Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritsljórn - Augiiýsingar - Áí skrift - Drelfing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagbíað
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989.
Víða hálka í morgun:
Tvær bílvelt-
. ur á Reykja-
nesbrautinni
Tvær bílveltur uröu í hálku á
Reykjanesbrautinni snemma í morg-
un, enginn slasaöist þó alvarlega. í
fyrra skiptið valt fólksbíll viö hinn
algenga slysastað, Kúageröi, og slapp
ökumaður með minniháttar meiðsl.
Skömmu seinna valt leigubíll og voru
farþegar í bílnum. Kvartaði einn
undan meiðslum sem ekki voru þó
talin alvarleg. Bíllinn valt við Voga-
stapa, var hann á leið til Reykjavík-
ur.
Lögreglan í Keflavík segir að svo
virðist sem ökumenn slái lítið sem
Tiekkert af þó svo að veturinn sé kom-
inn og umferðin sé mikil á morgn-
ana. Ökumenn eru hvattir til að taka
sér meiri tíma og taka tillit til að-
stæðna.
Á höfuðborgarsvæðinu voru einnig
hálkublettir í morgun. Lögreglan í
Reykjavík segir að í efri hverfum
hafl víða orðið vart við hálku
snemma í morgun. í Hafnarflrði og
Kópavogi var ástandið svipað. Þegar
síðast fréttist höfðu þó engin slys
orðið á þessu svæði.
-ÓTT
Sykurmolamir:
Ekki eins
mikil hrifning
og áður
Sykurmolamir eru nú á tónleika-
yfirferð á Bretlandseyjum og hafa
viðtökur yfirleitt verið góðar þótt
mörgum finnist að nýjabrumið sé
farið af þeim. í Melody Maker frá því
14. október er dómur um tónleika
.^beirra í Glasgow og er greinarhöf-
imdur ekki alveg sáttur við tónleik-
ana, er hrifinn og ekki hrifinn á víxl
í skrifum sínum. Hælir hljómsveit-
inni fyrir frumlegheit en telur þau
meðal annars misþyrma besta lagi
þeirra, Birthday. Þá er hann hissa á
því að hljómsveitin lék sex aukalög
án þess að vera beðin um.
Á vinsældalistum í sama blaði er
aðeins að finna plötu þeirra, Here
Today, Tomorrow Next Week á hst-
anum yfir óháðar plötur. Þar fer hún
beint í fyrsta sæti en kemst ekki inn
á hsta yfir 30 efstu plötur á almenna
hstanum. Lagið Regina, sem gefið
var út á htihi plötu, er í 12 sæti á
óháða listanum, féll úr 3. sætinu. Það
lag er hvergi að finna á almenna hst-
-■Éíhum yfir 50 vinsælustu lögin.
-HK
taka markaðinn
- viðræður í gangi um að Saga komi inn í Úrval-Útsýn
Nú virðist Ijóst að ferðaskrif- fleiri möguleikum fyrir sér. Saga hverjar litlar ferðaskrifstofur til verða á leiguflugsmarkaðnum á
stofumarkaðurinn hér á landi sé ernúþriðjastærstaferðaskrifstofa áfram og að minnsta kosti ein af næsta ári. Samvinhuferðir munu
aðþróastyfiríþaðaðtilverðitvær landsins. meðalstóru ski'ifstofunum, Ferða- ekki skipta við Flugleiðir hf. þar
stórar ferðaskrifstofur í landinu, Þá hafa forráðamenn Ferðaskrif- miðstöðin Veröld. sem Úrval-Útsýn skrifstofan er
Samvinnuferðir-Landsýn og sam- stofunnarPóÍarisveriðaðleitafyr- í gær gekk Svavar Egilsson frá eign Flugleiða og helsti keppinaut-
steypan Úrval-Útsýn. ir.sér um sameiningu, meðal ann- kaupum sínum á meirihluta í ur Samvinnuferða. Andri Már Ing-
DV hefur fyrir því heimildir að ars við Flugleiðir. Raunar hafa eig- Ferðamiðstööinni Veröld og sagði ólfsson sagði í morgun að mjög
síðustu daga hafi átt sér stað við- endur ahra meðalstóru ferðaskrif- Andri Már Ingólfsson forstjóri í ólíklegt væri aö Veröld mundi
ræður mihi forráðamanna Ferða- stofanna átt í viðræðum að undan- morgun að ahar hugmyndir um skipta við Flugleiðir í leiguílugi.
