Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1989, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989. Smáauglýsingar ■ BDar til sölu 160 þús. kr. staðgreiðsluafsláttur. Honda Civic GL 16 v. til sölu, árg. ’88, ekinn 27 þús., álfelgur og topp- lúga. Uppl. í síma 674235 e.kl. 19. Dodge Ramcharger jeppi 79, innfl. ’83, upptekin V8-360 vél, sjálfsk., 35" dekk og krómfelgur. Skipti t.d. á dýrari jeppa, millig. stgr. Uppl. í síma 667202. Fiat Uno 45, árg. '88, til sölu. Ekinn aðeins 8 þús. km. Eins og nýr. Verð 395 þús. Góð kjör hugsanleg. Sími. 675582 e.kl. 20._____________________ Ford Fairmont 78 til sölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar fyrir skoð- un. Verð kr. 9.950. Uppl. í síma 91-75961 eftir kl. 19. , Galant turbo ’87 til sölu, beinskiptur, rafmagn í rúðum, álfelgur, centrallæs- ingar, digitalmælaborð o.fl. Uppl. í síma 78155 og 19458 á kvöldin. Góð kjör. Til sölu Escort 1300 XL ’84, ekinn 59 þús. km, góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Má þarfnast lagfær- inga. Uppl. í síma 46957. Góður bill, Toyota Camry ’87, til sölu, kom á götuna ’88, ek. 26 þús. km. Góður staðgreiðsluafsl., skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-52029. Honda Preiude EX '85, ekin 85 þús., vökvastýri, 5 gíra, toppl., lítur mjög vel út. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92-27162 e.kl. 17.____________ Lada Sport 79 til sölu, með 1600 vél, árg. ’82. Góður bíll í góðu standi. Skoðaður ’90. Verð 110 þús., 90 þús. __ftgr. Uppl. í síma 687741 allan daginn. Mazda 323 GT1500, árg. 1983, 3ja dyra, svartur, keyrður 82.000, í góðu standi. Verð 285.000 eða 210.000 stgr. Uppl. í síma 82649 e.kl. 16. Mazda 323 station '87, grásans., 5 gíra, ekinn 57 þús., og Rover 3500 ’83, einn með öllu, sá fallegasti sinnar teg., hvítur. Gott verð. S 91-42001. Mazdá 323 í toppformi, árg. ’87, ekinn 26 þús,. km, hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 651784 milli kl. 19 og 22. Mazda 626 2000 GLX Limited '87 til - yíln 5 gíra með öllu, ekinn 27 þús. 'í:m, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 667146._________________________________ Mitsubishi Pajero ’86, dísil turbo, til sölu, ekinn 66.000, nýyfirfarinn, breið dekk, verð 1.070.000, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 16966 e.kl. 19. Toyota Carina II liftback '84 til sölu, ekinn 72 þús, silfurgrár, 5 dyra, 5 gíra, framhjóladrifinn. Toppbíll. Uppl. í síma 91-689584. Toyota Cresta árg. ’82 til sölu, nýupp- tekin dísilvél með mæli, ekinn 160 þús. km., fallegur bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma 98-34562. Tveir bflar i toppstandi, skoðaðir 1989, til sölu á mjög góðu staðgreiðslu- verði. Wagoneer '75 og Trabant ’86. S. 51296 kl. 10-12 f.h. og e.kl. 20. ^'Cir góðir. Lancer GLX ’89 e. 14 þ., v. 860 þ., og Land-Rover dísil m/mæli, ’76, e. 3 þ. á vél, allur yfirf. og í góðu standi. V. 260 þ., sk. á ódýrari. S. 44450 Útsala! Skóda '81 120 GLS, vél ’84, nýleg dekk, hálfskoð. ’90, verð 25 þús. staðgreidd. Ch. Citation ’80, sjálfsk., skoð. '90, verð 80 þús. S. 624161. BMW 316 ’81, selst á mjög góðu verði (greiðsluskilmálar). ■ Uppl. í síma 641368. Ch. Monte Carlo 79 til sölu, 8 cyl. 305, einn með öllu, verð 370 þús., 290 þús. stgr. Fallegur bíll. Uppl. í síma 84899. BENSÍNDÆLUR Súni 27022 Þverholti 11 MMC Pajero ’86, stuttur, dísil, með mæli, ekinn aðeins 50 þús. km. Á sama stað er til sölu Ford Sierra ’83 og Daihatsu Charade ’81. Sími 92-12468. Nissan Bluebird 2.0D.SLX. dísil, árg. 1989, ekinn 7.000 km, til sölu ásamt nýrri talstöð, gjaldmæli og taxamerki. Fæst ísett ef óskað er. Uppl. í s. 74698. Tjónabill. Tilboð óskast í Subaru Van 4WD 700 '84. Bíllinn þarfnast lagfær- ingar á vél og vagni, selst ódýrt. Uppl. í síma 44107. Citroen GSA Pallas ’82, bíllinn er í topplagi, skoðaður. Verð 100 þús. Uppl. í síma 671569. Daihatsu Cuore '88 til sölu, ekinn 2.400 km, 5 gíra, 5 dyra, litur dökkgrár. Uppl. í sima 91-75867 eftir kl. 18. Ford Escort 1300 LX ’84 til sölu, lítið ekinn, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í símum 671954 eða 39604 e.kl. 19.30. Lancer GLX Super ’89 til sölu, hugsan- leg skipti á ódýrari, nýlegum. Uppl. í síma 985-25898. Toyota Corolla '87 til sölu, 3 dyra, ek- inn 49 þús. km, útvarp og segulband. Uppl. í vs. 91-652255 og hs. 92-37710. Toyota Tercel ’83 4WD til sölu, ek. 110 þús., verð 350 þús. