Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989. Tippað á tólf Salan eykst Úrslit voru ekki mjög snúin á laug- ardaginn þó svo aö Southampton ynni QPR á útivelli, West Ham hefði unnið Sheffield United á útivelli og eins að Aston ViUa ynni Luton á úti- velli. Illa leit út í fyrri hálfleik er Millwall var 0-1 yfir gegn Everton á útivelh og eins var Crystal Palace 0-1 yfir gegn Derby. HeimaUðunum tókst að rétta úr kútnum og vinna sigur. Salan tók töluverðan kipp í vik- unni. 162.229 raðir voru seldar og var potturinn 616.558 krónur. Fyrsti vinningur var 431.617 krónur og skiptist miUi þriggja raða með 12 rétta. Hver röð fær því 143.872 krón- ur. Annar vinningur var 184.941 krónur sem skiptust milh fimmtíu og þriggja raða með eUefu rétta. Hver röð fær 3.489 krónur. Tvær tólfanna voru seldar í ís- búðum. Greinilegt að tippararnir hafa verið svaUr þegar þeir tippuðu. Þriðja tólfan var seld í Neskaupstað. Seðlinum í Neskaupstað var stungið í sölukassann klukkan 13.37. Sölu- kössum er lokað klukkan 13.55 á laugardögum og því hafa einungis átján mínútur verið eftir fyrir tippar- ann tU að tippa. Eins gott að ekki sé löng biðröð við sölukassann. Hópur- inn GAPO náði tólfu að þessu sinni og studdi Fram. Þetta er í annaö skipti að hópur nær tólfu í haust- leiknum. Hópurinn GOSARNIR náði Getraunaspá fjölmiðlanna > i > *o c »- (D U) O) c «3 I s CM C (D >■ ■O <0 'O ra > ;± a 2- cr JiaoQGCcOCOCX LEIKVIKA NR. 42 West Ham Manch.Utd 2 X 2 1 X 2 1 2 2 X 1 C.Palace Millwall X 2 2 2 X 1 X 1 1 1 2 Derby Chelsea 1 1 2 1 2 1 1 X X 1 2 Everton Arsenal 1 1 X X X 2 1 X 2 X 1 Luton Norwich 2 1 2 2 2 2 X 2 X 1 X Q.P.R Charlton 1 1 2 X 1 1 1 1 1 1 1 Southampton... Liverpool 2 2 1 2 2 2 X 2 2 2 2 Tottenham Sheff.Wed 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 X Wimbledon Nott.Forest 2 1 1 2 1 X X 2 X X 2 Brighton Newcastle X 1 X X 1 1 X X 2 1 1 Leeds Wolves 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 Port Vale West Ham 2 2 X X 2 2 X X 1 2 X Árangur eftir 6 haustvikur: 35 33 24 29 35 40 34 28 36 40 33 tólfu í næstsíðustu viku. Sá hópur studdi einnig Fram. SILENOS og SOS eru enn efstir í haustleiknum. Þeir náðu báðir 10 réttum um helgina og eru með 62 stig eftir sex umferðir. FÁLKAR og TVB 16 eru með 60 stig, SVENSON, HAPPAKEÐJA, DAGSKOKK og HULDA eru með 59 stig, SÓJ, EMM- ESS, MAGIC-TIPP og MARGRÉT með 58 stig en aðrir minna. Hóparnir eru nú alls 294 og hafa nokkrir hópar hafið keppni undanfamar vikur. Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 8 2 1 0 12-1 Liverpool 3 2 0 9 -3 18 9 4 1 0 12 -0 Arsenal 1 1 2 4-7 17 9 1 4 0 9 -7 Norwich 3 1 0 5 -0 17 9 4 0 1 11 -7 Everton 1 1 2 3 -5 16 9 2 3 0 8 -3 2 0 2 5-6 15 9 1 2 1 6-6 Southampton 3 1' 1 11 -9 15 9 3 1 1 9 -4 Millwall 1 1 2 6-10 14 9 3 0 1 8 -8 Tottenham 1 2 2 7 -8 14 9 3 0 1 5 -3 Coventry 1 1 3 2 -7 13 9 2 1 1 6 -4 1 2 2 5-5 12 9 2 2 1 6 -5 Aston Villa 1 1 2 3 -4 12 9 2 1 2 6 -6 Derby 1 1 2 2 -3 11 9 3 1 1 6 -3 0 1 3 2-15 11 9 3 1 1 11 -5 Manch.City 0 0 4 2-10 10 9 1 1 2 3 -5 Q.P.R 1 2 2 6 -6 9 9 2 2 1 4 -2 Luton 0 1 3 2 -6 9 8 2 1 1 9 -4 Manch.Utd 0 1 3 4-11 8 9 1 1 2 4 -5 Wimbledon 0 4 1 4 -6 8 9 1 1 2 4 -4 Charlton 0 2 3 3 -7 6 9 1 2 1 2-3 Sheff.Wed 0 1 4 0-13 6 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 12 4 1 1 11 -7 Sheff.Utd 3 3 0 11 -6 25 12 6 0 0 13-5 Newcastle 1 2 3 8 -9 23 12 4 2 0 12 -4 Leeds .'