Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Side 24
32 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ BDar til sölu G.M.C. disil pick-up 4x4, árg. 8T, bein- skiptur, vökvastýri, lengri pallur, með plasthúsi, nýja kraftmeiri 8 cyl. vélin. Verð 1480 þús. Uppl. í síma 91-17678 milli 16 og 20. Óvenjuglæsileg Toyota Hilux SR5 EFi 4x4 ’86, silfurgrá m/dekkra plasthúsi, bein innspýting, vökvastýri, króm að framan, krómfelgur, ný dekk og extra cab. Uppl. í síma 91-17678 frá kl. 16' 20. Vetrarbíll. Scout ’78, upphækkaður á 44" mudderum, 8 cyl. 304, sjálfskiptur. Toppbíll. Verð 750 þús., 695 þús. stgr. Skipti á nýlegum japönskum bíl at- hugandi. Uppl. í síma 675438 e.kl. 19. Lada Sport ’88 til sölu, fallega rauð, á Suzukifelgum, 5 gíra, léttstýrð og m/dráttarkrók. Verð 550 þús., má greiðast á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-17678 frá ki. 16-20. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Menntaskólinn við Sund: Kennarastaða ídönskuer laustil umsókn- ar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir T1. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið Styrkir til bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluðum styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1990 fást hjá afgreiðsludeild Tryggingastofnunar ríkisins, Lauga- vegi 114, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Tryggingastofnun ríkisins B FREEPORTKLÍIBBURI^iy Fundur verður haldinn fimmtudaginn 19. október kl. 20.30 í félagsheimili Bústaðakirkju. Kaffi og meðlæti. Stjómiii. DV Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og greiða með korti. Þú gefur okkur upp: Nafn þitt og heimilisfang, síma, náfnnúmer og gildistlma og númer greióslukorts. • Hámark kortaúttektár í sima kr. 5.000,- • SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 Toyota Corolla DX '86 til sölu, góður bíll, ekinn 52 þús. km. Verð 450 þús., skipti möguleg á seljanlegum, ódýrari bíl. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 687212 eða 19105. Chevrolet pallbíll, árg. ’82, ekinn 62 þús., lengri pallur, dfsilvél, 8 cyl., sjálfsk., vökvast. o.fl., 2 dekkjagangar. Sérstaklega góður bíll. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. Mitsubishi Tredia 4x4, árg. ’87,4ra dyra, fjórhjóladrifinn bíll með öllum hugs- anlegum búnaði, þ. á m. centrallæs- ingum á dyrum, litur hvítur/svartur. Uppl. í síma 91-17678 mili kl. 16 og 20. Toyota Hilux Xtra Cab árg. ’84, 5 gíra, vökvastýri, veltistýri, 33" dekk, króm- felgur, ljóskastarar, 4x100 vött o.fl. Uppl. í síma 667146. ■ Þjónusta ■ Líkamsrækt Endurskii í skamitfíírtra Ályktun um líffæraflutninga og dauðaskilgreiningu: Á hvaða grundvelli eru erfiðar siðferðilegar ákvarðanir teknar? „Nútímalæknisfræði á það á hættu að grípa inn í á mörkum lifs og dauða á þann hátt að hlutverk læknisins, að lækna viðkomandi sjúkling, verð- ur að ómannlegri ógn. Það þer ekki að viðhalda lífi hvað sem það kostar þegar möguleikar til maimlegs lífs og meðvitundar eru ekki lengur fyrir hendi. Það er rangt að gera lífiö sem slíkt algilt þar sem dauðinn er hluti af lífinu," segir Ólafur Oddur Jóns- son sóknarprestur í greinargerð sem fylgir ályktun um líffæraflutning og skilgreiningu dauðans og lögð er fram á 20. kirkjuþingi. Líffæraflutningur og skilgreining dauðans er eitt af umfj öllunarefnum á kirkjuþingi sem nú stendur yfir í Bústaðakirkju. í ágúst síðastliðnum skipaði þiskup íslands, herra Ólafur Skúlason, nefnd til að fjalla um þau mál sem nú eru sérstaklega ofarlega á þaugi varðandi úrskurð um það hvenær maður er látinn. í nefndina skipaði biskup séra Braga Skúlason sjúkrahúsprest, séra Ólaf Odd Jóns- son sóknarprest og dr. Gunnar Krist- jánsson sóknarprest. Eftir nefndina liggur ályktim, sem lögð er fyrir þetta kirkjuþing, og tvær greinar- gerðir. Áiyktunin hljóðar svo: „Kirkjuþing ályktar að láta fara fram athugun á siðfræðilegum sjón- armiðum hér á landi vai'ðandi líf- færaflutning og skilgreiningu dauð- ans. Skal það gert með fræðilegri álitsgerð sem unnin verði af nefnd sérfróðra manna í siðfræði og lækn- isfræði. Skal álitið lagt fyrir næsta kirkjuþing.” Séra Gunnar Kristjánsson fylgir ályktuninni, sem hann og biskup leggja fram, úr hlaði. Þar segir meðal annars að það sé ljóst að aukin vís- inda- og tækniþekking hafi leitt manninn inn á ýmis svið sem áður voru óþekkt og þar blasi við ný og áður ókunn vandamál. Verði því ekki neitað að með aukinni tækni og aukinni þekkingu á sviði læknis- fræði ööíist atriði eins og tækni- fijóvgun, líffæraflutningur, dauða- stundin og líknardauði nýtt og áður óþekkt vægi. Vakni margar spurn- ingar í hugum lækna, hjúkrunar- fólks, sjúklinga og aðstandenda þeirra í því sambandi. „Hér vakna spumingar eins og sú á hvaða grundvelli erfiðar siðferði- legar ákvarðanir eru teknar á sjúkrahúsum.” Segir Gunnar að kirkjan eigi að veita handleiðslu í siðferðilegum efn- um og það geri hún best með því að mynda vettvang fyrir umræðu meðal þeirra sem best þekkja til viðkom- andi vanda. -hlh Varandi, simi 626069. Alhliða viðgerðir og standsetning húseigna, innanhúss sem utan. Þið nefnið það, við fram- kvæmum. Varandi, sími 626069 (einnig tekur símsvari við skilaboðum). Olafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, flytur ávarp sitt á aðalfundinum. DV-mynd Páll AUaballar á Suðurlandi: Unnið að tillögum í landbúnaðarmálum Páll Pétuissan, DV, Vík í Mýidal: Skipuð var þriggja manna nefnd um landbúnaðarmál, sem vinha skal að tillögum til þess að leggja fyrir lands- fund Alþýðubandalagsins í haust, á aðalfundi kjördæmisráðs Alþýðu- bandalagsins í Suðurlandskjördæmi. Ýmsar nýjar hugmyndir komu þar fram um búgreinar, til dæmis rækt- un asparskóga og bleikjueldi. Aðal- fundurinn var haldinn í Vík í Mýrdal helgina 29. september til 1. október og er það trúlega í fyrsta skipti sem slíkur fundur fer fram í Vík og líkaði fundarmönnum vel öll aðstaða og gjsting. Fundinn sóttu 30 fulltrúar frá flest- um alþýðubandalagsfélögum á Suö- urlandi. Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra og Svanfríður Jón- asdóttir, aðstoðarmaður fiármála- ráðherra, voru gestir fundarins og fluttu ávörp. Margrét Frímannsdótt- ir þingmaður flutti ræðu þar sem hún kynnti starfsemi jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Tökum aö okkur alla almenna gröfu- vinnu, allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75576 og hs. 985-31030.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.