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur. Litiö ekin Mazda 323 1300 '81 til sölu. Uppl. í síma 51592. Mazda 323 ’80 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-24221. Nissan March ’89 til sölu, ekinn 11 þús. km. Uppl. í síma 91-28550 og 24539. Saab 900 turbo '83, ekinn 73 þús. km, rauður. Uppl. í síma 92-14853. Subaru Justy '86 til sölu. Uppl. í síma 671516 e.kl. 17. Erna. Toyota Tercel ’83 til sölu, (framdrif- inn), nýlegt lakk. Uppl. í síma 611883. ■ Húsnæði í boði 4ra herb. íbúð i gamla vesturbænum til leigu, laus um næstu mánaðamót. Mánaðarleiga 35 þús., engin fyrir- framgr. Persónulegar uppl. sendist DV, merkt „Ránargata 7443“. Til leigu er 3ja herb. íbúð á jarðhæð í vesturbæ, allt sér, aðeins fyrir barn- laust fólk. Alger reglusemi áskilin. Tilboð með uppl. sendist DV fyrir 20.10., merkt „Vesturbær 7420“. ibúð við Eskihlið tii leigu, frá 1. nóv., 2ja herb. + 1 herb. í risi. Leiga 35 þús. kr. Skilyrði eru reglusemi og skil- vísar greiðslur. Tilboð sendist DV, merkt „X-7470“, fyrir 26. okt. 2 herb. risíbúð, mikið undir súð, í Nóatúni, til leigu, verð 24 þús. á mán., hentug fyrir eldri karlmann. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 91-83979. Eitt herbergi i Garðabænum i 6-8 mán- uði fyrir stúlku eða konu, einhver húshjálp æskileg. Uppl. í síma 656368 e.kl. 19. Geymsluhúsnæði. Leigjum út óupphit- að en öruggt geymsluhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur, stórar og smáar eining- ar. Hafnarbakki hf„ sími 652733. Kóngsbakki. Ca 80 m2 góð 3ja herb. íbúð til leigu, þvottaherbergi í íbúð, laus fljótlega, 3 4 mán. fyrirfram. Til- boð sendist DV, merkt „K 7442“. í Hatnarfirði er til leigu 6-7 herb. íbúð, 160 m2, leigist frá 1. desember, parket á gólfum. Tilboð skilist á DV, merkt „H 6830“._______________________ 12 fm herbergi með eldunaraöstöðu til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 42938. Hef herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 676707 e.kl. 20. __________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 27022. 3 herb. ibúð til leigu i vesturbænum. Uppl. í síma 23965 e.kl. 17. 4ra herb. ibúð til leigu á góðum stað. Tilboð sendist DV, merkt „fbúð 7474“. ■ Húsnæði óskast Einbýlishús eða raðhús. Nuddari óskar eftir einbýli til leigu fyrir heimili og vinnuaðstöðu á Reykjavíkursvæði. Má vera utan alfaraleiðar, s.s. Álfta- nesi, Mosfellsdal eða Kjalamesi. Full- komin reglusemi. Vinsaml. gefið,,upp nafn og síma til DV í s. 27022. H-7462. Tvær stúlkur óska eftir 3-4 herb. íbúö til leigu í Reykjavík frá 1. jan. 1990. Uppl. í síma 95-22773. Ungur maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-32395. Óska eftir herb. með eldunaraðst. til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 34152. á6 ára karlmaður óskar eftir litilli ibúð sem fyrst. Má vera ódýr. Einhver fyrir- framgreiðsla, ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91-75666 e.kl. 19. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 35747 e.kl. 17.___________________________ Litii íbúð óskast á leigu i Reykjavik. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsaml. hafið samband sem fyrst í síma 91-15860 eftir kl. 19. Reglusöm kona meö 3 börn óskar eftir að taka einbýlishús á leigu í 6 mán- uði, helst í austurbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 16131. Ungt par með barn óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgr. ef ósk- að er. Uppl. í síma 91-40968 e.kl. 19. Óska eftir bilskúr til leigu, 30-50 ferm, með hita, vatni og rafmagni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7461. Óskum eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni ásamt reglusemi heitið, fyrirfrgr. möguleg. Uppl. í síma 76952 e.kl. 18. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu á Rvíkursvæðinu frá 1. des. Uppl. í sím- um 96-26088 og 96-24884 eftir kl. 18. Framreiðslunemi óskar eftir herb. á leigu, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 19990.