. 2 3 1 8 -9 23 12 5 1 0 12 -3 Plymouth 2 0 4 9-10 22 12 4 1 2 14 -7 West Ham 2 2 1 5 -5 21 12 5 0 0 9-1 Brighton... 1 1 5 11 -15 19 12 4 1 1 12 -3 Swindon 1 3 2 7 -12 19 12 3 2 1 12 -8 Sunderland 2 2 2 7-11 19 11 2 2 0 9 -3 Blackburn 2 4 1 10 -8 18 12 l 3 2 2 12 -7 Wolves 2 1 2 10-11 18 12 ’ 4 1 1 13-10 Bournemouth 1 2 3 9-11 18 12 4 2 0 11 -6 Oldham 1 1 4 4 -8 18 12 1 2 2 7 -10 W.B.A 3 1 3 12-10 15 12 4 1 1 8 -5 Watford 0 2 4 3 -10 15 12 3 3 0 9 -4 Bradford 0 2 4 3 -9 14 12 2 3 0 5 -3 PortVale 1 2 4 6-9 14 12 2 2 1 9 -8 Ipswich 1 2 4 7 -12 13 12 3 2 1 10-8 Oxford 0 2 4 5-12 13 11 3 2 1 12 -10 Middlesbro ! 0 1 4 4-9 12 12 3 2 2 10-10 Barnsley i 0 1 4 2-12 12 12 1 5 1 8 -8 Stöke : 0 3 2 4 -8 11 12 1 4 2 9 -11 Portsmouth 0 1 4 2 -10 8 12 0 3 3 5 -9 Hull 0 4 2 8-10 7 12 1 2 3 6 -9 Leicester 0 1 5 4-12 6 Brian Marwood og Arsenal eru í banastuði um þessar mundir. Aukaseðill með Evrópu- leikjum Mánudaginn 23. október verða sölukassar opnaðir fyrir aukaseðil. Á aukaseðhnum verða leikir úr Evr- ópukeppni en þeir verða leiknir þriðjudaginn 31. október og miðviku- daginn 1. nóvember. Lokað verður fyrir sölu þriðjudaginn 31. október klukkan 18.30. Á seðhnum verða að öUum líkind- um eftirtaldir leikir: Real Madrid-AC MUan, Benfica-H. Budapest, Mechelen-Mcdmö, PSV Eindhoven-St. Bukarest, Barcelona-Anderlecht, Sampdoria-B. Dortmund, Djurgárden-R. ValladoUd, Rapid Wien-Club Brugge, Juventus-Paris SG, Valencia-Porto, Hambiu'ger SV-Real Zaragoza, Dundee Utd.-Antwerpen. Sjaldan eða ef til viU aldrei hafa jafn- sterk Uð verið á sama getraunaseðl- inum á íslandi og spennandi að sjá hver viðbrögö tippara verða. Þrátt fyrir að heimavöUurinn sé mjög af- gerandi í Evrópukeppni koma óvænt úrsUt fyrir öðru hverju. Upplýsingar um EvrópuleUdna verða á baksíðu stöðublaða í tvær vikur frá og með 23. október og verð- ur sú blaðsíöa í rauðum Ut tU auð- kenningar. 1 Coventry - Manch. Utd. 2 Nú hafa hinir nýju leikmeim Manchester United aðlagast hverjum öðrum svo og leikkerfum félagsins. Árangurinn fer því að koma í ljós. Eins hefur Uðið endurheimt fyrirUðann snjalla, Brian Robson. United hefúr ekki enn unnið leik á útíveUi, en tækifæri gefst tíl þess í Coventry. Leikmenn Coventry hafa veriö slakir í síðustu þremur leikjum sem eru án sigurs. 2 Crystal Palace - MiUwaU X LundúnaUðin Crystal Palace og MillwaU hafa afdrei áður spilað saman í 1. deildinni. Báðum hefur Uðunum gengið þokkalega til þessa í haust ef undan er skUinn leikur Palace gegn Liverpool sem tapaðist 0-9. MiUwaU tapar yfirleitt ekki stórt þó svo aö Uðiö hafi fengiö 5~1 skeU á Old Trafford í haust, Leikmennitnir berjast aUan tímann og ná árangri. 3 Derby ~ Chelsea 1 Derby er aðeins að rétta úr kútnum eftir slæmt gengi undan- farið. Liðið hefur reyndar tapað fjórum af sex síðustu leikjum sínum en unnið tvo. Chelsea er með gott Uö en Uðið tapaöi síðasta útileik sinum. Eftír tap er oft erfitt að herða sig upp. Það hefur sýnt sig hjá mörgum Uðum. 4 Everton - Arsenal 1 Sex stig skilja á mUU þess Uös sem virrnur og þess sem tap- ar. Þvi er þessi leikur mjög mikilvægur báðum Uðum sem eru talin eiga möguleika á EnglandsmeistaratitU. Arsenal hefur ekki staðið sig vel á útivelU þannig að spáin verður Everton í hag, Everton hefur unniö fióra heimaleiki en tapað einum. Liðið leikur tíl sigurs, hvatt af áhorfendum sínum. 