skrifstofunnar Sögu og Flugleiða, fórnu um sameiningarhugmynd- sameiningu við aðrar ferðaskrif- Það væri ekki hægt að afhenda
. semeraöaleigandiÚrvals-Útsýnar, ina. stofur væru þar með úr sögunni. aðalkeppinautum sínum þannig
um annaðhvort samvinnu eða Þaðstefnirþvíalltíaðhérálandi Veröld ætlaöi að starfa áfram af aðgang að öllum gögnum og bók-
sameiningu. Ekkert ákveðið hefur verði tíl tvær stórar ferðaskrifstof- fullum kraffl þrátt fyrir myndun haldi.
komiö út úr þeim viöræðum enn. ur á markaðnum, Samvinnuferðir tveggja risa á markaðnum. -S.dór
Sögu-menn eru einnig aö velta ogÚrval-Útsýn.Sjálfsagtverðaein- Þá er ijóst að miklar breytingar
Þær koma víða að, stúlkurnar, sem salta silfur hafsins víðs vegar um landið. Þessar þrjár eru hausskera síld á
Bergsplani á Reyðarfirði, tvær frá írlandi og sú þriðja er komin alla leið frá Ástralíu. Hún er reyndar sest að hér
á íslandi, gengin í það heilaga. íslendingur nældi í hana.
DV-mynd Sigrún Björgvinsdóttir
Suðumes:
Eldeyjarmenn
ætla að reyna
til þrautar
í gær var haldinn aðalfundur út-
gerðarfélagsins Eldeyjar hf. á Suður-
nesjum. Þar var ákveðið að selja ekki
skipin tvö, Eldeyjar-Hjalta og Eldeyj-
arboða, að svo stöddu, eins og komið
hafði th tals, heldur beriast áfram
fyrir því aö halda skipunum. Upplýst
var að félagið þarf 40 til 50 mhljónir
króna í aukið hlutafé ef þetta á að
takast. Útgerðarfélagið Eldey hf. er
sameign fiskvinnslumanna um öll
Suðurnes.
Frá því um síðustu áramót hafa 19
bátar með samtals 5 þúsund lesta
aflakvóta verið seldir burt frá Suður-
nesjum. Meðal annars þessi stað-
reynd veldur því að menn vhja leggja
aht í sölurnar th að halda Eldeyjar-
skipunum að því er Logi Þormóðs-
son, einn hluthafa, sagði í samtali
við DV.
Eldey hf. fékk í sumar thboð í skip-
in tvö frá Blöndósbæ og Skagstrend-
ingi. Um tíma leit út fyrir að þar
gengi saman en nú hafa norðanmenn
dregiðtilboðsitttilbaka. -S.dór
LOKI
Þá höfum við sögulega
útsýn yfir samvinnuna!
Veðriö á morgun:
Milt
veður
i
Á morgun verður austan- og
norðaustanátt, kaldi eða stinn-
ingskaldi. Rigning á Austur- og
Norðurlandi. Skúrir sunnan-
lands en yfirleitt þurrt á Vestur-
landi. Hitinn verður 7-10 stig.
NÝJA
SENDIBÍLASTÖÐIN
68-5000
GÓÐIR BÍLAR
ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR
Kentucky
Fried
Chicken
Hjallahrauni ij, Hafnarfirdi
Kjúklingar sem bragó eraó.
Opið alla daga frá 11—22.