______________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu 240 ferm iönaðarhúsnæði á jarðhæð, innkeyrsludyr, húsnæðið er nýmálað, með skrifstofuherbergi, laust nú þegar. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-7460.________ Skrifstofuhúsnæði óskast. Vantar u.þ.b. 100 m2 innréttað skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Vinsaml. gefið upp nafh og síma hjá DV í s. 27022. H-7463. Vantar 100-150 mJ iðnaðarhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum undir léttan iðnað. Áhugas. vinsaml. sendi inn nafn og síma til DV, merkt „M-3“. Húsnæði óskast til leigu, 120-200 m2, í Rvík eða Kóp. fyrir verslun og lager með vélar og verkfæri. Uppl. í síma 26911 á skrifsttíma. í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn- að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin. ■ Atvinna í boöi Salatbar. Viljum ráða nú þegar starfs- mann til að hafa umsjón með nýjum salatbar í verslun Hagkaups við Eiðis- torg á Seltjarnarnesi. Viðkomandi starfsmaður þarf að hefja störf nú þegar og mun byrja á starfsþjálfun. Við leitum að einstaklingi sem er eldri en 20 ára og getur unnið sjálfstætt og skipulega. Nánari uppl. um starfið veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki f síma). Hagkaup, starfsmannahald. Hársnyrtivörur. Vantar hæfa mann- eskju til að selja góðar hársnyrtivör- ur. Krefjandi og spennandi starf trl framtíðar. Vinnutími samkomulag, hluta- eða fullt starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7465. Óskum að ráöa morgunhressan starfs- kraft í matvælaiðju okkar. Daglegur vinnutími frá kl. 6U4. Starfið er laust nú þegar, nánari uppl. í símum 623490 og 623491. Brauðbær, matvælaiðja, Skipholti 29. Fóstrur og annað starfsfólk óskast til starfa á dagvistarheimilið Hálsaborg, hálfan eða allan daginn. Uppl. veittar hjá forstöðumanni í síma 78360 eftir hádegi. Fossvogur. Starfsmaður óskast á leik- skólann Kvistaborg strax, vinnutími 13-17. Uppl. á staðnum í síma 30311 og eftir kl. 18 í s. 37348. Hafnarfjörður. Óskum eftir vönum vélamanni á beltagröfu og vönum vélamanni á stóra jarðýtu. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-7476. Óska eftir að ráða menn til starfa við byggingarvinnu strax í u.þ.b. 2 mán- uði. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-7448._________________ Óskum eftir að ráöa bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum eða í s. 77200. Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4. Blikksmiðir óskast. Óskum eftir að ráða blikksmiði og nema. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28, sími 78733. Starfskraftur óskast í matvöruverslun allan daginn. Verslunin Nóatún við Hlemm, sími 23456. Starfskraftur óskast í matvöruverslun frá kl. 16-19. Uppl. í síma 91-30420 eða 44213 eftir kl. 19. Vantar verkamenn í byggingarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7479. Óska eftir forritara á System 36/RPG í aukastarfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7468.______________ Múrarar. Óska eftir múrara í ca 1 mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7459.___________________ Vantar starfskraft i kjötafgreiðslu o.fl. Uppl. í síma 76500. Gunnar. ■ Atvinna óskast Maður, þaulvanur innílutningsverslun, verðútreikningi, banka- og tollvið- skiptum og fjármálastjórn, óskar eftir starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7473. Rafþjónustuaðilar! Nemi í rafvirkjun óskar eftir starfi, ýmislegt kemur til greina, t.d. tollskjalagerð, verðút- reikningar, sölustörf. Hefur bíl, meira- próf o.fl. Uppl. í síma 641511. 18 ára strákur óskar eftir vinnu. Er bú- inn að vera 2 ár í menntaskóla. Góð ensku- og dönskukunnátta. Er með bílpróf. Getur byrjað strax. S. 641732. Miðaldra húsamálari óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi, vanur í versl- un, getur byrjað fljótlega. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-7423. Vélstjóri - vélvirki með mikla reynslu óskar eftir góðu plássi sem fyrst. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7475. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Vön af- greiðslu. Uppl. í síma 91-641383. 