5 Luton - Norwich 2 Norwich er enn ósigrað á útivelU, hefur unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefii. Margir leikja Norwich hafa endað með jafntefli undanfarin ár, þarrnig að jafiitefli kemur til greina, en ég trúi á algjöran sigur. Luton tapaði síðasta heimaleik I ar ekki við miklu af Luton í vetur. 6 QPR - Charlton útileikjum til þessa, enda hefur Uðið einungis náð tveimur stigum af fimmtán mögulegum á útivelU. Þax að auki hefur Uðið tapað fimm síðustu leikjum sinum í röð. OPR á enn í basU. Liðið tapaði stórt á laugardaginn fyrir Southampton. Það virðist enginn leikmaður hafa hæfileika til að skora mörk nema framkvæmdastjórinn Trevor Francis sem hefux gert fimm möik í þremur síöustu leikjum. Hann skorar ef til vill sigurmarkið gegn Charlton. 7 Southampton - Liverpool 2 Leikmenn Liverpool hafa enn einu sinni sett stefiiuna á Eng- landsmeistaratitiUnn og skora grimmt í leikjum sínum. Þess verður Southampton að gjalda á heimaveUi sínum the Dell i Southampton. Þar er fyrir gamall Liverpoolleikmaður, Jimmy Case, sem enn er að 35 ára gamall. Hann spilaði 186 23 mörk, áöur en hann var seldur til Brighton. þaðan fór hann til Southampton. 8 Tottenham - Sheff. Wed. 1 Ef Tottenham vinnur ekki þennan leik er vá fyrir dyrum hjá framkvæmdastjóranum Terry Venables. Sá er flugríkur rithöfundur og skrítið að harrn skuU hætta mannorði sínu ið illa x haust og hefur fylgið hrunið af hðinu því meðaltats- fækkvrn hjá Tottenham hefur verið 7.503 áhorfendur á leik í haust. Til að fá aðdáendur Uðsins til baka þurfa leikmenn að fara að skora mörk og vinna leiki. 9 Wimbledon - Nott. For. 2 Hvorugt þessara Uða er jafiisterkt og í fyrravetur. Skírisskó- garpiltamir hans Clough hafe ekki enn náð flugi, en það er einungis spuming um tíma, hvenær Uðið fer að vinna leiki á ný. Sigux á útiveUi gegn Coventrty um siðustu helgi er gott veganesti gegn arfaslöku WimbledonUði. 10 Brighton - Newcastle X í 2. deildinni eru mörg sterk lið. Ekká komast upp nema þrjú Uð, þannig að í innbyrðisviðureignnum þessara Uða og eru meðal efetutiða. Newcastle er í þriðja sæti sem stencL ur en Brighton í sjöunda sæti. Brighton hefur ekki enn gert jafntefti en timi kominn á Uðið. Leeds hefúr þokast upp töfluna eftir slæmt tap í fyrsta leik. Síðan hefur Uðið ekki tapað. Úlfamir byrjuðu einrúg flla og fengu ekki nema tvö stig úr fimm fyrstu leflcjunum. Síðan hefur rofað til hjá Uðinu. Það munar helst um að markaskor- arinn mikU Steve BuU komst ekki í gang strax, því hann skoraði ekki nema eitt mark í fjórurn fyxstu leikjunum, en hefur síðan skorað grimmt. Port Vale komst upp í 2. deild í vor. Liðið á við vandamál að elja þvl ekki hefur gengið of vel til þessa, þó svo að tveir heimaleikir hafi unnist. Helsta vandamál Uðsins er sókn- in sem hefur einungis skorað 10 mðrk í 11 leikjum. West Ham hefur ekki enn náð þeim stöðugleflca sem þarf til að komast á toppinn en Uðið hefur unnið maxga góða sigra í haust. Það sem kemur á móti er að tiðiö hefur einnig tapað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.