar Armannsson 5, Guðjón Ámason 4, Gunnar Beinteinsson 4, Hálfdán Þórð- arson 3, Þorgbs Óttar Mathiesen 3, Jón Erling Ragnarsson 3. Mörk KR: Stefán Kristjánsson 11/4, Sigurður Sveinssön 3, Konráð Olavsson 2, Páb ólafsson (eldri) 2, Einvarður Jó- hannsson 1, Bjarni Ólafsson 1, Guð- mundur Pálmason 1. -RR einsbrotmn 12 mörk er Valur vann KA, 27-23 fljótfærni. samtals 12 9kot, þar af eitt vítakast. Liö Vals var slakt í fyrri háifleik, Erbngur Kristjánsson var einnig góð- baráttulaust og meira aö segja áhuga- ur. laust. í síðari hálflebt kom annað bð Mörk Vals: Brynjar Harðarson 12/3, tb leiks, bð sem er til abs bklegt í vet- Júbus Gunnarsson 6, Jakob Sigurðs- ur. Brynjar Harðarson lék frábærlega son 4, Valdimar Grímsson 3, Finnur . og hrein unun að sjá tíl hans. Þá varði Jóhannsson 1 og Jón Kristjánsson 1. Páb Guðnason vel er á lebdnn leið en Mörk KA: Erlingur Krisijánsson 7/2, Einar fann sig ekki í bytjun. Páb varði Guðmundur Guðmundsson 4, Friðjón 10 skot. Jónsson 4, Sigurpáb Aðalsteinsson 4/3, Hjá KA var markvöröurinn Axel Jóhannes Bjamason 2, Pétur Bjama- Stefánsson mjög góöur og varöi hann sonlogKarlKarlssonl. -SK Iþróttir Brottrekstur Kára Martíssonar frá Tindastóli:! Mikil eining á Króknum“ - segir form. körfuknattleiksdeildar Tindastóls „Það er mikb eining hér á Sauö- árkróki að víkja Kára Maríssyni frá störfum, alger eining hjá leik- mönnum, stjóm körfuknattleiks- deildar og bæjarbúum öbum. Bæj- arbúar hafa sýnt þessari ákvöröun mikinn stuðning," sagði Kristbjörn Bjamason, formaður körfuknatt- leiksdebdar Tindastóls, í samtab viö DV í gærkvöldi. Eins og kom fram í DV í gær þá var Kára Maríssyni sagt upp störf- um sem þjálfara bösins. Mikil fundahöld voru á Sauöárkróki í gærkvöldi og ákvörðun stjórnar körfuknattleiksdebdar stendur. „Ég kannast ekki við að Kára hafi verið sagt upp með þeim hætti sem greint var frá í DV í gær,“ sagði Kristhjörn ennfremur. - Hafið þiö fundað með Kára eftir að honum var sagt upp störfum? „Nei, það höfum við ekki gert og ekkert heyrt í honum frá því á mánudagskvöld." - Hefur Valur Ingimundarson | yeriö ráðinn þjálfari í stað Kára? „Við höfum lagt hart að Val Ingi-1 mundarsyni að hann taki við þjálf-1 uninni og hann er að hugsa máliö." • Kári Marísson hefur htið viljað I tjá sig um brottreksturinn en þess | má geta að á morgun, föstudag, verður einkaviðtal við Kára á| íþróttasíðu DV. -SK I Arnór í aðal- hlutverkinu - Anderlecht sigraði Barcelona, 2-0 Anderlecht lék einn sinn besta leik í Evrópukeppni fyrr og síðar í gær- kvöldi þegar hðið sigraði spænsku bikarmeistarana Barcelona, 2-0, í fyrri leik félaganna í 2. umferð sem fram fór í Brussel. Arnór Guðjohnsen og Mban Jankovic voru áberandi bestu menn Anderlecht. Amór var framarlega á miðjunni en varð síðan að taka stöðu vamartengdiðar þegar Musonda meiddist seint í fyrri hálflebt. í seinni hábleiknum tók hann marga hættu- lega spretti upp völbnn og þulur belgíska sjónvarpsins sagði að hann hiyti aö vera meö ein 24 lungu! Strax á 12. mínútu geystist Amór upp hægri kantinn og gaf hámá- kvæma sendingu á Jankovic sem skoraði með þmmufleyg í bláhornið. Síðara markið gerði Marc Degreyse á fyrstu mínútu síðari hálfleiks, brunaði þá af hægri kantinum inn í vítateiginn og skoraði, 2-0. Leikurinn var mjög fjörugur, báöir þjábarar höiðu lofað sóknarknatt- spyrnu og stóðu við það. Anderlecht hefði hæglega getað verið 4-1 yfir í hálfleik en Amór forðaði einmitt marki á hættulegu augnabliki seint í fyrri hálfleiknum. Barcelona varð fyrir því áfabi að Daninn Michael Laudrup fékk sitt annað gula spjald í keppninni og missir af síðari viöureign bðanna sem fram fer á heimavebi Spánverj- anna eftir tvær