27 ára mann vantar vinnu, allt kemur til greina (helst á netaverkstæði). Uppl. í síma 628158 eftir kl. 17. Sölumaður. Er að fara hringferð í kringum landið og vantar fleiri vörur til að selja. Uppl. í síma 985-25390. ■ Bamagæsla Dagmamma getur bætt við sig börnum, er í Fellahverfi, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-79445. Helga. Fossvogur. Get tekið börn í gæslu frá kl. 8-16, hef leyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7466. Get tekið börn í pössun frá kl. 8-13, bý í Jörfabakka. Uppl. í síma 79215. Tek börn i gæslu, bý í Vesturbænum. Uppl. í síma 91-623274. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fulloröins myndbönd. 40 Nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192,' 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076. Segulbandsupptaka af hljómplötum. Uppl. í síma 91-685315. Pósthólf 4346, 124 Rvík. ■ Kennsla Einkatimar í ensku og þýsku. Les einn- ig með sjúkraliðanemum undir próf. Jón sími 21665. ■ Safnarinn Til myntsafnara. Til sölu eru 30 silfur- minnispeningar, flestir frá Ameríku- ríkjunum og Bretlandi. Uppl. í síma 92-37559 e.kl. 18 eða í hádeginu. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. Spái i tarotspil, bolla og lófa, ræð einn- ig drauma. Uppl. í síma 39887. Gréta. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, þjónusta og gæði nr. 1. Veitum uppl. um veislusali og rútur. Höfum „hugmyndalista” að nýjungum í útfærslu skemmtana fyrir viðskipta- vini okkar. Erum þekktir fyrir leikja- stjórn og fjölbreytta danstónlist. Höf- um allt að 1.000 W hljóðkerfi ef þarf. Sími 51070 e.h. og hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Vantar þig ódýra en jafnframt góða danshljómsveit sem spilar kröftuga og góða tónlist? Hringdu þá í síma 93-12184 eða 93-11126. Diskótekiö Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Vandaðasta ferðadiskótekið í dag. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Nektardansmær. Gullfalleg, óviðjafn- anleg söngkona og nektardansmær með frábæra sviðsframkomu vill skemmta í einkasamkv. S. 42878. ■ Hreingemingar Mjög öflug teppahreinsun með full- komnum tækjabúnaði, góður árangur, einnig úðum við undraefninu Composil sem er öflugasta óhrein- indavömin sem völ er á. Fáið nánari uppl. í síma 680755 eða 53717. Ásgeir. Alhliöa teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar - teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 35714. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum m/fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila góðum árangri. Ódýr og ömgg þjón. Margra ára reynsla. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um. Einnig teppahreinsun. Vönduð vinna. Sími 687194. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. Getum bætt við okkur fyrirtækjum i bók- hald. Undirbúum bókhald fyrirtækja f. grldistöku virðisaukask. Stemma hf„ NýbýlaVegi 20, Kóp., s. 43644. Sjáum um bókhaldið fyrir þig, að svo miklum hluta sem þú óskar. Vönduð vinna. Góð greiðslukjör. Leitið til- boða. Debet, sími 91-10106. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-50929 og 91-74660. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn. á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg. og breytingar. Verkval sf„ s. 656329 á kv. Úrbeining - reyking. Tek að mér úr- beiningar á öllum tegundum af kjöti fyrir einstaklinga, tek einnig að mér reykingu á kjöti, taðreykingu og ham- borgarreykingu. S. 98-22527 e. kl. 19. Alhliða viðgerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, múr- og sprunguvið- gerðir, gerum við þök, rennur og fleira. Sími 628232. Járnsmíöi. Smíðum handrið, palla, hringstiga, háfa og alla málmhluti, ryðfrítt stál og ál. EÓ Vélsmiðjan, Skútuhrauni 5 C, Hafnarf., s. 653105. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Viðgerðir, rit-, reiknivélar og prentarar. Það er sama hvort tækið er árg. 1900 eða 1989, við höfum fagmennina. Hans Árnason, Laugavegi 178, s. 31312. X-prent, skiltagerð, sími 25400, Lauga- vegi 178 (næst Bolholti). Alls konar smáskilti, dyra og póstkassamerki, vélamerki, númeruð merki o.m.fl. Málaravinna! Málari tekur að sér alla málaravinnu. Hagstæð tilboð. Uppl. í síma 38344. Tökum aö okkur úrbeiningar á stórgripakjöti og hökkun og pökk- un. Uppl. í síma 651749. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.