vikur. Mark dæmt af Ásgeiri í Leningrad Ásgeir Sigurvinsson og félagar í Gaiðar Guðjónssan, DV, AkranesL' „Ég átti þess kost að þjálfa í þriðja heiminum á vegum enska knatt- spymusambandsins og var að velta því fyrir mér þegar hringt var í mig frá ÍÁ. Þar sem ég hafði góða reynslu frá Akranesi ákvað ég að slá tíl,“ sagði enski knattspyrnuþjálfarinn George Kirby í samtali við DV í gær. Þá var hann nýbúinn að ganga frá samningi við Skagamenn um að Stuttgart unnu góðan útisigur gegn Zenit Leningrad, 0-1, í Sovétríkjun- um. Karl Allgöwer skoraði sigur- markið þremur mínútum fyrir leiks- lok. Aö sögn vestur-þýska sjónvarps- ins átti Ásgeir mjög góðan leik og skoraði glæsbegt mark með skoti utan vítateigs. Það var dæmt af og ekki fékkst haldgóð skýring á ástæð- um þess. Hollendingarnir sáu um Real Madrid Hollendingarnir Frank Rijkaard og Marco Van Basten voru í aðalhlut- verkum þegar AC Miian vann góðan sigur í stórleiknum gegn Real Madrid, 2-0, á San Siro leikvanginum í Mbanó. Þeir höfðu báðir skorað eftir 13 mínútna leik og þar við sat. Van Basten, nýstiginn upp úr meiðslum, lagði upp markið fyrir Rijkaard og fimm mínútum síðar var hann febdur á vítateigsbnu Real. Debt var um hvort hann hefði verið innan vítateigs eður ei en dæmd var vítaspyrna sem Van Basten skoraði sjábur úr. Steaua lagði PSV í Búkarest í slag tveggja fyrrum Evrópumeist- ara í Búkarest lagði Steaua lið PSV Eindhoven frá Hobandi, 1-0. Marius Lacatus skoraöi sigurmarkið eftir 17 mínútur en PSV fékk tvö góð færi til að jafna undir lok leiksins. ÖU úrslit í Evrópumótunum í gær- kvöldi eru vinstra megin á síðunni. -KB/VS þjálfa lið þeirra á næsta tímabib. Kirby kemur tb landsins 1. mars og samningurinn nær tb 1. október Hann hefur þjálfað 1. deildar bð í Saudi-Arabíu síðustu þijú árin og bauðst að starfa þar áfram en kvaðst hafa fengið nóg þar í bbi. Kirby er Skagamönnum að góðu kunnur því undir hans stjóm varð lið þeirra íslandsmeistari árin 1974 Og 1975. - Sigurður kom inn á Guimar Sveinbjömsson, DV, Engkndi: Sigurður Jónsson lék síðustu 12 mínútumar með Englands- meisturam Arsenal þegar þeir biðu lægri hlut fyrir nágrönnum sinum, Tottenham, 2-1, í 1. debd ensku knattspymunnar í gær- kvöldi. Sigurður kom inn á fyrir Kevin Richardson og lék á miöjunni. Hann náði ekki að setja mai-k sitt á leikinn enda skammur tími og spilaði aftarlega á velhnum. Guðni Bergsson var ekki í leik- mannahópi Tottenham. Leikurinn var mjög fjörugur en jafnframt harður. Fimm lebc- menn fengu gula spjaldið og stöðva þurfti leikinn um stund í fyrri hálfleik vegna óláta áhorf- enda en lögreglan var fljót aö stöðva þau. Tottenham náði foi-ystu, gegn gangi leiksins, þegar Winny Sam- ways skoraði meö skoti utan vita- teigs. Paul Walsh bætti við marki skömmu síöar, 2-0 í hálíleik. Arsenal sótti af fltonskrafti í síð- ari hálfleik en skoraöi aöeins einu sinni. Michael Thomas var þar að verki eftir nbkinn harning í vítateig Tottenham. í 2. debd fór West Ham ham- förum og vann Sunderland, 5-0. Bradford sigraði Ipswich, 1-0, Newcastle vann Blaekbum, 2-1, og Middlesboro og Brighton skbdu jöfn, 2-2. körfuknattleik heldur áfram í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá og hæst ber slag gömlu stórveld- anna, KR og ÍR, sera fram fer á Seltjarnaraesi og hefst kl. 21. Klukkustund fyrr er flautað tb lebcs hjá Haukum og Reyni í Hafnarfirði og hjá ÍBK og Þór í Keflavbc. í 1. debd karla lebca ÍS og ÍA í íþróttahúsi Kennarahá- skólans kl. 20. Þá eru tveir leikir í 1. debd kvenna, Haukar-ÍR í Ha&iarfirði kl. 18 og KR-Grinda- vík í Hagaskóla kL 20. Frágengið með Kirby - kemur tll Akraness 1. mars

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.